Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 12
40. árg. — Föstudagur 29. maí 1959 — 116. tbl. BRttlBlllltllIIIIIIIIIIIIIIIllllllIllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllHC J nn var SJÓMAiÐUR ntfkkttt’ utan af íafflái fór á dansleik í fyrrakvöld til J»ess að lyfta sér npp. Eftir Nefnd iil að skipuleggja' fiag- rannsóknir. SAMKVÆMT ályktun Al- |>ingis 20. febrúar 1959 hefur fjármálaráðherra skipað eftir- taida menn í nefnd til að gera tilíögur um skipulagningu hag- rannsókna á vegum hins opin- Bera: Dr. Benjamín Eiríksson, eft- ir tilnefningu Framkvæmda- b-anka íslands. Ðr. Jóhannes Nordal, eftir tilnefningu Landbanka íslands. Klemens Tryggvason, hag- síofustjóra, eftir tilnefningu Hagstofu íslands. Ólaf Björnsson prófessor, eft- ir tilnefningú laga- og viðskipta deildar Háskóla íslands. Sigtrygg Klemenzson ráðu- neytisstjóra, án tilnefningar. dansleikinn fór hann um borð í bátinn, sem hann er á og liggur í höfninni í Reykjavík. Sjóm>aðurinn fór strax að sofa, en þar sem hann hafði all- mikla peninga í veski sínu, hengdi ihann buxurnar með veskinu inn í skáp. Læsti hann honum og faldi lykilinn. íEr hann vaknaði daginn eftir og ætlaði að klæðast, tók hann eftir því, að veskið var horfið. í því voru Þúsund krónur í pen ingum og enn frem-ur var búið að stela 4000 krónum, sem geymdar voru í skápnum. Skildi sjómaðurinn ekkert í því, hvernig þjófurinn hafði far ið að því að stela peningunum. Þá tók hann eftir, að skápur við hlið hins var opinn og stoð lykiil í skránni. Kom í ljós að sá lykill gekk að skránni að hans skáp. Sjómaðurinn vaknaði ekki, er þjófurinn var að læðast um í lúkarnum, og hefur hann enga hugm-ynd um, hver hinn bí- ræfni ræningi getur verið. Qpereífan ÓPERETTAN „Betlistúdent- iíi.a“ eftir Kari Millöcker vcrður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu ann að kvöld. ‘Leikstjóri er prófessor Adolf Rott, aðalleikstjöri frá Burg- theater í Vín og hefur hann margsinnis áður sett þessa- óp- erettu á svið og alls staðar hiot- m miklar vinsældir fyrir. Káns Antolitsdh er hljóm- sveitarstjóri, en hann hefur stjórnað útrvarpshljómsveitinni ‘atS undanförnu. Egill Bjiarnason hefur þýtt óperettuna, en hann er orðinn kunnur fyrir þýðing- sp: síhar á óperettum. Svend Bunch baiiettmeistari fcefiur æft dansana og- dansar hann einnig með sjálfur. IÞað er orðin föst venja að Þjóðíeikhúsið sýni léttan söng- feifc á vorin og hefur Það orðið mjög vinsælt hjá leiMiúsgest- u ii. Ekki er að efa að þessi létta og Ibráðskemmtiiega . óperetta nái hylli almennings. 110 LEIKARAR OG SÖNGVARAR Um 110 leikarar og söngvar- ar.koma fram 1 sýriingunni og er óihætt að fullyrða að þetta verði ein glæsilegasta sýning, sem! sett hefur verið á svið hér á landi. Ekkert hefur verið til sparað að gera sýninguna eins glæ!silrega og hægt er. Þessir leikarar og söngva'rar komia fram í sýnin.guniji: Guð- mundur Jónsson, Þuríður Páls- dóttir, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson, Nanna Egils Björnsson, Sverr- ir Kjartansson, Ævar Kvaran, Kristinn Hallsson, Dóra Reyn- dal, Bessi Bjarnason, Rúrik Har aldsson, Klemenz Jónsson, Bald vin Hailldlórsson, Helgi Skú'lason og Róbert Arnfinnsson. „Betlistúdentinn“ er síðasta verkefnið, sem Þjóðleikhúsið sýnir á þessu leikári. I í heimsókn = Fyrir nokkru fóru nemend- = | ur Heimavistarskólans að | | Jaðri ásamt kennurum og | | skólastjóranum, Björgvin | | Magnússyni, í lieimsókn til § i Flugfélags íslands á Reykja- = | víkurflugvelli. § = Skoðuð voru verkstæði fé- = i lagsins og flugskýli ásamt | | þeim flugvélum, sem þá | | voru í skoðun. Flugumsjón- | | armaður skýrði frá dagleg-1 I um rekstri og hópurinn fór | | um borð í Visvountflugvél- | | ina „Gullfaxa“ og skoðaði | i hana undir leiðsögn sérfræð- = 1 inga. 1 | Að lokum þáði hópurinn veit | | ingar og nemendum voru | | afhentar smágjafir til minn- § i ingar um heimsóknina. | Ljósm: Sv. Sæm. | ........................ WASHINGTON, 28. ma.. — (NTB—REUTER.) Utanríkisráð herrar stórveldanna fjögurra fóru í kvöld flugleiðis frá Wash ington áleiðis til Genfar eftir 35 mínútna viðræður við Eiesnhow er forseta í Hvíta húsinu, Við það tækifæri kvaðst Eisenhower vonast til, að viðræðurnar í Genf á næstunni muni leiða til þess, að fundur æðstu manna verði æskilegur. Ráðherrarnir fóru með sömu flugvél til Genfar og við brott- förina staðfesti Herter, utan- ríkisráðlherra Bandarí kj anna, að ráðherrarnir mundu ræðast yið um pólit,sk efni á leiðinni yfir Atlantsihafið. Fluvélin er væntanleg til Genfar árdegis á föstudag. DAGANA 19. apríl til 15. maí^ var vélbáturinn „Auðbjörg“ frá Neskaupstað við síldarmerking- ar út af Suð-Vesturlandi. Gengu merkingar þessar mjög vel. í fréttatilkynningu frá Fiski- deild Atvinnudeildar Háskóla íslands, sem blaðinu barst í gær, segir, að alls hafi verið merktar 7873 síldar, þar af 5238 úr reknetum og 2635 úr hringnót. Þetta er í fyrsta sinn, sem síld er merkt að vorlagi við ísland. Er þess m.a. vænzt, að merkingar þessar veiti mikil- væga vitneskju um göngur síld arinnar að norðurströndinni í sumar. Á VEGUM FISKIDEILDAR. Leiðangurinn var farinn á vegum Fiskideildar Atvinnu- deildar Háskóla íslands. Leið- angursstjóri var Jakob Jakobs- son, fiskifræðingur. Skipstjóri á „Aðalbjörgu“ er Ásmundur Jakobsson. Harðnr áreksfor MJÖG harður árekstur varð í gærkveldi á mótum Eiríksgötu og Barónsstígs. Skullu þar saman GarantbíH og annar og gereyðilagðist Garantbíllinn. Fór húsið af bílnum og hjólin undan. —■ Hafa lögreglumenn sjaldan séð eins illa útleikinn bíl. EINAR PÁLL JÓNSSON, rit- stjóri Lögbergs, lézt í fyrradag. Hann verður jarðsunginn á morgun, laugardag. Stofnfundur FUJ á Snæfellsnesi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna Félag ungra jafnaðar- manna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu nk. sunnudag. Verður stofnfundurinn haldina í Ólafsvík á sunnudaginn. Pét- ur Pétursson alþingismaður og frambjóðandi Alþýðuflokksins í sýslunni mætir á fundinum. NU ERU tveir úr menning- ardeild kommúnistaflokksins — Hofteigs-Bjarni og Thor („Maðurinn er alltaf einn“) Vilhjálmsson — komnir 1 hár saman í Þjóðviljanuin. Það gerir deiluna skemmtiléga, hve háðir taka sjálfa sig há- tíðlega. Bjarni átti upphafið með því að finna að þýðingu Thors á „Horfðu reiður um öxl“. . Bjarna finnst Thor ekki nógu nákvæmur þýðandi og efast um, að Oshorne, höfundi leik- ritsins, sé greiði gerður með ýmsum breytingum og „lag- ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir til þriggja framboðsfunda í Norður-Isafjarðarsýslu næst komandi sunnudag. Verða þeir í Súðavík, Hnífsdal og Bolung- arvdk. Á fundunum tala þeir Frið- finnur Ólafsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Norður-ísa- fjarðarsýslu, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Verður fundur í Súðavík kl. 2 e.h. á sunnudag og sama dag kl. 5 e.h. í Hnífsdal og kl. 9 e.h. í Bolungarvík. færingum“, sem Thor hefur gert á því. Thor svarar því til, að hanu sé bara að rembast við að láta „anda verksins“ lifa, lætur á sér skilja, að það sé helzta skylda hins samvizkusama þýðanda að vera frumlegur —- og sýnir svo hve feiknfrum legur hann getur verið meS því að lýsa yfir að „ég tel það liöfuðskyldu þýðanda aS reyna að skila af sér lifandi verki en svívirða hvorki landa sína né hinn útlenda höfund. með því að kasta af öxl sér snyrtilega verkuðu hræi ina á stofugólfið“. Ef heppnin er með, færist meiri harka í leikinn næstri daga. Thor á væntanlega eftir að minnast á ameríska skop* leikinn „Sá hlær bezt . . — sem Bjarni þý«ldi og sann- aði þar með, að hann skilur hvorki skop né ensku. Ef satt er sem máltækiS hermir, að sá vægi sem vútið hefur meira, þá verður þetta löng ritdeila. SÍÐASTI dagur málverka- sýningar Gunnlaugs Schevings verður á sunnudag. Er sýning- in opin daglega kl. 1—10 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.