Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir Knattspyrnumót íslands Valur sigrar IBK meS 1:\ í íjörugum feík knattspyyrnumót fs- LANDS, hið 48. í röðinni hófst á þriðjudagskvöldið var. Sveinn Zoega stjórnarmeðlimur KSÍ, setti mótið, með stuttu en snjöllu ávarpi. Að því búnu hófst fyrsti leikurinn, sem var á milli Vals og ÍBK. Þetta var fjörugur og oft bráðspennandi leikur. Sótt o£ varizt af hörku á báða bó-ga. Mörk beggja hvað eftir annað í yfirvofandi hættu og oft nauðuglega varin. Leik- urinn var sannarlega góð hress- ing, eftir aíla uppsuðuna af „hérabeinum“ undangenginna leikja. Keflvíkingar komu skemmtilega á óvai't með dug.» - aði sínum og röskleika. Björn Sveinsson. a reyri VORiMÓT í frjálsílþróttum var háð á Akureyri um miðjan maí. Ágætur árangur náðist á mótinu, en rnssta athygli vek- Ur fjöllhæfni Björns Sveinsson- ar KA, hann hljóp 100 m á 11,5 sek. (mótvindur og slæmar 'brautir), varpaði kúlu 12,97 m, kastaði spjóti 53,95 m, kringlu 36,00 og stökk 6,12 í langstökki. Þessi afrek svona snemma sum ars sýna, að Björn á að geta náð mjög góðum árangri í tugþraut. í öðrum greinum urðu úrslit semi hér segir: Ingólfur Her- mannsson, Þó.r, sigraði í há- stökki mieð 1,70 m, Magnús Ól- afsson, ÍMA sigraði í lang- stökki 6,27 m, Ólafur Kristins- son, ÍMA ír þríistökki 12,80 m. „vippa“ laglega yfir markvörð- inn, sem kom út til varnar. — LEIKURINN í STÓRUM DRÁTTUM. Það varð fljótt 1 jóst, að Iið ÍBK var ekki skipað neinum aukvisum, heldur spretthörðum og baráttufúsumj piltum, sem ekki létu hlut sinn fyrr en í fulla hnefana. Þeir sóttu fast á, en vörn Vals bilaði hvergi, en hratt áhlaupunum hverju sinni. — Þeir sóttu á að mestu með langspyrnum og spretthlaupi, semi þó nægði þeim ekki til sig- urs. Valsliðið var allt smærra í sniðum1, með sínar spyrnur og átti oft góðar sóknarlotur, og er 7 mínútur voru af leik léku Þeir í gegnum vörn ÍBK og skior uðu fyrsta mark sitt. Það var Bergsteinn Magnússon, sem skoraði af vítateigi með því að Knötturinn hafnaði í auðú mark inu. Hallaði nú um skeið á ÍBK og skömmu síðar átti Ægir Ferdinandsson gott skot úr ná- 'kvæmri sendingu Bergsteins, en rétt yfir slá. Enn vöru Vals- menn í sókn, sem lýkur með hörkuskoti Bergstéins, s?m markvörður ÍBK ver mjög vel. Vörn ÍBK snýst nú í sókn, og Skúli Skúlason v. útherji á gott skot, en Gunnlaugur, Vals-mark vörður ver örugglega. Stuttusíð ar þrumar hörkuskot frá Sig- urði Albertssyni að Vals-mark inu, en knötturinn sleikir þver slána ofanverða. Þannig má segja að skiptust á sókn og vörn — meginhluta hálfleiksins, án þess að fleiri mörk væru skor- uð. En nokkru fyrir leikhléið fær ÍBK aukaspyrnu rétt við vítateigslínu, sem Pá'll Jónsson útherji framkvæmdi vel, og skallað er úr, en rétt yfir mark- ið. Á 12. rnínútu síðari hálfleiks skorar svo Valur sitt seinna mark. Bergsteinn Magnússon var þar enn að verki. Fékk hann knöttinn: rétt við mdðlínu, og lék m,eð hann upp að marki —- með einn andstæðinginn á hælum, sér, og allaleið í ákjós- anlega skotstöðu, án þess að aðr ir varnarleikmenn mótherjanna gætu þar rönd við reist. Skaut síðan og skoraði mjög fallega. Við markið tvíefldust Kéflvík- ingar, og hertu róðurinn, aljt hvað af tók. En Valsmenn settu hart á móti hörðu. Sókn ÍBK á 16. mímútu lauk með hörku skoti, semi Gunnlaugur bjarg- aði mæta vel. Varpaði hann síð- an knettinum fram að miðju til Bergsteins, sem sendi hann til Björgvins Daníelssonar, er skaut þegar, en markvörður MELAVÖLLUR áfmælisleikur K.R.R. er í kvöld kl. 8,30 Akranes - Reykjav.-úrval Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Halldór V. Sigurðsson og Helgi H. Helgason. Mótanefndin. bjargaði með góðum yfirslætti. Nokkru síðar lék Árni Njáls- son fram með knöttinn og skaut — en yfir.. Aukaspyrna var tek in á Va-1, skammt utan víta- teigs. Vinstri innh. spyrnti á marVið, en Gunnlaugur greip örugglega inn í. Síðustu 15 mín. var um meiri sókn að ræðá af hálfu ÍBK, og nokkrum sinn- um skall þá hurð nærri hælum, við Valsmarkið. Knötturinn flaug fyrir markið og út fyrir endamörk, án_þess að nýttist. Gunnlaugur bjargaði í Þvögu eftir hornspyrnu. Sending fyrir markið og framlhjá. Upplagt tækifæri glatast, en tveir sókn- arleikmenn ÍBK veltast hvor umi annan þveran við a-nnað markhornið. Þá kemur fast skot stuttu seinna, frá Páli Jóns- syni, en Gunnlaugur bjargaði með öruggu úthlaupi og spyrnu. Enn ein aukaspyrna, Högni mið herji í góðu færi, en skýt- ur fram hjá. Loks rétt fyrir leikslokin fær ÍBK hornspyrnu, sem Guðmundur Guðmundsson útvörður framkvæmir, sérlega vel og vandvirknislega og Sig- urður Albertsson skallar því betur og skorar úr. Litlu síðar var leiknum lokið, msð sigri Vals 2:1. Af þessu stutta yfirliti má marka það, að leikurinn var fjör ugur og spennandi, eins og fyrr segir. Lítið af „dauðum. punkt- um“ og lullandi miðjuspiH. — Hér var barizt til sigurs, barizt um mörk fyrst og fremst, eins og vera ber. Er fram í síðari hálfleik kom, gerði hellirign- ingu og þyngdi það völlinn veru lega undir fæti, sem varð ein iðandi forareðja'. En ekki létu leikmennirnir vieðurguðinn letja sig til stórræðanna eða neinn bilbug á sér finna', þó ekki verði því neitað, að hið hlýja vorregn virtist frekar hafafjörg 'and'i áhrif á ÍBK en mótherj- ana. LIÐIN. Eins og fyrr segir var lið ÍBK spretthart og þolgott. Framlín- an var betri hluti þess. Úherj- arnir báðir snariir ^sjþúningum og snöggir uppá lagið. Högni miðherji er að vísu ásækinn gegnumíbrotsmaður. En hann verður að venja sig af Þeim leiða ó'sið, að „leggja hendur“ á mótherjana, eins og hann gerði við miðframivörð Vals í leiknum, það getur svo sem verið nógu kumpánlegt að leggja hönd' á öxl manns, en það á ekki. við í kma'ttspyrnu- kappleik, ekki heldur a& fálma eftir peysum mótherja eða reka í þá olnbogana, en allt kom þetta fyrir og var Högni ekki einn um það í 'liði ÍBK. — Með ÍBK léku tveir kunnir knattspyrnurríenn fra A'kureyri, sem nú eru fluttir til Keflavíkur, þeir Guðmund- ur Guðmundss'on, sem lék á sín- umi gamla útva.rðarstað og Hauk ur Jakobsson, sem, lék innherja, voru þeir liði Í'BK mikill og góður styrkur. Vörnin var veik- ari hluti liðsins. Hún hætti sér líka oft of langt fram og gaf með því framherjum Vals laus- an taum. Markvörðurinn stóð sig yfirleitt vel. Ekki verður annað sagt en þessi fyrsti leik- Framhald á 2, síðu. Á MORGUN er Knattspyrnu- ráð' Reykjaivíkur 40 ára og verð ur afmælisins m. a. minnst með knattspyrnukapplei'k — bæjar- keppni milli Reykjavíkur og Akraness, sem fraln, fer í kvöhl kl. 8,30 á Melavellinum. Stjórn KRR og sérstök af- mælisnefnd skýrði blaðamönn- um frá þessu og fleiru á þriðju- d-aginn. Gefið hefur verið ú"t sér stakt afmælisrit, semi Einar Björnsson og Jón Þórðarson ritstýra. í riti þessu er . skýrt ítarlega frá stofnun ráðsins, sem var að miklu leyti í sam- Halldór leikur sinn 25. leik í reykvísku úrvali í kvöld. bandi við komu fyrsta erlenda knattspyrnuftokksins hingað, Ákademisk Boldklubb. Um það segir svo í ritinu: STOFNUN OG ÞRÓUN K.R.R. Þessi heimsókn Á.B. var mik il uppörvun og hvatning og átti drjúgan þátt í að efla gengi knattspyrnuíþróttarinnar hér- lendis, jafnframt því sem það opnaði augu manna fyrir þeirri nauðsyn að fela stjórn þessara mála sérstökum aðila, sem ein- göngu beitti sér fyrir eflingu íþróttarinnar og sameinaði knattspyrnufélögin til aukinna átaka fyrir framgangi hennar, frekar en stjórn Í.S.Í. gæti gert, sem hafði í mörg horn að líta í sambandi við vaxandi íþrótta- hreyfingu almennt. Stjórn Í.S.Í. er þetta líka ljósar öðrum frem- ur, og á fundi sínum hinn 29. maí 1919 skipar hún nefnd, sem vera skal sameiginleg forysta. þessara mála í höfuðstaðnum ☆ Liðirs í ög nefnast „Knattspyrnunefnd Reykjavíkur“ og taka sæti í nefnd þessari eftirtaldir menn: Egill Jacobsen frá Í.S.Í. Pétur _ Sigurðsson frá Fram, Erlendnr Ó. Pétursson frá K.R., Magnús Guðbrandsson frá Val og Axel Andrésson frá Víking. Um skip- un þessa segir ennfremur í fundargerð Í.S.Í. frá þessum tíma: „Nefndin er skipuð sök- um annríkis stjórnar Í.S.Í. Hútí á að skipa niður öllum knatt- spyrnumótum í Reykjavík og Velja dómara á þau. Henni ber að öllu leyti að fara eftir. þeim Jögum og reglum, sem gilda í Í.S.Í. Ef nefndin telur þörf á því að gera einhverjar breyt- ingar á lögum eða reglum Í.S T;, bá skal hún snúa sér til sarn- bandsstjórnarinnar og gera grein fyrir tillögum sínirni, €n sarnbandsstjórnin hefur fuilnað arúrskurð þar um.“ S'tarfssviðið tók fljótt mikl- um. breytingum og um tírna náði það yfir allt Íandið og þá hét ráðið „Knattspyrnuráð ís- iands“. Sú skipan hélzt tii 1923, er nafninu vár breytt í Knatt- spvrnuráð Reykjavíkur. KRR hefur látið mörg eða flest framfaramál þessarar vin- sælu íþróttagreinar til sín taka svo sem heimsóknir erlendra liða, utanfarir íslenzkra liða, dómaramál, stofnun KSÍ o.fl. Núverandi stjórn KRR skipa eftirtaldir meiin: Jón Guðjóns- son, formaður, Friðjón Frið- jónsson varaformaður, Haraííl- ur Gíslason, gjaldkeri, Ólafur Jónsson, ritari, og Haraldur Snorrason, bréfritari. Ráðið minnist afmælisins með kaffisamsæti í Sjálfstæðis- húsinu n.k. laugardag kl. 3 Og þangað eru velkomnir allir vel- unnarar og aðdáendur knati- T spyrnuíþróttarinnar. 1 knattspymur eikur í Rvík ÚT er komin á vegum KRR skrá um knattspiyrnuleiM su::t> arsins 1959. Fremst í ritinu ervt einnig upplýsingar um staidR- andi knattspyTnudómara í Rvík o« nágrenni. Á þessu sumxi munu fara fram 266 leikir inn- lendra félaga og auk þess 15 svokallaðir aukaJeikir. ☆ Helgi Hannesson AKRANES: Helgí Ðanielssoni Guðmundur Sigurðsson Jón Leósson Sveinn Teitsson Guð'jón. Finnbogason Ríkharður Jónsson ITelgi Björgvinsson Skúljí Hákonarson Ilalldór Sigurb jörnsson Þórður Jónssow EHert Schram (KR) Þórólfur Beck (KR) Örn Steinsen (KR,) Guðjón Jónsson (Fram) Sveinn Jónsson (KR) Halldór Halldórsson (Þrótti) Garðar Árnason (KR) Hörður Felixson (KR) Rúnar Guðmannsson (Fram) Hreiðar Ársælsson (KR) Heimir Guðjónsson (KR) REYKJAVÍK: ■ Varamenn: — Akranes: Kjartan Sigurðsson, Hafsteinn Elíassoiy Ingvar Elísson, Gísli Sigurðsson. Reykjavík: Guðjón Oddsson (Þrótti), Árni Njálsson (Val) Helgi Jónsson (KR) Grétar Sigurðsson (Fram) Gunnar GunnarssCB. (Val). F Hallclór Halldórsson leikur í béssum leik 25. leik sinn í úrvala- liði Reykjavíkur, (' Alþýðublaðið 28. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.