Alþýðublaðið - 13.06.1959, Blaðsíða 6
FRANZ
TÝNDI
KRULLI
Þegar blaða
mennimir
breyttu
ÞEGAR Grover Cleve-
land var forseti Bandaríkj-
anna, höfðu menn ekki
nærri því eins annríkt í
Washington eins og á okk-
ar spilltu tímum. Þingið tók
sér þá til dæmis oft á tíð-
um Iöng frí.
Þegar þannig stóð á
reyndu blaðamenn, sem
voru fréttaritarar í Wash-
ington, á allan hátt að út-
vega sér einhverjar fréttir,
til þess að verða ekki kall-
aðir heim til annarra starfa.
Á hverjum degi hittust þeir
og báru saman ráð sín um,
hvað væri hægt að skrifa
um í það og það sinnið. —
Þeim heppnaðist oftast vel
að grafa upp einhverjar
fréttir til þess að senda, —
oft með herkju þó og einu
sinni bar svo við, að þeir
voru gjörsamlega ráðalaus-
ir. Þeir sátu allir daprir í
bragði, studdu hönd undir
kinn, og sáu nú fram á að
verða kallaðir heim, þar
sem ekkert sérstakt væri að
gerast í Washington.
— Getum við ekki sent
eitthvað, sem þeir verða
fegnir að nota á kvennasíð-
urnar, sagði einn.
— Komdu með dæmi, —
sagði annar.
Þeir sátu áfram og studdu
hönd undir kinn og lcgðu
höfuðið í bleyti. — Allt í
einu hrópaði sá fyrrnefndi
upp yfir sig.
— Þarna kemur það.' Við
Ijúgum sögu um það, að frú
Cleveland sé búin að leggja
niður kjólaukann (á þess-
um tíma var það í tízku hjá
kvenfólkinu að hafa geysi-
mikla viðauka við kjólana
sína — svo að þær líktust
einna helzt kentárum) '
Klukkutíma síðar flaug
fregnin um þver og endi-
löng Bandaríkin, frétt, sem
á samri stundu breytti tízk-
unni. Forsetafrúin var ung
og glæsileg kona, og klæðn
aður hennar stjórnaði tízk-
unni. Ef forsetafrúin breytti
um tízku, — þá komu allar
hinar frúrnar á eftir.
Þegar frú Cleveland las
blöðin og rakst á þessa frétt,
var hún náttúrlega klædd
kjól með auka, — en hún
flýtti sér að bregða sér frá
og fara í annan. Hún sá strax
í hendi sér, að ef hún færi
að mótmæla og segja, að
þetta væri uppspuni, — þá
mundi verða eitt allsherjar
UM ÞESSAR mundir ræð
ir hæstiréttur í Noregi um
,,Sexus“, bók bandaríska rit
höfundarins Henry Miller.
Bók þessi hefur sem kunn-
ugt er valdið háværum deil-
um og er til að mynda bönn-
uð í heimalandi höfundar-
ins.
Henry Miller, sem er 69
ára gamall, er í þann veg-
inn að leggja upp í ferðalag
til Norðurlanda. Hann heí-
ur sérstaklega hug á að
koma íii Danmerkur.
—Það land hefur hingað
til sýnt mér mestan heiður
sem rithöfundi, segir Miller.
Að lckinni heimsókn til
Danmerkur, hyggst Mililer
fara txi Osloar, — meðal
annars til þess að heim-
sækja Agnar Mykle, vænt-
anlega til þess að ræða við
hann um sameiginleg áhuga,
mál og vandamál!
Miller kemur til Evrópu
frá Kaliforniu, en þar býr
hann meginhluta ársins í
litlum lcofa við Kyrrahafs-
ströndina. í ferðakistu sinni
hefur hann handrit að nýrri
bók, „Nexus“ og er það
þriðja bindið af ritverki, —
sem Miller álítur sitt ævi-
starf. Tvö fyrri bindin heita
„Sexus“ og Plexus".
Miller segist annars hafa
meiri unun af að mála en
skrifa.
— Það er hægt að taka
fram málverk, sem maður
hefur málað, og skoða það
aftur og aftur og hafa gam-
an af því, segir hann. En
um leið og punktur er sett-
ur aftan við skáldsögu, þá
er henni þar með lokið. Og
hvaða rithöfundur endist til
þess að pæla aftur í gegnum
sitt eigið verk? Ekki ég að
minnsta kosti.
— En haldið þér þá, að
lesendur neinni að pæia í
gegnum þær, skaut blaða-
maðurinn inn í.
— Það kemur mér ekki
við, svaraði Miller. Dóttir
mín las nýlega eitt af
smærri verkum mínum og
NÝ GERÐ af barnarúm
um selst mikið í Ame-
ríku um þessar mundir. —
Gerðin: Glerkassi með raf-
magnsupphitun og loftræst-
ingu!
JLr ÞAÐ er almennt álitið
í Hollywood, að Eliza-
beth Taylor hefði fengið
Oscarsverðlaunin fyrir leik
sinn í „Köttur á heitu blikk
þaki“ — ef hún hefði ekki
„stolið“ dægurlagasöngvar-
anum Edöie Fisher frá konu
hans, Debbie Reynolds.
Fær ekki að
syngja í BBC
ORSON WELLES hefur kallað
hana mest hrífandi konu heimsins, oj
eru áreiðanlega margir sammála hon-
um. Brezka söngkonan Eartha Kitt ej
um þessar mundir í Noregi og leikui
þar í norskri kvikmynd við góðan orð'
stír. Þar með er hún orðin allt í senn
söngkona, dansmær og leikkona. Rík
skap og kvenleg framkoma og síðar
en ekki sízt persónuleg rödd hafa afl-
að henni heimsfrægðar. Rödd hennai
er algert tabu í BBC. Þeim finnst söng-
ur hennar ósiðlegur og spillandi. —
Samt sem áður hafa plötur henn'
ar selst mikið í Bretlandi og vinsældii
hennar þar eru engu minni en annars
staðar. Eartha Kitt er bóndadóttir frí
South Carolina, — 27 ára gömul.
henni fannst það þrautleið-
inlegt. Guð hjálpi mér, þeg-
ar hún leggur í að lesa
löngu skáldsögurnar mínar!
Eins og áður er sagt, ræð-
ir hæstiréttur í Noregi um
þessar mundir bókina „Sex-
us“ og hvort sala á henni
skuli vera leyfileg eða ekki.
Miller sendi nýlega réttinum
eftirfarandi bréf:
„Það er ekkert í ,,Sexus“,
sem norskum lesendum get-
ur stafað hætta af. í bók-
inni set ég fram ]/:sskoðun
mína, og á henni hef ég þrif
ist undanfarin ár. Ég mæli
náttúrlega engan veginn
með því, að börn lesi bók-
ina, á sama hátt og mcr
mundi aldrei detta í hug að
fá barni brennivínsflösku.
— Án þess að vera að hæla
sjálfum mér vil ég benda
á eftirfarandi staðreynd: í
samanburði við atómsprengj
una er bók mín full af líf-
vænlegum eiginleikum!‘:
Meðfylgjandi mynd er af
Henry Miller og fjölskyldu.
Borðbænin
Á STRÍÐSÁRUNUM var
lítið um mat í Noregi, eins
og víðar. Prestur í litlu
sveitaþorpi bauð einhverju
sinni fátækum dreng til kjöt
máltíðar. Presturinn byrj-
aði auðvitað borðhaldið með
bæn, og þegar henni var lok
ið, langaði hann að :
ast um hvort slíkt tí
á heimili drengsins.
— Jú, jú, svaraði
ur. Pabbi bað bori
gær.
— Það líkar mér ai
svaraði prestur. I
var bænin?
— Jú, hann sagð:
minn góður! Er nú
fiskur einu sinni enr
GIMSTEINNINN
„SÆKÖTTURINN“ siglir
undir Tower-brúna. Þegar
skipið leggst að bryggju, —
koma tveir menn um borð,
segjast vera frá Scotland
Yard og hafa umboð til þess
að taka fastan mann að
nafni herra Koster. Herra
Walraven leynilögreglumao
ur setur sem sé á svið dálít-
in leikþátt. Hann ls
flóttalegur og n
fyrst og telur þetta
skilningi byggt. Afi
lætur hann undan
með lögreglumönn
land. Allt er þetta g
fargan út af því, og það
mundi eiginmanni hennar
mislíka.
Eftir þessa stórfrétt áttu
hlaðamennirnir náðuga daga
í vváshington!
☆
SAMTÍNINGUR
SÁLFRÆÐINGUR
nokkur í Milvaukee í
Bandaríkjunum kveðst vita
fyrir víst, að eftir hundrað
ár verði flestir menn orðnir
geðveikir. Hann byggir
þessa skoðun sína á því, að
- árið 1859 hafi aðeins verið
einn geðsjúklingur af hverj
um 535 mönnum, en 1958
er einn sálsjúkur af hverj-
um 120 (miðað við Banda-
ríkin). En það er eitt vanda
mál, sem sálfræðingurinn
gengur framhjá: Hver á að
ákveða eftir hundrað ár, —
hver er geðveikur og hver
er með fullu viti?
ÞAÐ er erfitt að hugsa
göfugt, sérstaklega fyrir
þá, sem hugsa ekki um ann-
að en vinna fyrir sínu dag-
lega brauði.
Rousseau.
-□-
^ ELVIS PRESLEY, liðs-
foringi jsagði nýlega við
fréttamenn og stundi:
— Þið kannizt við ó-
þekkta hermanninn. Guð,
hvað ég öfunda hann!
0 13. júní 1959
AlþýðublaðiS