Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 2
★ FRÁ Sjómannádeginum í Reykjavík: Reykvíakar skipshafnir og sjömenn, sem ætla að taka þátt í róðri og sundi á Sjó- mannadaginn, 7. júní nk., tilkynni þátttöku sína sem ; fyrst. ★ DANSKLÚBBUR æskufólks 13—Í6 ára starfar á sunnu- daginn í Skátaheimilinu við Snorrabraut kl. 4—7 e. h. ★ tÍTVAHPIÐ: 20.30 íslenzk skáldsagnagerð síðasta ára- ’tug: Bókmenntakynning stúdentaróðs. 22.10 Knatt- spyrnuráð Reykjavíkur 40 4ra. 22.25 Lög unga fólks- ins. Þáttíakendur I hop- sýninpm Vígslti- hátíðar Laugar- dalsvailailns. NÚ FER að styttast til hinn- er miklu íþróttahátíðar og þar sem piófum er lokið í flestum ekólum, svo og skólaferðalög- um, er nú heitið á alla þá, sem iiafa skráð sig til þátttöku að .fjölrnenna á þær æfingar, sem «ii eru eftir. Erlendis setja slíkar sýning- &r stórfenglegan svip á íþrótta- Framboðslisti Alþýðuflokksins Sigurður Guðjónsson er fædd ur 31. janúar 1910, stúdent á Akureyri 1930, lögfræðingur GLYNDEBOURNE, 28. maí — (REUTER). 25. starfsár hinnar frægu Glyndebourne-óperu hófst í kvöld með flutningi á „Der Rosenkavalier“ eftir R. Strauss. Carl Ebert, sem kom til Glyndeborne fyrsta starfs- árið, lætur af störfum sem lista stjórnandi óperunnar á þessu starfsári. hátíðir. Ágæta reykvíska æska! Hjálpið til að gera þessa vígslu sem virðulegasta en um leið fagnar æskan þjóðhátíðardegi og 15 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis. i Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum aliar tegundir af smurolíu. ÚTBOÐ. Tilboð óskast í lyftur í Landsspitalann. Uppdrættir og lýsing á teiknistofu húsamþilstara ríkisins, Borgartúni 7. Reykjavík, 26. maí 1950. Húsameistari ríkisips. Hópferðir. Höfum allar stærðir hópferðabifreiða til lengri og skemmri ferða. Kjartan Ingimarsson sími 32716. Ingimar Ingimarsson, sími 34307. Afgreiðsla Bifreiðastöð íslands sími 18911. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Jónas Guðmundsson, fyrrver- andi skrifstofustjóri í félags- málaráðuneytinu, verði í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn á Seyðis- firði í komandi alþingiskosn- ingum. Jónas Guðmundsson er fædd- ur 11. júní 1898, lauk kennara- prófi 1920, kennarj við barna- skólann í Neskaupstað 1921— 1933 og Unglingaskóla Norð- fjarðar 1923—1933, fram- kvæmdastjóri í Neskaupstað 1932—1938, ritstjóri Alþýðu- blaðsins 1939, eftirlitsmaður sveitarfélaga 1939—1952, skrif- stofustjóri í félagsmálaráðu- neytinu 1946—1952 og fram- kvæmdastjóri Bjargráðasjóðs íslands frá 1953. Jónas átti sætj í stjórn Al- þýðusambands íslands 1930— 1942, var oddviti Neshrepps 1925—1928, bæjarfulltrúi í Nes kaupstað 1927—1937 og lands- kjörinn alþingismaður 1934— 1937. Auk þess hefur hann gegnt fjölmörgum opinberum trunaðarstörfum og lengi átt sæti í stjórn Alþýðuflokksins. Framboðin Innilegustu þafekir fyrir alla vinsemd', sem mér og mínu fólki hefur verið sýnd fyrr og síðar og sérstaklega vil ég þakka alla góðvild nú á sjötugsafmæli mínu, 7 maí 1959, Vinsemdarkveð j a. HARALDUR BÖÐVARSSON. Framhald af 1. síðu. dæmum að Vestur-Skaftafells sýslu einni undantekninni. Það kom vel í ljós við söfn- un meðmælenda imeð listum Alþýðuflokksins, að hugur fólksins er nú mjög góður til flokksins. Spáir það góðu fyr- ir flokkinn í kosningunum, sem framundan eru. Pípu- og steinagerð Stokkseyrar h.f. er til sölu eða leigu. Uppl. veita Haraldur Bjarnason, sími 22296 og 12120. — 'Helgi Ólafsson, sími 24647 og Öskar Sigurðsson, Stokkseyri. Tilboð þurfa að hafa borizt ofangreindum mönnum fyrir 4. júní næstk. STJÓRNIN, Þeir, sem óska að koma börnum á Sumarheimilið í Rauðhólum, komi með umsóknir í skrifstofu Verkakvenna* félagsins Framsókn, Alþýðuibúsinu, laugardaginn 30. maf og sunnudaginn 31. maí kl. 2—6 báða dagana. j Tekin verða börn á aldrinum 4—7 ára. Umsóknlr um sumardvöl á vegum RauSa Kross íslands. í sumar að Laugarási og Silungapolli verður veitt móttaka á skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvald- sensstræti 6, dagana 1. og 2. júní frá kl. 9—12 og 13-— 18. Te’kin verða meðan rúm leyfir börn, sem fædd er«- árin 1952—1955. Vegna mjög mikillar aðsóknar verðia aðrir aldursflokfe ar ekki teknir. , Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ, Föstudaginn 29. þ. m. verða skrifstofur voraí lokaðar frá hádegi. Tekið verður þá á móti pönt* unum í síma eins og venjulega. Laugard,aglnn 30. verþa skrífstofurnar ópnaðar í nýju húsnæði að LAUGAVEGI 162. Hjélkursamsalan. - Mjólkursíöðin. : Iðnaðarbanka íslands h.f. ] verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum I Reykja< vík laugardaginn 6. júnf næstk. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentií hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bankans dagana 1.—5. júní að báðum dögum með« töldum. I KR. JÓH. KRISTJÁNSSON. ] form. bankaráðs. Skólanum verður slitið laugardaginn 31J maí kl. 3 e. h. Skólastjórinn. jg 29. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.