Alþýðublaðið - 06.05.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Side 1
i 40. árg. — Miðvikudagur 6. maí 1959 — 99. tbl. Brezkir toqaraeigendur búast við slysum RÉTT fyrir hádegi f gær barst svar frá eigendum brezka togarans ASHANTI, er staðinn var að ólöglegum veiðum næst- um 9 sjómílur innan fiskveiði- takmarkanna s. 1. miðvikudag, á þá leið að lionum var fyrir- skipað að halda til Englands og setti hann þegar á ferð út. Fylgdi varðskipið ALBBRT bonum eftir um 100 sjómílur á haf út, en herskipið BARROSA fór með og hindraði frekari að- gerðir. Var þessu mótmælt af varðskipinu, og er málið nú í rr EKKI viturn við hvort þetta er orðin tízka í Eyj- um að snúa svona við sjó- höttunum svo að þeir minna helzt á höfuðbúnað Nefertiti drottningar, sem eins og öllum er kunnugt, var kona Amenhoteps kon ungs, sem eins og alkunn- ugt er ríkti í Egyptalandi fyrir 3.300 árum. En þegar ljósmyndari blaðsins var á ferð í Vestmannaeyjum, rak hann augun í þennan öfugsnúning sjóhatta á staðnum og tók þessa mynd. Hvaðnæsf? Lögreglan á Phil- ippseyjum leitar þessa dagana að 3.500 sterlingsþunda brú. Embættismaður í eftirlitsferð uppgötv- aði, að búið var að stela henni! WMWMtHMMMMWMWMW HLERAÐ Slaðið hefur hlerað — Að Bjarni Benediktsson hafi neitað að birta í Morgunblaðinu 1. maí- ávarp Guðmundar Garðarssonar, for- manns Verzlunar- mannafélags Reykja- víkur. Samþykkl alþingis um landhelgismálið SAMEINAÐ ALÞINGI af- greiddi á fundi sínum í gær með' 37 santhljóða atkvæðum álykt- iin utanríkismálanefndar í land helgismálinu og staðfesti þann- ig, að íslendingar standa sem einn maður um rétt sinn og lífsnauðsyn gagnvart brezka of- ríkinu og munu á engan hátt hvika frá markaðri stefnu siimi í landhelgismálinu. Er sam- þykkt þessi heima og erlendis tákn íslenzkrar þjóðareiningar. Tillaga utanríkisnefndar, sem sameinað þing gerði að ályktun sinni í gær með samþykkt sinni, er svohljóðandi: Alþingi ályktar að mót- mæla harðlega brotum þeim á íslenzkri fiskveiðilöggjöf, sem brezk stiórnarvöld hafa ræðan rétt til 12 mílna fisk- veiðilandhelgi, að afla beri viðurkenningar á rétti þess til landgrunnsins alls, svb sem stefnt var að með lögunum um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins frá 1948, og að ekki komi til mála minni fiskveiðil^ndhelgi en Framhald á 3 síðu. Komsf undan við illan leik 30. apríl s- 1. kom varðskipið Þór að brezka togaranum ART- IC VIKING, sem var einskipa að ólöglegum veiðum 6 sjómíl- ur innan takmarkanna suður af Reykjanesi. Gaf varðskipið togaranum stöðvunarmerki m. a. skaut það nokkrum skotum eins og venja er í slíkum til- fellum, en togarinn dró inn vörpu sína sem bráðast kallaði á aðstoð brezku herskipanna og setti á fulla ferð út. Nokkru síð ar kom herskipið CONTEST á vettvang( hætti þá eltingarleik- urinn. höndum ríkistsjórnarinnar. —i Eins og áður segir, var togari þessi staðinn að veiðum næst- um 9 sjómiílur, innan fiskveiði- lögsögunnar fyrir viku síðan, en herskip hindraði frekari aðgerð- ir; Lofað var að leita nánari fyr irmæla frá yfirboðurunum og fylgdi varðskipið ALBERT tog- aranum og herskipinu eftir all- an tímann meðan þeirra var beð ið. PILLIPS TEKUR STÓRT UPP I SIG. í Reutersskeyti frá Londion í gær er haft eftir Farndale Pillips, framkvæmdastjóra brezkra togaraeigenda, að „ís- lendingar hafi sett reglur, sem þeir geti ekki framfylgt og m-öguleikar séu á því, að fyrr eða síðar mleiðist einlhver í átök unum“. Þá seir í skeytinu, að togará- eigendur hafi lá'tið hafa eftir sér, að síðustu mánuði hafi brezkir togarar ekki Stundað veiðar innan ifjögurra málna markanna, heldur aðeins innan. 12 málna takmarkanna. 14 í land- SEM stendur lialda 4 brezk herskip uppi gæzlu á 3 svæðum til ólöglegra veiða fyrir brezka togara. Eitt þéirra er út af miðj- um Vestfjörðum, en hin 2 fyrir Suðausturlandi, á svæðinu frá Ingólfshöfða að Papey. Á Vesf- f jarðarsvæðinu voru í gærmiorg un 6 togarar fyrir innan fisk- veiðitakmörkin og 6 fýrir utan og síðari hluta dags í gær var 1 fyrir innan við Ingólíshöfða óg 7 út af Lónsbug. Á sama svæði fyrir Suðausturlandi vöru hins végar 42 brezkir togarar að veiðum fyrir utan fiskveiðitak- mörldn. Frá 2. þ. m. hafa eng- ir brezkir togarar verið að veið- um á Selvogsgrunni eða öðnmj miðum við Suðvesturland. jHiiitiiiiiiiiiiiiiiim.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiumiiMimtii ónofhæff með öllu OFREMDARASTANDIÐ í fangamálunum kom til um- ræðu á alþingi í gær, og komst efnt til með stöðugum ofbeld-, Biarni Benediktsson fyrrver- isaðgerðum brezkra herskipa | andi dómsmálaráðherra svo að innan íslenzkrar fiskveiði-. orði, að fangelsið á Litla- Hrauni væri með öllu ónot- landhelgi, nú nýlega hvað eftir annað jafnvel innan f jög- urra mílná landhelginnar frá 1952. Þar sem bvílíkar að- gerðir eru augljóslega ætlað- ar til að knýja íslendinga til hæft og ekki á nokkurra manna færi að annast þar gæzlu. Bjarni sagði, að fangamálin í Reykjavík hlytu að teljast undanhalds, lýsir alþingi yfir, • hneykslanleg, en þó væri þáð að það telur ísland eiga ótví- ástand sýnu skárra en ósóm- inn á Litla-Hrauni. Taldi hann ekki um aðra lausn að ræða, en hyggt yrði nýtt fangelsi sem fyrst, en sú framkvæmd myndi að sjálfsögðu kostnað- arsöm. Skoraði hann á núver- andi dómsmálaráðherra að vinna að því máli. Tilefrii umræðna þessara í sameinuðu þingi í gær var þingsályktunartillaga um að- búnað fanga. Var henni vísað til ríkisstjórnarinnar með 27 samhljóða atkvæðum. HENDRIK SV. BJÖRNSSON ráðuneytisstjóri utanríkisráðu- néýtisins, flutti í gærkvöldi tí fréttaauka útvarpsins ávarp frá utanríkisráðherra í tilefni a'f tíu ára afmæli Evrópuráðs, eu utanríkisráðherra var forfallað- ur vegna veikinda. Evrópuráðið var stofnað 5. maí 1949 og hefur aðsetur. í Straussbörg. Þann 20. aþríl s. I. var efnt þar til margvíslegra há- tíðahalda í tilefni af setnihgu: 11. ráðgj afaþings ráðsins og 24. fundar ráðherranefndarin.nar. í gær fóru svo fram hátíða- höíd í Londön, en þar var samn ingurinn um stofnun Evrópu- ráðs undirritaður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.