Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir -}
avika - norræn
Lágmarkið er það lélf, að allir gela verið með
NORRÆNA Unglingakeppn-
in fer fram á tímabilinu 8.—
29. júní 1959. Keppt er í eftir-
töldum íþróttagreinum: 100 m.
hlaupi, 1500 m. hlaupi, iang-
stökki, stangarstökki, kúlu-
varpi og spjótkasti (fullorðins
áhöld).
Þátttaka er heimil öllum pilt-
um, sem eru fæddir 1939 eða
síðar. Verða stig reiknuð hjá
10 beztu íslendingum í stað 15
áður, en hin Norðurlöndin
reikna stig hjá 25 beztu eins
og verið hefur. Er þetta mjög
hagstæð breyting fyrir okkur
íslendinga og ætfi hlutur okk-
ar því að geta orðið mun betri
en áður, ef vel er á málum
haldið.
Umsjón keppninnar verður í
höndum héraðssambanda eða
sérráða (félaga) fyrir þeirra
hönd. Nauðsynlegt er að skýrsl
ur um árangur berist stjórn
FRÍ fyrir 31. júlí.
NORRÆNA kvennakeppnin
fer fram sömu daga og ungl-
ingakeppnin (8.-29. júní 1959)
Keppt verður í: 100 m. hlaupi,
80 m. gr.hlaupi, hástökki, lang-
stökki, kúluvarpi og kringlu-
kasti.
Þátttaka er heimil öllum
stúlkum 12 ára og eldri. Stig
skulu reiknast hjá 20 beztu hjá
öllum Norðurlöndunum nema
íslandi, sem fær að reikna með
aðeins 5 beztu í hverri grein.
Að öðru leyti sama fyrirkomu-
lag og í Unglingakeppninni.
ÍÞRÓTTAVIKA FRÍ 1959 fer
fram dagana 8.—17. júní.
Keppt verður í eftirtöldum í-
þróttagreinum:
Fyrir karla: 100 og 1500 m.
hlaup, hástökk og kúluvarp.
Fyrir konur: 80 m. hlaup og
langstökk.
Keppnin er tvíþætt. Annars
vegar milli kaupstaðanna og
hins vegar^ milli héraðssam-
bandanna. Úrslit fást með því
að deila félagatölu hvers aðila
í heildarstigatöluna. Skýrslur
um árangur skulu berast FRÍ
fyrir 31. júlí n. k.
Til þess að hljóta stig í í-
þróttavikunni þurfa karlmenn-
irnir að hlaupa 100 m. á 16 sek.,
1500 m. á 6 mín., stökkva 1
meter í hástökki og varpa kúlu
5 m. Kvenfólkið 16 sek. í 80 m.
hl. og 2,50 í langstökki.
Es:
iafnfefli Vals og Fram
Á fimmtudagskvöldið var
fór fram fjórði leikur íslands-
mótsins, sem var á milli Fram
og Vals. Veður mátti teljast ó-
fært til að leika í vegna storms.
Lá og nærri að dómarinn frest-
aði leiknum og biði betri tíðar.
En honum mun hafa verið bent
á, að ef leikurinn gæti ekki far-
ið fram nú, eins og áætlað hefði
verið, myndi verða að bíða tím
ana tvenna, þar til unnt væri
að koma honum að, jafnvel
fram á jólaföstu. Af þessu má
Ijóst vera hversu hver stund
er nýtt til hins ýtrasta, af hin-
um vísu feðrum knattspyrnu-
forustunnar, fyrir mót og kapp
leiki.
Fram átti völ á marki og
kaus að leika undan rokinu.
Þrátt fyrir það þó mjög lægi
á Val, tókst Fram ekki að skora
og sannast sagna áttu Framar-
ar aldrei neitt verulegt tæki-
færi til að gera mark úr. Þeir
nýttu lítt storminn til að láta
hann bera knöttinn að markinu
með langsendingum, en reyndu
bess í stað að leika inn á víta-
teig og skjóta þaðan, en allt
slíkt mistókst meira eða minna
og lauk oftast með háum skot-
um yfir markið eða utanhjá.
Þau fáu skot, sem komu á
markið, varði Gunnlaugur
Hiálmarsson örugglega.
í síðari hálfleik var svo skipt
um hlutverk. Valur í nær lát-
lausri sókn og Framarar í
hörkuvörn. Albert átti nokkur
góð skot, ýmist úr aukaspyrn-
um eða með öðrum hætti, flest
beirra fóru þó of hátt eða lentu
utanhjá, En byrjun hálfleiks-
ins átti hann mjög fast skot,
sem Geir markverði tókst að
verja með því að slá út fyrir
Framhald á 4. síðu.
Er hagkvæmf að nofa bland-'
aðan áburð - garðaáburð! j
ÞAÐ eru ýmis mikilvæg
atriði varðandi val á áburði,
sem -almjenningur og þá eink-
urn kaupstaðarfólk þekkir
ekki inn á, svo sem varla má
og sem: éct vil nú leitast við
að skýra hér á- eftir í þeirri
von, að það komi einhverjum
að gagni þó seint sé, sem víll
leggja það á sig að lesa þenn-
an greinarstúf.
í garðáburði eru öll þrjú
nauðsynlegustu áfourðarefnin:
köfnunarefni, fosfórsýra og
kalí í þessum hlutföllum1 talið
í sömu röð: 10%, 12% og
15%.
Erlendir vísindamenn telja
að t- d- kartaflan Þurfi um 4
sinnumi meira kali en fosfór-
sýru. SamkVæmt þessu verð-
ur þá kalimagnið í garoáfourð-
inum alltaf litið í hlutfalli við
fosfórsýruna, þar sem það er
ekki 2 sinnum meira. Úr þessu
má auðvitað bæta með því að
nota brennisteinssút kali sem
viðbót.
Hérlendis er ráðlagt eftirfar
andi áburðarmagn í kartöflu-
garða miðað við 100 m2 land:
Garðáburður
verð pr. kg.
hreint efni:
Köfnunarefni .... kr. 8,33
Fosfór ..........— 15,78
Kalium ..........— 6,70
Eins og þessar tölur bera
með sér, er hér urn að ræða
talsverðan verðmismun t. d.
er fosfórinn kr. 4,03 dýrari en
hvert kg. í garðáburði en í
þrifosfoti og kalium kr. 1,50
dýrara 'hvert kg. í garðáburði
en í brennisteinssúru kali. —
Hins vegar er köfnunarefnið
lítið eitt hærra í -Kjarna en
garðáiburði.
Það skal tekið fram, að verð
útreikningar þessir eru miðað-
ir við smá'söluverð í heilum
pokum eins og það er nú hjá
KRON.
Samkvæmt framansögðu
þarf þá í 300_ m-2 garðland 45
kg. garðáburð, sem kostar kr.
112,50, en 39,3 kg. sem kosta
kr. 97,30, ef eingildur áfourður
er notaður. Nú þarf ekki að
gera ráð fyrir því að garðeig-
endur kaupi almiennt heila
poka og breytist þá verð þetta
nokkuð þannig að það verður
eittihvað1 hærra en að framan
Köfnunarefni
Kjarni .... 33,5% — 4,6 kg.
Fösfórsáb.
þrífosfot . . 45 % — 4,0 kg.
Brennisteins-
súrt kali . . 50 % — 4,5 kg.
Samitals 13,1 kg.
Þetta magn jafngildir 15,0
kg. af garðáburði. Sé búfjár-
áburðúr notaður með er að
sjálfsögðU gert ráð fyrir, að
minnka skammtinn af tilbúna
áburðinum'.
Sarnkvæmt þessu íslenzka
áburðarreeepti þurfa kartöflur
ræktapar í íslenzkri miold}
miklu minna kali en gert er
ráð fyrir víða erlendis.
Þá er það verð áburðarins,
en Það er nokkuð óhagstæðra
í garðáburði en þeim eingilda
þ. e. óblandaður áburður.
Hér skulu sýndar tölur
máli mánu til skýringar og er
verðið reiknað út pr. kg. —
hreint efni þ. e. köfnunarefni,
fosfór og kalium í garðáfourði
annarsvegar os eingildum á-
kvæðum hinsvegar.
Einsgildur áburður 1
verð pr. kg.
hreint efni:
kr. 8,66 .............Kjarni
— 11,75 .........Þriíosíot
— 5,20 Brennist.súrt kali
greinir, en síst garðáfourðin-
um í vil. Eins og sést á þeim
samianburði, sem hér er gerður
er garðáburður talsvert dýrari
en sá eingildi. Ef um mikil á*
burðarkaup er að ræða þál er
það augljóst, að hér er mikið
hagsmunamál, sem vert er að
gefa gaum. Garðáfoprður hef-
ur Þó þann kost, að ekki verða
gerð stór mistök með notkun
hans, esm frekar er hætta á
hvað eingildan áfourð snertir.
Friðjón Júlíusson.
■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■rf)
ú' Félagslíl •&
KFUM.
Samkoma annað kvöld
kl. 8.30'. 1
Bjarni Eyjólfsson talar.
Allir velkomnir.
Þær keppa á Norðurlandamóti.
; EINS og skýrt hefur verið
; frá á íþróttasíðu blaðsins
I taka íslenzkar stúlkur þátt í
; Norðurlandameistaramóti í
; handknattleik, sem fer frami
; í Þrándheimi og nágrenni
■ 19. til 21. júní nk.
m
; íslenzku stúlkurnar hafa
* æft af mikilli samvizkusemi
« undir för þessa, en í nóvem-
; ber var valin 21 stúlka til
; sérstakra æfinga, en 15 voru
■ svo valdar til þátttöku í för-
■ inni. Ekki er gott að segja
: hvernig liðinu mun ganga í
; ferðinni, Finnar eru ekki
■ með nú, en þeir voru neðstir
■ 1956, töpúðu fyrir íslenzku
j stúlkunum. Búizt er við, að
■ aðalbaráttan i standi milli
; Svía og Dana, en keppnin
■ verður sennilega hörð milli
Noregs og íslands.
Myndin er af íslenzku :
stúlkunum, fremsta röð frá •
vinstri: Helga Emilsdóttir, j
Perla Guðmundsdóttir, Sig- :
ríðuy Annasdóttir, Rut Guð- :
inundsdóttir, Sigríður Kjart j
ansdóttir. Miðröð: Hrönn Pct j
ursdóttir, Sigríður Kjartans- '.
dóttir, María Guðmundsdótt ;
ir, Katrín Gústavsdóttir, j
Liselotte Oddsdóttir. Aftasta í
■
röð: Guðlaug Kristinsdóttir, :
Gerða Jónsdóttir, Inga ;
Hauksdóttir, Ólína Jónsdótt- j
ir og Sigríður Lúthersdóttir. j
Fararstjórar verða Axel Eiu- ;
arsson og Rúnar Bjarnason, ;
en auk þess verða með í för- ;
inni Valgeir Ársælsson, for- j
maður landsliðsnefndar, og :
Frímann Gunnlaugsson þjálf •
■
an. :
Alþýðublaðið — 13. júní 1959 0,