Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 7
ibyrgðar- 3ct. heim- ída aftan endingar :gra ’horn regin). fcannski iþessari í utan á on gekk sthúsið og :Izta, sem élakostur aukizt til í og svo var af- Sjörbreytt metanleg- að aðbún é nú orð- ;arfsmenn 5sthússins að frétta: i teknir í cassar, — ;ærri og i fyrir út- m gömlu. (óststjórn- iningar til SÍMASKRÁIN er út- breiddasta ritið á íslandi. Um upplag hennar vitum við ekki, en símnotend- ur í Reykjavík einni eru 17500 svo að við höfum nokkra vísbendingu. — Símaskráin er án efa út- breiddari en Kapítóla, Satt, Sök og hvað þau heita nú öll tímaritin um- deildu. Það er ekki víst, að flestir viti, að það er ým- islegt skemmtilegt í símaskránni annað en númer, nöfn og heimilis- föng. Aftast í henni er til dæmis skrá yfir símnefni og eru þau mörg hin furðulegustu. Algengasta reglan virðist vera sú, að hafa símnefnið sem lík- ast nafni fyrirtækisins eða einstaklingsins, og er þá oft notast við ættar- nöfn ef þau eru fyrir hendi, fornöfn, skamm- stafanir og svo framveg- is. En oft er ekki hægt að notast við þetta og er þá tekið til ýmissa ráða. — Virðist kímnigáfa við- komandi aðila hafa laum- ast í spilið á stundum. Við skulum til gamans glugga í símnefna- skrána. Jón Jóhannesson og Co hefur símnefnið — SKAPTJÓN, og ekki er gott að vita, hvort óvenju lega hreinskilni hefur ráðið nafngiftinni eða eitthvað annað. Símnefni Kaupfélags Skagstrend- inga er í sama dúr. Það er einfaldlega KAST. — Öllu meira upplífgandi er símnefni Ragnars Jóhann essonar og co.: RASK, — Verzlunar- og byggingar- fél. Borgin: STABIL, — Trausta h.f.: SOLID og Þorkels Valdimarssonar: SMART. Sumir hafa gaman af að stafa nöfnin sín aftur á bak, eins og til dæmis Ólafur H. Matthíasson: RUFALÓ og L. H. Mull- er: RELLUM. Egill Vil- hjálmsson hefur einfald- lega símnefnið EGILL, en Egill Kristjánsson virð ist hafa, viljað fá sama nafn, en sætt sig við þau málalok að hafa sitt í þágufálli; AGLI. — Þeir virðast sem sagt ekki reikna með, að fólk veiti sér þann lúxus að beygja símnefni! Björgvin Schram, for- maður _ Knattspýrnusam- bands íslands hefur vissu lega valið sér símnefni, sem er vel við hæfi: — MARK. Sömuleiðis Bald- ur Kristjánsson, hljóð- færaleikari: TANGO. Sumir snara nöfnum fyrirtækja sinna á út- lenzku, eins og til dæmis Slippfélagið í Reykjavík, sem hefur símnefnið SLIPPEN. Aðrir beita sögulegri þekkingu sinni, eins og Þórður Sveinsson og eo, sem velur sér heiti eftir hinum landsfræga nafna sínum: KAKALI. Enn aðrir fylgja kröfum tímans: Þórður Pétursson og co.: VALUTA og svo framvegis og svo fram- vegis. Að lokum megum við til með að láta það álit okkar í ljós ,að símnefni fyrirtækisins Kol og Salt h.f., sem er KOLOSALT, hljóti að teljast kolosalt. hverfiíi. Kassarnir eru mjög frábrugðnir þeim gömlu: rauðir að lit með merki póststjórnarinnar hvítmáluðu á. Stærri teg- undin er tvískipt og eru nauðsynlegar upplýsingar - (sem virðist sannarlega ekki veita af) prentaðar í glerkassa framaná. Tæming kassanna er nýstárleg, svo- kölluð botntæming, — þann ig að póstpokanum er brugð ið undir tæmingarlokið. •— Hingað til hafa póstkassar verið tæmdir klukkan 8 — 13 og 17, — en þegar nýju kassarnir verða teknir í notkun fer tæming fram kl. 10 •— 16 og 20. SAMTININGUR SMIRNOV, ritstjóri rúss- neska bókmenntablaðsins Literaturnaja Gazeta, til- kynnti á nýloknu þingi rit- höfunda Sovétríkjanna, að hér eftir yrði tekinn upp sá háttur að senda starfsmenn blaðsins í þriggja mánaða dvöl til Síberíu við og við og vinna öll glgeng störf með- al alþýðunnar. Kvað Smirn- ov þetta nauðsýnlegt til þess að koir«$ í veg fyrir „vissa framandi afstöðu til lífsins, sem gert hefur vart við sig hjá samstarfsmönnunum." Síberíudvölin á sem sagt að vera einskonar betrunarvist. KONAN er framtíðin og lífið. Ef þú elskar lífið, þá elskar þú konuna. Ef þú hatar konuna, þá hat- ar þú lífið. Kristofer Uppdal. ín beint í Dekker. — 'ja á“ segir íð sérstakt - „Ne-e-i“, •æmt. „En lur hann á- „Sjáið þér herra Koster þarna? Að mínu áliti sýnir hann þess- um dularfulla lystibát und- arlega mikinn áhuga“. „Svo? Já, þér segið það. Það er nú nokkuð merkilegt . . . En kannski þekkir hann eiganda bátsins og er að í ! (fx svipast um eftir honum til gamans“, tuldraði herra Dekker. — Frans hraðar sér burtu. Nú ríður á, að hann fái frekari vitneskju um þetta leyndardómsfulla mál. Hann fer til klefa herra Kosters. Lykillinn er í skrá- argatinu og Frans vippar sér inn, En hálfri mínútu síðar opnast dyr klefans hljóðlaust; „Hvað á þetta að þýða, ungi maður?“ — í dyragættinni stendur herra Koster með skammbj>?Su í hendinni! hefja sumarstarfið 8. júní. Garðarnir eru fluttir í Alðai mótagarðana við Hringbraut. ÖHum börnum 10—14 ára er heimil þátttaka. Innritun fer_fram í görðumivn 2. og 3. júní frá kl. 1—5. Þátttökugjaldið, 150 krómir, greiðist við innritun. Garðyrkjustjórl. Hemendaméf Nemendasamband Samvinnuskólans heldur fyrsta nemendamót sitt að Bifröst dagana 6. og 7. júní n.k. Lagt verður af stað frá Samfcandshúsinu kl. 13.30 á laugardag. Fjölbreytt dagskráratriði. Matur og gisting á staðnum. Þátttaka tilkynnist sfem allra fyrst til Magneu Sig- urðardóttur, Starfsmannahaid SÍS. 13 —16 ára í Skátaheimilinu 1 dág ((sunnudag) kl. 4—8 e. h. Stjórnandi: Herniann Kagmar danskennari. Klúbbmiðar við inngang^tan. Áfengisvarnarnefmd Reykjavíkur. ÆskulýðsráS Reykjavíkur. Plöntusala í Gróðrastöðinni Sæbóli j í dag Mikið úrval af sumarblómisjnr. Lúdínur í hreinum liítum, raúðlar, gular, ibvítar ©g hleikar. —: Mjög fallegar Georgínajr, blómstramdj), afar skemmtilegf til útplöntunar. — Selt ailara dagimra í dag. Aðra ítaga seljum við plöntur a® .'Laragaveg 63 og frá kl. 6—-10 £ Gróðrastöðinni Sæbóli. ShmI; 16990. — Fljót og..gc® afgreiðsla. Gróðastöðin SÆBOL Jarðýtuvinna — Ámnkstur — Sprengingar Hífingar — Gröftur í Msgrtmmun o. fl. Seljum steypu í alls koaar Tbyggingar. ■Útvegum gróðurmold í léðir. YéHækni h.f. Goði h Laugaveg 10. Sími 222£6. sif a Laugavleg 10 I Alþýðublaðið — 31. maí 1959 J}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.