Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 7
i kafbáfa bri
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIII
FILIPUS hertogi, eigin-
maður Elísabetar Englands-
drottningar, stjórnaði fyrir
alllöngu athöfn, þegar byrj-
að var að byggja fyrsta at-
ómknúða kafbátinn í Bret-
landi ■—- 350' árum eftir að
enskur konungur sigldi í
fyrsta sinn í kafbát.
Hollenzkur uppfinninga-
maður, Cornelius van Dre-
bel, starfaði hjá Jakob I.'
Englandskonungi og gerði
tilraunir metð þrjá kafbáta.
Þeir líktust mest löngum
árabátum, er voru yfir-
byggðir með fitubornu leðri
og voru knúðir af tólf ræð-
urum.
Kafbátarnir voru reyndir
með góðum árangri á ánni
Thames og fór kortungurinn
eina ferð í einum þeirra.
Næsti kafbátur, sem nokk
urs vírði var, var byggður
af Ameríkumanninum Dav-
id Bushnell. Bátur þessi var
notaður í frelsisstríðinu
gegn enska herskipinu Eag-
Ie út af strönd Nýja Eng-
lands árið 1776. Var ætlun-
in, að áhöfn kafbátsins festi
sprengju við skrokk her-
skipsins. Árásin fór út um
þúfur, þar eð koparverjur
á botni skipsins komu í veg
fyrir, að hægt væri að
skrúfa sprengjuna fasta.
Bandaríkjamaðurinn Ro-
bert Fulton, faðir gufuskips
ins, ákvað að byggja kafbát,
vegna þess að hann áleit,
að hann mundi verða svo
ægilegt vopn, að hann
mundi hindra, að þjóðirnar
færu í stríð.
Hann byggði fyrsta bát-
inn fyrir Napoleon, 21 fets
langan bát, sem notaði segl
á yfirborðinu, en var knú-
inn handsnúinni skrúfu, er
hann var neðansjávar. Hét
hann Nautjlus. Þótt bátur-
inn gengi vel, missti Napo-
leon áhugann. Fulton sýndi
þá Bretum bátinn og notaði
hann til að sökkva herteknu
skipi.
Sjóorustan við Trafalgar
vannst viku síðar og var tal
ið, að Bretar þyrftu ekki á
kafbátum að halda. Auk
þess töldu flestir sjóliðsfor-
ingjar Breta, að kafbátar
væru brot á öllum Ieikregl-
um.
Árið 1850 byggði Þjóð-
verjinn Wilhelm Bauer und
arlegan kafbát úr tpé, sem
vóg 35 tonn. Hann var knú-
inn með skrúfu, er gekk fyr
ir stigmyllu, sem sjóliðarn-
ir stigu. Kafbáturinn lét úr
höfn í stríðinu gegn Dönum
og skefldi danska flotann
svo mjög, að hann flúði, án
þess að hafa hleypt af einu
einasta skoti.
í amerísku borgarastyrj-
öldinni byggðu Suðurríkja-
menn kafbát úr tré og
sökkti hann einu herskipi
Norðurríkjamanna með því
að sigla á það með sprengju
í trjónunni. — Sprengingin
var aðeins of sterk, og kaf-
báturinn sökk með fórnar-
dýrinu.
,Ósýnileg'
húsgögn.
1 CHICAGO hafa 1
| þeir smíðað „ósýni- f
| leg“ húsgögn, sem f
| voru sýnd nýlega. — f
| Þau eru framleidd úr |
= gagnsæju plast — og |
| í vissu Ijósi er alls |
1 ekki hægt að sjá þau. |
| Segir teiknarinn, að |
| slík húsgögn muni |
| láta herbergin virðast |
| stærri, auk þess Iive f
| það verður gaman að f
| sjá fólk sitja á engu, |
| halla sér upp að engu, §
= velja sér bók í engu, |
I o. s. frv.
1 Sessurnar í stólun- |
i um verða jafnvel ó- |
| sýnilegar. Þær eru |
| gerðar í þykku, gagn- f
| sæju plast — fylltu |
(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiui»
aðra, og fékk enn ekkert
svar.
Loks lét hann fella tjaldið
— fékk nauðsynlegar upp-
lýsingar, og lék síðan leik-
ritið til enda.
i M 1 6UR
„OG til hvers þurfið þér
að fá leyfi?“ sagði liðsfor-
inginn reiðilega við unga
flugmanninn.
„Jú, sjáið þér til,“ svar-
aði hinn feimnislega, „vin-
kona mín ætlar að fara að
gifta sig og vill, að ég verði
brúðguminn."
oOo
ALLI'R kannast við
grínleikarana Bud Abb
ott og Lou Costello. Síðan
Lou dó í marz s. 1. hefur
Bud verið einn á ferð, en
nú er búizt við, að hann
taki upp samvipnu við grín
leikarann Eddie Toy.
i að nota
mn mun
: í skiln-
r alls ekk
msóknum
iði. bónd-
inn, „en auðvitað er það hið
eina, sem þið getið gert. Ef
þi ðfarið eftir þessum stíg,
komizt þið til þorpsins og
handan við það er höllin.
En ég get sagt ykkur strax
hvaða svar þið fáið“. Frans an lávarð“, segir Walraven.
og Walraven fara nú eftir „En komdu nú hingað, —
stígnum og lötra í áttina til Frans; við skulum fyrst fá
þorpsins. „Það er áreiðan- okur ölglas á þessari krá.
lega eitthvað grunsamlegt Ef til vill heyrum við eitt-
bæði við þessa- höll og þenn- hvað. þar“.
100/600 — 150/600 — 200/300 — 100/1000*
Miðstöðvarrör — Vatnsleiðslurör
Fittings.
Nýkomið. — Pantanir óskast sóttar.
Sighvalur Einarssou & (o.
Skipholti 15 — Sími 24-133 — 24-137.
Einnig
Sumarblússur
Hafnarstræti 5,
Fegurð og TOKALON
fer saman
I FRJALSUM IÞROTTÚM MILLI
Hafnarfjarðar og Kópavogs
verður háð á Hörðuvölliim við Hafnarfjörð dag-
ana 8. og 9. júlí.
Hefst keppnin báða dagajia kl. 20,15.
U. B. K.
Þúsundir kvenna um allan heim, þakka útlit sútt notkun
TOKALON krema: Tokalon sk.in Beauty. TOKALON
Rosa Skin food og TOKALON Dagkrem.
Fást í öllum snyrtiv0ru.veir2ki.num.
Einkaumboð:
F0SSAR HJ.
Box 762. — Sími 16105. Reykjavík.
Auglýsið í Alþýðuiaðinu.
Alþýðublaðið —- 8. júlí 1959 ^