Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 5
BStt ’ ENGINN flokkur hefur unn ið íslenzkri æsku eins mikið og A(1 þ ýðu,f 1 okku r^n n. Það var Alþýðuflokkurinn, er færðí seskunni kosningarétt við 21 árs aldurs mark, það var Al- þýðuflokkufinn, er barðist fyr- Sr þeim breytingum á fræðslu- lögunum, er gera bverjum seskumanni kleift að ganga- menntaveginn og það var Al- þýðuflokkurinn er kom á al- þýðutryggingum, en æskan nýt ur £ dag fyrst og fremst góðs af því umbótamáli eins ogsvomörg uni' öðrum, er Alþýðuflokkur- inn hefur knúið fram. Æskan á því Alþýðuflokknum mikið að þakka og á engan hátt get- ur hún betur þakkað flokknum en þann að ganga undir merki flokksins, efla hann til nýrra sigra og baráttu fyrir nýjum limb ótamálum. Alþýðuflokkurinn hefur æ- tíð sýnt æskunni fullt traust. Þannig hefur flokkuririn ætíð haft marga unga menn í kjöri. Eftir síðustu kosní.ngar sendi Alþýðuflokkurinn þrjá korn- unga menn á þing, Eggert Þor steinsson, Benedikt Gröndal Og Pétur Pétursson. Enn eru þessir menn í kjöri fyrfr flokk inn. En auk þess eru komnir aðrir nýir ungir menn. Yngstíl frambjóðandi Al- þýðuflokksins í alþingiskosn- ingunum, er fram fara 28. júní' n.k. er Unriár Stefánsson, við- Bkiptafræðingur, sem er í fram boð|. fyrir flokkinn í Árnes- sýslu. Er hann aðeins 24 ára 'gamall. í tilefni af þessu efndi Samband ungra jafnaðar manna Ttl útbreiðslufundar á Selfossi sunnudaginn 14. júní sl. og voru ræðumenn 5 ungir jafnaðarmenn. Fundurinn var haldinn í Iðn aðarmannahúsinu á Selfossi. Jóhann Alfreðsson b'fvéla- virki, formaður hins nýstofn- aða Félags ungra jafnaðar- manria í Árnessýslu, setti fund inn og bauð fundarmenn og gesti velkomna. En ræðumenn fundarins voru þesstr: Björg- vin Guðmundsson formaður SUJ, Hrieinn Erlendsson frá Dalsmynni, Ingimundur Er- lendsson, varaformaður Iðju, Jóhann Alfreðsson form. FUJ ,í Árnessýslu og Unnar Stefáns son frambjóðandi. Yerður hér á eftir skýrt stuttlega frá ræð- um þrf’.rra. ÁRÓÐUKiSBREIjLA íhalds INS. Björgvin ræddi í fyrstu um vinstri stjórnina og þá einkuni áróður Morgunblaðsins gegn henril. Á því væri hamrað í Morgunblaðinu dag eftir dag, að vinstri stjórnin hefði ver- ið tefnhver hörmungarstjórn, verri en nokkur önnur er set- ið hefði hér á landi. Væri þetta sjaldnast rökstutt nokkuð, heldur hamrað á þessu í sí- fellu. íhaldið vissi það að marg ir hefðu verið á móti vinstri stjórninni af þeirri ástæðu einni, að kommúnistar tóku þátt í henni og þess vegna reyndi Morgunblaðið að nöt- færa sér það, að marg( r væru móttækilegir fyrir ýmsu mis- jöfnu um stjórn, er kommún- istar hefðu settð í. Áróður í- haldsins gegn vinstri stjórn- inni væru því fyrst og fremst áróðursbrella. SANNLEIKURINN UM VERÐLAGSÞRÓUNINA. Björgvin sagðii, . að það helzta, er íhaldið benti á mál- efnalega í áróðri sínum gegn vinstri sjórninnc væri það, að stjórnin hefði ekkert ráðið við verðbólguna. Sagðj Björgvin, að íhaldinu færist ekki slíkur málflutningur þar eð eriginn hefði magnað verðbólguna meira hér síðústu árfri en sam stjórnir íhalds og framsókn- ar árin 1950—1956. | Fyrstu stjórnarár íhalds og framsóknar, þ. e. 1950—53, meðan Steingrímur Steinþórs son, var forsætisráðherra, hækkað; vísitala framfærslu kostriaðar um 56 stig. Og þeg ar Ólafur Thors lét af stjórri- artaumunum 1956 og allt var komið í' strand hafði vísital- an hækkað um 85 stig á 6 ára valdaskeiði íhalds og framsóknar. En þegar vinstri stjórnin hafði setið í 2 ár haifði vísitalan aðéins hækkað um 8 stig og þeg- ar vinstri stjórnin lét af völd um hafði vísitalan aðeins hækkað um 35 stig á valda- tímabili hennar móti 85 stiga hækkuninni á valdaskeiði í- halds og frainsókriar. Ræðumaður benþ á, áð vinstri stjórninni hefði margt vel tekizt. Hún hefði auMð atvinnulífið út um allt larid, framkvæmdir hefðu sjaldan eða aldrei verið metri en ein mitt í tíð vinstri stjórriaririn ar og rekstur útvegsins hefði vierið tryggður svo, að aldrei hefði komið tij stöðvunar. Hefði vinstri stjórninn þar tek izt ólíkt betur en íhaldinu, þar eð bátarnir hefðu stöðvazt: um. hver áramót meðan íhaldið var við völd. RÁÐSTAFANIR NÚVERANDI STJÓRNAR. Þá ræddi Björgvin um nú- verandi ríkisstjórn og sagði, að henni hefði tekizt hvort gur fundur afnarfírði FUJ í Hafnarfirði efndi til fundar fyrir unga stuffnings- menn Emils Jónssonar s. I. sunnudag. Var fundurinn fjöl- sóttur og hinn glæsilegasti. Ræðumenn voru 11 ungir menn. En þeir voru þessir: — Helgi Maríasson, varaform. FUJ í Hafnarfirði, Yngvi R. Baldvinsson, Guðrún Guðmunds dóttir, Þórir Samúelsson, Egill Egilsson, Björn Jóhannsson, Hólmfríður Finnbogadóttir, Bragi Guðmundsson, Erna Fríða Berg, Baldur Tryggvason og Árni Gunnlaugsson, en hann var fundarstjóri. Emil Jónsson for- sætisráðherra mætti einnig á fundinum og flutti stutta ræðu. Var honum óspart fagnað. — Er mikill hugur, í ungum jafnaðar- mönnum í Hafnarfirði að gera sigur Emils sem glæsilegastan. tveggja að tryggja rekstur útvegsins og stöðva verðbólg una. Og þetta hefði tekizí án þess að lagðir hefðu verið ný ir skattar á þjóðina. Ríkis- síjórnin reynt að snúa verð- faért niður verðlag og kaup gjald í stað þess að leggja á nýja skatta. Þannig hefði stjórn reynt að snúa verð- bólguhjólinu til baka. Laun- Eggert G. Þorsteinsson Benedikt Gröndal Pétur Pétursson þegar ættu eftir að sannfær ast um það, að þessar ráðstaf anir ýrðu þeim til góðs, þar eð áframhaldandi verðbólgu þróun hefði skaðað þá mest allra. FRUMKVÆÐI ALÞÝÐU- FLOKKSINS í KJÖR- DÆMAMÁLINU Ingimundu'r Fá'lendsson, váraformaðiJr IÁju, talaði næstur. Hann ræddi í fyrstu kjördæmamálið. Mlnnti hann á það, að það hefði verið Al- þýðuflokkurinn, sem £ upp- hafi breytti kjördæmaskipun inni á þann veg að þeginn sveitastyrkur svipti menn ekki kosningarétti. Stjórn Al- þýðuflokksins s. 1. haust hefði markað stefnuna að þessu sinni. Ingimundur ræddi eírinig efnahagsráðstafanir ríkisstjórn arinnar og sagði, að launþegar væru farrilr að sjá það, að það væri þeirra hagur, að unnt yrði að stöðva v'erðbólguna. Komm únistar reyndu nú að spilla ár angri ráðstafana ríkisstjórnar innar í efnahagsmálum en þeir töluðu fyrir daufum eyrum. Jóharin Alfreðsson. formað- ur FUJ í Árnessýsiu tálaði næstur. Ræddi hann um sögu Alþýðuflokkrf ns og rakti nokk ur beztu umbótamál er Alþýðu flokkurinn hefði knúið fram. Hreinn Erlendsson frá Dals- mynni ræddi d-nkum landbún aðarmál og skýrði frá ýmsum umbótum á sviði þfeirra, er Alþýðuflökkuiýnn héfði átt hugmyridina að svo sem nm búf j ártryggingar. AUKA ÞARF I’RAM- LEIÐSLÚNA. Unnár Stefánsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins f Árnes- ;ýslu taiaði síðastur. Ræddi hann um stjórnmálfin almennt. Hann kvað ríkisstjórninni hafa vel tekizt viðurel gnin við verð bólguna og nú þyrftu verka- lýðsfélögin að aðstoða stjórn- na við þá baráttu, svo að ár- anguripn yrc% ekki að engu. Eins og nú væri ástatt yrði að leggja höfuðáh’erzlu á aukn- ingu framleiðslunnar og kjara bætur í samræmi við aukning uria. Verkalýðshreyfingin þyrfti að eiga aðgang að upp- lýsingum um hag þjóðarbúsms á hverjum tíma, hún þyrfti að geta séð hverju sinni hvort og hversu mikið framleiðslan hefðj. aukizt og borið fram kröfur sínar í samræmi við það. Enginn vafi væri á því, að auka mætti framleiðsluna nK.kið með aukinni tækni. Ná- grannaþjóðir okkar væru nú að stytta vinnutíma sinn en héldu þó óbreyttum kjörum og jafnvel betri og eins yrðum við að fara að. Á þann hátt t. d. mætti bæta kjör verkalýðs riði að fjölga þeim krónum, er riði að fjölda þeim krónum, er menn fengju í kaup heldur áð auka kaupmátt launanna. VGTTUM ALÞÝÐUFLOKKN , UM- TRAUST. Unnar Stefánsson sagði, að ' menn væru margir sammála um það, að ríkisstjórn Alþýðu flokksins hfefðj; unnið vel þann | tíma, er hún hefði setið. Stjórn in hefði ráðizt með djörfung I gegn verðbólgudraugnum og borið sVgur úr býtum í fyrstu orustunni. Þess vegna. ýrðu kjósendur að votta Alþýðu- flokknum traust sitt í næstu kosningum. Skoraði ræðumað- ur á alla frjálslynda umbóta- menn í Árnessýslu að fylkja sér um Alþýðuflökikinn í kosn irigunum 28. júní og sérstak- lega skoraði rseðumaður á unga fólkið að ganga undir merki Álþýðuflokksins og jafnaðar- stefnunnar. Lesið Alþýðublaðið SUJ mæiisblað FUJ í í TILEFNI af 10 ára afmælí FUJ í Keflavík 16. júní sl. hef-« ur félagið gefið út mýndarlegt afmæhsrit. Er það 28 síður að stærð og mjög myndarlegt. Greinar rita í blaðið þeir Guð- mundur í. Guðmundsson utanr’ ríkisráðherra, Rágnar Guðleiís son form. Alþýðuflokksfélags Keflavíkur, Björgvin Gúð- mundssrin form. SUJ, Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður, Karl St. Guðnason, form. FUJ í Keflavík, og Villhjálmur Þór- hallsson stud. jur. Einnig erú viðtöl við riokkra Keflvíkinga, þá: Björgvin Hilmarsson, Guð- rúnu Lárusdóttur, GuðbjörfgU' Þórhallsdóttur, Sigurð Jónssom og nemendur Gagrifræðaskólat Keflavíkur. Margt fleira er í blaðinu. ■■«■■■■■ Unglr jafnaðar- menn á þingi. UNÐANFARIÐ hafa setío á þingi fyrir Alþýðuflokkinn 3. ungir jafnaðarmenn, þei Eggerí G. Þorsteinsson fyrrv form. SUJ, Benedikt Grön dal fyrrv. ritari SUJ og Pét ur Péíursson, er einnig starf aði mikið í samtökum ungr jafnaðarmanna. Efra-Sog Framhald af 4. síðu. Þingvallavatn tekið að lækk.a aftur. Urinið er nú að styrkingu þess hluta garðsins, sem eftir steridur og undirúningi að fram kværridum við lokun að riýju. Unnið verðúr áfram dag og nóft en ekki verður sagt að svo stöddu, hversu langan tima’sú lokun tekur. Blaðið hefur aflað sér upp- lýsinga um það, að ekki komi til rafmagnsskorts. Verður séð svo um, að stöðvarnar við íra- foss og Ljósafoss fái nægilegt vatnsafl. Alþýðublaðið —s 26. júní 1959 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.