Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 9
( Iga»róttir ) í KVÖLD kl. 8,30 þreyta ís- lendingar og Danir landsleik í knattspyrnu á Laugardalsvell- inum, leikur þessi er jafnframt fyrsti leikurinn í I. riðli und- ankeppninnar fyrir Olympíu- leikana 1960. 'v' Leikurinn í kvöld er 23. landsleikur íslands í knatt- Heimir Guðjónsson leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld. spyrnu. Af þeim 22, sem leikn- ir hafa verið, hafa fjórir endað með sigri íslands — gegn Finn- landi 1948 (2:0), gegn Svíum 1951 (4:3), gegn Norðmönnum 1954 (1:0) og gegn Bandaríkj- unum 1955 (3:2). íslendingar hafa því sigrað allar Norður- landaþjóðirnar nema Dani. 'V í íslenzka liðinu eru fjórir leikmenn, sem ekki hafa leikið í landsliði áður, Heimir Guð- jónsson, Þórólfur Beck, Garðar Arnason og Örn Steinsen. — Reyndasti maður íslenzka liðs- ins er fyrirliðinn Ríkharður Jónsson, en hann hefur leikið 21 landsleik, — þ.e. alla nema einn. ♦------------------------- Iþróftir erlendis Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI á Olympíuleikvanginum í Hels- ingfors s.l. þriðjudag setti Finn- inn Matti Huttunen nýtt Norð- urlandamet í 5000 m. hlaupi. Tími hans var 13:51,8 mín., en gamla metið átti Svíinn Gund- er Hagg, 13:58,2. sett í septem- ber 1942. Þessi 29 ára gamli Finni er fyrsti Finninn, sem nær betri tíma en 14 mín. Bezti tími hans áður var 14:07,4 mín., en LANDSLIÐIN f KVÖLD: ÍSLAND Heimir Guðjónsson (KR) Hreiðar Ársælsson Rúnar Guðmannsson (KR) (Fram) Garðar Árnason Hörður Felixson Sveinn Teitsson (KR) (KR) (Akranesi) Ríkarður Jónsson (Akranesi) Örn Steinsen (KR) Þórólfur Beck (KR) Sveinn Jónsson (KR) Þórður Jónsson (Akranesi) o Jens Peter Hansen (Esbjerg) Tommy Troelsen (Vejle) Erik Jensen (AB) Poul Jensen (Vejle) Henning Enoksen Poul Pedersen (Vejle) Willy Kragh (Brönghöj) Henry Form (AGF) DANMÖRK (AIA) Ole Madsen. (HIK) Flemming Nielsen (AB) Börge Bastholm (Köge) finnska metið átti Olavi Vuori- salo, 14:01,6 mín., sett í fyrra- haust. Mettíminn er bezti heims tími á vegalengdinni í ár. Hutt- unen hljóp mjög vel og fór fram úr landa sínum Reijo Hoy-, kinpuro á síðustu metrunum, en hann fékk tímann 13:52,6 mín., þriðji var Þjóðverjinn Hiineeke 14:19,4 mín. Salonen sigraði í 1500 m. hl. 3:45,0, en annar varð Hamars- land, Noregi, 3:45,8 mín. Dan- inn Benny Stender varð fjórði á 4:01,6 mín. Landström stökk 4,48 m. á stöng, Áke Nilsson, Svíþjóð, stökk 2,00 m. í há- stökki, Rintamáki hljóp 400 m. á 49,3 sek. Gfæsileg leikskrá SAMTÖK íþróttafréttaritara gefa út leikskrá um landsleik- inn og kemur hún út í dagá Skrá þessi er hin vandaðasta og þar er mikinn fróðleik að finna um knattspyrnu og awk þess er skráin prýdd mörgum myndum. Léttir og liprir Karlmannaskór gataðir með nylonsólum komnir aftur. Skóverziun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 Framnesvegi 2 Innilegar þakkir til allra, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdafoður °S afa, • : Jj JÓNS VALDIMARS JÓHANNES.SONAR frá Hellissandi. Hildur Sigurðardóttir, börn, tengdahörn og barnabörn. flasðluna á Klapparstlg 37 ÍSÍ Landsleikurinn KSÍ (Olympíu-keppnin) fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld föstudaginn 26. júní kl. 8,30. Forsala aðgöngumiða á Melavellinum og í Austurstræti við Útvegsbankann. Aðeins þessi eini leikur. Alþýðublaðið — 26. júní 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.