Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 5
‘llIUIIIIIUIIlUlllllIIIIUIIIUIIIIIlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllIIIIIilUIIIIIIimilllIIIIIIIIIIIIIIIillllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIr GUNNAiR DAL, ritstjóri Kjördæmablaðsins, sagði í |. | samtali við blaðL'ð Suðurland 4. apríl frá einkennilegum § | draumi, sem hann dreymdi, austur á Indlandr. Sjálfur skil | 1 greinir Gunnar fyitrbærið svofelldum orðum: „Hvort = | þiessi draumur er fóstur ímyndunarafls míns eða raun- | | veruleg reynsla, veruleiki, sem nær ómögulegt er að 1 | kynnast — hvorki þessa heims né annars — er mér hul- § | in ráðgáta". En hvað um það: Fyrirburðurinn er sann- | | arlega athyglisvierður. Frásögn Gunnars Dal í Suður- | | landi er á þessa leið: 1 „Ég fór að sofa um 12 leytið næstu nótt, og sem ég § var sofnaður, þótti mér ég vera staddur í astralheim- í um, o:g var vitund mín öll önnur en ég hafði reynslu | fyrir. Mér fannst ég iiggja á bekk líkt og ég væri í = | sjúkrahúsi, og lágu aðrir menn £ kringum mig. Mér leið § illa. Fannst mér ég þá missa vald yfir líkamanum og = líða upip í loftið, og féll £ öngvit tun leið. Þegar ég fékk | meðvitund á ný, var það ekki astralvitund, heldur önn- | I ur sem ég hafði heldur enga reynslu fyrir. Og ég var = | ekki lengur í astrallíkamanum heldur í 3. Iíkamanum | — Ijósvakalíkmanum. Ég var staddur á mótum astral- = heima og efnisheima og skynjaði óravíddir. En hinn | mikli stjarnheimur var allur fyrir neðan mig. Ég hafði | það á tilfinningunni að ákveðinn ljósdepill £ órafjar- 1 | lægð væri sú vetrarþruat, sem halda skyldi til. Þá gerð | ist það næstj að líkaminn eins og leystist upp £ straum, I 1 líkt og maður gæti' hugsað sér að hljóði væri útvarp- | að, með ofsahraða, firnavegalehgdir — eins virtist ljós | vakalíkamanum vera útvaripað frá landamærum astral = heima til hins fyrirheitna staðar í efnisheimum. Ég | hafði á tiífinningunni, að á sama hátt og framhaldslíf = byggist á því, að maðurinn hefur í efnislíkamanum fal- | inn 1 sér Ijósvakalíkama, sem einn er gerður úr því | efni, að hægt sé að útvarpa honum til efnisheimsins | og maðurinn eigi á þann hátt afturkvæmt til jarðar- | innar. A þessu kynlega ferðalagi virtist mér ég vera | síraumur. sem þærist með ofsahraða. án þess þó að | skynja verulega hreyfinu. Ur þessu ástandi komst ég, § 1 þegar ég var. kominn í nánd við jörðina. Ég sá hana § mjög greinilega, tók sérstaklega eftir halla hennar, 5 | * gufuhvolfinu, og fann gífurlegan kraft, sem frá henni § streymdi. Ég man það síðast í þessu ástandi þegar ég 1 | var dreginn að jörðinni, að ég reyndi að lenda ekki | svona norðarlegp, síðan misssi ég meðvitund. Þegar ég næst rankaðj við mér. hafði ég tvær vit- | undir, önnur var fósturvitund í móðurkviði, vitund án 1 hugsunar og aðgreiningarkenndar en þó ljós vitnd, líkt § og vær svefn, þegar maður aðeins veit af sér. Hin vit- | undin stóð fyrir utan og var miög lík þeirri vitund, sem | | ég nú hef. Milli þessara tveggia vitunda var samband, f Qg ég hafði það á tilfinningunni að vitundin fyrir ut- | | an ætti eftir að sameinast fósturvitundinni, smátt og | smátt eftir því sem líffærin þroskuðust mundi þcssi | sameining taka allt uppvaxtarskeið mannsins. Loks f dreymdi mig að barnið fæddist. grét og ég hrökk upp af f þessu undarlega ástandi. Klukkan var þá 10 mínútur § yfir 12. Hvert atriði draumsins var skýrt og eins og | hrennt inn í vitundina, og ógleymanlegt“. = Yilja nú ekki draumspakir menn reyna að ráða | 5 þennan draum Gunnars Dal eðá skilgreia 'þann veruleika, § | sem hann rataði í austur á Indlandi. AlþýðublaS 'ð mun f | með ánægiu koma ráðningunnj á fra;mfæri. = c. 5 s. mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimimiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiiiÞ ; Aðeins 2,5 af húndraði eiga fimm alklæðnaði eða fleiri, í Sovétríkjunum er einnig hafin hörð barátta fyrir að koma á snyrtilegri klæðnaðar- venjum karlmanna en tíðkast hefur. — Það er kominn tími til að rússneskir karlmenn hætti að klæða sig eins og tíðk- aðist á tímum Nikulásar keis- ara, sagði Krústjov nýlega og úr því gagnrýnin kemur frá svo háum stað er þess að vænta að einhverjar breytingar til úr- bóta verði gerðar í því landi. Allt bendir til að Rússar muni í framtíðinni taka klæðnaðar- venjur vesturlandabúa meir til fyrirmyndar en verið hefur. Athuganir í Bandaríkjunum hafa sannað að Bandaríkja- menn eiga ekki eins mikið af fötum nú og fyrir 20—30 árum. Aftur á móti eiga þeir meira af alls kyns sp.ortfötum, skyrtum og þvílíku. Bandarískar konur eiga einnig færri kjóla en áð- ur en meira af hentugum sport- fötum. VIÐ sögðum frá því í vor, Sjálandi væri kominn til að 18 ára unglingur frá Nýja- læknisa.ðgerðar í Svíþjóð. Að- gerðinni er nú lokið með góö- um árangri. Warren Cuttance í Christ- church þjáðist af bólgu i hjarta og einasta vonin um að hann héldi lífi var að hinurn heímsfræga sænska skurð- lækni, dr. Olivecrona í Stokk- hólmi, tækist að lækna hann. En það ér löng Ieið frá Nýja Sjálandi til Svíþjóðar og for- eldrar piltsins sáu engin ráð til þess að koma honum þang~ að. Þá tóku nokkrir menn sig; til og hófu fjársöfnun og á. örstuttum tíma safnaðist nóg‘ fé. til að kosta förina hina 3500 kílómetra leið fram og aftur. Allur heimurinn fylgd- ist með þessa.ri för og daginn eftir að Cuttance kom til Stokkhólms, skar Sliveerona hann upp, Allt gekk v.el og nú er pilturinn ferðafær á ný. Meðfylgjandi mynd er a£ Cuttance og móður hans. . s m m (og Parísartízka) HERRATÍZKAN hefur stað- ið í stað um langan aldur. Jafn- vel í háborg tízkunnar, París, hafa engar stórbreytingar orð- ið á því sviði síðastliðin 20—30 ár. En nú er allt útlit fyrir að þetta sé að breytast. Frakkar hafa komið á fót stofnun, sem gera á tillögur um nýjan karl- mannafatnað og lagfæringar á hinum gamla. Það hefur komið í Ijós að þriðjungur franskra karlmanna á aðeins ein föt og aðeins 30 af hundraði tvenn. FYRSTA FLOKKS hárbursti með ekta hárumi er nauðsynlegt og gott áhald. Regluleg hár- burstun m.eð slíkum. bursta á hverj.um degi 'ber fljótt þann dýrðlega árangur, að Ihárið verð ur glansmeira Og fegurra. En slíka bursta verður einnig að meðhöndla með varfærni, þvi að þeir eru of dýrir tii þess að þeir séu eyðilagðir um tíma fram. Aldrei skykh ’áta fir.gurr.a strjúkast við har burstans um leið og hann er notaður. — Það eyðileggur og brýtur fram an af hárbroddunum. Aldrei skyldi draga greiðu fantalega gegnum. burstann til að fjar- I.ægjía,. laus .íhár. Burstinn skal þveginn úr volgu vatni, se\n. ör- lítið. borax hefur verið sett í. Það skemmir hárin séu þau þvegin úr sterku sápuvatni. — Það er ekki nauðsynlegt að stinga öllum burstaiíum niður í vatnið, -skafti Og umgjörð, — nægilegt hlýtur að vera að kaffæra hárin. Sk^lizt í köldu vatni og leggist síðan til þurrks, en aldrei skyidi þurrka slíka bu.rsta á ofnum. Burstið hárið þangað til það verður létt og rafmagnað, en dragið ekki bara burstann nokkruin sinnum í gegnum það. Sé hárið óhreint, en ekki er nægur tími til að þvo það, er talið gott ráð, að stinga hurst- anum i hreinan nælonsokk, úða kölnarvatni á burstann og bursta síðan hárið frá rótum og allt í gegn þar til hársvörð- urinn er orðinn heitur, og blóð- ið steymir örar, Ódýri plasthárburstar geta einnig verið ágætir og hand- hsegir til að hafa í töskunni, — Hér fást prýðlegir slikir hurstar með greiðu sitt hvoru megin. Slíka busta er auðvelt að hreinsa. TANNBURSTANN þarf að. velja með nákvæmni. í Ingólfs- apóteki og kannski víðar hafa fengizt prýðilegir tannburstar með svíns'hárum, Flestir bleyta tannburstann áður en þeir seíja tannkremið á, en það á ekki að gera. Betra er að burstinn sé þurr. Bursta skal tennurnar upp og niður, en ekki frani og aftur. Það skemmir „glassúr- inn“ á tönnunum. Ágætt er að bursta tennurnar öðru hvoru upp úr natróni. Það gerir þær hvítari. BAÐBUR'STINN skai vera með nælonhárum’. Það niunai’ og miklu hve það er miklu auð- veldara- að hreinsa baðkariö með slíkum bursta en með klút eða svampi. í PA-RÍS smyrja þær „pancake“ yfir allt andlitið, — varirnar líka. Varalitur er ekki notaður, en máiað er kring um augun með sivörtu, bláu, rauðu og grænu, yfirleitt með öllum regnþogans litumi. Augun eru álitin það mikilvæg- asta og allt gert til að draga atihyglina að þeim. I PARÍS ganga þær í lituðum. sokkum í gulbrúnum lit, .sem kallaður er ,,miokka“. Fyrir tilverknað þessara sokka sýnast þær sólbrúnar á fótunum, bó sólin hafi ekki skinið í marga daga. I PARÍS ganga margar m.eð stórar litríkar sl'æður, sem þSer binda einfaldlega undir kverk og láta síðan ,,skott ið“ hanga langt niður á 'bak. í PARÍS er-u skórnir enn með örmjóum tám og ör- mjóum 'hælum. Annars er mikið um alveg sléttbotnaða, létta, þunna skó í ýmsum l.tum með gullnum brydd- ingum. Eru þeir ekki s.vo ólíkir gömlu sauðskinnsskónum í sniðinu. í PARÍS ganga 'þær ótrúlega stuttklæddar. Ef blær- inn hjálpar sólinni svolítið getur hún auðveldlega náð að kyssa hnjákollana og sum pilsiii eru svo stutt, að vinds ins þarf ekki með svo hnjákollarnir sjáist. Alþýðublaðið — 24. júní 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.