Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 5
tmiiniiimiiiiiuiinumiinimiumunumniimiiNinmiimiimniimimmnimimmimimniiiiiiimmmimmiimmjimiiiiiimimiim frjálsra þjóða. Sovétríkin vinna að því, að ríkisstjórn Áustur-Þýzkáíands verði v'ið- urkennd og þar með hlutur Sovétríkjanna í Evrópu, óg hindrað verði að Þýzkaíand verði hernaðarstórveldi innan Yesturveldánna. UfanrikiiráHherr- arnir Ft UNDUR utanríkisráð- herra hinna „fjögurra stóru“ í Genf hefur nú staðið í tvær vikur. Þessi tími hefur ein- göngu farið í hið venjulega- áróðursstríð, sem einkenna alþjóðaráðstefnur eftir. heims- styrjöldina síðari. Sú „lýð- ræðislega“ aðferð að ræða við kvæmustu deilumál fyrir opn um tjöldum á vafalaust sinn þátt í að ráðstefnur og sam- komulagsumleitanir taka miklu lengri tíma en áður, og kemur ef til vill oft í veg fyr- ir málamiðlun og samkomu- lag. Nú eru ráðherrarnir farn- ir að ræða málin bak við tjöldin og á þá að koma í ljós hvort þeir telja framkvæman- legt- að efnt verði til fundar æðstu manna f sumar eða hvort vonlaust sé að árangur náist af viðræðum þjóðarleið- toganna. Margt bendir til að æðstu menn hitfist í sumar, þó' ekki verði til annars en fresta öllum aðgerðum í þeim deilumálum, sem eldfimust eru. Vesturveldin og Sovétrík in óska tvímælalaust eftir ó- breyttu ástandi í Evrópu enn um skeið meðan línurnar í Asíu og Afríku hafa ekki skýrst frekar. - HVERNÍG LÍTUR GENF- ARFUNÐURINN ÚT Á YFÍRBORÐINU? Þátttakendur eru: Banda- ríkin, Bretland, Frakkland, Sovétríkin. Fulltrúar ríkis- stjórna Austur- og .Véstur- Þýzkalands fylgjast með öll- um viðræðum ráðherranna og eru til ráðuneytis og hafa mál frelsi. Tilgangur fundarins er að ná samkomuíagi úm frið- arsamninga við Þýzkaland og ef það ekki tékst að ákveða stöðu Berlínar. - , - - Tillögur Vesturvéldanna. Þýzkaland verði sameinað í uiiiimiimiimimmiimimiiiimmiummiiiimmmiimiiiiiiimiimiiimimmmmiiiitiiimiiimiiiiimiiiiimiiiii Afsfæðiskenning Einsfeins prófii með gerviheffi Áf ÞEIM tilraunum;, sem fyrirhugaðar eru í náinni framitíð samkvæmt. geim- rannsóknaiáætlun Banda- rlkjanna, vekja prófanir á afstæðiskenningu Einsteins yfirleitt miestan áhuga með al vísindamanna. Áætlanir þær, sem nú liggja fyrir, miiða að því að bera samian tímann, eins og hann mælist með kjama- knúinni klukku í gervi- hnetti ái ferð umlhverfis jörðdna og tíma sámskon- ar klukku á jörðinini. Mun þessi sa'manburður taka .miáinuð eða meir. Kjarnaknúniar klukkur erui nákvæmustu klukkur, sem tekizt hefur að fram- \ leiða með tækni nútímans, | og er þeim. nákvæmlégá 1 stjórnað af Öreindunum, sem senda frá sér þusund- ; | ir milljóna af sveiflum á. |. hverri sekúndu. | í k'enningu sinni heldur | Einstein því fram;, að tima- | mæling öreindanna sé háð | því aðdráttarsviði, sem þær | , finnast ái. Ef þessi kenning | er rétt, ætti að vera mæl- | anlegur mismunur á iíman- | um, eins. og hann mælist á | jörðinni annars vegar og í | giervihne.ttinum1 hinsvegar. | Ef gervihnötturinn er á | braút í 3.200 km. hæð frá | jörðu, ætti klukkan í hon- | um samtkvæmit lögm'áli Ein |' steins að tifa hraðar en 1 klukkan á jörðinni. Rann- | sókn sú,.semi þessir banda- § rísku vísináamenn ætla nú | að framikvæma, er fyrsta § raunhæfa tilraunin til að | sannprófa kenninguna með 1 eðlisfræðilegri rannsókn. | ttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumu fjórum áföngum. Fyrst verði báðir hlutar Berlínar samein- aðir, síðan fari sameining Þýzkalands fram með frjáls- um kosningum í landinu öllu. Berlín. Frjálsar kosningar fari fram í Berlín, borgar- stjórnin, sem þannig verður kosin, fari með öll völd í borg inni undir yfirumsjón fjór- veldanna. Saníeining. Nefnd fulltrúa frá Aústur- og Vestur-Þýzka- landi skal ræða kosningalög fyrir íandið allt. í nefnd þess- ari hafi Austur-Þjóðverjar . neitunarvald. Almennar kosn- ingar verði háðar innan 30 mánaða og þar til hafa her- námsveldin rétt til að hafa her í landinu. Friðarsamning- ur verði gerður þegar landið hefur verið sameinað. Öryggistnál Evrópu. Banda- . ríkin og Sovétríkin fækki herstyrk sínum niður í 2.500. 000 manns Og hafnir verði samningar um frekari fækk- un. Eftirlitskerfi verði komið . á í Austur-Þýzkalandi og ríki Austur-Évrópu skulbindi sig" til þess að framleiða ekki vetnisvopn né tæki til bak- teríustyrjaldar. Bandamenn sameinaðs Þýzkalands, hverj- ir sem þeir verða, mega ekki hafa herlið á tiltekrium svæð- um. Soyétríkin telja sig ekki geta fallizt á að leýsa Berlín- árdeiluna, Þýzkalandsmálið og öryggismál Evrópu í einu. Tillögur Sovétríkjanna. Þeg ar í stað verði undirritaðir friðarsamningar við Austur- Þýzkaland og Vestur-Þýzka- land hvort fyrir sig. Stofnað verði fr'íríki í Berlín. Vesturveldin telja að sam- þykkt á tillögum Sovétríkj- anna mundi hafa í för með sér eilífa skiptingu Þýzka- lands, gera Berlín að púður- tunnu o'g veikja öryggi Vest- urveldanna. MARKMIÐ STÓRVELDANNA. Tilgangur Vesturveldanna er að tryggja frelsi Berlínar og koma í veg fyrir að þau missi þá hernaðaraðstöðu, sem þau hafa í Evrópu og halda Þýzkalandi í bandalagi GROMYKO. Þekktastur af framámönn- um utanríkisráðherrafundar- ins er vafalaust utanríkisráð- herra S’ovétríkjanna, Andrei Gromyko. Hann tók sæti í öryggisráðinu árið 1946 og vakti athygli alls heimsins fyr ir að segja „njet“ í sífellu. Þegar hann var kallaður heim frá New York árið 1948 var hann ekki kallaður annað en nei-maðurinn. Gromyko var aðeins 35 ára er hann árið 1943 var skipað- ur sendiherra Sovétríkjanna í Bandaríkjunum. Þá var litið á hann sem diplomatisfet undrabarn. Hann var harður sem tinna við samningaborð- íð og hlédrægur í éinkaíífi. Sagt hefur verið um hann að hánn sé barn byltingarinriár en Köstler segir .umi þá kyn- slóð; Hún er fædd án naflá- strengs, án léttlyndis, án þunglyndis. HERTER. Christian Herter utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna fer með erfitt hlutverk. Hann skiþar sæti Dullesar, sem drýgstan þátt hefur átt í að móta stefnu vesturveídanna út á við undanfarin ár. Herter gerðist starfsmaður bandarísku utanríkisþjónust- unnár árið 1916. Fyrst í Ber- lín,: en eftir stríðið gerðist hann aðstoðarmaður Herberts Hoövers, sem skipulagði hjálþ arstarfsemi Bandaríkjanna í Evrópu á þeim árum. 1942 var .Herter kosinn á þing og vakti brátt athygli sem skeleggasti alþjóðasinni í hópi Republik- ana. Hann átti drjúgan þátt í unlirbúningi Marshall-áætl- unárinnar og 1957 varð hánn aðstoðarutariríkisráðherra. SELWÝN LLÖYD. Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Breta hefur gegnt því embætti í fjögur ár. Hvaö eft- „Fjórir stórir“ — 3 ir annað hefur því verið hald- ið fram, að hann vævi í þanri veginn að, ségj a af sér .én sá : orðróinur virðist aldrei hafa haft við rök að styðjast. Lloyd er lögfræðingur að mennt. Hann var liðsforingi í síðara stríðinu og var hvað eftir annað hækkaður í tign. Eftir stríð hóf hann þátttöku í stjórnmálum og var kjörinn á þing í kosningum 1945. 1951 fékk hann stöðu í utanríkis- ráðuneytinu og varð fulltrúi Breta á þingi Sameinuðu þjóð anna. Hann var einn af þeim fáu, sem eitthvað stóð í Vis- inski í kappræðum. DE MURVILLE. Franski utanríkisráðherr- ánn Couve de Murville er at- vinnudiplomat. Hann var nær óþekktur er de Gaulle skip- aði hann utanríkisráðhérra á síðasta ári. Þátttaka hans í umræðunum um fríverzlunar- svæðið vakti fyrst athygli á honum út á við; Ástæðan fyr- ir að hann var gerður utánrík- Selwyn Lloyd, Chr. Herter. C. de Murvillé. A. Gromyko. ' : ■ ' isráðherra er vafalaust þekk- irig haris á þýzkum máluni'. og kúnningsskapur hans við Áde riauer cg von Brentano. Múrville gekk í utanríhis- þjónustuna 23 ára að aldfi, og hækkaði fljótt í tign. Hanaal flúSi frá Frakklándi 1943' og eftir stríð varð hann fjármála: ráðherra í ríkisstjórn «la Gaúlle. Síðar var hánn séfiflr- herra í Róm og loks í Bonn. (iiiiiiimiimiimiDiiimimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiDttiiiiiniiii» Auglýsin gasími AlþýSublaðsina er 14906. iiinimmiEBtimiitmeiiniiiimiiiiiiiinmniiiiiimmmmt AlþýðublaSi® — 26. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.