Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 7
ir og skammast ef því er að skipta og snáðinn ber mikla virðingu fyrir hon.um. E£ snáðinn aetlar til dæmis að fara burt, meðan Robbie á að gæta hans, kvikna rrautt ljós á höfðinu á Robbie, og eftir skamma stund eys harn úr sér skömmum, svo að snáðinn þorir «ekki ann- anð en vera kyrr. Móðir snáðans segir: — Þegar Robbie gætir barnsins, — þá er það í ör- uggum höndum! ☆ 73: irðingu app, 9 12 i6 sjór, ínstúk- , 3 hitit nsnafn, yfi, 10 maður, tastofa, J ak, 4 0 aflið, 14 Nil, UM miðjan þennan mánuð verður haldið í London málverkauppboð á verkum impressionista á annarra nútímamá'lara. — Þarna verða boðin upp verk eftir Picasso, Degas, Tou- louse-Lautrec, Cézanne, Gauguin, Monet, Braque, Dufy og Utrillo svo að nokkrir séu nefndir. Mál- verkin eru komin frá 14 löndum, þar á meðal Nor- egi, Svíþjóð og Danmörku. Málverkasafnarar og aðrir, sem áliuga hafa á myndlist, standa að þessu uppboði, — sem talið er eitt hið merk- asta, sem sögur fara af. ☆ Gleymir a af að skilja LÖGREGLAN í Los An- geles er orðin meira en lítið þreytt á manni að nafni Francis Van Wie. Hann á það til að gleyma að skilja, áður en hann giftir sig aft- ur. Nýlega. leitaði til dæmis lögreglan að honum, þar sem hann var grunaður um að hafa ekki skilið við eig- inkonu númer 16, áður en hann var vígður í heilagt hjónaband með þeirri núm- er 17. Þegar lögreglan hafði upp á honum, lék hann 4 als oddi og kynnti stoltur hina nýju konu sína fyrir lögreglunni. Hún er 81 árs að aldri! KISU hefur þótt gít- arinn furðulegt appar at og vel þess virði að rannsaka það til hlít- ar. Eins og sést á myndunum hefur hún leikið á hvern streng- inn á fætur öðrum og að sjálfsögðu slitið þá um leið, eins og góð- um hljómlistarmanni sæmir. Og hún hefur eflaust breimað und- ir, rokk auðvitað upp á nútímavísu. Senni- lega eru.breima kett- ir allra. prýðilegustu rokksöngvarar og mætti benda framá- mönnum þessarar á- gætu tónlistar á þann möguleika. íiiiiiiiiiiiintiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Það hljóp síður en svo snurða á þráðinn hjá þeim, þótt lögreglan kæmist í spil ið. Kerlingin kvaðst elska hann Van Wie sinn, en hann er 72 ára. — Hann er dásamlegur maður, segir hún. — Ég mun gera allt, sem í minu valdi stendur til þess að halda í hann. Lögreglan hafði sömu- leiðis tal af eiginkonum nr. 15 og 16 — og þær voru báðar í hæsta máta ánægðar Hvorug þeirra vildi fá skálk inn hann Van Wie aftur. í réttarhöldunum sagði Francis Van Wie: — Ég er mjog siðsamur og reglusamur maður. Ég reyki ekki, — ég drekk ekki, — og ég fer í kirkju á hverjum sunnudegi! . við er- ér finna Sn hvað prófess- » æstur, upp um okkur,“ segir Frans. ,,Það fer einhvern veginn,“ segir Philip. „Ekki getum við skil ið hann eftir hér og ef hann fer á mótorbátnum til baka, sjá þeir til hans og hann er of saklaus til þess að geta snúið á einkaþjón ábótans.“ Þessi litli hópur leggur nú af stað inn í skóginn. Smá- dýrin í runnunum hlaupa hrædd í burtu, fuglarnir tísta og langt í fjarska heyr- ist í fossi. En flóttafólkið hefur ekki hugann við neitt af þessu. Þau hraða sér bara áfram í von um að finna ó- hultan felustað. Flakarar óskast strax. Hraðfrystihúsíð FROST Hafnarfirði. — Sími 50-165. MATRÁÐSKONA óskasf nú þegar. | Upplýsingar i Iðnó. - Sími 1-23-51. Félög eða a£ sérstökum ástæðuni fæst Iðnó leigt næstei laugardaga til manníagnaðar eða veizIuMda. Upplýsingar í síma 12-350. iÐNÓ Vegna úffarar Valtýs Blöndals, bankaráðsformanns, verður afgreiðsla aðalbankans Iokuð föstudaginn 8. þ. m. íaíSi kl, 1 e. h. j LandsbanM ísiands. Vegna jarða Valtýs Blöndal, fyrrverandi bankastjóra 1 Útvegsbanka ísíands, verður bankánumrlobíað eftir hádegi föst»» daginn 8. þ. m. . f ÓtvegsbailE ísiands. Verzlunin GN0Ð Höfuia allsfeonar rcálningárvörua:, | Hörpusilki, Spredmálningu og SBppnnálningu. Verzlunin hefur málárameistara með 30 ára reynslu í star% semi lagar liti fyrir fólk Oo leiðbeinir þvtí við litaVal. Næg Mlastæði. — Engir síöðnmælar. Ath.: — Verzlunin GNOÐ stendur þar se>m LangholtsvegurircB kemur í Suðurlandsbrautina. : j Gerið svo vel og reynið viðskiptin. . j Venlunin Stærðir 1x4“ 1x6” 1x7” 144x4“ 2x4“ 2x5” 2x8” Smíðatimbur: 2x4” eg 2x5”. Samband ísl. bvgglngalélaga. Sími 36-485, "S •\ 1 1 gggg|| AlþýðubIa§íS — 10, maí 1959 s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.