Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 2
fímmtudagur. fif jg: ffl x i Ö : jBL .-®g iS.AU-átt skurir, 1ÍWARPIÐ í DAG; — (upp- Ætáogniugaridagur), — 11.0.8 Jffiassa I Frikirkjiuii ÍPr«st- *or:: Séra Þorsteinn Björns- 15.00 Miðdegisténleik ,er. 16.00—17.00 Katfitím- s ésaxt. 19.00 Miðaftantónleik- ;i «ar (plötur). 20.20 Einsöng- .1 tir: Otto Edelmaxm syngur / <$peruaríur eftir Wagner — f (6?tötur). 20.45 Eriudi: — fíkozka þjóðskáidið Róbert i ©yms; síðara e-rindi. 21.10 . Ténleikar: Eög við Ijóð eft- / Burns. 21.35 Útvarpssag ! >aa: „Úr ösku í eld“ eftir Os.gfinn Sveinbjörnsson; I. •> {Ævar Kvaran ieikari). —■ t 22.05 Danslög (plötur). — ■ 25.30 Dagskrárlok. Ú*r tTARPIÐ Á MORGUN: — 20.30 Daglegt máil. 20.35 lEivöldvaka. 22.10 Lög unga ífélfesins. 23.05 Dagskráriok. ★ » AÐYENTKIRKJAN: Guðs- iij-jönusta Uppstigningardag . M, 20.30. O. J. Olsen talar. ★ iRRÁ Guðspekifélaginu. Lót- Míífundurinn er annað kvöld . fel. 8,30. Gretar Fells flytur . lerindi: „Drengurinn litli, . -cem dó“. Frú Inga Laxness .■ ies upp. Ennfremur verður jt folj óðfæraleikur. Utanfélags íálk er velkomið. Kaffiveit- . dngar í fundarlok, ★ SORGFIRÐINGAFÉL. minn- iv á síðasta spilakvöld sitt laugard. 9. þ .m, kl. 20.30 í Skátaheimilinu. Heildar- < rverðiaun auk venjúlegra . verðlauna. 4 ★ 5KONUR loftskeytamanna: —■ Munið fundinn í félagi ýkk- ■isu’ í kvöld kl. 8,30. ★ HTyfíNFÉL. Laugarnes3ókn- a::: Kaffisala kvenfélagsins er í dag í .kirkjukjallaran- . tun frá fel. 3 e. h. Verið vel- fcomin. \ ★ {ÍÚ'GFIRÐIN GAFÉL. í Rvík foeldur skemmitifund í Fram fiéknarhúsinu n. k. föstu- dag kl. 8,30 síðd., stundvis- • 'tega. a ★ ' SLtYSAVARNADEILDIN ííraunprýði í Hafnarfirði foeldur sína árlegu kaffi- og 1 merkjasölu n. k. mámudag, I -tí. maí í Alþýðuhúsinu og 1 Sj álf stæðishúsinu. Konur, ’ eem ætla að gefa kökur, —. eru beðnar að koma þeim L Sjálfstæðishúsið á sunnu- 1 dagskvöld eftir kl. 8. Hafn- Éírðingar eru hvattir til að tírekka kaffið á mánudag- iitn og sjá góða kvikmynd kvöldið. Sýningar verða £ báðum kvikmyndahúsun- j txm kl. 9 til ágóða fyrir ■Btarfsemi félagsins. i , EINS og undanfarin ár verð- ■ur efnt til fegurðarsamkeppni ungra stúlkna nú í byrjun júní- mánaðar. Ætlunin er að þátt- takendur verði ekki fleiri en 10. Hafa allar ógiftar íslenzkar stúlkur á aldrinum 17—28 ára, rétt til þátttöku. Feg ur ð ar s amkeppni n ihér (heimia er eins og áður undan- fari alþjóðafeguxðarsamkeppna og verður sú nýbreytni tekin upp að þessu sinni, að fjórum til fimm af stúl'feunum, sem þátt tafea í keppninni í Reykja- vík í næsta mánuði verður gef- inn kostur á þátttöku í fegurð- arsamkeppnum erlendis- Feg- urðarsamkeppnir þessar eru haldnar til þess að bæta sam- búð og auka kynni milli hinna ýmsu þjóða heirns. Sú stúlkan, sem Ihlýtur titilinn „Ungfrú ís- land 1959“, öðlast rétt til þátt- töku í fegurðarsamkeppninni „MLss Universe“ í Kaliíorniu að ári. Sömuleiðis fer sú stúlka, sem hlýtur titilinn „Ungfrú Reykjavík11 á Evrópukeppnina, sem haldin verður í Róm að 'sumri. Þessar tvær stúlkur hafa því tæpt ár til undirbún- ings, áður en þær taka þátt í fegurðarsamkeppni erlendis. —- Áður fóru stúl'kurnar utan með aðeins eins tii tveggja vikna fyrirvara, en sá tírni hefur reynst ónógur til undirbúnings að dómí forráðamanna keppn- innar. Hinar þrjár stúlkurnar fara utan í hust til Istanbul í Tyrklandi og London Hafa Þær því einnig góðan tíma tii und- irbúnings, sem reynslan iiefur sýnt að nauðsynlegt er þeirra sjálfra vegna. Af 10 þátttakend um hljóta því fimm stúikur ut- anlandsferðir, sem standa yfir frá' tveimur vikum upp í hálfan annan miánuð. Stúlkurnar fá aliar ferðir fríar ásamt uppi- ihaldi og ferðapenihgum; auk annarra verðlauna. + MIKLIR MÖGULEIKAR. Ennfremur skapast ýmsir möguieikar fyrir stúlkurnar, sem hlutskarpastar verða, svo sem kvikmyndasamningar, — giæsileg atvinnutilboð, m. a. frá flugfélögum, skipafélögum o, fl. Þess mætti geta, að sú stúlka, sem sigrar í fegurðarsambeppn inni bérna heima fær í verð- laun verðmæti, er svarar til 35 iþúsund króna, þ. e. ferðalagið frarn og’ til baka ásamt ýmsu öðru ,önnur verðlaun ern að verðmæti í kringum 28 þúsund krónur, en þriðju verðiaun eru að verðmæti um það bil 25 þús- und krónur. Lundúnarferðin er um 15 þúsund' krónu virði, og fimmtu verðlaun eru um 10 þús ndi krónu virði. Auk þess fá all ir þátttakendur í béppninni ó- keypis kjóla, er verða saumaðir sérstaklega fýrir þær, ásamit öðrum aukaverðiiaunum, en þeirra verður getið síðar. í hin- um erlendu fegurðarsamkeppn- um eru mjög glæsileg verðlaun fyrir þær stúlkur, sem fara með Sigur af hólmi. í Miss Universe keppninni hljóta 10 efstu stúlk urnar verðlaun frá 27 þúsund íslenzkum krónum upp í hálfa millj., en hæstu verðlaunum fylgir öruggur kvikmynda- samningur. Ennfremur hljóta allar aðrar stúlkur, er þátt Að þessu sinní verður stuðst við ábendingar, sem berast unn væntanlega þáttakendur, sena að dómi almennings koma til greina til þátttöku í fegurðar- samkeppninni. Þátttakendur ut- an af landi fá fríar ferðir og uppihald í Reykjavík meðan á keppnimni stendur. Það er voa forráðamanna fegurðarsam- keppninnar, að almenningur sendi tillögur sínar um væntan- lega þátttakendur í pósthólf 368, eða faringi í síma 33828? 16970 eða 19271. Undanfarin ár hefur almenií- ingur sýnt mikinn áhuga á þeina fegurðarsamfeeppnum1, sem hér faafa verið haldnar, og eru það því vinsamleg tilmæli forráða- manna keppninnar nú, að þeir sem vita um stúikur, er til greina feoma sem væntanlegir þátttafeendur, sendi eða hringi dbendingar sínar Mynd þessi er af fegurðardrottningum sem komu hér við í fyrra- sumar á leið vestur um haf til að taka þátt í „Miss Universe“- keppninni á Long Beach. Lengst til vinstri er Evy Norlund sem varð Ungfrú Damúörk í fyrra og er nú orðin kvikmyndaleikkona í Hollywood. Þáer Ungfrú Noregur og Ungfrú Svíþjóð. taka í keppnunum, einhver mörk“, sem varð önnur í „Miss verðlaun. | World“ keppninni í London í I fegurðarsamfeeppiiinni í fyrra mun sitja hér í dómnefnd London eru verðlaunin frá 10 auk þess sem hún miun krýna þúsund króna upp í 250 þús- j „Ungfrú ísland 1959“. und og í Evrópukeppninni eru verðlaunin frá 1'5 þúsund upp í 200 þúisund krónur . í keppninni í Tyrklandi eru verðiaunin hinsvegar frá 5 þúsund upp í 150 þúsund. Má því segja að til mikils sé að vinna fyrir þátt- takendur. Hver veit nema sá tími sé í náud að íslenzk stúlka Ihljóti yerðlaun á eiiendum vett vangi. ÍC íSI.ENDINGUR í DÓMNEFND. Það skal tekið fram, að ís- | iandi hefur nú í , fyrsta skipti hlötnast sá faeiður að vera boð- ; ið sæti í dómnefndinni í „Miss Universe“ fegurðarsamkeppn- inni í KalifÐrniu nú í sumar, en dtSmnefnd þessa skipa venjuleg ast ýmsir þekktir menn, svo sem kvikmyndaleikárar, iðju- faöldar, listamenn o. fl. Aðeins einu sinni áður hefur íslending ur verið í sliki’i dómnefnd og var það Einar Jónsson, er sat í dómnefnd Evrópukeppninnar 1957, sem fram fór í Baden- Baden í Þýzkalandi. ÞaS hefur vex-ið ákveðið, að Páimi Ingv- arsson, fulltrúi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna í New York taki S'Seti í dómnefndinni af Is- lands hálfu. Eins og áður hefur verið getið um mun „Ungfrú ísland“ ferðast um vesturströnd 1 Bandaríkjanna í hálfan mánuð á vegum Sölumiðstöðvar Hrað- frystifaúsanna eftir að keppn- inni á Langasandi er iokið. Sú nýbreytni verður upp tek in nú í sumar, að „Ungfrú Dan- Hálverkauppboð SIGURÐUR Benediktssou hefur málverkauppboð á morg- un kl. 5. Seld verða m. a. mál- verk eftir Kjarval og Ásgrím. Myndirnar verða til sýnis kl. 2—6 á morgun og kl. 10—4 á föstudag. ungra jafnaðar- manna. UNGIR jafnaðarmenn eru mínntir á hvítasunnu- ferðina á Snæfellsnes. — Hafið samband við skrif- stofur eða formenn félag- anna, sem gefa allar nán- ari upplýsingar. Nauðsynlegt er að til- kynna þátttöku sem fyrst til að nægur bílakostur verði fáanlegur. — Nánar í blaðinu á laugardaginn. YALTYR BLOHDAL bankaráðsformaður VALTÝR BLÖNDAL, banka ráðsformaður, varð bráð- kvaddur að heimili sínu hér bæ um síðustu helgi. Var það öíium, sem þekktu hann, mik- il sorgarfregn. Valtýr var rúmlega 63ja ára að aldri, fæddur í Hjörsey á Mýrum 27. janúar 1896. Foreldrar hans voru Hannes Blöndal, skáld og bankaritari, og kona hans frú Soffía Jónatansdótt- ir. Valtýr tók stúdentspróf árið 1916 og stundaði vetui’- inn 1916—1917 nám við há- skólann í Kaupmannahöfn, en hvarf svo aftur heim til fslands og tók próf í lögum við Háskóla íslands árið 1925. Jafnframt náminu var Valtýr starfsmaður Landsbanka ís- lands og síðar lögfræðingur bankans þangað til að hann tók við starfi sem bankastjóri við Útvegsbanka íslands h.f. á árinu 1938 og gegndi því starfi til ársins 1958, er hann sagði því lausu og gerðist for- maður bankaráðs Lands- banka íslands. Valtýr var traustur og nýtur starfsmað- ur, framúrskarandi reglusam- ur og samvizkusamur í starfi sínu og einkar vinsæll meðal samstarfsmanna sinna og við- skiptamanna. Á æskuárunum hneigðist hugur Valtýs miklu meira að bókmenntum og fögrum listum en að fjármála starfsemi. Hann var mjög vel að sér í íslenzkum og erlend- um bókmenntum, einkum enskum bókmenntum. í æsku hafði Valtýr dvalið með for- eldrum sínum um tíma í Kanada og mátti því segja að enskan væri hans annað móð- urmál, enda las hann mjög mikið af enskum skáldskap og bókmenntum og átti geysi- stórt safn slíkra bóka. Valtýr hafði mjög fínan og næman smekk fyrir skáldskap og bókmenntum, enda átti hann eigi langt að sækja bað. Faðir hans var skáld, ömmubróðir hans var Benedikt GröndaX skáld og Sveinbjörn Egilsson langafi hans. Valtýr var tryggur vinur vinum sínum, einkar Ijúfur í allri um- gengni, glaðvær og hafði á- gæta kímnigáfu. Systkinum sínum og öðrum ættmennum var hann stoð og stytta og er hans mikið saknað af þeim og öðrum, sem báru gæfu til að þekkja hann. Sigurður Jónasson, jg 7. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.