Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 6
Apósthúsinu eru 2000 ósklla- bréf frá síðasfa ári, þar á meða! ábyrgðarbréf og dýrmætir pakkar sér bréf, STUN’DUM hafa verið luppi raddir um það, að ibréf tíndust hjá Pósthúsinu hér í Reykiavík, og má vel vera, að bað hafi borið við. í slí'ku tilfelli hafa sendend ur að s.iálfsögðu rokið upp á nef sér og hundskammiað pósthúsið fyrir slælega bjónustu. Við brugðum okkur í póstihúsið fyrir skemmstu til bess að rannsaka betta mái og hittum að máli Svein Björnsson, fulltrúa. — Já, sagði hann. Þeir segja að við tínum öEu, en ég held, að það sé sanni nær. að við tínum engu. Að bví búnu leiddi hann okkur inn í hliðarherbergi óg dró út brjár skúffur fleytifuiiar af bréfumi. — Hér er örlítið sýnis- horn af því, hvernig þjón- usta almennings er gagn- vart okkur. í þessumi skúff um eru óskilabréf frá s. 1. ári, — ætli þau séu ekki á að gizika 2000. Þetta voru bréf tii út- landa og frá. Undantekn- ingarlaust voru heimdlis- föngin á þeirn röng, ef þau voru þá nokkur. Við grip- um niður í kassana og sá- um áletranir eins og þess- ar: Til mömmu og pábba, — Til Jóku, 7 ára C. Ög þarna var bréf til kvenper- sónu, sem var sögð dveljast á Eililheimilinu. - Það var strikað yfir það og skrif/að: Skálatún, og aftur strikað yfir það og skrifað: — Ek'ki þar. Og svo rákumst við á tvö bréf. sem bókstaf- lega ekkert var skrifað á. Hins vegar var frímerki límt á réttan stað, í efra horni hægra megin! — Það er kannski ekki veður gerandi út af bessum bréfum. sagði Sveinn og dró úr hillu veglega möppu Myndir: Oddur Ólafsson. Texti: Gylfi Gröndal. — En hérna er skrá yfir ábyrgðarbréf, sem eru hvorki meirg né minna en 200 talsins. I mörgum þess ara bréfa eru mikil verð- mæti: peningar bækur, filmur og fleira. Og hér inni geymum við böggul frá Ameríku, sem enginn kannast við. í honum eru silfurskeiðar og fleira verð- miætt. Við erurn satt að segja í standandi vandræð- um með þetta. — Hafið þiö í hyggju að gera nokkrar ráðstafanir þessu varðandi? — Já, innan skamms munum við flokka öll ó- skilabréf og böggla í rétta stafrófsröð og hafa bau tú sýnis almenningi, Við mun um þá taka með þakklæti hverjum þeim, sem vill gæta að. bvort hann á ekki eitthvað af þessu. — Hefur það borið við, að fólki neiti að taka við bréfum, sem hafa Þó rétt heimilisföng? — Jú, jú. það kemur oft fyrir. Það sendir sjálfu sér bréf og kannast svo ekkert við það. Og svo eru bréf, sem fólk veit hvaðan eru og kærir sig ekkert umi, ásta- bréf. ' húsáleiguuppsagnir og þess háttar. Ég get sagt ykkur eiria litla sögú af ást föngnum manní, sem virð- ist sannarlega ekki ætlg að gefast upp fyrr en í lengstu lög. Hann skrifar þykk og mikil bréf minnst einu sinni í viku til stúlku út á landi. Stúlkan þekkir alltaf þessar sendingar og nei1 flð taka við þeim, Þetta var orðinn heiU poki fyrir rest svo að við opnuðum eitt bréfanna og sáum á því hver sendandinn var. Við sendum honum pokann, en hann neitaði harðlegai að taka við honum. Hann held. ur áfram iðju sinni. Og nú er farið að safnast í annan poka! — En fáið þið persónu- lega ekki stundum einkenni leg bréf ? — Jú, það eru nokkrir misskildir rithöfundar, sem þurfa öðru hverju að svala skáldgáfu sinni á okkur. — Og, þetta eru engar smáveg- is ritsmlíðar, — margar stór ar, þéttskrifaðar síður með þessari dómadags vitleysu. — Þið hendið ekki óskila bréfum. Á Pósthúsinu £ Reykjavík eru 1440 pósthólf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Á mynd- innli sést starfsmaður flokka bréf í hólfin. Sveinn Björnsson fulltrúi stendur hjá hluta af óskila- bréfunum. Þau eru bæði innlend og erlend, — og auk þess eru ábyrgðarbréf og verðmætir bögglar. Inn- an skamms mun almenningi gefast kostur á að skoða ó- skilabréfin og taka þau, ef þeir geta sannað eignarrétt sinn á þeim. * Látið ekki I bréf í póstkas: ^ Skrifið nafn < ilisfang sendai á bréfin. * Frímerkið i s yðar (í efra ha ntanáskriftarn Og bað veitti ekki af að bæta reglu við: Skrifi? bréfin! □ — Nei. við viljum bað ekki fyrr en.í lengstu lög. Þið getið séð ef þið viljið ó- skilabréfin frá 1957. Það er annað eins og þetta eða meira. Við höfurn fengið nóg af óskilabréfum í bili. í stað- inn finnst okkúr sannarlega ekki vanþörf á að birta eftir farandi leiðbeiningar til al- mennngs: ^ Skrifið greinilega utan á allar sendingar. * Gleymið ekki að til- greina .yétt húsnúmer. 'A' Peninga má eikki senda í almennum bréfum. Sveinn Björnss með okkur um pós sýndi okkur hið ht þar er að sjá. V pósthússins hefur muna í seinni tí< sem kunnugt er greiðslusalnum f fyrir sköramu til ói ra bóta, Má. segja, aður pósthússlns s inn hinn bezti. St eru 120. Af starfseXni p< er þetta nýjasta i Á næstunni verðe notkun nýir póstl tvær tegundir, s1 minni, — sú minn Nýju póstkassarnir eru mjög frábrugðnir þei Þeir eru rauðir á lit með hvítmáluðu merki j arinnar á. Framan á þeim eru prentaðar leiðbe viðskiþtamanna. FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN FRANS talar fáein orð við Dekker í kurteisisskyni, en gengúr síðan burt í snatri. En um leið og hann aftur lendir har gengur niður tröppurnar, — fanginu á herra ] sér hann herra Koster fylgj „Yður virðist ligg ast í kíki með lystibátnum, hann. „Er nokki sem hvað eftir annað hefur um að vera?“ — virzt hafa óeðlilegan áhuga svarar Frans di á „Sækettinum“. Frans geng sjáið þér til“, helc ur aftur upp tröppurnar og fram lágmæltur. g 31. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.