Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 6
Þrír æftliðir á einu ári •— GUÐ, MÖLUR! æpa eig- inkonurnar upp yfir sig og forða sér skjálfandi af hræðslu, meðan eiginmað- urinn hleypur fram og aftur um stofuna til þess að reyna að drepa þetta litla, saklausa vængjaða dýr, sem flýgur makindalega og hverfur, — kannski í fínu hægindastól- ana eða gæruskinnið! En það er ekki víst, að hjónun- um sé ljóst, að þessi litla fluga hefur þegar verpt eggj um sínum og það er gagns- laust að drepa hana. Mölurinn sækir mest í ull og sérstaklega varasamt er jaðarfóður undir gólftepp- um. Þar verpir hann eggj um, sem innan skamms tíma verða að lifrum .Mölurinn hefur aldrei hvíldartíma. — Kvendýrið verpir á að gizka 100 eggjum í einu og þrír ættliðir geta fæðzt á einu ári! Dimmir, heitir og kyrr- látir staðir eru hættulegast- ir gagnvart mölnum. Nú á dögum er hægðar- leikur að verjast möl. Áður fyrr voru ýmis skotturáð notuð, eins og til dæmis að strá pipar í öll skúmaskot, — en nú eru fáanlegar sér- stakar tegundir af DDT, — sem eyða möl á örskammri stundu. Það ríður sem sagt á að þvo og hreinsa, banka, ryk- suga og bóna til þess að koma í veg fyrir mölinn. Ef kvendýr fær tækifæri til þess að lifa í friði í eitt ár, þá eta afkomendur þess upp 7 kíló af ull! Hver lirfa þarfnast 70 milligramma af ull til þess að geta dafnað. ☆ Síúdeníarnir og veifinga" maðurinn STÚDENTAR í Nancy höfðu valið sér eitt af vin- sælustu veitingahúsum borg arinnar til þess að koma sam an á, fá sér eitt glas og taka lagið. Veitingamaðurinn kunni ekki að meta þessa sönggleði og var hræddur um að öðrum gestum leidd- ist hún, svo að aðsóknin hjá sér myndi ef til vill minnka. HUGRÖKK EKKJA EINS og flesta rekur minni til, var brezki lækn- irinn Dr. Adams ákærður fyrir fjöldamorð á ríkum ekkjum árið 1957. Ekkert gat sannast á hann í rétt- arhöldunum, en líkindin voru svo sterk, að hann var sviptur réttindum sem læknir. Þessi mynd var tekin nýlega ar Dr. Adams á Madeira, þar sem hann er að dansa við unga, brezka ekkju, Iris Annie Mills að nafni. Þau skrifuðu sig inn í gestabók hótelsins sem herra og frú Adams, án þess að gefa nokkra skýringu á því Menn undrast kjark þessarar ekkju, sem er sögð flugrík, — og óttast að Dr. Adams muni halda áfram uppteknum hætti. Hann vildi ekki hætta á neitt í þeim efnum og bann- aði stúdentunum stranglega að syngja á veitingahúsinu. Þeir hreyfðu ekki mótmæl- um, en stóðu upp sem einn maður og gengu út. Næsta kvöld mættu þeir allir og voru nú mörgum sinhum fjölmennari en þeir höfðu áður verið. Þeir sett- ust allir við borð á veitinga húsinu og'pöntuðu hver um sig eitt glas af mjólk og sátu yfir því allt kvöldið. Veitingamaðurinn náði ekki „Mér heyrist, cið fundar- j menn séu þreyttiru! ' \ 20 BISKUPAR og 150 háklerkár voru saman komnir á fundi í Canter- bury í London og málið, sem ræða skyldi var það, að prestur nokkur hafði neitað að skíra barn. — Doktor Fisher flutti skýrslu um málið og stóð hún yfir í liðlega 3 klukkustundir. Hann tal aði fjálgum orðum um hin hryggilegu embættis- glöp prestlingsins, um skírnarinnar og svo fram vegis og svo íramvegis. Áhuga og undirtektir fundarmanna má nokkuð marka af meðfylgjandi myndum. Og Dr. Fisher sjálfur fór ekki varhluta af deyfð hinna geistlegu manna. Eftir þriggja tíma tölu (sennilega hef- ur hún átt að verða miklu lengri!) sagði hann: — „Mér heyrist, að háæru- verðugir fundarmenn upp í nefið á sér fyrir reiði og hringdi á lögregluna og skipaði að stúdentunum yrði fleygt á dyr. En það reynd- ist ekki unnt, því að þeir höfðu ekki haft í frammi hinn minnsta hávaða. Þeir höfðu aðeins fengið sér glas af mjólk og spjallað yfir því um kvöldið. Það var ekk ert ólöglegt við það. Málinu lyktaði þannig, að veitingamaðurinn gekkst inn á, að stúdentarnir fengju að syngja eins og þeir vildu ☆ HÚSNÆÐISLEYSI er mikið í París um þessar mundir, eins og sjá má af eftirfarandi sögu, sem fram kom í kabarett á veitinga- húsi á Montmartre: Maður nokkur lá í Signu og hrópaði á hjálp. Vegfar- andi kom hlaupandi, dró upp blað og blýant og spurði: — Hvað heitið þér? — Dypont. En hvers vegna í ósköpunum spyrjið þér að því? Bjargið þér mér! Hjálp! Ég er að drukkna! — Og heimilisfangið? — En kæri maður! Bjarg- ið mér! Ég bý á Rue de Vaug irard nr. 6. Hjálp! Maðurinn í landi tók til fótanl.a með öndina í háls- inum og linnti ekki látum fyrr en hann fann Rue de Vaugirard nr. 6. Hann náði tali af húseigandanum: — Ég tek hérmeð á leigu herbergi herra Duponts. — Það er leigt. — Það er ómögulegt! — Hann er ekki einu sinni drukknaður enn þá. — Hvað er þetta, maður. Herbergið var leigt þeim, sem fleygði honum út í, auð- vitað. Þannig gengur lífið fyrir sig í París um þessar mund- ir, — að minnsta kosti á kabarettunum í Montmar- tre! geimferðar; AR verða ævintýx; hverjum degi sém lega sögðum við inum honum Ada segist hafa komið ins og fullyrðir. e að ífoúar frá Vei ábyrgðarmiklum hér á jörðinni. Nú hefur 29 i frú í Birmingharr Appleton, lýst þ\ hún muni fæða fy barnið. „Auðvita urinn minn faðir segir hún, „en þa heyra kynþætti, : settur á plánetun Það hefur maður usi sagt mér. H sótti mig fyrir nol Kona þessi er lending og þau dætur fyrir, tv fjögurra ára. í þ verður það dreg hefur maðúrinn j einnig sagt henni. ur alls heimsótt sinnum, — alltaf urinn hennar heima! í tvö fyrstu sl hann sveipaður þokuskýi og klæc grá ferðaföt úr ; féllu þf/t aS líka: höfðinu hafði h£ hjálm, ekki ólíka sem gullfiskar er í hin skiptin v klæddur nákvæn og jarðarbúar, í : um ljósgráum fi tweedbuxum. í þessum heimsi ur maðurinn frá ' ið langtímum, og við frúna um allt ins og jarðar: trúi mál, hvernig uni geimnum, kynþi málið og fleira. I urn í september ! inn til hennar eft barið lauslega að tók kurteislega sagði henni, að hú TYNDI GIMSTEINNINN FRANS snýr við og hon- um er mikið niðri fyrir. — „Þessi herra Koster“ segir hann við ungfrú Pasman. — „Mig er farið að gruna ýmis legt um hann. Munið þér eft ir tilkynningu lögreglunnar í gærkvöldi og þessi dular- fullu mors frá lystibátnum núna . . .“ „Us ungfrúin inn í, hann að koma“. gengur framhjá gefur sig hins v< 0 28. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.