Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 6
Hneyksíunarhellan, sem var gerð burt- ræk úr Monte Carlo, telur gimsteina orsök ógæfu sinnar. fundinum og hvessti augun á stjórnarmeðlimina og skammaði þá eins og hunda. Sir Bernhard varð að segja af sér eftir þennan sögu- lega fund. í kjölfar þessa atburðar fylgdi fjöldinn allur a£ dramatáskum viðburðum á veitingahúsu m og nætur- klúbbum, bæði í London og á meginlandinu. Ein- hverju sinni hafði Lady Docker orðið svo móðguð í fínu samkvæmi, að hún stóð upp og skrækti, þangað til allir gestirnir hypjuðu sig sketfdir á brott. Öðru sinni jós hún peningum yfir höf- uðið á veitingaþjóni, af því að hann vogaði sér að efast henni og fann hana loks á dýrum næturklúbb. Þar sat hún og sagði vinum sínum frá sjónvarpsævintýrinu: — Auðvitað gafst ég upp á þessum blábjánum, sagði hún og tók upp handritið að dagskránni og las upp úr því: „Spurning:: — Hvað haf- ið þér nú hugsað yður að finna upp á, fyrst þér getið ekki spilað lengur í Monte Carlo? Svar: — Ég er að hugsa um að byrja að „tippa“ í fótboltaveðmálum. Ég er búin að finna upp nýtt kerfi, sem er óbrigðult." Lady Döcker gnísti tönn- um og hreytti út úr sér: iðnaðinum, og í trúlofunar- hringnum, sem hann gaf henni, var voldugur smar- agðsteinn, — á stærð við dúfuegg. Skömmu eftir trú- lofunina lézt móðir Noru, — og fleiri óhöpp áttu eftir að fylgja í kjölfarið, eftir því, sem gimsteinunum fjölg aði. Þau giftu sig og Sir Bernhard gaf Noru gim- steina í tugatali. Nótt eina skömmu eftir giftinguna var brotizt inn í hús þeirra og stolið þaðan silfurtaui og öðru verðmæti fyrir meira en milljón krónur. En það sem var athyglisverðast við innhrotið: Þjófarnir snertu ekki á smarögðunum, þótt þeir lægju við nefið á þeim! Var gerð burtræk úr Monte Carlo. Nassta alvarlega óhappiS gerðist ári síðar. Þekktir menn í stjórn Daimler-bíla- verksmiðjanna, en Sir Bern hard var forstjóri þeirra, — stóðu upp á fundi og gagn- rýndu harðlega, að stórum summum risnu fyrirtækis- ins væri árlega eytt í konu forstjórans. Lady Docker var sjálf viðstödd á fundin- um, þegar mál þetta var rætt, og hún stóð upp á um, að þau hjónin væru rík- ustu einstaklingarnir -í ver- öldinni. Smámunir eins og að henda glösum í allar áttir teljast ekki til táðinda. Og þá er ótalið mesta hneyksl- ið, sem frægt er orðið run heim allan. Lady Docker reif í tætlur í augsýn f jölda manna fána Monacobúa, og fyrir tiltækið var hún gerð burtræk úr ríkinu. Þegar hún frétti þetta, kvaðst hún ekki ætla sér að heimsækja framar þetta „viðbjóðslega dvergríki“, sem lifði á pen- ingasvindli, — að minnsta kostí ekki nema Rainer fursti bæði sig hátíðlega af- sökunar! Sjónvarps- ævintýrið. Af lýsingunni hér að framan má nokkuð marka, hvers konar manneskja er á ferðinni, þar sem Lady Docker er. En hvað sem um hana má segja, þá er eitt víst: Hneykslissögur af henni hafa verið kærkomið lesefni í heimspressunni. — Menn hafa gaman af henni. henni. Eitt sinn ætlaði brezka sjónvarpið að fá hana til þess að koma fram. Þegar æfing á dagskránni hafði staðið yfir í hálftíma, rauk frúin á dyr bálreið og hreytti út úr sér skömmun- um á leiðinni. Dagskrár- stjórinn vildi ekki sætta sig við þetta og fór að leita að Hér er sýnishom af gimsteinum Lady Ðocker. Hún telur alla ógæfu sína stafa af þeim. Á efri myndinni sést Lady Docker ásamt eiginmnani og ungum leikara. EQídÍiIý HlN nafntogaða hneykslun- arhella, Norah Docker, hef- ur komizt að þeirri niður- stöðu, að hún sé óhamingju- samasta og mest umtalaða kona í öllu Englandi. Hún segir, að yfirleitt óski menn ekki eftir nærveru sinni og séu þar að auki sýknt og heilagt að baktala sig. Þetta mun vera rétt hjá frúnni, og menn þykjast hafa ærna ástæðu til hátternis síns. Hún hefur lesið um Hope- demantinn og alla þá ógæfu, sem hann hefur valdið eig- endum sínum', — og eftir þann lestur er hún ekki í neinum vafa um, að smar- agðarnir sínir iséu hinir mestu gallagripir. í fjölda ára hefur hún. elskað sína grænu eðalsteina, og safn hennar er lágt metið á hálfa þriðju milljónj króna. Þjófarnir snerta ekki gimsteinana. Áður en hún fékk áhuga á gimsteinum, gekk allt vel. Á síaum yngri árum, þegar hun hugsaði hvorki um titla eða peninga, vann hún á bar í Birmingham og var virtur meðlimur í þjóðfélaginu. — Hún var sérstaklega slyng að leika kúluspil og varð oftar en einu sinni hlutskörp ust 1 keppni í þessu göfuga spili. Þegar hún þar að auki var allra laglegasta hnáta, kom engum á óvart þegar hún giftist einn góðan veð- urdag flugríkum kaupsýslu- manni, — og ekki heldur þegar hún giftist nokkrum árum síðar öðrum, sem átti enn þá meári peninga. Þegar hún giftist í seinna skiptið, heiðursmanninum Sir Bernhard Docker, komu gimsteinarnir fyrst til sög- unnar í Mfi hennar. Sir Bernhard var einn af þekkt- ustu nöfnunum í brezka bíla ■— Þeir sömdu sjálfir bæði spurningarnar og svör in og með þessu ætluðu þeir sér auðsjáanlega að koma þeirri hugmynd inn hjá fólki, að ég hefði eingöngu farið til Monte Carlo til þess að spila. Stjórnandi sjónvarpsþátt- arins segir hins vegar: — í fyrstu virtist bæði hún og Sir Bernhard hæst- ánægð með að koma fram í sjónvarpi, en skyndilega hélt hún, að verið væri að spila með sig og heim-taði, að við hefðum við sig viðtal blaðalaust. En það er ekki gott að vita, hverju hún get- ur fundið upp á og hvað henni dettur í hug að segja undirbúningslaust, — svo að við urðum að hætta við allt saman. Auk þess fannst frúnni bartarnir á mér svo hroðalega Ijótir, að hún heimtaði, að ég rakaði þá af mér, ef ég „vildi“ koma fram með henni í sjónvarp- inu. JL- Þegar Sir Bernhard fékk sér frí. Sir Bernhard elskar og dáir sína Nóru, og enda þótt skeltfingarsvipur komi á andlitið á honum, þegar hún er í sínum versta ham, — þá skal hann alltaf vera fyrsti maður til að verja hegðun hennar og tiltæki. í fyrra gerðist skemmti- legt atvik. Sir Bernhard fór einn út og lét frúna ekki vita af því. Um kvöldið hringdi Lady Docker til allra blaðanna í Fleet Street og tjáðí þeim grátklökk, að hann Bernhard vær að yfirgefa sig. Hvc gætu ekki hjálpað sé: mennirnir voru að sögðu ekkert nemí aumkunin, en dagir gerðu þeir hana að í slúðufsdálkum sínu reyndist ekki erfitt a Sir Bernhard og um af blaðaljósmynduru: aði Nóra sér í faðu Það má bæta því við, lét hann lýsa því yfi urvist blaðamannan hann skyldi aldrei yfirgefa sína elskule inkonu! Ætlar að selja gimsteinana. Lady Doeker vi! vera í kastljósunun hún er vissulega el um það. En margi bent á, að hegðun þyrfti engan veginn svona mögnuð til ] hún vekti athygli. H blaðamatur hvort ei En hvers vegna gen| svona langt? Senh: skýringin er sú, ai eigi mesta sök á þv: maður hennar var nc forstjóri bruggstöðn hjá honum lærði h meta dropann. Lady Docker er með tilveruna, eins segir, og telur sig hamingjusömustu k( öllu Englandi. Og all gimsteinunum að ke Hún hefur nú ákv» selja þá alla — til reyna að verða hai söm. KROSSGÁTA NI Lárétt: 2 hestu viksorð, 8 horaði litinn, 12 meða 15 árstíðin, 16 óg fangamark, 18 ] Lóðrétt: 1 mar 3 tímatal, 4 e kl.ukka, 7 forna seta á Norðurlönc athugul, 11 fyrir 12 fisktegund, 14 heimili. Lausn á krossgátu nr. 70: Lárétt: 2 Sigyn, 6 al, 8 all, 9 Rói, 12 Rassmus, 15 losna, 16 Lár, 17 a>k, 18 rámir. Lóðrétt: 1 harri, Gláms, 5 ýl, 7 lóai: lam, 11 Osaka, 13 Una, 16 LÁ. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST PHILIP og Grace halda áfram unz þau koma á nokk urs konar pall. Þá verða þau að stanza, því að af hon- um er enginn vegur, heldur margra metra. fall niður á jörð. Aftur geta þau ekki snúið, því útsendarar ébót- ans eru rétt á Iiælu: Nú virðist sem öll £ lokuð. En skyndileí ur Frans á fleygiferi ari skringilegu þyri £ 30. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.