Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 3
BONN, 12. juní (REXJTER). Xudwig Erhard, efnahagsmála- láðherra Vestur-Þýzkalands, gerði í dag grein fyrir deilu sinni við Adenauer, kanzlara. Erhard flutti ræöu í þýzka |)inginu. Hann vísaði á bug ‘þeirri fullyrðingu, að hann hafi vitað um þá ákvörðun Aden- auers, að hætta við að verða í kjöri við forsetakosningarnar í Sumar. Hann sagði, að Adenau- er hefði að vísu látið í það skína 14. maí sl„ að hann væri að hugsa um að hsetta við fram- Iboð sitt, en nokkru síðar hefði hann fullyrt, að úr því yrði. -ÓTRYGGT SAMKOMULAG. Deilurnar innan flokks kristi legra demókrata hófust fvrir viku, er Adenauer hætti við framboðið, og ákvað að gegna áfram embætti kanzlara. Hefur þessi hugarfarsbreyting hans verið gagnrýnd mjög, bæði í Þýzkalandi og annars staðar. Erhard, sem talinn er líklegast- ur til að taka við kanzlaraem- bættinu eftir Adenauer, var í Bandaríkjunum, er þetta gerð- ist, og sneri skjótlega heim til Bonn, reiðubúinn að leggja til orrustu við Adenauer. Þeir sættust að kalla í gær; en ekki er vitað, á hvaða grundvelli. En sagt er, að Adenauer sé enn ákveðinn í að gera hvað hann getur til þess að koma í veg fyrir að Erhard verði eftirmáð- ur sinn. Verkamanna- fiokkurinn sigrar í aukakosningum. PENISTONE, 12. júní (REUT- ER). Verkamannaflokkurinn brezki hélt þingsæti í 'Pénistone í aukakosningum í dag. Var frambjóðandi þeirra kjörinn með miklu atkvæðamagni, fékk 64 prósent atkvæða. Kosningarnar ollu íhalds- mönnum vonbrigðum, þar eð þeir töldu sig hafa von um að vinna kjördæmið. Höfðu þeir hamrað mjög á þjóðnýtingar- áformum Verkamánnaflokksins en unnu ekki neitt fylgi. Áukakosnirigar undanfarin tvö ár hafa sýnt, að Verka- Tnannafíokkuri'nn á s'töðugt váx -andi fylgi að fagna, en íhalds- menn tapa fylgi. jliF iltliHii „Tengdasonur óskast“ verð- 1 ur sýndur í síðasta sinn í I Þjóðleikhúsinu í kvöld. — i Sýningar geta ekki orðið | fleiri að þessu sinni, vegna i þess að nokkrir af leikurun- | um fara í leikför Þjóðleik- § i | hússins til Austur- og Norð- i í | urlandsins í næstu viku. § . | Myndin er af Indriða Waage i | I í hlutverki sínu í leiknum. |! S = i lllllliiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii ] I FERÐAAÆTLUN Ferða- skrifstofu Páls Arasonar fyrir sumarið 1959 eru áætlaðar 27 sumarleyfisferðir, en auk þeirra verða farnar ein eð’a fleiri helg- arferðir um hveria helgi yfir sumarmánuðina. Aætlunin er nú svipuð því sem hún var sl. sumar, en þó hefur ferðunum fjölgað úr 25 í 27. Er hér um að ræða ferðir, sem taka 7—16 daga hver. Fyrsta ferðin hefst 19- þ. m. og er hringferð, bar sem fvrst er farið austur í Öræfi og þaðan áfram hringinn um landið. Vin- sældiT slíkra ferða hafa farið vaxandi hin síðari ár og áætlar Ferðaskrifstofa Páls Arasoriar ekki færri en átta slíkar ferðir í sumar. Auk þess eru ýmsar aðrar ferðir, eins og't. d. 10 daga ferð um Suðaustu.rland, Norður land, mið’hálendið, Fjallabaks- leið, Kerlingarfjöll og Vestfirði. í fyrra var aðeins farin ein ferð um miðhálendið Og ein um Fjallatoaksleið, en í sumar venð- ur efnt til tveggja ferða báðar þesar leiðir upn úr miðjum júlí. VFSTFJARÐAFERÐ Ástæða er til þess að toenda sérstaklega á Vestfjarðaferðina í sumar, en mjög sjaldan er efnt til skemmtiferða þangað. Þetta er þó í þriðja sinn. sem Páll Arason efnir til slíkrar ferðar. Um verzlunarmannahelgina verða a. m. k. farnar tvær ferð- ir: um Kiöl, þ. e. Kerlingarfjöll DAGANA 6. og 7. júní hélt Nemendasamband Samvinnu- skólans nemendamót að Bifröst. Þátttakendur voru 70 talsins, allt frá elztu útskrifuðúm nem- endum til hinna yngstu. Steinþór Þorsteinsson setti tmótið í uppihafi fjölbreyttrar tevöldvöku. Síöan var dansað fram á rauða nótt. Þó varð hlé á dansinum meðan Gestur Þor- grímsson og Haraldur Adolís- son skemmtu m.ótsgestum, og meðan dregið var í happdrætti tevöldsins. ©íðari dagurinn hófst með að alfundi nemendasambandsins. Var voru tekin fyrir þessi mál: Inntaka nýrra félaga, lagabreyt ingar ög stjórnarkjör. Stjórn samíbandsins skipa nú: Kristinn vinnuskó Guðnason form., Jón Þór Jó- hannsson ritari, Magnea Sigurð ardóttir gjaidkeri, Halldór Hall dórsson og Sigurður Hreiðar Hreiðarsson meðstjórnendur. Endurskoðendur Gísli Jónsson og Kristinn Ketilsson. Miðhluti dagsins var frjáls. Síðdegis var aftur komið sam- an. Helgi Sæmundsson flutti fyrirlestur, Halldór Sigurbjörns son söng með undirleik frú Odd nýjar Þorkelsdóttur og Sigurð- ur Hreiðar Hreiðarsson flutti á- grip af ferðasögu nýafstaðinnar skólaferðar Samvinnuskólanem enda. Mótsgestir voru mjög ánægð ir með framgang mótsins og fóru heim með góðar endur- minningar. Ojj Hveravelli og önnur í Þórs- mörk. Þá má geta um þrjár ferðir, sem farnar verða um Suðaust- urland og taka 7—10 daga hver. í þeim ferðum hefst ferðin með því að flogið verður annaðhvort til Egilsstaða eða Fagur'hóls- mýrar, en ekið þar á milli. í fyrra var efnt til þriggja ferða um þessar slóðir, sem heppnuð- ust mjög vel, því að óvíða á ís- landi er fallegra og sérkenni- legra landslag en á þessari leið. Þess skal loks getið, að Ferða skrifstofa Páls Arasonar sér um fæði og gistingu fyrir ferðafólk ið, þar sem þess gerist þörf, og útvegar einnig þeim, sem þess þurfa, tjöld. Skrifstofarv veitir allar nánari upplýsingar í Hafn arstræti 8. með sér, þjónar líkanið þeim tiígangi að skemmta yngstu kynslóðinni. Blaðið mælir Hér er „elclflaug“, sem kom- e k k i með því, að „leik- íð hefur verið' fyrir á barna- föngum“ af þessu tagi verði íeikvelli í Dortmund í Þýzka komið fyrir á íslcnzkum leik landi. Eins og myndin ber völlum. ■■■■■■■■■■■■■■ IDII&GII Biiuiiimiunii !■■■■■■■■■■■■ iiiuiin sennileoa frestad i næslli vlku GENF, 12. júní (REUTER). Talið er fullvíst að fundi utan- ríkisráðherranna í Genf verði frestað um óákveðinn tíma i UPPELDISMALAÞING var sett í gærmorgun í Melaskólan um að viðstöddum menntamála ráðherra. Frímann Jónasson1 varaform. sambandsins setti þingið, en þingforseti vav kjör- inn Helgi Þorláksson, Menntamálaráðhérra, Gylfi Þ. Gíslason; flutti ávarp við þingsetninguna. Hann sagði m. a-: „Takmiarkið á ekki að vera, að mennirnir verði tæknilega fullkomin vélmenni, sem búi við áhyggjulaust hóglífi, hver einstaklingur öðrum likur, heldur frjálsir menn, sem er þá jafneðlilegt að vilja kryfja vandamálin til mergjar og að Iáta heillast af Iokkandi leynd ardómi, menn, sem hafa bæði heila og hjarta á réttum stað.“ Menntamálaráðherra sagði, að nútíma skólum. væri oft líkt við verksmiðjur. Hann varaði við því, að beita þar aðíerðum fjöldaframleiðslunnar og sagði: „Manngildið verður aldrei eflt með aðferðum fjöldafram leiðslunnar, Við eigum ekki að steypa ótal einstaklinga í sama mót, ^afnvel þótt við get um búið þ'/im betri lífskjör á þann hátt. Það á þvert á móti að leita það uppi, sem er sér- stætt við hvérn einstakling, efla sérstaka hæfileika hans, styðja sérstök áhugamál hans. Með því móti verða honum búin bezt skilyrð'i til þroska. Og þá verður hamingja hans mest. En um leið verður skerf ur hans í þágu þjóðfélagsins stærstur,“ v. Aðalmál uppeldismálaþings- ins er geðvernd. Fluttu þeir Benedikt Tómasson skólayfir- læknir og Sigurjón Björnsson sálfræðingur erindi um það mál í gær. næstu viku. Er ekki úíilokaðP að þeir komi sér saman um að haldinn verði fundur æðstu manna í sumar. Gromyko, utanríkisráðherra Sbvétríkjanna, sagði í dag, að krafa stjórnar sinnar um, að allt erlent lið verði á brott frá Berlín innan eins árs, séu ekki. úrslitakostir. Sovétstjórnin hafi ekki enn sagt sitt síðasta orð í þessu máli. En hann kvað ekki koma til mála, að Rússar féll- ust á að hernámi Berlínar yrði haldið áfram í framtíðinni. Utanríkisráðherrar vestur- veldanna telja, að þrátt fyrir ræðu og yfirlýsingar Gromykos, i hafi ekkert nýtt komið fram aí! j hálfu Sovétstjórnarinnar. j Búizt er við, að fundinum ! verði frestað um miðja næstm 1 viku. Iðgjaldafekjur Sjóvá itámu 40 mlfljéiium 40. aðalfundur Sjóvátrygg- ingarfélags Islands h.f. var haldinn 8. júní og sýna reikn- ingar félagsins að það stend- Ur með miklum blóma. Heildar iðgjaldatekjur Sjó- vá námu rúmlega 40 millj. og er það 8 millj. kr. aukning frá árinu áður. Iðgjaldatekjur hinna ýmsu diéilda eru: Sjódeild kr. 15.705.000, - — Brunadeild kr. 5.898.000, — Bifreiðadeild kr. 11.078.000 — Ábyrgðartryggingardeild kr. 2.948.000 — Líftrygg'ingar- deild kr, 4.068.000. TRiI vara fyrir t)j ónum og iðgjöldum fyrir sjó-, bruna- bifreiða- og ábyrgðartrvggin; ardeildir félagsins var lagt' til hliðar kr. 18.697.000 - ■ eða 3.255.000 kr. hærri upp ■ hæð en árið áður. Iðgjaldasjcð ir lífdeildar voru við síðustu áramót um kr. 34.687.000 — og hafa þeir hækkað um yfir 2 millj. Áberandi er, að stór- feld aukning hefur orðið á nýtryggingum lífdeildar s). ár, en þær námu 23.4 mill| netto. Um áramótin síðustu vorui í gildi líftryggnigar samtals rúmlega 118 milljónir eða 15.§ Framhald á 2. síðu. Alþýðuhlaðið — 13. júní 1959 J;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.