Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 12
Upplestur á kvæðum eftir T. S, Eliof PKÓFESSOB lan Maxwell feá Melbourne í Astralía les ír.ipjp kvæ'ði eftir T, S. Eliot og ítytai' skýringar og aíhuga- semdir með þeim í kvöid kl. 8.30 í I. kennslustoíu háskól- ,aas. Aðgangur er ölltim lieimill ákeypis. Myndin er tekin í fyrsta leik ; þýzka handknattleiksliðsins = 1 gegn Ármanni á þriðjudags- I | kvöldið. Lengst til vinstri 1 = sést Magnús Pétursson dóm- i | ari gefa fyrirliða þýzka liðs- I 1 ins áminningu. Fyrirliði Ár- = i manns, Gunnar Jónsson, [ I fylgist með. Næsti leikur i 1 Þjóðverja er gegn KR — í i | kvöld. Sjá íþróttasíðu bls. 9.1 | (Ljósm. Haukur Bjarnason). = JIIIIIIIIIlMllIUimiIIllIIIIIIIIIIIIIlllIllllllllllllllllllIllllll Dokforsvörn í háskólanum EINS og áður hefur verið skýrt frá, hefur heimspekideild Háskóla íslands tekið gilda til varnar við doktorspróf ritgerð Haraldar Matthíassonar cand. mag. „Setningarform og stíll“. Doktorsvörn fer fram í há- tíðasal háskólans nk. laugardag kl. 2 e. h. Prófessor Einar Ól- afur Sveinsson mun stjórna at- höfninni, en andmælendur af hálfu heimspekideildar verða þeir Haldór Halldórson pró- fessor og Jakob Benediktsson or ð abókar r its t jór i Öllum er heimill aðgangur að atihöfninni. Enskur vísindamaður ©g guðspekingur Siér í heimsékn. HINGAÐ til lands kemur í kvöld enskur vísindamaður og guðspekingur, er heitir C. R. Groves, Dvelst hann hér um vikutíma á vegum Guðspekifé- lags íslands. Hann flytur tvo opiribera fyrirlestra í Guðspeki félagshúsinu, annan annað kvöld, föstudag, kl. 8.30, og nefnist sá fyrirlestur: „Vísind- in á vegum dulspekinnar11, hinn á sama tíma á sunnudagskvöld, og 'heitir hann: „Hvað er yoga?“ Hannibal neifar enn að fala í úfvarpið 1. maí HANNIBAL VALDIMARS- ison, forseti Alþýðusambands- ins, neitaði endardega öllum boðum útvarpsins um þátttöku t og aðild' að dagskriá jþess kvöld ið 1. maí. Hafði útvarpsráð teygt sig mjög til vinsamlegs eamfcomulags um kvöldið, en A.Bþýðusambandið gerði kröfur ;um -upplestra ur ritum Si\rérris Ki'istjánssonar og Jóns Rafns- eonar og vildi heldur falla frá þátttöku í dagskíánni en slaka sxokkuð til á því atriði. 'Um þetta mál urðu rniklar deilur opinber.lega fyrir iiokkru, er útvarpsráð sam- jþykkti með 3 atkvæðumi gegn 1 áð sjá sjálft um dagskrá 1. rnaí, en hafna beiðni Aliþýðusam- bandsins um að það sæ-i um dag iífkrána og fengi að útiloka opin- foera. starfsmenn frá henni. dagskrárstjórn útvarpsins um dagskrá þess 'kvöldið 1. maí. Þessu tók Alþýðusambandið og tilnefndi Björn Th. Björnsson af sinni háltfu. Á fundi útvarps- ráðs sl. þriðjudag lagði hann fram drög að langri dagskrá, þar sem raðað var á bekk völd- um kommúnistum', t. d. Jóni Rafnssyni, Sverri Kristjáns- syni, Gurinari M. Magnúss, Jó- hannesi úr Kötlum. Vildu út- Frairíhald á 2. síðu. Vegna beiðni Alþýðusambands- iils tók útvarpsráð málið aftur tíi meðferðar og samiþykkti að gera Alþýðusamibandiinu það hoð, að það mætti tilnefná inía'nn til að hafa samráð við |miniomiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnuiuiiuniiiiiiiiiiiiiii ' HÁTÍÐAKAFFI í I IÐNÓ 1. HAÍ. FULLTRÚARÁÐ Alþý ffíokksins í Reykjavík gen i fyrir kaffisölu í Iðnó á m ’f-mii'1. maí. Ágætis veitin l'verða á boðstólum, sm fliratið, rjómatertiar, pön ‘Ifsökúr, flatbrauð og ma jjficifa góðgæti. Húsið v« fi'iif opnað kl. 2. Það er tih [ið. fyrir fólk að lita in: » %aó og fá sér kaffi þar. ánn-lillllllliillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiinii, _ Á SUNDMEISTARAMÓTI íslands, sem lauk í gærkvöldi, setti Guðmundur Gíslason ÍR íslenzkt met í 400 m. skriðsundi karla, synti á 4:38,5 mín., en það er tími á heimsmælikvarða. Gamla metið átti Helgi Sigurðs son, Æ, en það var 4:49,5 mín., Millitími Guðmundar á 300 m. var einnig undir mettíma eða 3:26,9 mín., gamla met Guð- mundar þar var 3:30,2 mín. Þriðja met kvöldsins setti þessi frábæri sundmaður okkar í 200 m. skriðsundi, en hann synti fyrsta sprettinn í boðsundsveit ÍR. Tími Guðmundar var 2:10,5 mín., en gamla met lians var 2:13,0 mín. Að mótinu loknu afhenti Er- lingur Pálsson, formaður Sund- sambands íslands, Guðmundi Gíslasyni Pálsbikarinn fyrir bezta afrek mótsins fyrir 400 m. skriðsund, sem gefur 900,4 Deila um neitunar- vald í Genf. GENF, 29. apríl, (NTB-AFP). Tsarapkin, formaður rússnesku nefndarinnar yið kjarnorkuráð stefnuna í Genf, gerði í dag grein fyrir tillögu Rússa um að ákveða fjölda eftirlitsferða, sem á hverju ári verði leyfilegt að fara til hinrta einstöku landa. Segir Reuter, að Tsarapkin hafi .lýst yfir, að eftirlitsferðir þær, er samkvæmt tillögu Rússa yrði leyfilegt að fara, yrðu háðar neitunarvaldi. — Ráðstefnan samþykkti í 12. grein væntan- legs samnings. stig. Forseti íslands gaf bikar- inn í fyri’a til keppni á Sund- meistaramótinu ár hvert. Guð- mundur vann einnig næstbezta afrek mótsins. Hraðkeppni í handknatfleik. Á LAUGARDAG og sunnu- dag verður iháð hraðkeppni karla og kvenna að Hálogalandi og mun þýzka handknattleikslið ið taka þátt í henni. Þessi lið leika samian í fyrstu umferð í karlaflokki: KR — Ármann, .Þjóðverjar — Afturelding, vík ingur —■ Fram, Þróttur — FH og Valur — ÍR. í kvennaflokki leika Ármann — Víkingur og KR — Þfóttur, en Valur situr hjá. Sprengju kasiað inn í bifreið í Auslurstræli KONA nokkur var í við-1 skiptaerindum í miðbænum í gær. Lagði hún bifreið sinni fyrir utan Verzlun Egils Jacob- sen í Austurstræti. Klukkan rúmlega 5 steig konan upp í bifreiðina. I sömu svifum kem- ur leigubifreið þair fram hjá, Maður, er sat hægra megin í henni, kastaði einhverjum hlut inn um hurðina á bifreið kon- unnar, sem hún var ekki búin að skella aftur. Lenti hlutur þessi við fætur konunnar. Hún beygði sig nið- ur til þess að taka hann upp. í sömu andránni verður spreng- ing, Og fór hluturinn í tætlur. Var Þetta allmikil sprenging og dofnaði konan þegar á hend- inni. Er hún hafði jafnað sift, kærði hún þetta til rannsóknar- lögreglunnar. Fann hún tœtlur af sprengju þessari í bifreið hennar. Álítur lögreglan að I þetta hafi verið stór erlendur „kíriverji“ og að það hafi verið mikil mildi, að sprengjan haft ekki lent í andliti konunnar og hún hlotið alvarleg meiðsli. Leigubifreiðin, sem sprengju maðurinn var í, ók áfram. Skor ar rannsóknarlögreglan á alla þá, semsjónarvottar urðu að at- burði þessum, að gefa sig fram. Lokunartími söiu- búða í sumar. FÖSTUDAGINN 1. maí verð- ur sölubúðum lokað klukkan 12 á hádegi. Frá og með nœsta laugardegi verður búðum1 lokað klukkan 12 á hádegi og verður svo í sumar, en á föstudögurn verður búðum lokað kl. 7 e. h, Verkamaður fær 80000 [ skaðabætur íl™.1 HÆSTIRÉTTUR hefur kveð- ið upp dóm í máli Kaupfélags Suðurnesja gegn Júníusi Ólafs- syi og gagnsök. Málavextir eru þeir, að Júníus varð fyrir alvar legu slysi við uppskipun á sem- enti úr norsku flutningaskipi að morgni 7. september 1953. Hlaut hann mikil meiðsl og var örorka hans metin 25%. Höfðaði Júníus síðar mál gegn Kaupfélagi Suðurnesja, sem hann starfaði hjá að upp- skipuninni, og krafðist kr. 170 459,00 skaðabóta ásamt 6% ársvöxtum til greiðsludags og miálskostnaðar eftir mati dóms- ins. í undirrétti var stefndi, Kaupfélag Suðurnesja, dæmd- ur til að greiða stefnanda kr. .111 000,00 auk ársvaxta og kr. 8500 í málskostnað. DÓMUR HÆSTARÉTTAR Málinu var skotið til hæsta- réttar, sem úrskurðaði, að Kaup félag Suðurnesja skyldi greiða Júníusi Ólafssyni kr. 80 800,00 ásam't 6% ársvöxtum frá 7. sept. 1953 til greiðsludags og kr. 14 000 í málskostnað í héraði og fyrir ihæstarétti. TVeir hæstaréttardómara skiluðu sér- atkvæði. 1 dómi hæstaréttar segir m. a-, að verkstjóra kaupfélagsins háfi bórið að athuga, hvernig umhorfs var í lestirini áður en Júníus og unglingar þeir, sem riieð Ihonum árttu að vinna, tækju til starfa, gera nauðsyn- legar varúðarráðstafanir og segja fyrir um*, hvernig haga skyldi vinnunni, m. a. með það fyrir augum, að sem minnst slysahætta stafaði af. Var talið nægjanlega sannað, að hann hafi látið það undir höfuð leggj ast. Var kaupfélagið því talið skaðabótaskylt vegna slyssins, BERI SJÁLFUR % HLUTA Hins vegar taldi hæstiréttur í ljós leitt, að Júníus og piltur sá, sem með honum vann, hafi fyrst tekið til affermingar pokaröð þá', er var fyrir fram- an aðalstæðuna. Átti Júníus, Framíhald á 2. síðu. AFMÆLISFAGNAÐ- UR SUJ í LID0. KVÖLDID fyrir uppstigning ardag, eða nánar tiltekið að kvöldi miðvikudagsins 6. maí nk., mun Saanband ungra jafn- aðarmanna minnast 30 ára af- mælis síns í sarríkomuhúsinu Lido. Eru ungir jafnaðarmenn og aðrir Alþýðuflokksmenn beðn- ir að nálgast miða sína hið fyrsta, en þá er að fá á skrif- stofum Alþýðuflokksins í Al- þýðuhúsinu. Eru þær opnar daglega kl. 9—7 e. h. Mjög gengur nú á miðana og er því rétt fyrir þá, sem hyggj- ast sitja fagnaðinn, að leita cft- ir aðgöngumiðum hið fyrsta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.