Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 11
Flugvéiarnar: Flugfélag' íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi er væntan leg til Reykjavíkur kl. 17.35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flug.vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Homafjarðar, ísafjarð ar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Loftleiðh'. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Iíamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleið- is til New York kl. 21. Skípgws Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík í ■ kvöld austur um land til Ak- ureyrar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á | Vestfjörðum á suðurleið, Þyr | ill er á leið frá Reykjavík til Frederikstad. Skipadeild SÍS. Hvassafelí er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökul- fell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til Austfjarðhahafna. Dísarfell er væntaniegt til Rotterdam á morgun. Litla- fell er í olíuílutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ant- werpen. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Éimskip. Dettifoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Ant- i werpen í dag til Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Grundarfirði í gærkvöldi til Keflavíkur, Akraness og Hafnarfjarðar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 23/4 til Reykjávíkur. Reykjafoss fór frá Hull í gæ rtil Reykjavík- ur. Selfoss korn til Kaup- mannahafnar í gærmorgun, fer þaðan til Riga. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 23/4 frá Leith. Tungufoss iór frá Gautaborg 28/4 til Rostoek, Gdynia og Kaupm.hafnar. & Félagslíl Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um r.æstk. helgi, sunnudag. Önnur ferðin er út að Reykjanesvita, hin ferðin gönguferð á Koili og Trölladyngju, Lagt af stað í báðar fyrð- irnar kl. 9 á sunnudagsmorg uninn frá Austurvelli. Far- miðar seldir við bílana. og SlæKur. Þorsleinsbúð Sreorrabraut 61 og Keílavík. Hann gekk að hestinum og lagði aðra hendina á makka hans, en þegar hann leit upp sá hann tvö tindrandi augu gegnum grímuna. Hann opn- aði munninn til að veina, en Senor Zorro kom í veg fyrir það í tíma. „Ekki hljóða, annars drep ég yður“, sagði hann._ „Ég ætla að hegna yður. í gær dæmduð þér mann, sem var saklaus. Og það sem meira er, þér vissuð að hann var saklaus og að málaferlin voru skrípaleikur einn. Þér skipuð- uð að hann fengi ákveðinn fjölda svipuhögga. Þér fáið sömu borgun“. „Dirfist þér —“ „Þegið!“ skipaði stigamað,- urinn. „Þér þarna við dyrn- ar — komið hingað“. Þeir komu nær, flestir þeirra héldu að hér væri ca- ballero, sem greiddi með gulli fyrir greiðann. Þeir sáu ekki grímuna og byssuna fyrir myrkrinu. fvrr en þeir voru komnir að hesti hans og þá var of seint að hörfa. „Við ættum að hegna dóm- aranum“. sagði Senor Zorro. „Fimm vkkar takið hann og reyrið hann við stólpann á miðju toreinu. Sá fyrsti, sem ekki hlýðir, fær að launum skot úr bvssu minni og með sverði mími borga ég hinum. Flýtíð ykkur“. Dómarinn veinaði. „Hlæjið hátt, svo vein hans heyrist ekki“. sagði stigamað- urinn og mennirnir hlógu eins hátt opt beir gátu, en hláturinn hliómaði undarlega. Þeir tóku nm hendur dóm- arans og drógu hann að staurnum og bundu hann með ólum. „Raðið vkkur upp“, sagði Senor Zorro. ..Þið takið svip- una ov hver ykkar slær hann fimm höes. Ég horfi á og ef þið slá’ð laust hegni ég ykk- ur. Bvrjið!“ Hann h°nti svipunni frá sér og refsingin hófst. Senor Zorro þurft.i ekki að finna að neinu. bm mennirnir voru hræddir o« slóöu fast. „Þér Kka kráareigandi“, sagði Senor Zorro. „Hann setur míg í fangelsi fyrir þetta“, sagði kráareig- ' andinn. ..Viljið hér heldur vera settur í Kkkistu, senor?“ spurði stigamaðurinn. Það kom í liós að kráareig- andinn kauc heldur fangels- ið. Hann tók unra svipuna og sló fastar on hinir. Dómarinn h«kk í böndun- úm. hafði orðið meðr ■ vitundarlaus við fimmtánda höggið. meíra af ótta en sárs- auka. ..Levsiít manninn", skipaði stivarnaðurinn. T'mir mervn hlupu fl'am til að hlvðnas* honum. ..Berift bprin heim“. sagði Senor Zorro ..Og segið folki virkisins að bannig hegni Senor Zorro h°im, sem kúga hina undiroknðu og hjálpar- lausu hoiro s°m dæma ranga diíma off sfola í nafni lagarma. FaHð leiðnr vkkar“. Dómrínn var borinn stynj- anfli á hro+t hann var húinn að fá meðvitnnd. Senor Zor>ra snéri sér að kráareigandan- um. ..Nii förnm við að kránni“, saoði hann. . hór farið inn ög sækið mén Vv-iis af víni og standið víð h»st minn meðan ég drelfk h-ð Það er óbarft fyrir miff nð segja yður frá því. se-m kemnr fyrir ef þér revnið að svíkfa mig“. En kráareioandinn var jafn hræddur við dómarann og hann var við Senor Zorro. Hann gekjí til krárinnar við hliðina á hesti stigamannsins og flýtti sér inn til að sækja vínið. En hann tilkynnti komu hans. „Senor Zorro er fyrir ut- an“, hvíslaði hann a'ð þeim, sem sátu nærri. „Hann lét hýða dómarann. Hann sendi mig eftir vínkrús“. Þá gekk hann að víntunn- unni og náði rólega í vínið. Það varð uppþot í kránni. Þar voru um það bil sex ca- balleros, menn, sem fylgdu landsstjóranum. Þeir drógu sverð sín úr slíðrum og lædd- ust til dyra og einn þeirra, sem átti byssu og hafði hana á sér, tók hana upp og að- 29 éftir Johnsfon McCulley gætti, hvort hún væri hlaðin og elti þá. Senor Zorro sem sat á hesti sínum í dálítilli fjarlægð frá kránni, sá allt í einu hóp manna, sem réðust að honum, hann sá ljósið leiftra á fjölda sverða, heyrði byssuskot og fann bað þjóta við höfuð sér. Kráareigandinn stóð í krá- ardyrunum og bað að stiga- maðurinn yrði handtekinn, hann myndi þá fá laun fyrir og dómarinn myndi ekki hegna honum fyrir að hafa hýtt hann. Senor Zorro lét hest sinn rísa á framfæturnar og keyrði hann sporum. Hestur- inn stökk fram í miðia bvög- una og sundraði cahallerun- um. Þetta var það, spm Senor Zorro vildi. Hann hafði dreg- ið sverð sitt úr slíðrum og skylmidist eins og óður og stjórnaði hesti sínum svo að hann tvístraði andstæðingun- um svo aðeins einn gæti náð til hans í einu. Loftið var fullt af veinum og skrækjum og menn komu út úr húsun- um til að gá hvað væri að. Senor Zorro vissi að sumir þeirra báru byssur og þó hann hræddist ekki sverðin skildi hann, að maður gat skotið á hann úr fiarlægð. Hann knúði hest sinn fram og áður en feiti kráareigand- inn. skildi hvað var að ske, var Senor Zorro við hKð hans og hélt um hendi hans. Hest- urinn þaut áfram os feiti krá- areigandinn dróst með, vein- afidi á náð og kallandi á hjálp í sömu andránni. Senor Zorro reið með hann að staurnum. „Réttið mér svipuna11, skip- aði hann. Kráareigandinn hlýddi og bað dýrðlingana að vernda sig. Og þá sleppti Senor Zorro honum og vafði svip- unni um feitt mitti hans og þegar kráareigandinn reyndi að komast undan sló hann hann aftur og aftur. Hann yf- irgaf hann einu sinni til að tvístra þeim, sem voru með sverg og svo kom hann aft- ur og mundaði svipuna. „Þér svikuð mig!“ æpti hann. „Þjófahundurinn! Þér létuð þá ráðast á mig. Ég skal strýkja húðina af yður —“ „Miskunn", veinaði kráar- eigandinn og féll til jarðar. Senor Zorro sló til hans aft ur, svo snéri hann hesfi sín- um og þaut að þeim andstæð- ingnum, sem næstur var. Annað byssuskot þaut fram hjá höfði hans og annar and- stæðingur kom með brugðið sverð. Senor Zorro stakk í gegnum öxlina á manninum og keyrði hestinn sporum. Hann reið að stólpanum og lét hestinn staðnæmast og snéri sér við. „Þið eruð ekki nægilega margir, senores!“ kallaði hann. Hann tók ofan hattinn og hneigði sig hæðnislega, svo þaut hann brott. 24. ÞAÐ var upranám í borg- inni. Mennirnir í virkinu höfðu vaknað við óp feita kráareigandans. Þeir komu hlaupandi með bióna. sem héldu á blysum sér við hlið. Konur litu út um gluggana. Innfæddu mennirnir stóðu grafkyrrir og skulfu, því reynsla þeirra var. að inn- fæddu mennirnir liðu ef upp- þot varð. Þar voru margir skaraheitir ungir caballeroar og bað var langt síðan eitthvað hafði skeð í Reine de Los Angeles. Þeir þyrptust inra í krána og' hlustuðu á kveinstafi kráar- eigandans og sumir fóru heim til dómarans og sáu sár hans og heyrðu hann sesja móðg- aðan að þetta væri móðgun við lögin og hví við hans há- tign landsstjórann. Ramon karateinn kom frá virkinu og þegar hann heyrði hvað skeð hafði. bölvaði hann hátt og lensi og sendi eina heilbrigða hermaraninn eftir Pala-vegi til að ná í Gonxales liðsforingja og hermenn hans og segja beim að koma og elta Senor Zorro. hv{ nú væru þeir á rangri leið. En ungu caballeroarnir sáu tækifæri til að skewmta sér og beir báðu levfic til að elta stigamanninn og það leyfi var auðsótt. Þrjátíu þeirra settust á bak, litu eftir vopnum sínum og lögðu af stað með það fyrir augum að skiptast í þrjá hópa með tíu mönnum í hverjum, þegar þeir kæmu á vegamót. Borgarbúar hrónuðu húrra, þeg'ar þeir lögðu af stað og þeir þeys+u upp hæðina og að San Gabriel vevinum. þeir höfðu hátt o« glöddust yfir því að tunglsliós var, svo þeir gátu séð mótstöðumanninn, þegar þeir nálguðust hann. Þeir skiratu sér og tíu fóru til San Gabriel, tíu fóru að búgarði bróður Felipe og tíu fóru eftir veginum, sem lá að búgarði ríku manna þeirra tíma. Don Diego Vega hafði riðið eftir þessum vegi skömmu áð- ur og Bernado hafði elt hann á múlasnanum. Don Diego reið hægt og myrkrið var löngu skoEið á. þegar hann kom að stígnum, sem 'iá að búgarði föður hans. Don Alejandro Vega, höfuð ættarinnar, sat einn við borð og leifarnar af kvöldmatnum voru fyrir framan hann, þeg- ar hann hevrðí riddara nálg- ast. Þiónn hlión til dyra og Don Diego kom inn með Bernado á hælunum. „Ó. Diego, sonur minn!‘* kallaði hinn aldni don og breiddi ú+ fangið. Þegar hann hafði faðmað Don Diego settist hann við borðið og fékk sér vín að drekka. Siðan snéri hann sér að Don Aleiandro. „Þetta var erfitt ferðalag**, sagði hann. „Og því kemur þú. sonur minn?“ „Ég mátti til með að koma", sagði Don Diego. „Það er ekki hægt að vera í virkinu. Það er hvergi neitt að finna nema ofbeldi og hlóðs.úthellingar. Þessi bannsetti Senor Zor—‘‘ „Ha! Hvað um hann?“ „Segið ekki ha! við ifiig herra og faðir. Það hafa allir sagt ha! við míg { marga daga. Þetta eru öróat.ímar“. „Þessi Senor Zorro kom til Pulido húgarðsins og hræddi alla. Ég fór til húgarðs míns í viðskirataerindum og þaðan: að heimsækía bróður Felipe og hélt að har værj hægt að fá frið. Og hver skvldi koma þangað nema stóri liðsforing- inn og hermenn hans að elta Senor Zorro“. „Náðu heir honum?“ „Ekkí held év bað. herra og faðir. Ég ffV’ aft.ur til virkis- ins og hvqð h°ldurðu að þar hafi skeð? Þeir komn með bróður FeKrae og ásökuðu hann um a@ hafa leikið á kaup a!i»iiiiuiiiiiiininiiiiuiiiiiiii»iiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiniHi»iiiii»iimniiiiMniiniiu«u!*miiiMinmii*»mMM»»»itiiiiB — GuS, hann er svo dásamlegur, eu écr skil bara aldrei svona sinfóníur, 4 Alþýðuhlaðið — 30. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.