Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 5
HARÆLDUR BÖÐVARSSON, útgerðarmaður á Akranesi, á sjöíugsafmæli þann 7. þ.m. Hann hefur verið umsvifamesti útgerðarmaður og atvinnuveit- andi á Akranesi um áratuga gkeið og að sjálfsögðu mikill á- hrifamaður í bæjarfélagi sínu og atvinnuvegi. Hann er auk þess þekktur að því að vera mikiil styrktarmaður mannúð- ar- og menningarmála í byggð- arlagi sínu. Tíðindamaðurinn hitti Har- ald í hinni vistlegu skrifstofu hans á efstu hæð stórhýsis H.B. & Co. Skrifstofugluggarnir snúa út að athafnasvæði fyrir- tækisins og þaðan sér líka vítt út yfir Faxaflóa, gullkistuna góðu. SJór, kíkir stendur í gluggakistunni og bendir til þess, að útgerðarmaðurinn fylg ist oft með eigin augum með ferðum báta sinna. Niðri strita vélar frystihúss- ins, þungt og .jafnt, svo að við liggur,, að húsið titri allt. -— Þú Viðtal við Marald Böðvarsson á Akranesi sjöfugan. Nema öll vinnulaun ársins 1958 þá um 25 millj. króna. GÓÐ SAMVINNA VIÐ VERKALÝÐINN ER MIKILS VERÐ. Þegar Haraldur Böðvarsson er spurður um sambúð hans sem atvinnuveitanda og verka- fólksins, sem hjá honum hefur unnið, stendur ekki á svörum. „Mér er það sérstaklega ljúft, á þessum tímamótum, að votta urðu nokkrir árekstrar á árum, þegar meðferð verðurnu kannski sjoveikur af starfsfólki mínu fyrirtækis- þessu skrolti, segir HaraldurJ^ hiartanle |akkir fvrir og kimir við, - en við hmma- tt samstarf gem gengið hef. menmrmr. erum þessu syo van- ur furðanlega snurðulaust. Auð vitað fyrr verkalýðsmála og kaupgjalds- mála var ekki komin í fast horf. Þar hafa vafalaust báðir aðilar átt sök. En síðari árin fellur þetta allt saman í nokkurn veg- inn föstum farvegi. Og það er atvinnurekanda mikils virði að hafa gott samstarfsfólk og eiga g'óða sambúð við það. Sumt af verkafólkinu hérna hefur starf- að hjá fyrirtækinu árum og áratugum saman. Elzti starfs- maðurinn, sem er á launum hjá okkur er yfir nírætt.“ ir, að við verðum þess ekki varir og þykir það jafnvel við- kunnanlegt. AKURNESIN GUR í HÚÐ OG HÁ-Rv Haraldur er fæddur á Akra- nesi og ólst þar upp,-sonur hjón anna Böðvars Yorvaldssonar kaupmanns og Helgu Guð- brandsdóttur. Hann byrjaði kornungur að fást við útgerð, gerði fyrst út opið skip (með öðrum) 1907, og síðar nokkrar vértíðir suður í Garði, og jafn- framt á Akranesi. Ennfremur í Sandgerði. Fyrsta vélbátinn gerir Haraldur út árið 1908, en útgerð hans á Akranesi hefst fyrir alvöru með vélbátaútgerð inni, og þegar Akurnesingar hætta að fara í verið í Sand- gerði, Síðan hefur atvinnurekst. tir H.B.&Co farið sívaxandi og orðið æ fjölþættari. Fyrirtækið gerir nú út 9 vélbáta, rekur Stórt hraðfrystihús, niðursuðu- verksmiðju, verzlun og um- fangsmikla síidarsöltun. Haraldur Böðvarsson kvænt- ist 1915 Ingunni Sveinsdóttur, hreppstjóra í Mörk á Akranesi, og eiga þau tvö uppkomin börn: Sturlaug framkvæmdastjóra og Helgu læknisfrú á Akranesi. Þau Ingunn og Haraldur voru búsett í Reykjavík árin 1915 til 1924, en dvöldust þó löng- um á. Akranesi á sumrin. „En við vorum bæði upprunnin á Akranesi og þær rætur stóðu djúp.t,“ segir Haraldur. „Sú taug, sem dregur rekka til föð- urtúna, er römm. Við fluttumst SKOGRÆKT í SKORRADAL. Haraldur Böðvarss'on er hug- sjónamaður og dettur margt í hug. Hann er formaður síjórn- ar Andakílsárvirkjunarinnar, og þegar hún berst í tal, skýrir hann frá hugmynd sinni í sam- bandi við virkjunina og Skorra dal. Hann vill, að rekstursaf- gangi virkjunarinnar verði var - Haraldur Böð'varsson STOFNUN HEIDURS- VERDLAUNASJÓÐS. „Á þessum tímamótum í lífi mínu,“ segir Haraldur Böðv- arsson, „langar misr til að sýna þégsu samstárfsfólki mínu nokkurn þakklætisvott Við sfLDARÚTVEGUR, VETRAR- hiomn hofum bvi akveðið að vF.R.TÍTi nr. T.A'MivnFT.ni ið til að kaupa jarðirnar í Skorradal og þær gefnar skóg- rækt ríkisins til að koma þar upp nytjaskógi.,. VERTID OG LANDHELGI. Þegar talið berst aftur að út- srefa eitt humlrað biisund krónur í heiðursverðlauna- garmálu minnist Harald. S1oð og skal voxtunum, eða ur síldarútve inn segir; um kn 5000.00 arlew vanð ,:Faxasíldin eða SuðvestUr- td verðlauna handa starfeíolkr ]andssíidin er og hefur verið bu, fvrirtsekium H.B.&Co, hin mikla gullnáma Sem fram smmonnum, yerkamonnum Og að þegsu hefur ekki verig nema að óverulegu leyti notuð, en á eftir að verða stór tekjulind -!' fyrir þjóðarbúskapinn í fram- i tíðinní. Þessa síld er líkl. hægt Dá GHFIMILISS.TÓDUR. j að veiða flesta mán. ársins. Sem Þá miimi þau hjónin. Insjunn dæmi vil ég geta þess, að, við o° Haraldur. gefa, í tilefni af sendum tvo báta, Svan og Ver, s-iöt.uesafmæli hans, kr. 150.-:____________________________ 000.00 í ríkisskuldabréfum til j húsbvgginearsióðs dagheimjlis barna á Akranesi. Skuldabréf öðrum, scm- leuei bafa unnið h’á fyrirtækinu. Reglur um sjóðinn verða síðar settar.“ á - síld 16.—21. janúar; s.l. og fékk annar þeirra 556 tunnur í 4 lögnúm og hinn 432 tunnur í 2 lögnum, en vegna óhágstæðr ar veðráttu urðu þeir að hætta þe.ssum veiðum, en nú er vor- veiðin að byrja, sem við vonum að gefi góða raun. Þetta er tríik' ið síðbúiiara en í fyrra, því þá byrjuðum við. í mafz. Nú hef- ur verið svo mikið af þorska- netum í. Faxaflóa á verííðinni, að ekki hefur bókstaflega verið bægt að vera með síldarnet fyrr en nokkuð af þorskanet- unum hefur. verið upp tekið.. Vetrarvertíðin hefur þrátt fyrir óhagstæða veðráitu gengið sæmilega, þorskafli er orðinn talsvert meiri en alia vertíðina í fyrra og má tvf? mælalaust þakka það að miklu leyti nýju 12 mílna landhelg- inni, bæði hér við Faxaflóa og víðar nmhverfis landið.“ TOGARAUTGERÐ OG TÆKNI. Hvað er að segja um fram- tíðina í útgerðarmálunum, Har- aldur? — Um framtíðina vildi ég gjarnan segja þetta: Akurnes- ingar eru framsæknir í fiskveið um og fiskiðnaði og .vilja ekki standa í stað heldur þokast nokkuð á leið. Einmitt nú erum við að vinna markvisst að því að fá byggða tva nýtízku botn- vörpunga í Þýzkalandi, svo eru 1 eða 2 stórir mótorbátar í smíð um. Það er mjög mikilsvert að endurnýja flotann jafnóðum. Tæknin í þjónustu fiskvinnsl unnar tekur miklum framför- um árlega með nýjum vélum, nýrri kunnáttu og reynzlu, sem orsakar betri vöru, betri nýt- ingu aflans. og auðveldari vinnu samfara sparnaði í vinnukostn- aði. í fiskiðnaði okkar eru mörg ný og margvísleg verkefni fyr- ir höndum óleyst, óendanleg tækifæri bíða þar eftir okkur og. er því tími til kominn að hefjast handa, en allt h.efu* sinn tíma. GOTT SAMSTARF OG GOTT GENGL Þetta voru- orð hins sjötagí> athafnamanns. Hann bað þýðublaðíð að flytja hinu rjóúi- marga fóiki,, sem hjá homrnv. hefur unnið, kveðju sína þakkir fyrir gott samstarf. —• Án góðra samverkamanna væri- árangurinn. minni, segir hann.4 „Það er mikil tízka- að hgeiae-'i mönnum á afmælum þeirrpj-* framkvæmdum þeirra og hæíúr Íeikum“, bætir hami við. „EíX; þess er sjaldnar minnzt, að átv hjálpar æðri máttarvalda erum- við öll lítils megnug. Mér beft» -- gengið vel í lífinu og umsvifa- mikill atvinnurel'stur mhm hefur blómgazt og þar'hafa íá stóróhöpp, orðið. Fyrir það er ég þakklátur.“ RJÓH. ÁiþjóSaráðstelna Fiskveiði-sam- DAG-ANA12. tii 21. maí.nfcj- , verður- haldin- aiþjóðleg iá<V ■ stefna f i skv e i ði- s amv i nnuf laga. Ráðstefnan, sem haldift - er fyrir tilstilli Matvæla- Ojg-: Iandbúnaðarstofn an a-r Sameiifc-- ; uðuj þjóðanna (FAO) fer ínaa. í Napoli á Ítalíu. Búizt ep við fulltrúum víðSf að til ráðste-fnunnar, þar sem-.i mi'kill. áhugi er ríkjandi fyi’t*- . saHtvinrifélagsskap umi fisbA veiðar. Framkvæmdastjóri ráðst-riN' . unnar, Colin Beever., telur aÁ j því, að menn beri saman cæjtr., ; núkið -gagn kunni ,að verða .ffc ' ur sínar og ræði um reyœjfca - i sina í þessum efnum. Noregux 30 lamtí'3 NOREGUR er prítugastíj"' landið, sem gerizt aðili að , þjóðasamþykkt Mennturiar-, - menningar- og vís i ndastofmTp, - : i ar Sameinuðu þjóðanna —> UNESCO — urn niðurfæryhtf • eða afnánn tolla af bókurn eg • öðru menntandi uppiýsir-ga*. efni. því alkomin heim 1924 og hérfbessi vprða dreffin út á árunum hefur heimili okkar staðið síð- an.“ UMSyiFAMIKILL ATVINNUREKANDI. Þeir verkamenn, verkakon- ur o" sjómenn, sem unnið hafa hjá H.B.&Co á undanförnum áratugum, skipta mörgum þús undum. Þegar fréttamaður Alþýðublaðsins fer að forvitn- ast um launagreiðslur fyrir- tækisins, ltallar Haraldur á skrifstofustjóra sinn, sem flett ir begar upp í doðröntum miklum. Kemur þá í Ijós, að á síðastliðnu ári, 1958, hefur fyrirtækið greitt um 770 manns laun, konum og körl- um. Heildarupphæð launanna það ár nemur uni 20 milljón- uni 724 þúsumlum króna. Ótal ið er há starfsfólk, sem virinur hjá öðrum fyrirtækium, sem nátengrd eru H.B.&Co. Má gera ráð fyrir, að fyrirtækið greiði 3—5 milljónir þangað. 1960—72. Haraldur telur, með rmxandi íbúatölu bæjarins, fari örA vaxandi þörfin fyrir sl.íka;stofnun. FT T TMTi'IMILI og bíóhöll. Ekki er þetta í fyrsta skipti, sem Haraldur Böðvarsson legg- ur fram stórfé til mannúðar- og menningarmála. 1941 páfu þau hión til bvggingar elliheimilis á Akranesi kr. 100.000.00. Var gert ráð fyrir skjótum fram- kvæmdum, en þær hafa dreg- izb Sióðurinn er í vörzlu bæj- arins. 1943 sáfu bau hjón Akraness bæ Bíóhöllina. Hún hefur lagt fram til siúkrahússins kr. 932,- 447.00 os tekið að sér að greiða lán vesna sömu stofnunar kr. 233.37.000, eða samanlagt kr. ein múBón 165.780. Bíóhöllin á auk þess nokkúrn sjóð, sem verja á til annarra mannúðar- og menningarmála. MÖGULEIKAR til hagnýt- ingar hveraorkunnar á íslandi eru nefndir í nefndarskýrslu alþj óðasérfræðinga, sem rann sakað hafa hagnýtingu nýxra orkulinda í heimihum á veg- um 'Sameinuðu þjóðanna. Skýrsla Þessi hefur verið lögö fyrir Efnahags- og félagsmála ráð Sameinuðu þjóðanna, sem kom saman til þinghalds, fyrir skömmu í Mexíkó-borg. Meðal annars er á það bent í skýrslunni, að fyrir aðeins fjórumi árum hafi ítalir verið eina þjóðin í heiminum. sem beizlað hafði hveragufu til orkuframleiðslu. Nú hafa bæði Sovétrikin og Nýja Sjá- ; land nýtt -hveragufu til orku- framlleiðslu og, fleiri þjóðir háfa ráðagerðir á prjóunum um að hagnýta hveragufuna bétur en hingað til hefur ver- ið gert. SALTFRAMLEIÐSLA OG ÞUNGT VATN Á . Í-SLANDl íslenzkur j arðhi tasérfræö-, ingur (Gurinar Böðvarsson verkfræðingur) hefur rann- sakað jarðhitasvæði í Mexíkó og í Vestur-Indandseyjum fyrir - tilstilli Tækniaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Árajig- urinn. af þeim rannsóknum er nú að koma í Ijós í því, að jarðhitinn á þessum stöðum verður nú beizlaður. A íslandi, segir í sk.ýrsl- unni, þar sem m.enn hafa um margr-a' ára skeið -nýtt hvera- vatn til upphitunar íbúðar- húsa. gr.óðurhúsa Og til sund- lauga, er nú verig að undirbúa hagnýtingu- hv.eragufunnar sem aflgiáfa. Meðai annars er í ráði að nota hveragufu tij..=. að íramíeiða sal-t úr sjó, en ígé lendingar nota rnikið af 'a9»' fluítu salti 1 fisk sinn. Eihnig eru uppi ráðagerðir uni' frans*. leiðsiu Þungs vatns á íslantW' og gæti komið til mála aS- nota.hveragufu til þess. ALÞJÓDLEGUR FUXDl B UM NÝJAR. ORKULINDI.a A.uk ,hveraorkunnar fjaRas*. skýrsla sérfræ-Siriganna um- hagn.ýtingut sólarhitans og- vinda loftsins. Skýrslan verð',' ur nú send- til aðalforstjóra Sameinuðu þjóðanna, Dagg HaOTm:axsk.jöld.s, með tillögp ■ frá Efnahags- og íélagsmáþy. ráðinu; að. boðað, verði tih þjó.ð'aráðstefnu á vsgum einuðu þjóðanria 111 þess aíð ræSa-um nýtingu nýrra oiirtte linda í heiminum. Alþýðublaðið — 10. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.