Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 10
Akl JalcGbsson m Krlstján ElrEksson Siæstaréttar- ng faéraffs- Éómslögmeim. Málflutnmgur, innhelmta, aanmingagerðir, fasteigna- Og skipassia. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúlarkort Blysavarnafélags íslanda kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- nm um land allt. í Reykjavík I Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþónmnar Hálldóra- 'dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgrexdd í slma 14897. Heitið á SlysavarnafélagiB. — Sxað bregst ekki. Hlnningarspjöld D. 4. S. íást hjá Happdrætti DAS, Veat- juajyerl, sími 17757 — Veiðarfæra ’BBezI. Verðanda, sími 13786 — Siómáimafélagi Reykjavíkur, is®ni 11915 — Guðm. Andrés- jsyni gullsmið, Laugavegi 50, ítíini 13769 — f Hafnarfirðl í ’Pösthúsinu. simi 50267. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bf L iiggja til okkar Bílasalan Klapparstlg 37. Sími 19032. Húsnæölsmiöiunln 'f Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A Sími 16205. Llfi okkur aðstoða yður vi’ð kaup og < sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sím, 15812 og 10650. Húseigendur. 1 Önnurnst allskonar vatns- ! og hitalagnir HITALAGNIR h.f Bilasalan Hafnarfirði. Höfum bíla við allra hæfi. Ef þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði, Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Ljósasamlokur Keflvíkingar! Suðumesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af iainstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sandblásfur Sandblástur og málmhúB un, mjmztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Slguröur ðlason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvífcsson héraðsdómslögmaöur Anstnrstræti 14. Sími 1 55 35. Bifreiðasalan og lelgan 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Ingóifssiræif 9 og lei^an Sími 19092 og 18966 ’mai m? Nýkomnar eru ljósasam- lokur 6 og 12 volta, fyrir Venjuleg og tvöföld fram- ljós. FORD-umboðið. Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170 Sími 2 44 66 £ SKIPAUTtiCRB RIKISINS | vestur um land í hringferð | þinn '31. þ. m. Röðull Bandaríkjamaðurinn Nat Russel, Haukur Morthens, Hljómsveit Árna Elfars skemmta í kvöld og næstu kvöld. Rorðpantanir, í síma 15327^-• • Röðul! Þakpappi, Eingangrunar- •. kork, rv/2”2” --- fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15, Sítmar 24133 — 24137. Efdfastur steinn .. og Ieir fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15, Símar 24133 og 24137. O0 r“ P o cv w Í3 -OO * 18-218 % Garðsíöngur Einfaldar og tvöfaldar, fyrirliggjandi. —• Heildverzlun Lárusar Ingimarssonar Sími 16205 Pípur og fittings, svart og galv. fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15, Símar 24133 og 24137. BaSker, hand- faugar, hand- Iaugafætur, .. blöndunarkranar Iásar fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15, Sírmar 24133 og 24137. á móti flutningi til Pgtreksfjarðar Bíldudals : Flatcyrar l-'* ■ , Súgandafjarðar ísafjarðar þ' • Sigiufjarðar l Dalvjkur l> Akureyrar y Húsavíkur W- Kópaskers f'' ; fíaufarhafnar — , Þórshafnar og á morgun. °g Fárseðlar seldir á fimmtu- í-dag. ,• * Hjólbarðar og slöngur * í ýmsum stærðum. ^ * RúÖusprautur Bremsuborðar Viftureimar Stefnuljós Ljósavír Geymissambönd Hljóðkútar Púströr Púströrsklemmur og fest- ingar Flautur, 6 og 12 volia. • Einnig alls konar skraut á bíla, — Fjölbreytt úrval af áklæði og leðurlíki. — Allt af eitthvað nýtt í hverri viku. Sendum gtegn póst- kröfu um land allt. H. ionsson & C0. Brautarholti 22 —Símj 2 22 55 FENHE Kýírelmar Einnig reimskífur. Verzlun Vaíd. Poufsen h.f. Klapparstíg 29 Sími 13024 lf ENGLENDINGAR halda á- fram keppni sinni í Suður-Ame ríku og gengur illa. Um helg- ina kepptu þeir við Mexíkó og töpuðu 1:2, Áður höfðu þeir tapað gegn Brasilíu 0:2 og Perú 1:4. Enska landsliðið fær slæma dóma í S-Ameríku. Liðsmenn Botafoga, sem nú eru að keppa á Norðurlöndum, segja að leik- ur Englendinga gegn Brasilíu hefði alveg eins getað endað 0:6. Svíar sigruðu Portúgal í landsleik í lok síðustu viku með 2 mörkum gegn engu. Sænska liðið átti ágætan leik. Enski kúluvarparinn Rowe varpaði nýlega 18,43 m., en af- rekið verður ekki viðurkepnt sem met, þar sem aðeins einn löglegur dómari var viðlátinn. Ungverski kringlukastarinn Szecninyi kastaði kringlu 56,25 m. á móti í Búdanest,. í auka- kasti náði hann 57,20 m. Á stúdentamóti í Oklahoma nýlega stökk 21 árs gamall stú dent, Aubrey Dooley, 4,70 m. á stöng. Hann átti mjög góða tilraun við 4,78 m. KnaHspyrna. Fraxrsihald af 9. síou. að mark væri skorað, enda mörk beggja þá sjaldnast í neinni verulegri hættu. Hins vegar var síðari hálf- leikurinn mun líflegri. Brá þá fyrir allgóðum sprettum, en féll svo, þess á milli, niður á plan þess þófkennda þvælings, sem verið hefur höfuðeinkenni knaítspyrnunnar, það sem af er keppnistímabilinu. Er 14 mín. voru af leik, áttu Akur- nesingar allgóða sóknarlotu, sem lauk með skoti h. innherj- ans og fyrra marki þeirra. Rétt á eftir sækja Þróttarar á. Góð sending kemur fyrir markið, sem lá opið fyrir v.útherjanum. En snerpulejrsi hans bjargaði. Skagamönnum frá því að marki yrði náð. Nokkrum mín- úturn síðar eiga Akurnesingar að því er manni virðist, alls kostar við mark Þróttar, er v. útherji þeirra er kominn inn- fyrir, einn og óvaldaður, fyrir opið mitt markið. Plann reiðir hátt til höggs. enda flaug knött urinn líka hátt yfir. Tvívegis síðar eru framherjar Þróttar í færi, en ekkert verður úr neinu. Loks, er fimm mínútur eru eftir af leiknum, skorar svo v. innherji Akurnesinga síðara mark þeirra. Þahnig lauk þess- um afmælisle’k Þró+tar, með ósigri „afmælisbarnsins“ en hefði, ekki 'fyrir heppni, held- ur með örlítið meiri sne'rpu, átt að minnsta kosti að geta ehdað með jafntefli. Haúkur Öskarsson dæmdi leikinn yfirleitt ágætléga. EB. ŒSS — — l vvHPfek f— / Hugbeilar þakkir til allra, nær og fjær, sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför eiginkonu og móður okkar, GUÐNÝJAR PÁLÍNU GUÐVARÐARDÓTTUR. Sigurður Gúðnumdsson og börn. 10 26. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.