Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 5
HiuiiiiiiHiimiiiHiiiiiiiiumifiiiiiiiMiiiuiiiiiiiiiiiiKiiiuiiiiiiiiuiHiiiiiiifiiiiiiuimiiiiiifiuiiiiiiiimimtiiiuuiKcisv •* BAHAIHREYFINGIN er starfandi hér á landi. Fimm manns vinna að nt- breiðsiu hennar, bæði er- lendir og íslenzkir. Nokk- ur hópur manna aðhyllist hana og margjr kváðu vera velviljaðir, eftir Jiví sem Alþýðublaðinu er tjáð. Starfsmenn hreyfing- arinnar hér á landi hafa aðallega sambaud við fólk gegnum pósthólf 1377, og með því að leggja bréf í það pæst samband við þá. Aðalstöðvar hreyfingar- innar eru í .IIaifa í ísrael. Þar siíur yfirstjórnin, níu manna ráð, og ÖII hreyfing- in er byggð upp af níu manna hópum. Hér á landi er líka starfað þannig. Starfsmenn hennar eru nú starfandi um allan heim, ekki síður í Færeyjum, Grænlandi og Svalbarða en í hinum stærri og fjöl- mennari löndum. — Starf- semin hér á landi er álma frá Kanada eins og nú er ástatt. Myndin hér að ofan er af musteri Bahaimanna í Chicago, Hús ljóssins, eins og það er kallað. Þetta er eina musterið sinnar teg- undar í h«iminum enn, en reist verða fyrir 1963 tíu slík musteri, þar á meðal eitt fyrir utan Siokkhólm, í Canberra í Ástralíu, og Frankfurt am Main í Þýzkalandi. Memendasfningar VIÐ VILJUM þakka blaði yðar birtingu skýrslu um of- sóknir á hendu.r Baha’i-fylgj- enduni í Tyrklandi. Það er mdkilsvertj að 'heimurinn fái upplýsingar um slí'ka atburði, og Alþýðublaðið héfur veitt mikitvæga þjónus.tu með þvx að vekj a athygli lesenda sinna á þessu. En í greininni gætti nokk- urrar ónákvæmni, og Baha’i- hreyfingin á íslandi væri yður þakklát, ef þér vilduð birta. eftirfarandi leiðréttingar, svo að ástandið komi fram eins skýi't og greinilega og kostur er á: 1. Baha’i-heimstrúin er ek>ki sértrúasrflokkur eða grein neinna ríkjandi trúarbragða. Ekki er það heldur trú, sett saman af mönnum eða sam- þykktum þeirra. Hún er öllu fremur sérstök og óháð opin- berun á orði Guðs fyrir nú- ttelamn. Hún er í samræmi við allan opinberaðan sannleika og boðar nýjustu opinberun Guðs til mannanna. 2. Baha’i-trúin er engan veginn .,leynifélag'sskapur“ — heldur eru þvert á móti rit hennar og höfuðatriði opin öll- um oð ölluixi' til góðs. Baha’i- fylgjendur bjóða öllum að rannsafca öll trúaratriði sín, hætti sína. og bækur. 3. Baha’i-trúin var sett á hann naut mikils stuðnings § almennings. 6. Héimsmiðstöð Baha’i-trú- 1 arinnar er í hlíðum Karmel- fjalls í Haifa, ísraei. Til þessa helga staðar fara Baha’i-fylgj- endur pílagrímsferðir ef þeir geta. Ein aðalkenning Baha’u’llah var sú, að Guð opinberaði sig hvað e'ftir annað í mönnum eins og Buddha, Móses, Kristi, Zaraþústra og Múhammeð, og að Hann, Baha’u’ilah væri að- eins nýjásti liðurinn í órofa- keðju guðlegra kenndla. Hann kénndi, að eining mannkyns- ins næðist Því aðeins, að mað- urinn viðurkenndi einingu Guðs og spámanna hans. Ætl- unarverk trúarinnar er að efla þróun siðmíehningar úm alla jörð, en hún er stöðugt á fram farabraút. Kenningar hans og meginboðskapur er miðað við nútímann,. atómöldina, með kostum hennar og vandamál- um. Sannleika, vísinda og trú- a.r verður að sætta, ef heimin- um á'að fara fram á heilbrigð- an og reglulegan hátt. Maður- inn verður að snúa aftur til#- Guðs, tii þess að fá leiðsögn, og viðurkenna a-ndlegan grund .völl alls lífs. - Bahais á íslandi. ipiðsamn- Tókýó, apríl (UPI). — Kirsuberjatrén hafa borið blóm og lukkumánuður stendur yfir í landi hinnar rísandi sólar. En stjói'n- málamenn eru ónæmir fyr- ir töfrum vors og æsku og nú fer fram ein harðasta kosningabai'átta, sem frá greinir í Japan frá stríðs- lokum. Bandaríkjamenn og aðrar vestrænar þjóðir fylgjast af athygli með þessum kosningum. Kjósa á 20 fylkisstjóra og 165 borgarstjóra og standa kosningarnar yfir vikuna 23.—30. apríl. Bandaríkja- menn telja þessar kosn- ingar mikilvægari en öld- ungadeildarkosningarnar, sem fram eiga að fara í Ja- pan 2. júní, einkum vegna þess að í júníkosningun- um er engin hætta á að frjálslyndi lýðræðisflokk- urinn (hægri menn), sem er hlynntur Bandaríkjun- um, tapi meirihluta sín- um. Aftur á rnóti er ekki talið ýtilpkað að Jafnað- armenn vinni kosningarn- ar í Tókíó og Osaka og felli núverandi borgar- stjóra hægri manna þar. Báðir flokkar hafa eytt miklu fé í kosningabarátt- t ... s® Kosningar í landi sólarinnar una og gáfu hægri menn meira að segja út b.ók þar sem skýrt er frá ástaíífi eiginkonu borgarstjóraefn- is Jafnaðarmanna. í Osaka. mestu hafnar- borg Japans og helztu mio- stöð fjármálalífs landsins, ráða peningar öllu. Þar eru vérzlunarmenn óánægSiri út í stjói'nina fyrir að nafa ekki tekið upp meiri verzl- unarviðskipti við Kína og kann þessi afstaða þeirra að ráða úrslitum kosning- anna þar. Upptalning á æviati'ið- um helztu frambjóðend- anna virðist benda tii að béir, sem ekki eru hlut- hafar í auðfélögum, séu a. m. k. formenn íþróttafé- laga. ÞESSA dagana er Hermann Ragnar Stefánsson danskenn- ari aS ljúka sínu fyrsta skólaári hér í Reykjavík og eru loka- dansleikir nemendanna í þess- arj viku. Nk. laugardag og sunnudag mun svo Hermann Ragnar halda nemendasýning- ar í Austurbæjarbíói, þar sem fólki gefst kostur á að kynnast starfseminni sl. vetur. Báðar sýningarnar hef jast kl. 2.30 e.h. Þarna munu um 160 nem- endur á öllum aldri kom'a fram og sýna ýmsa gamla og nýja barnsdansa ásamit gömlum döns uim og síðast en ekki sízt verða dansaðir al'lir nýjustu dansarn- ir, sem vi.nsælastir eru í dag. Nokkrir dansar verða útfræð- ir sérstaklega sem. sviðdansar. Hermann Ragnar hefur sjálfur samið eða æft alla dansana, sem þarna verða dansaðir, en NEO-kvinte.ttinn aðstoðar við sýninguna. stofni árið 1863 en ekki 1884, eins og sagt er. í greininni er réttilega sagt, að trúin hafi verið stofnuð af Persa, Baha’- u’llah að nafni. Hann var of- sóttur af klerkastéttinni vegna trúar sinnar eins og Móses, Kristur og Miúlhamimteð. 4. í greininni segir, að í Bandarí'kjunum séu mörg musteri. Satt er það, að margir Baha’i-söfnuðir eru í Banda- rikjunum og Kanada, en sem stendur er aðeins e'tt bæna- hús, og er það í Chicago, mið- svæðis á meginlandi Vestur- heims. 5. Baha’u'llah flýði ekki til Bagdad, heldur var hann send ur þangað í útlegð að yfirvöld um ríkis Múhamm'eðstrúar- manna', frá föðurlandi sínu Persiu. í Bagdad hélt hann á- fram að kenna heimseiningu og heimsskilning, en varð þar aitur fyrir barðinu á reiði kuskastéttarinnar, þar sem íngur framlengdur SAMKOMULAG umi við- skipti milli íslands og Dan- merkur, er falla átti úr gi’ldi hinn 14. marz sl., hefur verið framlengt óbreytt um eitt ár. Bókun um' vöruskipti milli íslands óg Danmerku,r á tíma- bilinu frá 15. marz 1959 til 14. marz 1960 var undirrituð í Reykjavík hin-n 24. apríl af Guð mundi I. Guðmundssyni utan- ríkisráðherra fyrir ísiands hönd og E, A. Knuth greifa, amfoassa dor Dana á íslandi, fyrir hönd Danmerkur. Samkvæmt samikomulagi þessu munu dönsk stjórnarvöld veita innflutnings'leyfi fyrir ís- lenzkum vörum á sama hátt og síðastliðið ár, og íslenzk stjórn- arvöld munu einnig heimila innflutning frá Danmörku eins og að undanförnu að svo miklu leyti sem gjaldeyrisástand landsins leyfir. FRAM ER KOMIN á alþingi tillaga um, að stofnað verPI til útgáfu á blaðagreinum Jóns Sigurðssonar í tilefni af 15® ára afmæli hans 1961. Hafa Emil Jónsson, Bjarni BenedikfS'- son, Eysteinn Jónsson og Einar Olgeirsson flutt þingsátyktira™ artillögu þessa efnis í sameinuðu þingi. Samkvæmt þingsályktunar-. tillögunni felur alþingi ríkisr stjórninni að leita samninga við Menntamálaráð íslands um', að Bókaútgáfa menningarsjóðs standi fyrir útgáfu þessari gegn ríkisstyrk, er nemi 100 000 krónum á. ári í þrjú ár. Hagnað- ur, sem verða kann af útgáf- unni, renni óskiptur í sjóðinn „Gjöf Jón.s Sigurðssonar“. Nýlega ‘hefur fundizt í söfn- um á Norðurlöndum mikill fjöldi af bla&agreinum eftir Jón Sigurðsson, og er þegar í und- irbúningi að afla þeirra hingað til lands. Var ekki stuðst við blaðagreinar þessar í hinni miklu ævisögu Jóns eða öðrum ritumi umt hann, og raun hér um að ræða nálega alóþekktan þátt í ævi stjórnmá'lamannsins Og rithöfundarins' Jóns Siguriðs- . sonar. Verður ljóst af greinum þessum, að Jón hefur haft afai’ mikla þekkingu á evrópskunri utanríkismálum, en að öðriii leyti fjalla Þær allmikið um i?-. lenzk málefni, auk Þess semþaif er vikið að flestu, er fréttnæmíí miátti telja á sviði bókmennta, vísinda og lista. Gert er ráð fyrir, að blaða-’ greinar Jóns Sigurðssonar á - samt nauðsynlegum skýringum fyJli þrjú allstór bindi, um 500 bls. hvert. Heildarkostnaðui’ við utgáfuna er áætlaður Sar. 750 000—800 000, og ihefuí' menntamálaráð samþykkt, að Bókaútgáfa menningarsjóða annist útgáfuna gegn. fjárhags . styrk þeim, sem tilgreindur er S þingsályktunaxtillögunni. Alþýðublaðið — 30. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.