Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 7
ibúðum fyrstu orð hans til áhorf- ar hon- enda voru: ,,Vitið þið hvað? hann í Það var SS-maður í bílnum 3itt og eftir allt saman.“ prins giítir sig em gerðist meðan prentaraverkfallið að Albert prins af Belgíu lýsti því sstkomandi mundi hann ganga í hei- ð Paolu prinsessu af Ítalíu. Myndin yrir nokkrum dögum. DANSKUR hermaður í Gaza skrifaði nýlega konu sinni bréf og sagði henni, að arabiskur handverks- maður vildi kaupa hana. Arabinn sá eitt sinn mynd af henni og varð geysilega hrif inn af. Hann kom aftur og aftur og bað um að fá að sjá myndina. Eitt sinn spurði hann, hvort þetta væri kona hermannsins. Þegar hann hafði fengið það staðfest, spurði hann, hvort hann gæti ekki keypt hana. — Ekki nema þú borgir mér 100 000 pund fyrir hana, svaraði hermaðurinn. — Uss, hvílíkt okpr, taut aði Arabinn og hristi höfuð- ið. — Ég á tvær konur heima, aðra 15 ára og hina 18, og ég jceypti þær báðar samanlagt fyrir 400 pund. ☆ 300 ára gam- SÆNSKIR kafarar hafa haft nóg að starfa að und- anförnu. Þeir hafa nú að mestu lokið við undirbúning til þess að ná upp herskip- inu „Vasa“, sem sökk fyrir utan Beckholmen á innri höfninni í Stokkhólmi árið 1628. Kafararnir munu vinna að því í allt sumar að grafa skurði undir skipið. Þegar því er lokið verða sterkir vírar settir undir kjölinn og í september næst komandi er ætlunin, að skip ið náist upp. Fjárveiting fékkst til þess að hefja björgunarstarfið og sömuleiðis koma töluverðar tekjur stöðugt frá sýningu á 100 höggmyndum, sem þeg- ar hafa. náðst úr skipinu. Sýningin er haldin í sjó- minjasafninu í Stokkhólmi- og þegar h'afa 25 000 manns skoðað hana. „Vasa“ fannst fyrir þrem ur árum síðan, en hafði þá legið .í djúpi gleymskunnar í meira en þrjú hundruð ár. Fundurinn er talinn geysi- lega merkilegur, ekki sízt þar sem skipið er að mestu leyti óskemmt, ■— með vopn um og öllum útbúnaði. 10. ágúst 1628 átti ,,Vasa“ að fara til Þýzkalands með birgðir til hers Gústavs Ad- olfs II. í Prússlandi og hafði auk þess um borð sóran hóp af hermönnum og fjölskyld- um þeirra. Þetta var jóm- frúferð skipsins og það fórst eftir aðeins 500 metra sigl- ingu. Þá kom lítils háttar rok, sem reið því að fullu. Sennilegt er talið, að það hafi verið allt of valt, þar sem bygging þess er óvenju lega há. Brúðkaups- ferfa frá aðdáanda. VIÐ brúðkaup í Na- ■poli fyrir nokkrum dögum fékk brúðurin senda risastóra brúð- artertu frá óþekktum aðdáanda 152 brúð- kaupsgestir ásamt brúðhjónunum gæddu sér á tert\nni, — og allir höfnuðu á sjúkra húsi með heiftuga mat areitrun. Eftir mikið erfiði tókst læknunum að bjarga fólkinu — og lögreglan hefur hafið ákafa leit að hin um óþekkta aðdá- anda. og skín. lögreglumanninn. Það er 5a, þótt orðið áliðið dags og þetta mhugað hefur verið erfiður dagur. bók. En Hann gengur því til náða. ? Frans í birtingu morguninn eftir md um, vaknar hann með andfæl- tt leyni- um. Var ekki einhver að flauta? Hann þýtur fram úr rúminu og sviptir glugga- tjöldunum varlega til hlið- ar. Jú, það stendur bíll niðri á götunni og maður á gangstéttinni, sem reynir að vekja athygli einhvers, sem býr á hótelinu. Andar- taki síðar heyrir hann, að einhver rumskar inni í her- bergi Dekkers-hjónanna. — Gluggi er opnaður og ein- hver hrópar: „Já-já. Við er- um alveg að koma.“ SELJUM NÆSTU DAGA filmur og ferðaföskur af ýmsum stærðum. Sölunefnd vamai-liðseigna, Skúlatúni 4. Karlmaður óskast til starfa í verksmtðjunni. Upplýsingar á staðnum. Ora, Kjöt og Rengi If. Kársnesbraut 86. — Sími 22633. Innihálda kalk, Járn, fosfór, B-vltamln og hið lifsnauðsynlega eggjahvítuefni. Plönfusalan Laugavegi 63, sími 16999 Fallegar stjúpur og aðrar sumarplöntur. Einnig er selt á Gróðr*• arstöðinni Sæbóli, Fossvogi, eí'tir kl. 6 á kvöldin. Opið til kl. 10 e. h. alla daga. | GRÓÐKARSTÖÐIN SÆBÓL. Yélstjórar. Annan vélstjóra vantar á 250 tonna motorskip sem stundar togveiðar og siglingar. Upplýsingar í síma 23321. Sfaurabor til leigu. Borum fyrir girðingum, und'irstöðum bílskúra og húsa. Borstærð.r 9“, 12“ og 18”. Verklegar framkvæmdir l.f. Laufásvegi 2 — Sími 10161. Auglýsingasími ALÞÝÐTJ- BLAÐSINS er 14-9-06 Alþýðublaðið — 19. júní 1959 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.