Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 2
miðvilúifliigu* VEÐRíÐ: NA eða A kaldi. Skýjað. ☆ ILISTAMANNAKLÚBBUR- INN í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. ☆ ÚTVARPIÐ: 12.50—14 „Við vinnuna." 20.30 Tónleikar. 20.45 „Að tjaldabaki“ (Æv ar Kvaran leikari). 21.05 Upplestur; Séra Sigurður Einarsson les frumort Ijóð. 21.40 Tónleikar. 21.10 Upp- lestur: „Óvinurinn“, saga eftir Pearl S. Buck, I. (Þýð- andinn, Elías Mar, les.) 22.30 í léttum tón (plötur). O——i—paiaeismK-yB m wi ih"iiiiwct»i SÍÆTTA NORÖMENN--------- Eramhaid at 52. síðu 'þessum slóðum, en voru tólf í íyrra. KÓPARNIR ERU LANGTUM VERÐMÆTARI EN FULLORÐNU DÝRIN Það er í marz—apríl, sem sel irnir kópa sig og para við Jan Mayen. Kóparnir, sem þar eru .pelsa. í fyrr.a fengust um það •bil 300 kr. fyrir kópinn í Nor- cgi, og er þá skinnið metið á 270 kr., en kjötið á 30 kr. Fyrir fullorðnu dýrin fengust aðeins 70—80 kr. Á tímabilinu júní—júlí eru selirnir að fara úr hárum og er því skinnið þá næstum verð- íaust. Þeir seljast þá aðeins vegna spiksins og fást meira en 50—60 kr. norskar fyrir með alstóran sel. Þeir selir, sem í sumar eru á veiðisvæðinu milli Islands og Grænlands, fara til Jan Mayen í vetur. Eins og sést af framan- greindu, eru þeir þá langtum verðmeiri oe er því álitið vafa- mál, hvort það borgi s5g að gera út skip á selaveiðar hingaö norð ur, ef ekki er því meir um seli, ■í stað þess að veiða meii’a við Jan Mayen í miarz—apríl. Þetta er því starf þrímenn- mganna írá Noregi, að athuga möguleika á því, hvað mest geti veiðzt vð Jan Mayen, og 'rtvort á nokkurn hátt borgi sig að gera út skip til seiveiða á veiðisvæðinu milli ísiands og Grænlands. TVEIR SLUPPU---------- Framhald af 12.sf!íu. Snemma í morgun hitti varð- skipið Ægir brezkan togara að veiðum nokkuð innan við fisk- veiðitakmörkin út af Rauðanúp og gaf honum merki um að stöðva m.a. með einu lausu skoti, togarinn sinnti því ekki, en hélt hins vegar strax út, hvattur af brezku herskipi, sem hann kallaði á sér^til hjálpar. Sömuleiðis hitti varðskipið Albert síðari hluta dagsins 'farezkan togara að veiðum langt innan markanna út af Ingólfs- höfða. Gaf varðskipið togaran- um stöðvunarmerki, m.a. með 3 lausum skotum og 3 skörp- um, en hann sinnti því sömu- 'ieiðis ekki og hélt fulla ferð á undan varðskipinu í áttina til farezks herskips, sem var þar fyrir austan og kom á móti hon- am á fullri ferð.“ Síldarm&rkaour Eramhald af l. siðu fellingum og Vestfirðingum þar sem þeir söltuðu mest af sinni síld fyrir 1. september. Formaður upplýsti, að út hefðu verið fluttar af félags- svæðinu rúmlega 102 þús. tunn ur, sem framleiddar voru á sl. ári, og andvirði Þeirra hefði numið um 60 millj, króna að meðtöldum útflutningsuppbót- um. Loks ræddi Jón Árnason um vöruvöndun og brýndi -yrir fé- lagsmönnum að leggja fyllstu alúð við hana. Auk þessa ræddi hann um ýmis önnur hagsmuna mál félagsmanna. Gunnar Flóvenz, fram- kvæmdastjóri síldarútvegs- nefndar í Reykjavík, s«t fundinn að beiðni félags- stjórnar og gaf yfirlit yfir síldarsöltunina og síldar- verðið á félagssvæðinu sl. ár. Ræddi hann einkum um sölu- horfurnar nú. Kvað hann jjær að mikluml mun verri en ver- ið hefði mörg undanfarin ár. Síðastliðið ár hefðu t, d. Rúss- ar samið nm kaup á 150 þús. tunnum síldar, sem saltaðar liafi verið bæði sunnan og norðanlands, nokkuð að jöfnu, en nú lægju hins veg- ar ekki fyrir samningar um meirá magn en 40 þús. tunn- ur. Hann taldi, að meginá- stæðan fyrir þessu væri sú, að síðari árin hefðu Rússar í æ ríkara mæli lagt áherzlu á að efla og auk» fiskveiðar sín ar og sérstaklega síldveiðarn- ar. Þetta hefðu þeir gerf með því að auka skipastólinn, end urbæta veiðitæknina og auka fiskileit. Þessarar þróunar hafi þegar gætt í samningn- viðræðum sl. ár, þótt þá yrði ekki samdráttur á síldarsöi- unni til Rússa. Nú segðu þessar staðreyndir hins vegar til sín eins og fyrr segir, þar sem Rússar hefðu nú ekki viljað semja um kaup á meira síldarmagni en áður er frá greint. Gunnar Flóvenz gat þess, að í samningaviðræðum nú hefðu fulltrúar Rússa skýrt frá því, að af saltsíld þeirri, er þeir hefðu keypt eða franileitt sjálfir sí. ár, hafi þeir þurft að selja til annarra landa töluvert magn og mun allmikið af því magni hafa farið til Austur-Þýzkalands. Austur-Þjóðverjar keyptu sl. ár af Islendingum rúmlega 17 þús. tunnur af Suðurlandssíld og 40 þús. tunnur af Norður- laridssíld. Vegna þess hve austur-þýzki markaðurinn er yfirfullur af síld, hafa Austur-Þjóðverjar ennþá ekki tjáð sig reiðubúna til að gera samninga um kaup á saltsíld í ár, en hins vegar hafa þeir gefið í skyn að þeir muni ekki hafa áhuga fyrir að kaupa nema 10 þús. tunnui- samtals frá íslandi nú. Loks upplýsti Gunn-ar að Pól verjar teldu sig ekki geta rætt um síldarkaup af þessa árs framleiðslu fyrr en á komandi hausti. Síðastliðið ár keyptu Pólverjar 20 þús. tunnur af Suðurlandssíld og var um þá sölu samið strax í byrjun júní- mánaðar 1958, ÍSKYGGILEGAR HORFTJR Samkvæmt framansögðu eru horfur á síldarsöltun á Suð- vesturlandi í ár óvenjulega í- skyggilegar. Er hér um mjög alvarlegt mál að ræða. Allt frá árinu 1949 hefur verið um að ræða mikla og vaxandi síldar- söltun á Suðvesturlándi og hef- ur hún bætt mjög úr atvinnu- TRÚIÐ ÞIÐ-------- Framliald af 1. síðu. nr hennar sáluga, sem hún segir, að hafi verið fangelsað- ur fyrir tuttugu árum. Hún segir ekki hvers vegna faðir hennar hafi verið hneppt ur í fangelsi, en dagsetningin bendir til þess, að hann kunni að hafa vcrið tekinn í hreins- ununum á fjórða áratug ald- arinnar. En Pravda lætur það liggja á mllli hluta, hvers vegna sak- laus maður liafi verið settur í fangelsi í sjálfu „réttarrík- inu“. Skemmfikvðld A-listans A-listinn heldur skemmtikvÖld í LIDÓ á fimmtudags- kvöld 10. iúlí fyrir stuðningsmenn og starfsfólk A-listans. SKEMMTIATRIÐI: , Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður flytur ávarp. Danska söngkonan Solveig Danielsson syngur einsöng. Ævar Kvaran leikar; skemmtir. Tvær hljómsveitir leika fyrir dansi, Neo-kvartettinn, en með honum svngur enska dægurlagasöngkonan Jackie Lynn og hljómsveit Árna Elvars, söngvari Haukur Morthens. Miða skal viija á skrifstofu flokksins í dag og á morgim á meðan miðar endast. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið á hifreiðastæðinu við Vonarstræti, hér í bænum, fimmtudaginn 16. júlí næstk. kl. 11 f. h. Seldar verða, ef viðunandi hoð fæst. tvær bif- reiðar: R—9594 Volkswagen, smíðaár 1953, og ný, óskrá- sett Volkswagenbifreið, smíðaár 1959. Greiðsla fari fram við hamarshögg. RORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. skorti karla og kvenna, sem oft gætti áður í Þessum landshlut- um að haustinu, auk þess sem um 150 síldveiðibátar hafa stundað síldveiðar með rek- netum sunnan lands og vestan undanfarin ár á sama árstíma og hefur hin mikla síldarsöltun átt mestan þátt í því að um svo mikla útgerð hefur verið að ræða á þessum tíma. Síldarútvegsnefnd. mun koma saman til fundar í þessari viku til þess að ræða þessi alvarlegu viðhorf og íhuga möguleika á öflun nýrra markaða og frekari sölusamningum við fyrri kaup- endur. Jón Árnason kvað líklegt, að féiagsstjórnin myndi fljótlega 57. AÐALFUNDUR Samhands íslenzkra samvinnufélaga var settur að Bifröst í Borgarfirði árdegis hinn 7. þ.m. Formaður stjórnar SÍS, Sigurður Krist- insson fyrrum forstjóri, seíti fundinn. Síðan var Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakenn- ari, kosinn fundarstjóri og vara- fundarstjóri Friðrik Jónsson hóndi Þorvaldsstöðum. Fundarritarar voru kjörnir Finnur Kristjánsson, kaunfé- lagsstjóri, og Hjörtur Eldiárn hóndx á Tjörn í Svarfaðardal. Mættir voru til fundar um 100 fulltrúar frá félöarunum auk stjórnar, endurskoðenda, fram- bvæmdastjóra og nokkurra starfsmanna Samhandsins. Að iokinni kosningu starfs- manna flutti formaður skýrslu stiórnar, en síðan flutti forstióri SÍS. Erlendur Einarsson, vfir- íitsskýrslu um starfsemi SÍS á árinu. Áður en forstjóri vék að siálfri starfsemi SÍS fórust hon um þannig orð: ..Forsíða ársskýrslxmnar minnir á fiskinn — sjávarút- vegjnn — undirstöðuatvinnu- veg hjóðarinnar. Aftan á kán- unn; ísland og hin nýju fislíveiðxtakmörk. Þessj árs- skvrsla á að minna okkur á aðra há. sem koma til með að lesa ársskýrsluna. á að Islend- ingav lAVix mikilsverða ákvörð un á árinu 1958. hegar fisk- v»ið;taVrnörkin voru færð út í 12 mílur. I sentembermámiði skrifaði Samhandið til allra samvinnu- snmhanda heirns og erlendra viðsViotasambanda sinna. — Send voru fleiri hundvuð hréf har «<»m málstaður' Islands í landhnlp'isinálinu va»‘ tiilkað- ur Svaehréf hárust frá fiölda að'Iía. V»rn hau með örfáum xxndantekninarum ming vin- samleg. Ö51 íslenzka hlóðiu og har á meðM samvinn"hr»vf- inp-in stendur heil að haki heirrar ákvörðunar, hví mik- ilvægu skrefi. sem stigið var á s.l. ári. til hess að tryggia framtíð fslendinga Tíér reyuir á samtakamátt bióðarinnar í stríðimx við Bmta. SamvMinu- inomi og öÞ hióðin vonar. að málstaður fsJands sigri í þess- ari haráttu“. Forstjóri SÍS sagði, að árið 1958 hefði að mörgu leyti verið þjóðinni hagstætt ár, en -þó hefði það verið erfitt fyrir sam- vinnuhreyfinguna. Ástæðurnar væru þær að verðlagsákvaeðin hefðu verið óhagstæð fyrir verzlunina og efnahagsráðstaf- boða ti; félagsfundar til þess a9 ræða þessi vandamál og lét jafn framt í ljós von um, að á þein* myndi fást lausn. Kvað hann félagsstjórnina mundu leggja allt kapp á að fá viðunandi lausn á vandamálunum, Stjórn félagsins, varastjórn svo og fulltrúaráð og endurskoð endur voru endurkjörnir. —< Stjórn félagsins skipa 5 aðal- menn og 5 varamenn. Aðalstjórn skipa nú: Jóm Árnason, Akranesi, formaður, Ólafur Jónsson, Sandgerði, varaformaður, og meðstjórn- endur Guðst'einn Einarsson, Grindavík, Beinteinn Bjarna- son, Hafnarfirði og Margeir. Jónsson, Keflavík. anirnar, sem gerðar voru á ár- inu, hefðu aukið verulega rekst- ursfjárskortinn, er var þó mik- ili fyrir. Þá væri rekstur olíu- skipsins „Hamrafells“ sérstök- um erfiðleikum bundinn. Til þess að mæta erfiðleikum, sem hér var við að etja, hefur verið revnt að auka umtetninguna, en það hefur mjög takmarkazt af rekstursfjárskortinum, og að lækka reksturskostnaðinn. — Þetta hefur borið nokkurn ár- angur og útkoman því orðið sú, að tekjuafgangur SÍS hefur orðið 881.000,00 krónur og værl þá búið að verja til afskrifta 10.7 millj. kr. Tekjuafgangur og afskriftir eru þannig 11,6 millj. króna á árinu 1958. Em hliðstæð tala á árinu 1957 var 14,2 millj. króna. Þess má geta að SÍS endurgrei,ddi kaupfélög- unum jafnóðum hluta álagning- ar af matvörum eða sem svarar tæpri 1. millj. króna. 'I AUKIN UMSETNING. Umsetning helztu deilda SÍS jókst nokkuð á árinu nemai Skipadeildar. Mest var aukning in hjá Útflutningsdeild en um- setning hennar var 388 millj. króna, eða 62,4 millj. króna meiri en árið áður. Umsetning Innflutningsdeildar var 240 millj. króna eða 17 millj. króna meiri en árið 1957. Magnum- setning deildarinnar drógst þó heldur saman á árinu vegna rekstursf járskorts og stafar aukningin í krónutölu eingöngu af hækkuðum yfirfærslugjöld- um. Svipað gilti um Véladeild, en umsetning hennar var 65 millj. króna eða 10 millj. króna m.eiri en árið áður. Umsetning Iðnaðardeildar var 79 mill. króna og var því 13,1 millj. króna meiri en 1957. Umsetn- ing Skipadeildar nam 56 millj. króna og lækksði um 14 millj. króna miðað við næstu ár á undan. Fjárfesting SÍS var minni á árinu en um langt skeið eða rúmar 2 millj. kr. Aðalfram- kvæmir á árinu voru bygging nýs húss við Samvinnuskólann í Bifröst, ætlað fyrir kennara- íbxiðir og tómstunda- og íþrótta iðkanir, og þá var lokið við að byggja ullargeymslustöð við ullarþvottastöðina á Akureyi’i. í árslok voru 56 félög í SÍS með 30.854 félagsmönnum. iiiniiiiiiiniiiiíiiMiiiiiiíiifÍHHiiiiiiHiminiiiiiiiiiiiiiiiii ALÞÝDUBLAÐIO! fllBREItílD iiiiniiiiniíiiiíiiDDliiiiniiiiiiiiiiiiiiiHnniiiuniiiiniiiB ;2 8. júlí 1959 — Alþýðxxblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.