Alþýðublaðið - 19.06.1959, Qupperneq 9
( ÍÞróftir Q
átíðin tóksí ág
Anægjulegar fimleikasýningar; jöfn
og skemmlileg frjálsíþróitakeppni.
yrir ðhagstælt veður
VÍGSLUHÁTÍÐ ihins full-
iomna ífróttaleikvangs í Laug-
ardal tókst allvel, þó að veður
væri óhagstætt til sýninga og
keppni. Hátíðin hófst á skrúð-
göngu íþróttamanna og skáta
einn hring á leikvanginum og
var það stór og fögur fylking.
Forseti íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, setti hátíðina með
ræðu, en að henni lokinn söng
karlakórinn Fóstbræður þjóð-
sönginn.
Ræður og ávörp fluttu: Jó-
hann Hafstein, formaður Laug-
ardalsnefndar, Gunnar Thorodd
sen borgarstjóri, Gylfi Þ. Gísla-
son menntamálaráðherra og
Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ.
Nú hófust fimleikasýningar
barna úr framhaldsskólum
Reykjavíkur og fyrst sýndu 560
stúlkur á aldrinum. 9—12 ára
undir stjórn Selmu Kristiansen.
Þessi sýning tókst alveg sér-
staklega vel. Næst komu 240
léttklæddir piltar 9—12 ára
hlaupandi inn á leikvanginn og
sýndu fjölbreyttar og skemmti-
legar æfingar undir stjórn Hann
esar Ingibergssonar. Að lokum
sýndu stúlkur úr gagnfræðaskól
um og Kennaskóla Reykjavík-
ur auk stúlkna úr Menntaskól-
anum undir stjórn Guðlaugar
Guðjónsdóttur. Sýning þeirra
tókst alveg sérstaklega vel, var
taktföst, skipuleg og áhrifarík,
Svavar Markússon kemur að
marki í 800 m h'.aupinu 17. júní
sérstaklega var gaman að lok-
um sýningarinnar, er stúlkurn-
ar mynduðu orðið ÍSLAND á
miðjum leikvangnum.. í heild
voru sýningar þessar ágætar og
þeim til sóma, sem að þeim
stóðu. Það eina, sem kannske
mátti finna að, var, að þær voru
nokkuð langdregnar. Loks
sýndu börn úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur undir stjórn Mín-
ervu Jónsdóttur og Helgu Þór-
e.rinsdóttur.
TIL HAMINGJU,
FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN!
Þó að öll íþróttaæska lands-
ins hafi fagnað þessum stórvið-
burði, sem vígsla Laugardals-
leikvangsins er, var þó gleði
engra eins mikil og frjálsí-
þróttamannanna, þyá að eins og
kunnugt er hafa knattspyrnu-
mennirnir notað leikvanginn sl.
tvö sumur.
Það eru mikil umskipti fyrir
frjálsíþróttamennina að fá
fyrsta flokks aðstöðu. Mela-
völlurinn, sem gegnt hefur
stóru hlutverki í tæpa hálfa
öld er um margt góður völlur,
en samt er hann ekki sambæri-
legur við hinn nýja glæsilega
leikvang.
VEÐRIÐ EYÐILAGÐI
ÁRANGURINN.
Árangur frjálsíþróttamann-
anna var ekki sem beztur, enda
varla von í þessum kulda, en ‘
keppnin var bæði jöfn og
skemmtileg. Annars var frjáls-
íþróttunum ekki ætlaður nógu
veglegur sess, keppni í þeim
hófst ekki fyrr en 2 klst. eftir
að hátíðin var sett og þá var
meirihluti þeirra 9 til 10 þús.
farinn. Þessu þarf að breyta
fyrir næsta 17. júní-mót.
Skemmtilegustu hlaupin
voru 100 m. og 5000 m. í fyrr-
nefndu greininni var afar hörð
keppni milli Guðjóns Guð-
mundssonar og Valbjarnar Þor-
lákssonar. Úrskurður markdóm
ara var, að þeir skyldu dæm-
ast jafnir, nema að mynd sanni
annað. Tíminn var nokkuð góð-
ur og gaman að sjá sex á braut-
inni í einu.
Kristleifur Guðbjörnsson
sigraði léttilega í 5000 m. Það
verður ánægjulegt að sjá hann
í harðri keppni, endasprettur
hans í hlaupum í vor gefur til
kynna, að hann eigi ávallt
næga krafta. Hafsteinn kom á
óvart og náði sínum langbezta
tíma. Kristján var eitthvað mið
ur sín í þetta skipti.
í langstökki og stangar-
stökki var mjög hörð keppni.
Valbjörn byrjaði ekki fyrr en
já 4 metrum og felldi þrisvar.
Hann var alltaf hátt yfir, en
datt ofan á rána. Valgarður og
Heiðar urðu jafnir, en í um-
stökki sigraði sá fyrrnefndi og
náði 3,82 m. Valgarður er stöð
ugt i framför og stekkur mjög
vel. Það er ótrúlegt hvað Heið-
ar getur stokkið, því að hann
æfir ekkert. Jón Þ, Ólafsson er
efnilegur hástökkvari og náði
sínum bezta árangri. Annars
verður Jón að breyta um stökk-
aðferð sem fvrst, þá koma háu
hæðirnar fljótt.
Það er langt síðan kúluvarp
hefur unnizt á jafn lélegum á
= Þessi mynd er frá fim-
| leikasýningu stúlkna úr |
| Gagnfræðaskólum Reykja |
| víkur, Kvennaskólanum |
= og Menntaskólanum.
ainiiiimiiiiiimiiiMiiiiiiiii'iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniu
Grétar Þorsteinsson, Á 11,1
Þorkell Ellertsson, Á 11,3
Guðmundur Guðjónss., KR 11,5
800 m hlaup:
Svavar Markússon, KR 2:03,4
Guðm. Hallgrímss., ÚÍA 2:08,5
Reynir Þorsteinsson, KR 2:10,3
5000 m hlaup: n
Kristl. Guðbj.son, KR 15:43,8
Hafsteinn Sveinss., HSK 15:55,8
Kristján Jóhannss., ÉR 15:58,0
Jón Guðlaugsson, HSK 17:25,4
110 m grindahlaup:
Guðjón Guðmundsson, KR 15,9
Sigurður Björnsson, KR 15,9
4X100 m boðhlaup:
iSjgeit Ármanns 45,0
Sveit KR 46,6
Stangarstökk:
Valgarður Sigurðsson, ÍR 3,80
Heiðar Georgsson, ÍR 3,80
Brynjar Jens., Uf. Snæfell 3,55
Langstökk:
Helgi Björnsson, ÍR 6,78
Einar Frímannsson, KR 6,77
Góður leikur í slæmu veðri
KARL GUÐMUNDSSON —
landsliðsþjálfari — bauð s.l.
þriðjudagskvöld íþróttafrétta-
mönnum Reykjavíkurblaðanna
til Innri-Njarðvíkur, með úr-
Svavar vann bezta
afrekið
Á 17. júní-mótinu, sem lauk
í gærkvöldi náði Svavar Mark-
ússon ágætu afreki í 1500 m.
hlaupi, 3:57,4 mín., sem reynd-
ist bezta afrek mótsins í Reykja
vík. Nánar um mótið á morgun.
Hástökk:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,80
Þorvaldur Jónasson, KR 1,70
Kúluvarp:
Hallgrímur Jónsson, Á 14,42
Gunnar Huseby, KR 14,31
Guðm. Hermannsson, KR 13,81
vali landsliðsnefndar, en þar
ætlaði liðið að keppa þetta
kvöld við úrval frá Hafnarfirði
og af Suðurnesjum, valið af
Hafsteini Guðmundssyni í
Keflavík. í Njarðvík er tví-
mælalaust einn allra bezti gras
völlur landsins og þar átti leik-
urinn að fara fram.
Því miður var veður mjög
óhagstætt til keppni þetta
kvöld, stormur 0g kuldi (7—8
vindstig). En það ber hins vegar
ljósan vott þess áhuga, sem rík-
ir suður þar fyrir knattspyrnu-
íþróttinni, að mörg hundruð
manna sótti Ieik þenna og sátu
sem fastast allan Ieiktímarm,
þrátt fyrir storminn og kuld-
ann. Leikurinn var líka þrátt
fyrir allt mjög spennandi, en
honum lauk með sigri úrvals
landsliðsnefndarinnar, 4:2.
Stormurinn stóð beint á
mark. Landsliðsnefndar-liðið
átti völ á marki og kaus að leika
undan vindinum. Hallaði því
brátt á þá Sunnan-menn og
Kringlukast:
Þorsteinn Löve, ÍR 45,12
_______________________ . Friðrik Guðmundss., KR 44,20
Ólafur Unnst., Umf. Ölf. 6,58 Hallgrímur Jónsson, Á 40,33
Ingvar Þorvaldsson, KR 6,48 | Halldór Halldórsson, ÍBK 40,28
Friðrik Guðmundsson, KR 13,58 i kélzt svo meginhluta hálfleikS'
ins, bó áttu þeir nokkur góð
Landslið - blaðalið í kvöld
f KVÖLD kl. 8,30 fer fram
Laugardalsvellinum knatt-
rangri á 17. júní móti og nú. spyrnuleikur milli liða, sem
Annars sýndi Hallgrímur á- landsliðsnefnd og íþróttafrétta-
ritarar hafa valið. Er það fyrsti
leikurinn, sem fram fer á grasi
hér í bænum í sumar.
gætt keppnisskap og sigraði
Huseby, sem ekki hefur enn
náð sér á strik, en við skulum
vona að það verði fyrir bæjar-
keppnina við Málmey í byrjun
næsta mánaðar. Lgve er sterk-
astur í kringlukastinu og er
nokkuð öruggur, en þó var eins
og kringlukastararnir kynnu
ekki við sig. Ármann vann ör-
uggan sigur í boðhlaupinu.
HELZTU ÚRSLIT
100 m hlaup:
Valbjörn Þorláksson, ÍR og
Guðjón Guðmundsson, KR 11,0
Einar Erímannsson, KR 11,1
Dómari verður Magnús V.
Pétursson, en línuverðir Har-
aldur Baldvinsson og Baldur
Þórðarson. Fyrirliði landsliðs-
ins er Ríkharður, en Árni er
fyrirliði blaðaliðsins.
Liðin eru þannig skipuð:
upphlaup og komu knettinum
nokkrum sinnum á mark mót-
herjanna, en aldrei var samt
nein veruleg hætta af sólsn,
þeirra. Er 10 mínútur voru af
leik skoraði Högni Gunnlaugs-
son, sem er miðherji Keflvík-
inga, en nú lék með landsliðs-
nefndar-liðinu, fyrsta mark
þess, en Högni lék þarna v.inn-
herja. Tveim mínútum síðar
gerði svo Ríkarður annað mark
ið, úr sendingu Þórólfs Becks.
Loks kom svo þriðja markið í
þessum hálfleik úr aukaspyrnu,
sem Guðjón Jónsson tók rétt
við vítateiginn, var skot hans
Framhald á 2. síSu.
BLAÐALIÐ!
1. Gunnlaugur Hjálmarsson Val
2. Árni Njálsson Val Einar Sigurðsson ÍBH
4. Guðm. Guðm. ÍBK. 5. Jón Leósson ÍA. 6. Helgi Jónss. KR.
8. Guðjón Jónsson Fram 10. Sveinn Jónsson KR.
7. Gunnar Gunnars. Val. 9. Ragnar Jónss. ÍBH. 11. G. Guðm. KR
LANDSLIÐ:
11. Þórður Jónsson ÍA. 9. Þórólfur Beck KR. 7. Örn Steins. KR.
10. Ellert Schram KR. 8. Ríkharður Jónsson ÍA.
6. Sveinn Tteitsson ÍA. 5. H. Felixss. KR. Garðar Árnas. KR.
3. Rúnar Guðm. Fram. 2. Hréiðar Ársælss. KR.
1. Heimir Guðjónsson KR,
i dag: >
Island: Svíþjóð1
f DAG hefst Norðurlanda-
meistaramót í handknattleilc
kvenna,
íslenzku stúlkurnar leíki*
gegn þeim sænsku í dag, en
þær eru nijög sterkar í handr
knattleik. i
Alþýðublaðið — 19. júní 1959 Q