Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 6
ir 25 ára 25 ÁR ERU LIÐIN síðan kanadísku fimmburarnir fæddust í bændabýli í Norð- ur-Ontario. Yvonne, Cecil, Emily, Marie og Anette Di- onne fæddust 28. maí 1934, og fjarri öllum tækjum og aðstoð tók sveitalæknirinn á móti þeim og hélt í þeim lífinu og hlaut fyrir heims- frægð og aðdáun stéttar- bræðra sinna. Almenningur um heim allan fylgdist af á huga með fyrstu árum systr anna fimm og mátti heita að hver hreyfing þeVra væru fréttir af betra taginu. En smám saman reyndu for- eldrar þeirra að koma því þannig fyrir, að þeir lifðu lífijju eins og aðrar stúlkur, en þrátt fyrir það hafa þær alltaf vakið athygli. 25 ára afmælið halda þær fjórar, sem á lífi eru, hátíðlegt inn an fjölskyldunnar með eig- inmönnum sínum og nán- ustu ættingjum. Fimmburarnir græddu ó- hemju fé í æsku. Myndir af þeim héngu um veröld alla. Nöfn þeirra voru notuð í auglýsingaskyni. Eftir að Dionne-fjölskyldan flutti til Montreal lauk þessu opin- bera lífi. Og þegar ein þeirra — Emiliy, dó 1954 drógu hinar sig algerlega í hlé. Þrjár af systrunum eru giftar, Yvonne ein er ógift. Anette var fyrst til að gift- ast, en Marie síðust. Hún gekk í klaustur og ætlaði að gerast nunna en hætti við það vegna vanheilsu. Síðar opnaði hún blómaverzlun í Montreal en viðskiptavinirn ir komu aðeins til að horfa á hana og viðskiptin urðu engin! Stúlkurnar fjórar urðu fjárráða 1955 og þá skiptu þær með sér fé því, sem þeinf hafði verið gefið á liðn um árum. Er talið að það hafi verið rúmlega ein mill- jón dollara. Foreldrar þeirra eru enn á lífi og búa í Calander, — smáþorpi í Ontario-fylki. — En læknirinn, sem tók á móti systrunum, er látinn. - Hann trúði því ekki fyrst, að þeim væri lífs auðið, en það tókst samt giftusamlega. Eimburafæðing er mjög sjaldgæf, kemur ekki fyrir nema einu sinni af 57 þús. fæðingum og af þeim 33 fimmburum, sem vitað er um að hafi fæðzt áður en Dionne-fimmburarnir, lifði enginn lengur en 50 mínút ur. Kvikmynd um Casfro ALLUR FASTAHER Kúbu verður með í kvikmynd, — sem Jerry Wald ætlar að fara að gera um líf og upp- reisn Fidel Castro. Þetta á að verða „stórmynd“ í ó- sviknum Hollywood-stíl og kemur til með að kosta nokkrar milljónir dollara. Castro veitti Wald eiiKia- rétt á að kvikmynda líf sitt. Castro fær ekkert fyrir rétt inn en hluti af væntanleg- um tekjum af myndinni á að renna í ríkissjóðinn á Kúbu. Castro hefur farið fram á — að Frank Sinatra fari með hlutverk Raoul bróður síns en Marlon Brando á að leika Castro. Myndin hef&t á því þegar Castro var fyrst fangelsað- ur af lögreglumönnum Batt ista og lýkur þegar hann er orðinn hæstráðandi á Kúbu. LÍFIÐ er dásamlegt fyrir þá, sem hafa einhvern til að elska og hreina samvizku. Leo Tolstoi. iiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiioixK'11111 Elzti íbrótfamaður i heimi . FIN'NSKUR afi, Matti Edward Takala, getur stát- að af tveimúr heimsmetum. í fyrsta lagi er hann íþrótta- maður í fullu fjöri, — þótt hann sé kominn á tíræðis- aldur, og í öðru lagi á hann að baki sér 75 ára feril sem íþróttamaður. Íþróttagrein hans eru kappreiðar af því taginu, — þar sem knapinn ekur í tví- hjóla vagni, sem spenntur er fyrir einn Jilár. ÞAÐ er engan veginn auðvelt að vera fögur og fræg kvikmyndaleikkona. Anita Ekberg hefur nýlega kvartað sáran yfir því í við- tali við blaðamann frá UPI. Hinn síðskeggjaði öldung- ur hefur rækilega afsannað þá kenningu, að ferill í- þróttamanna endi, þegar þeir eru á miðjum aldri. — Hann hefur alltaf haldið þvi fram, að reynslan og þrosk- inn vegi upp á móti æsk- unni, þegar hún er eitthvað farin að fölna. Hann hefur þegar tekið þátt í keppni á þessu ári og varð þriðji og ætlar að taka þátt í hverri keppni í sumar. — í Ewrópu var þetta til- tölulega auðvelt, segir hún. En hér í Hollywood er það óþolandi. Ef ég er á gangi úti á götu, þá hef ég ekki nokkurn frið fyrir allskon- ar karlmönnum, sem ég þekki ekki nokkurn skapað an hlut. Þeir stöðva bíla sína, blístra og segja „Hi þarna“. Ef ég ek í bifreið minni er það lítið betra. Þá elta þeir mig og reyna að króa bílinn minn einhvers staðar. Og svo kemur sama sagan. Glottandi andlit í glugganum, blístur og „Hí þarna“ og „Eigum við ekki að fá okkur kaffi“. Þetta er alveg að gera út af við mig. í fljótu bragði mætti ætla — að þetta væri innantómt yfirlætishjal í leikkonunni. Þeim er ekki eins leitt og er honum gefinn byrjar hann á ] þokkalegu iðju: fram og aftur, oj hvaða laglegri i hann sér og æ] henni: — Hí þarna, Hvert ertu að fí Anita Ekberg lega lokið við nýrri mynd x Fonda. . Hún 1 sweet life“ og nc mynd er úr einu ar. þær láta, kann einhver að hugsa. En hún heldur áfram. — Hjónaband mitt fór út ég hef engan frið fyrir dóna legum karlmönnum1. Anita er fyrir skömmu skilin við kvikmyndaleikar- ann Anthony Steel og hafði hjónaband þeirra staðið í 3 ár. Steel gaf þá skýringu á skilnaðinum, að orsökin væri „hvernig karlmenn horfa á hana Anitu“. Anita viðurkennir sjálf, að sér sé síður en svo á móti skapi að vekja athygli, hvar sem hún fer. En öllu megi muna. Amerískir karlmenn kunni ekki hina minnstu kurteisi í þessum efnum, og ástæðan sé ef til vill sú, að þeir hafi aldrei lært hana. — Foreldrar hér í Ame- ríku mega ekki vera að því að sinna börnum sínum. — Faðirinn er að vinna og móð irin er í bridgeklúbb. Þegar strákurinn er orðinn nógu um þúfur einmitt af því, að gamall til þess að aka, þá I MORGUM veitingahúsum seinni tíð verið nýr og sérkenni Svo sem flestir er það síður en að snæða kótile ar og þess kyn hníf og gaffli andi kurteisisv hafa veitingan þennan vanda legan hátt. Þeii disk hvers mam pergamentpappi gestir geti snæt' ar sínar og. hui eins og öllum. þ með fingrunum gestir hafa tekii breytni vel. Þc sem eru enn óá: segja: — Mesta að éta kótilettui fingurna á eftii Þessi elzti starfandi í- þróttamaður heims, hóf fer il sinn fimmtán ára gamall, — og ferillinn hefur vissu- lega verið glæsilegur. Hann hefur átt liðlega sjötíu klára og verðlaunapeningarnir hans eru orðnir 2000. Eftir skjótan frama í heimalandi sínu, fór' Takala til Ameríku til þess að freista gæfunnar þar. Hann sneri aftur eftir tveggja ára sult og seyru, minnugur orð anna „heima er bezt“. Síð- an hefur hann verið frægasti knapi Finnlands, og það er ekki fyrr en á allra síðustu árum, sem hann japar keppni.'' jiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiuiimiiiiniuiuiimiiimtfj Nú lifir hann á litlum bú- garði í vesturhluta Finn- lands, vinnur á akrinum á daginn og spilar á fiðlu á kvöldin. Á sunnudögum spennir hann vagninn fyr- ir klárinn sinn og heldur af stað til keppni, — þá er gamli maðurinn í essinu sínu. Hann hefur tvívegis gifzt, — aldrei reykt, aldrei drukkið. 1 Eingöngu kon- ; ( urum borð! — Við erum ungir eins lengi og við viljum í minni ætt, segir hann. Faðir minn er enn á lífi! FRAHZ TYNDI GIMSTEINNINN | FRÖNSK BLÖÐ | | skýra frá því, að á | I flutningaskipinu „Yv- | | onne“, sem er í ferð- | | um meðfram strönd- | | um Frakklands, séu | 1 eintómar konur um | i borð, — allt frá messa | í dreng ,og upp í skip- | | stjóra. Útgerðarmað- | | urinn á engin orð til | f þess að lýsa hrifningu | = sinni á hinni kvenlegu | | skipshöfn sinni. „Þær = | gefa karlmönnunum | | ekkert eftdr“, — segir | 1 hann, „Þvert á móti 1 i er miklu betra við þær | | að eiga, — sérstaklega | i hvað þorsta, ævin- | | týraþrá og slagsmál § | snertir". — Hann seg- | | ist ætla að gera allt, § i sem í hans valdi stend | ! urtilþess að fá kven = FRANS er staðráðinn í að láta skipstjórann víta af þessu. Hann gengur upp í brúna til hans og spyr hann, hvort hann hafi séð lystibát inn. „Jú, jú, ég sá hann“, — segir hann, „svona kúnstir eru menn alltaf að gera til þess að vekja á sér athygli. En enginn okkar gat skilið, hvað hann vildi.“ — „En getur ekki verið, að hann KRULLI hafi morsað á spyr Frans. hlær. „Þú sé drauga um há Frans minn“, s „Ef þú heldur herjar samsær ! fólk, á skip sín hér | ! eftir. i L-oí^rr^g!,: P | B. 8o lUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII! 0 29. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.