Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Laugardagur 13. júní 1959 — 121. tbl. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimmiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimmimiiiiiiniiiimtinmiimiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii BEM AD SATT VÆ CAIRO, 12. júní (REUTER). Verjandi Egyptans Ibrahim E1 Atwy, sem hér er fyrir herrétti sakaður um njósnir, hélt því fram í varnarræðu sinni í gær, að Ibrahim væri of heimskur til þess að geta verið sekur. „Til þess að menn geti stundað njósnir, verða þeir að vera greindir, en Ibrahim er annálaður fyrir heimsku,“ tjáði verjandinn réttinum. „Af þessu leiðir, að skjól- stæðingur minn hlýtur að vera sakíaus.“ WMWWWWWWWWWWWWW LONDON, 12 júní (Reuter). — Hið heimskunna franska tízkuhús, sem kennt er við Dior sáluga tízkukóng, efndi í dag til tízkusýningar í Moskvu — fyrir fullu húsi. Tólf fagrar franskar stúlk- ur sýna Rússunum, hvað tízk an hefur upp á að bjóða vest an járntjalds. Um 120 flíkur eru sýndar þarna og hafa þær hlotið rússnesk nöfn í tilefni dagsins. Sýningar verða haldnar í fjóra daga og er uppselt á þær allar. Tólf þúsund að- göngumiðar hafa því selst, þeir dýrustu á um það bil 200 krónur. NEW YORK, 12. júní (Reut- er). — Rússar ætla líka að efna til tízkusýningar. Tízka þeirra verður sýnd í New York í sambandi við rúss- nesku vöru- og þjóðlífssýn- inguna, sem þar hefst í næsta mánuði. Rússneskar stúlkur munu sýna flíkurnar. Tízkusérfræð ingar segja, að Rússarnir séu smekklegastir — frá vest- rænu sjónarmiði — á sviði „sportfatnaðar“. Hafa Rússar nokkurn tíma fallið fyrir pokatízkunni? Nei, segir talsmaður þeirra . Þeir kjósa kvenfatn- að eins og þann, sem rúss- neska sýningarstúlkan ber á meðfylgjandi mynd. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Nú fekyr sffcSin vil af-mér. SAMNINGAVIÐRÆÐUR hafa undanfarið staðið yfir Reykjavík um síldarverðið sumiar. Náðist samkomulag 111 lén fynnur fil Finnf. og Svsþjóðar. | undir forustu Gunnlaugs Briem ráðuneytisstjóra, fulltrúar frá LÍÚ, fulltrúar frá Síldarverk- smiðjum ríkisins, Félagi síldar Síldarútvegsnefnd. fyrrakvöld o-g samkvæmt því saltenda á Niorður og norðaust- hækkarvVerðið nokkuð til sam- urlandi og ræmis við hækkun þá, er varð á fiskverði til skipta. í samningaviðræðunum tóku þátt fuiltrúár frá ríkisstjórninni SILDARVERÐIÐ Samkvæmt samkomulaginu ihefur sjávarútvegsmáiaráðu- MJOLKIN... ENN hefur ekki komið til vandræða vegna þeirr- ar ákvörðunar mjólkur- fræðinga, að vinna ekki eftir- og næturvinnu. Hef ur tekizt að gerilsneyða alla mjólk og ekki dropa verið hellt niður, eins og sagnir hafa verið um. Meira hefur þó verið af brúsamjólk á markaði í Reyltjavík, G—8 þús. lítr- um meira tvo síðustu daga en venjulega. — Mestir erfiðleikar verða um helg ar, en mjólkurfræðingar vinna aðeins 6 stundir á laugardögum og 5 á sunnu dögum, en vonandi kemur þó ekki til þess, að mjólk eyðileggist vegna þessa á- stands. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ nt til Rússa? LONDON, 12. júní (REUTER). ( Kunningjar hans úr fangels- Klaus Fuchs, sem vann að smíði inu telja víst, að hann mundi fyrstu bandarísku atómsprengj-í hverfa bak við járntjald, en unnar og síðan varð uppvís að því að hafa látið Rússum í té í atómleyndarmál, lýkur í þess- uni mánuði við að afplána 14 ára fangelsisdóm fyrir njósnir. Fuchs verður leyft að fara hvert á land sem hann vill þeg- ar hann kemur úr fangelsinu — ef eitthvað land vill taka við honum. Hann var sviptur brezk um borgararéttindum eftir dóm inn og er nú landleysingi. Hann er 47 ára og fæddur í Þýzka- i.landi. faðir hans, hinn 85 ára gamli Framhald á 2. síðu. neytið ákveðið verð á sumar- veiddri síld fyrir Norður- og Austurlandi til bræðslu kr. 120 fýrir hvert mál síldar. Reynist síld', sem er afhent verksmiðjunum. ti^ bræðlsu, ó- vanalega fitulítil, er verksmiðj- unum heimilt að ákveða lægsta verð fyrir hana. 70% UPPBÆTUR í þessu sambandi hefur ráðu- neytið ákveðið að útflutnings- sjóður greiði síldarverksmiðj un um 70% útflutningsbætur á fob verð síldarafurðanna. Þá hefur ráðuneytið heimilað að Síldarverksmiðjur ríkisins taki síld til vinnslú af þeim, er þess kynnu að óska, og greiða þá 80% af áætlunarverðinu, krón- um 120,00 og eftirstöðvarnar síð ar, ef einihverjar verða, þegar reikningar verksmiðjanna hafa verið gerðir upp. Bræðslusíldarverðið í fyrra var kr. 110,00 hvert mál og er hækkunin á verðinu gerð með hliðsjón af hækkun þeirri, sem Framhald á 2. síðu. LONDON, 13. júní (REUTER). Elizabeth drottning aðlaði í dag hershöfðingjann, sem var fyrir brezku hersveitunum í átökun- um í Egyptalandi, og lækninn, sem tók kirtlana úr hálsi dóttur hennar. litvarpiumræðiir 23. ou 24. júnf. I ÁKVEÐIÐ hefur verið, að« i útyarpsumræður stjórnmála; ; flokkanna fari fram þriðju-; " daginn 23. þ.m. og miðviku- ■ I daginn 24. þ.m. og hefjast; ;kl. 8,10 bæði kvöldin. Fyrra; ; kvöldið verður ein umferð, ‘. i 45 mín, fyrir hvern flokk.; ! Síðara kvöldið verða þrjárjj ; umferðir, 20, 15 og 10 mín.: i til umráða fyrir hvern flokk. ■ ; ■ , B ; Fyrra umræðukvöldið: j verður röð flokkanna þessi:; ; Alþýðuflokkur, Sjálfstæðis-j ; flokkur, Framsóknarflokkur, ‘ I Alþýðubandalag og Þjóðvarn; I arflokkur. Verða framsögu-; ; ræðurnar fluttar af segul-1 ■ bandi. ; : * k ; Síðara kvöldið verða um-; Iræðurnar í útvarpssal og er* ! þá röðin þessi: Alþýðubanda. ; lag, Sjálfstæðisflokkur, Þjóðl ■ varnarflokkur, Framsóknar- ; : flokkur og Alþýðuflokkur. - enauers kanzlara. En margir spá því, að þetta sé lognið fyrir fárviðrið. Stjórnmála- ástandið í V-Þýzkalandi er alvarlegt. Pólitísk framtíö Erhards er í hættu, ef kanzl- aranum tekst að leggja hann. Sjá 3. síðu. Það er logn í augnablikinu í kalda stríðinu milli Lud- wigs Erhard efnahagsmála- ráðherra (sjá mynd) og Ad- MMUHMMHUHMMVmHHWUmHHWHHHMMMUIHWII

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.