Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 2
'VEÐEIÐ: Hægviðri og úr- komulausí, - síðan riguing. ★ FIRMINGARB ÖRN í Laug- arnessókn frá í vor og önn- ,a.r ungmenni, sem ætla að .taka þátt í ferðinni í Vatna- . :kóg 6. júní, eru beðin að . láta mig vita um þátttöku sína í síma 3>3661 milli ki. (f—8 í kvöld og tvö næstu .V.völd. Séra Garðar Svav- a:rsson_ ★ Itt‘,'ÍTABANDIÐ hefur bazar í dag í Góðtemplarahúsinu. .Þar er á boðstólum alls kpn ar barnafatnaður á ódýru t erði. Fólk er hvatt tii að fjölmenna og gera góð kaup , i m leið og það styrkir gott i.nálefni. * eSEIÐFIRZKAR KONUR. Handavinnudeild Breiðfirð- ingafél. hefur ákveðið að halda bazar til ágóða fyrir Björgunarskútusjóð Breiða ifjarðar Styrkið gott mál- efni og gefið muni á bazar- inn. Þeim verður veitt mót- taka þriðjudag 3. júní og ítniðvikudag 4. júní kl. 3—6 ‘í Breiðfirðingabúð uppi. — Nánari upplýsingar í síma I8692_ Stjórn Handavinnu- V.eildarinnar. ★ 3R LUTAVELTUNEFND AI- ;i[jýðuflokksins_ íilkynnir: — ÍEftirtaldir vinningar í hluta A'eltuhappdrættinu eru ó- Góttir: Nr. 1432, 3473, 5097, 5461 og 7223. HanoHiafar iþessara númera eru beðnir 'um að gefa sig fram í skrif- níofu Alþýðuflokksins eða í síma 23611 fyrir mánaða- rnót. ★ ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Jón á Bægisá, — hamingju- d.agar (séra Sigurður Stef- énsson á Möðruvöllum). 21 Tónleikar. 21.30 íþróttir, 21.45 „Skuggi yfir slétt- -•uni“, ballet-tónlist eftir . Bobert Fleming. 22.10 Upp- lestur: Fr/isöguþáttur og . itrumort ljóð (Valdimar ■ Sriævarr). 22.25 íslenzk dægurlög: Lög eftir Svavar Benediktsson og Jenna . Jónsson. ★ Sölugengi i 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,32 1 KanadadoHar — 16,96 J00 danskar kr. — 236,39 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 T300 franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 3-76,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 FERÐ AM ANN AGENGIÐ: E sterlingspund .. kr. 91.86 € USA-dollar .... - 32.80 a Kanaða-dollar .. - 34.09 £00 danskar kr. .. - 474.96 £00 norskar kr. .. - 459.29 £00 sænskar kr. .. - 634.16 £00 finnsk mörk .. - 10.25 £000 frans. frankar - 78.11 £90 belg. frankar - 66.13 £00 srvissn. frankar - 755.76 £00 tékkn. kr. - 455.61 £00 V.-þýzk mörk - 786.51 £000 lírur........- 52.3® ■■iíiihihi—i■ Bragi Sigurjónsson iista flokksins I EfpfirSi FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksins £ Eyjafjarðarsýslu til þingiskosninganna 28. júnf næstk. hefur verið ákveðinn, listinn þannig skipaður: 1. Bragi Sigurjónsson, ritstjóri, Akureyri. Gísli M. Gíslason, formaður verkalýðs- og mannafélags Ölafsfjarðar, Ólafsfirði. Hörður Björnsson skipstjóri. Dalvík. Kristján Ásgeirsson, skivistjóri, Óla^firði. al- Er 2. 3. 4. og SJO- Bragi Sigiurjónsson er fædd- Ur 9, nóv. 1910. Nam hann við alþýðuskólann á Laugum 1927 —1929. Lauk kennaraprófi 1931, gagnfræðingur á Akur- eyri 1932, stúdent við Mennta- skólann á Akureyri 1935. Stund aði nám við háskólann 1935— 36. Kennari 1936—1953. Full- tnúi hjá bæjarfógietanum á Ak- ureyri við almannatryggingar síðan 1946. SjirabaijarfuUtrúi 1946—1950. Og .ibæjarfulltrúi síðan 1950. Fiormaður Alþýðu- fl'okksfélags Akureyrar 1944—• 1948, 1950 og' Í952—1958. í stjórn Alþýðuflokksins síðan 1950. Bragi Sigurjónsson, paiyr varð 2,4 milij. sl. ár Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI. AÐALFUNDUR Útgerðarfé- lags Akureyringa h.f. var hald- inn sl. þriðjudagskvöld í Sam- komuhúsi Akureyrar. Forrnað- ur félagsins, Helgi Pálsson, setti fundinn og nefndi til fundar- stjórnar Braga Sigurjónsson, en Pétur Hallgrímsson isem fundarritara. Fyrst flutti formaður félags- ins skýrslu stjórnarinnar og gérði þar í stórum dráttum grein fyrir rekstri féla'gsins á sl, starfsári, en síðan las Gísli Konráðsson framkvæmdastj óri r-eikninga og skýrði þá. TOGARARNIR AUs fóru hinir 4 togarar fé- lagsins 85 veiðiferðir og öfluðu Framhald af 12. síðu haldið hér í fyrsta sinn í sögu skátáhreyfingarinnar á íslanái. Námskeið þetta verðui- haldið að Úlfljótsvatni 10.-—-27. sept. og mun aðalritarj norska skáta- sambandsins stand^ fyrir því, en með honum munu staría ýms ir íslenzkir skátaforingjar. Gil- well-próf skiptist í þrjá aðal- hluta: 1) br.éfaskóla í þrem á- föngum, 2) vi'kunáþtskeið, sem er verklegt nárii. Er það sá hluti prófsij/r; sem tekinn verð ur að Úlfljótsvatni í haust og 3) er að starfa s.em sveitarfor- ingi í ákveðinn tíma undir eft- irliti æðxi í'oringja, Loks verður haldinn foringja skóli í 'haust, ef nægileg þatt- taka fæst. Skrifstofa Bandalags ísl. skáta er á Laugavegi 39. opin mánudaga, þriðjudaga og fimrntudaga kl. 3—6 e. h. Yeit- ir skrifstofan allar upplýsingar urn skátastarfið. 119 505 388 kg. af fiski og 383- | 855 kg. lýsi. Er þá miðað við karfa óslægðan, annan fisk slægðan með haus og þyngd saltfisks upp úr skipi tvöfald- aða. Af fiskaflarium fóru . 13- 733 469 kg, til vinnslu í frysti- hús félagsins, í herzlu 1767- 821 kg., í söltun 1 267 885 kg., selt nýtt úr skipunum 233 871 kg., til vinnslu í Krossanes 667- 930 kg'., selt innanlands utan Akur-eyrar 1 373 175 kg. og er- lendis 461 236 kg. | Á Kaldbak varð 674 790 kr. halli á árinu, Svalbakur kom út með 494 476 kr. hagnaði, Harðbakur með 675 453 kr. halia, Sléttbakur með 155 673 kr. halla. Öllum eru togurunum færðar fyrnmgarafskriftir til gjalda, 8V2%. T.il fróðleiks um það, hverju getur munað til halla eða hagn- aðar má g.eta þess, að sam- kvæmt upplýsingum, er fram- kvæmdastjóri g.af á aðalfundi vaTðandi fæðiskostnað, v.ar lægsti fæðiskostnaður um 30 kr. á dag og skar Sválbakur sig þar úr, en hjá hinum togurun- um um 40—45 kr. á dag. Mun- aði um 175 þús. kr. á hæsta og lægsta togaranum. hvaé þetta snerti, yfir árið. Veiðarfæra- kostnaður.munar m'illi hæstaog lægsta skips um 325 þús. kr. og viðlhaldskostnaður rúmum 400 þús. kr. Kemur hér margt til greima, sem gæta þarf, áður en 'hægt er að fella dóm um, hver hlutföllin eru raunverulega milli togaranha: hve margir út- hald'sdagar eru, hvar er veitt, hvort sígít er eða ekki og hverj- ar birgðir voru um sl. áramót. Er félagið að koma sér upp ná- kvæmu samaníburðarbókhaldi UE' þennan rekstur allan, sem' ekki hefur áður verið haft um skipin. Lig.gur t. d. fyrir mjög nákvæm skýrsla uœ olíunotk- un skipanna árið Í958, og kem- ur í ljós af henni, að oiíunotk- un skipanna er mjög lík, en verulegu getur munað í kostn- aði hvar, Ihevnær og við hvaða verði olían keypt. HRAÐFRYSTIHÚSIÐ Afkoma lu ^ðfrystjh ússi ns var mjög góð. Hreinn ágóði var bók færður 2 881 346 millj. kr. og hafa Þá vélar þess og færibönd verið afskrifaðar mn 20%, en aðrar eignir um 81ú%, alls um 1 870 951. miillj. kr. í vi.nnulaun greidd'i húsið 9 941 017 kr. og vaxtakostnaður varð alls um 2 millj. kr. Tekjur hússins urðu alls um- 39 millj. kr., en hæsti gjaldaliður varð að sjálfsögðu keypt hráefnj (nær eingöngu frá eigin togurum féiagsins) röskar 22 millj. kr. SKREIÐARVERKUNIN ITún kom. út með 538 þús. kr. hagnaðí á árinu, og urðu tekjur hennar alls kr. 4 230 854,00. Hæstu kostnaðarliðir kr. 2 305- 470 fyrir ihráe'fni og kr. 583 992 í vinnulaun. Hráefnið skilaði 18% skreið, en meginmagn skreiðarinnar var vorskreið. SALTEISKVERKUNIN Halli varð á ihenni, rúml. 7 þús. kr. Tekjur urðu alls kr. 3 717 299, en kej^pt hráefni kr. 2 581 430, og vinnulaun 596 078 kr, Fé.lagið mun lítið sem ekki verka saltfisk í ár, þar eð slík verkun virðist ekki svai'a kostn aði, nema í mikið stærri stíl væri, svo að vinnuafl nýttist betur. ANNAR rekstue ' Netaverkstæði félagsins skil- aði 13 458 kr. hagnaði og greiddi 671 611 kr. í vinnulaun. Bifreiðaeig.n félagsins skiiaði rösklega 2 þús. kr. hagnaði, en gr.eidd vinnulaun voru 254 242 kr. GránufélagsgMa 4 skilaði kr. 26 557 í hagnað. HEILDARVINNULAUN í bein vinnulaun greiddi Út- FJÁRÖFLUNARNEFND AlþýSuflokksins í Reykjavík skor.ar hér með á alla velunnara jafnaðarstefnunnar og Alþýðuflokksins, að gera það isem | þeirra .valdi steiiílur, til bess að auðvelda baráttu flokksins við í böiid farandi aíþingiskosningar, Til þess að baráttan verði með þeim hætti, sem helzt verður á kosið, þá ;skortir flokkinn m. a. stórlega fé, þar sem kosningastarfið allt er nú orðið mjög kostnaðar- samí. Fjáröflunarnefndin beinir þeim eindregnu tihnæl- um tij Alþýðuflokksfólks og annarra stuðningsmanna flokksins, að þeir taki gð sér söfnunarblokkir, sem af- hentar verða næstu daga í iskrifstofu flokksins á venju- legum skxifstofutíma. Þar verður fjárframlögum ein’nig veitt móttaka, Minnist þess að engir sigrar eru án fórna. Fjáröflunarnefndin. gerðarfélag Akureyringa hf. mn 23.2 millj. kr., þar af um 11,3 mil'lj. kr. til skipsihafna. Auk beinna vinnulauna greiddi fé- lagið 1,7 mdll)j,\ kr. í fæöiskostn- að og. rúmiega hálfa millj. kr. f lífeyrissjóði ýfirmanna á skip- unum og háseta, þannig að alls miá segja að vinnlaun séu nær 25,4 miUj. kr, FRAMLEIÐSLAN Á árinu 1958 fmmileiddi hrað frys'tihúsið 152 920 ks. af freð-/ fiski til útflutnings, 86 ks. til sölu innanlandis, 48,6 tonn af refafóðri, 14 tonn af söltuðuna þunnildumi, 3 tonn söltuð roð, 11.2 tonn aí heilfrystimi flatu fiski, 24 tunnur af hrognum4 794 kg af upsalýsi og 7015 tionu,' af ís, iSkreiðarframleiðslan vari 333,5 tonn og saltfiskur 358,7 tonn. Úrgangur til Krossanes>-. verksmiðju frá öllum vinnslu- greinum nam' 9222 tonnum. AFSKRIFTIR 1 I' ] Eins og fyrr getur, voru tog- arar, fr.ystiihús og aörar eignir félagsins áfskrifaðar um 4 112- 817 kr., en til samanburðar mi geta, að allar afskriftir áður haf!a numið 6 735 785,76 kr. eða afskriftir ails um 10 848 602 kr.» en reksturshalii án fyrninga fíá upplha’fi numið 9 558 320 kr. Samþykkt var á 'a'ða.lfund'inum tillaga frá stjórn félagsins, aS verja nettólhagnaði ársins 10589 kr. 2 442 680 til afskrifta á eldrl töpum. Framhald á 3. síðti. ir Framliald af 1. síðu. og varðskipið Óðinn komu tog- urunum til aðstoðar, en aðsto'ð Óðins var afþökkuð. Er síðast fréttist var ætlun- in að Cap Campell héldi áfrana veiðum og fengi þá til viðbótar sínum togvírum togvíra úr Cape Palliser, sem héldi heim til Englands. Þoka var á miðunum er þetta gerðist. , Hlutaveltunefnd Alþýðufl. þakkar öllum þeim fjöl- mörgu aðilum, sem á eih- hvern hátt veittu lið sitt til þess að árangur hlutaveltunn ar mætti verða sem. beztur. Sérstaklega þakkar nefndin þeim sjálfboðaliðum, sem lögðu fram mikla vinnu við söfnun muna og annan und- irbúning, og við afgreiðslu i hlutaveltudaginn. Hverju fé- lagi er ómetanleg sú þjón- usta, sem af góðum hug er S té látin, og verður það ekld þakkað með orðum einum, enda er umibun fórnarstarfs fólgin í starfsárangri. F. h, nefndarinnar. G. B. Baldvinsson. Frá Ferðafélagi íslands* Gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld. Lagt af sta® kl. 8 frá Austurvelli. Félagai eru beðnir um að íjöimcnna. • »s £ 26. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.