Alþýðublaðið - 05.07.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 05.07.1959, Síða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Dalur koiumganna (Valley of the Kings) Spennandi amerísk litkvikmynd tekin á Egyptalandi. Robert Vaylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. —o— KÁTIR FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sírni 50249. Ungar ástir , Nýja Bíó Sími Í1544 Betlistúdentinn (Der Bettelstudent) Þessi bráðskemmtilega þýzka gamanmynd, sem gerð er eftir samnefndri óperettu Carl Mill- öcker’s, sem Þjóðleikhúsið hef- ur sýnt undanfarið, verður end- ursýnd í kvöld kl. 5, 7, og 9. KVENSKASSIÐ OG KARLARNIR TVEIR Ein af allra skemmtilegustu myndum Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. VERA STRICKER BXCELSIOR. Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing f myndinni. Aðalhlutverk leika hinar hýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. — o— HVÍTA FJÖÐRIN Spennandi, ný, amerísk Cinema- scope-litmynd. Robert Wagner. Sýnd kl. 5. i —o— i MERKIZORROS ‘ , Sýnd kl. 3. Sími 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank Brandaramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Térris Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára: JOI STÖKKULL Dean Martin, Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. ! Kópavogs Bíó Sími 19185 f. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: í Jean Marais Delia Scala í Kerima " Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið ' sýnd hér á landi. —o— HEIMASÆTURNAR Á HOFI Þýzk gamanmynd í litum. — ’ Margir islenzkir hestar kóma fram í myndinni. Sýnd kl. 5. —o— AÐ FJALLABAKI Sprenghlægileg amerísk skop- mynd með: Bud Abbott og Lou Costello. Barnasýning kl, 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Austurbœjarbíó Sími 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og fal- leg ný þýzk söngva- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. | Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —o— FRUMSKÓGASTÚLKAN Sýnd kl. 3. ■> WÓDLEIKHOSID KRISTIN LAVRANSDATTER Gestaleikur frá Det Norske Teatret i Oslo. Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18936 Skugginn á glugganum (The Shadow on the window). Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk sakamálamynd. Phil Carey, Betty Carrett. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Bönnuð börnum. FORBOÐNA LANDIÐ (Tarzan) Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 3. WfiFliA&f tR#f —------ _g «j> Trípólibíó Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og- við- burðarík, ný, amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemascope á sögustöðvunum í Norégi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Bönnuð börnum. GÖG OG GOKKE f VILLTA VESTRINU Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444 Næturlest til Miinchen, ! (Night Train to Munich) Æsispennandi- * -ensk-amerísk piynd um ævintýralegan flótta. > Rex Harrison Margaret Lockwood Börinuð innan 12 ára-. ' Éndursýnd kl. 5, 7 og 9. í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgðngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Síml 12-8-26 Síml 12-8-2« Dansleikur í kvöld. sIMI501K4 Gift ríkutn maifni > Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag- an kom í Sunnudagsblaðinu. Aðalhlutvérk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchholz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 9. 6-vika- Liane nakta sfúlkan Metsölumynd í eðlilegum litum. Sagan kom sem fram- haldssaga I „Femínu“. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. T A Z A Hörkuspennandi amerísk litmynd. Rock Hudson. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. Spánnýtt teiknimyndasafn 11 teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. AAa KHfiKI g 5. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.