Alþýðublaðið - 19.06.1959, Side 3
Óánœgja vegna niðurhellingar
heimabruggs olli stórátökum
Sýning Norræna
tisSkandalagsiRs
0. 'JÚNÍ síðastliðinn var sýn-
ing Norræna listbandalagsins
opnuð í Odense í Danmörku.
Þar eru sýndar höggmyndir,
málverk og svartlistar myndir
frá Noregi, Svíbjóð, Finnlandi,
Danmörku og íslandi.
Héðan voru send málverk
eftir Jóhannes Kjarval, Jóhann
es Jóhannesson, Svavar Guðna-
son, Þorvald Skúlason, Hafstein
Austmann, Guðmundu Andrés-
dóttur og Sigurð Sigurðsson,
alls 35 málverk. Auk þess 24
höggmyndir eftir Sigurjón Ól-
afsson. Ásmund Sveinsson. Ól-
öfu Pálsdóttur. Magnús Árna-
6on,-Jón Benediktsson og Guð-
múnd Benediktsson.
í sambandi við sýninguna var
haidinn aðalfundur Bandalags-
ins og sóttu hann af íslands
hálfu þeir Sigurður Sigurðsson
og Siaurjón Ólafsson. Þar var
ákveðið að næsta norræna list-
sýningin skyldi haldin í Reykja
vík 1961.
DURBAN, 18. júní (NTB-
Reuter). — Þúsundir svert-
ingia srengu í kvöld algjöran
berserksgang á götum Durb-
an og hvítir íbúar borgarinn-
ar eru farnir að flytja fjöl-
skyldur sínar á brott, eftir að (
kveikt hefur verið í mörgum j
stórbyggingum í bænum. Lög,
reglan berst örvæntingarfullri |
baráttu við að koma á friði ogj
sr»°kt, en svertingjarnir hafa
náð jrötunum algjörlega á
vald sitt og éyðileggia allt,
sem á vegi þeirra verður.
Bílar og strætiSvagnar eru
grýttir og síðustu fréttir bera
með sér, að óeirðirnar hafi
breiðst út til nágrannabæjar-
ins Rossburgh.
•Fvrr í dag hóf lögreglan
skotbríð á 3000 AfríkukortUr,
er g°rt höfðu árás á bjórstóf-
ur bæíarins, og hegar kona,
sem látizt hafði fyrir skötum
lögreglunnar, fannst í ltvöld,
blossuðu óeirðirnar Upp aftúr.
Ekki er vitað live margir lét-
ust í óeirðunum.
Areksturinn varð vegna að-
gerða lögreglunnar gegn Af-
ríkumönnum, er eyðilögðu
bjórstofu í hverfinu í gær-
kvöldi.
3000 ænandi konur köstuðu
grjóti í lögregluna úti fvrir
knæpu nokkurri. Lögreglan
réðist síðan á bær með kylf-
um, er bær neituðu að hverfa
á braút. Þá 'knmu 2000 karl-
itié’nn, er Staðið höfðu og horft
á, til skialanna og tóku bau
nú ÖIl að grýta lögreglubíla.
Tók þá löereglan fram skot-
vomi og hóf skothríð.
f gærkvöldi særðust tveir
lögreglumenn, er afrískar kon
ur gerðu árás á bjórkrá,
hélltu niðúr hjór og brutu
leirker til að mótmæla því,
að þúsúndum lítra af heima-
bruggi hafði verið hellt nið-
ur af lögreglunni.
Menntamálaráðherra í ræðustól á Laugardalsvellinum. Ný~
bakaðir stúdentar fremst á myndinni.
Mennfamálðráðherra við vígsiu
Engin hrifning
yfir „lifiu frí-
rr
KAUPMANNAHÖFN, 18. júhí
<(NTB-RB). — Danskir stjórn-
málamenn og fulltrúar atvinnu
Jífsins bíða átekta og eru all-
tortryggnir á hugmyndina um
lítið fríver'zlunarsvæði sjö Evr-
ópuríkja utan sameiginlega
jíiarkaðsins, segja góðar heim-
ildir hér í dag. Fyrir hádegið
Voru haldnir ýmsir fundir, þar
Sém fulltrúar ríkisstjórnarinn-
ar kynntu fyrir fulltrúum at-
vinnulífsins viðræðurnar í
Stokkhólmi og væntanlega
Jieimsókn Jens-Otto Krag, ut-
aúríkisráðherra, til Bretlands.
Verða í þeirri för rædd útflutn
ingsmáí danskra landbiinaðar-
afurða til Bretlands.
Vestrænir vinnuverf-
endur oanga af
fundi ILO
CENF, 18. júní (NTB-Reuter).
*— Fulltrúar vestrænna vinnu-
Véitenda, er sitja ársþiúg Al-
Jijóða Vinnumáiastofnunarinn-
ár í Genf, gengu 'í dag í burt
af fundum allra nefnda þings-
ins í mótmælaskyni, eftir að
sérstök nefnd, er áfrýjað hafði
Verið til, ákvað, að 11 fulltrúar
kommúnistískra vinnúveit-
énda skyldu taka sæti í hinum
ýmsu nefndum.
Fulltrúar kommúnistískra
Vinnuveitenda hafa til þessa
verið útilokaðir frá nefndum
þessum, þar eð vestrænu full-
trúarnir halda því fram, að
þeir séu í rauninni ekki full-
trúar vinnuveitenda, heldur
fulltrúar ríkisstjórnanna í kom-
múnistaríkjunum, sem aðild
eiga að ILO.
Einkafundi frestað í gær, þar eð Gromyko
hefur ekki fengið fyrirmæli um
sína að ausfan
GENF, 18. júní, (NTB-Reutér).
— Örlög utanríkisráðherrafund
arins eru nú sennilega komin
undir samningaviðræðum þeim,
sem fram fara í Moskva milli
Rússa og Austur-Þjóðverja,
segja diplómatar í Genf í dag.
Byggist þessi skoðun á því, að
Andrej Gromyko, utanríkisráð
herra Rússa, fékk í dag nýjan
frest á að gefa svar við síðustu
tillögum vesturveldanna um
Berlínarmálið, er hann í dag
bað um, að einkafundinum síð-
degis í dag yrði aflýst og hann
ákveðinn í staðinn á föstudag
kl. 15. Bað Grómyko um frest
þennan í miðdegisverði, er
hann snæddi með Selwyn
Llovd, utanríkisráðherra Breta.
Tilkynningin um frestun
einkafundar ráðherranna síð-
degis í dag kom aðeins klukku-
stund eftir að flugvél frá banda
ríska flughernum hafði lent í
Genf til að vera til taks að
flytja Christian Herter, utan-
ríkisr.áðherra. aftur til Washing
ton. Við komu flugvélarinnar
var gefin út yfirlýsing af
Bandaríkjamönnum, þar sem
sagði m. a.: „Við bíðurn eftir
hinum ít.arlegu skoðunum, sem
hr. Andrei Gromyko kvaðst
mundu bera frám fyrir ráð-
hérra vesturveldanna í sam-
bandi við sam.ningsuppkast, er
honum var afhent fyrir tveim
kvöldum“.
sagf upp
Nehru fer iil
TRIVANDRUM, 18. júní (NTB
-Reuter). — Nehru, forsætis-
ráðherra, mun í næstu viku
heJmsækja Kerala-ríki, þar sem
undanfarna daga hafa staðið ó-
eirðir, er kostað liafa 12 menn
lífið til þessa. Opinherir aðilar
í Trivandrum staðféstu í dag,
að Nehru væri væntanlegur til
Kerala, ef til vill strax á mánu-
da?.
Óéirðirnar í Kerala stafa af
bví. að stjórnarandstöðuflokk-
arnir hafa í hypgju að reyna að
steypa stjórn kommúnista þar
án valdbeitingar, en samt hafa
menn látizt, þar eð lögreglan
hefur verið iátin skjóta á þá,
er mótmæla stjórn kommún-
ista.
HÉRAÐSSKÖLANUM að
Skógunt var sagt upp 31. maí
s. 1. í skólanum voru lengst af
vetrarins 100 nemendur: 21 í
1. bekk, 38 í 2. bekk og 41 í 3.
bekk, sem skiptist í landsprófs-
og gagnfræðadeild. Skólastarf-
ið gekk vel í vetur, heilsufar
nemenda gott og námsárangur
góður.
Á 1. bekkjar prófi varð hæst
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Varmalandi, Skagafirði, með
8.76. Á gagnfræðaprófi var hlut
skörpust Guðbjörg Einarsdótt-
ir, Garði, Presthólahreppi, N-
Þing. með 9,06. Á landsprófi
varð hæstur Ingvar Helgi Árna
són, Ytri-Skógum, A-Eyjafjöll-
um, með ág. 9,37.
Landspróf þreyttu 14 og gagn
fræðapróf" 27. Allir stóðust
prófin. Að skýrslu sinni lok-
inni, ávarpaði Jón R. Hjálm-
arsson skólastjóri brauðskráða
nemendur og árnaði þeim
heilla. -— Þetta var 10. starfs-
ár Skógaskóla.
Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra var viðstaddur
vígslu íþróttaieikvangsins í
Laugardal 17. júní. Ilann flutti
forráðamönnum mannvirkisins
árnaðaróskir og óskaði reyk-
vískri æsku til haminafiu iúóétS
„fegursta og fullkömnasta leik-
váng landsins“.
NiðuHagsorð í ræðu mennta-
málaráðherra voru á þessa leið:
Það er einlæg ósk mín, að í
iðju sína á þessum íþrðttavelli
megi révkvísk íéska ávallt
sækia heilbrigði og lífsgleði. að j
serhver leikur. sem þar verður
leikinn, verði háður af dreng-
skao og góðnm huú í garð
kpnninauta. íbróttavöllur er á-
kiósaniegur skóli til þess að i
nema þann lærdóm, sem er|
hvað nauðsynlegast að læra í
tífinu: að kunna að sigra og að,
kúnna að tapa, að ofmetnast
hvorki af sisri sínum né 'held-
ur láta husfallast af ósigri. Á
b°ssum velli verður bæði sigr-
að oí? tapað. Ég vona að sérhver
sigurvegari verði lítillátur í
sigri sínum, oe sérhver sá, sem
tanar, varðveih sjálfstraust sitt
í ósigrinum. Sá, sem sigrar ann
an pg miklast af því. bíður ó-
sigur hið innra með sjálfum
sér. En sá sem fer halloka fyr-
ir keppinaut. og lærir af því,
öðlast vald yfir vilja sínum og
tilfinningum. Það vald, sem
sérhverjum manni er mikilvæg
ast að eiga, er valdið yfir sjálf-
um sér. Það er eina valdið, sem
aldrei verður of sterkt.
Ég læt að síðustu í ljós þá
einlægu ósk mína, að sérhver
maður og sérhver köha/sem nú
og á ókomnum árum gengur til.
leiks á þessum víða vangi. megi
sækja hingað trú á sjálfan sig
og traust á landið.
Framhald á 3 síðu.
stjóri á Eiðum gefur í skyn. Af
þessum slóðum eru stundaðar
mestar fiskveiðar á Islandi. —=
Iðnaður er þar mikill og sívax-
andi. Fóíkið í Reykjavík og við
Faxaflóa leggur af mörkum
verulegan hluta þjóðartekn-
anna með framleiðslu og sköp-
un margs konar verðmæta. Og
svo á það fyrir vikið að vera
annars, þriðja, fjórða og fimmta
flókks íslendingar af Því að það;
fæst naum'ast til að kjósa'Fram-
sóknarmenn á þing. Finnst þjófc
inni sú „mannréttindastefna*
Gunnars Dal rökstudd eg
drengileg?
Og Framsóknarmönnum vævi
hollt að íhuga, hvert er jafn-
VFPgjð í bvq-ffð landsins meo
gömlu kjördæmaskipuninni. —
Einn af greinahöfundum Kjör-
dæmablaðsins minnir á Örlög
Sléttúhrepps til viðvörunar. —
Heldur hann að Sléttuhréppm
byggist á ný að óhreyttri kjör--
dæmaskipun og óbreyttu kosr-
ingafyrirkomuiagi? Kynni ekk:,
hins vegar svo að fara, aðmýju,
stóru k.jördæmunum héldist bet
ur á fólkinu en gömlu kjördæm
unum og að sumir þeir, sem nú
eiga að hsita annars, þriðjas
fjórða oa fimmta flokks íslend,-
ingar í Reykjavík og við Faxa-
flóa. — reyndust þar fyrsts
flokks í^lendingar í framtíð-
inni?
Alþýðublaðið — 19. júní 1959 J