Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 1
 Við tókum þessa Al- þýðublaðsmynd í fyrra -dag af nokkrum snjöll- um músikmönnum að æfa sig á Hótel Borg. Þeir eru helztu for- sprakkarnir í nýju hljómsveitinni á Borg- inni. Og heita auðvitað: Ólafur Gaukur, Ragn- ar Bjarnason og Björn R. Einarsson. Sjá frétt á 2. síðu. 40. árg. — Föstuilagur 10. júlí 1959 — 143. tbl. Fregn til Alþýðublaðsins. RAUFARHÖFN í gærkvöldi. FYRSTA síldin barst hingað um klukkan hálf tvö í nótt. Síðan hafa bátarnir komið inn hver af öðrum. Hafa alls borizt liingað á milli 30 og 40 þúsund mál. Veiðist síldin 18 til 40 míl- ur út af Langanesi og er hún mjög mögur og lítil áta í henni. Fer hún öll í bræðslu. Þó að síldin sé mögur er þó góð og stór síld innan um, en ómögulegt er að.taka frá til .söltunar, þó var eitthvað salt- að í morgun, en því var fljót- lega hætt. Enn koma inn bátar, þrír núna rétt áðan. Bíða marg- ir bátar eftir löndun með um 20 þúsund mál. Hér á eftir eru taldir þeir bátar, sem landað hafa, talið í hektólítrum' (hektólíter — 90 kíló, mál = 135 kíló): Gylfi Ea 513, Guðmundur Þórðarson GK 771, Baldur VE 705, Ólafur Magnússon KE 1110, Pétur Jónsson TH 1101, Baldur Þorvaldsson EA 924, Gylfi II. EA 984, Helga TH 834, Askur KE 765, Guðfinnur KE í: UUUUMMtmiMUMUHHWi j|§llllji|ij 975, Stefán Árnason SU 933, Rafnkell GK 1008, Vörður TH 1218 Yopnafjörður. Hingað til Vopnafjarðar tóku síldarbátarnir að streyma eftir hádegið, eftir að verksmiðjan auglýsti, að hún væri reiðubúin að taka á móti síldinni. Er nú svo komið, að ellefu bátar eru þegar komnir með um 7350 mál og fleiri eru á leið- inni. Er fyrirsjáanlegt, að þeir verða að bíða eftir löndun ein- hvern tíma. Frásögn séra Jóhanns Hann- sssonar hér í blaðinu í gær: SUNNUDAGUR Á ÞING- VÖLLUM, hefur vakið mikla athygli. Lýsing hans á viðbjóðs legri framkomu drukkinna íslenzkra og bandarískra, er óhugnanleg. HÚN ER ÞVÍ MIÐUR SÖNN. RIBBALDAR OG BRENNIVÍNSBERSERKIR ERU AÐ GERA SÖGU- STAÐINN AÐ DRYKKJU- BÆLI. HEIÐVIRÐUM BORGURUM ER EKKI VÆRT í ÞJÓÐGARÐINUM FYRIR FORHERTUM, FOR- MÆLANDI SKRÍL. Alþýðublaðið segir: Lýsing séra Jóhanns er raunalegasta frá- sögnin, sem sézt hefur í ís lenzku dagblaði. snör liandtök og Nú þarf að sýna dýrsfólk- inu í tvo heimana. BURT MEÐ ÞAÐ AF ÞINGVÖLLUM - OG KOMI ÞAÐ ALDREI AFTUR! uuuuwmmumiumwv Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gærkvöldi. HINGAÐ hafa komið á milli 30 og 40 skip með nær 14 þús- und tunnur síldar. Hefur verið unnið hér á flestum söltunar- stöðvúm síðan klukkan 2 í nótt og verður unnið stanzlaust með an síldin endist. Hún er um 18% feit og vel söltunarhæf. Síldin er af vestursvæðinu og er mikil áta í henni, aftur á IIHIIIIIUHIIIIIIIIIHlllllllllllllllimillliUUllllHIUIIllllIll EINAR OLGEIRSSON er farinn úr landi. Flaug hann rétt eftir kosningar héðan til Kaup mannahafnar, og er talið, að hann hafi haldið áffam austur á bóginn alla leið til Moskvu. Er það venja kommúnista, er þeir fara austur fyrir tjald í leynilegum erindum, að láta ekki rekja slóð sína nema til Hafnar, en „hverfa“ þaðan austur á bóginn. Strax að loknum kosningum átti Einar Olgeirsson óformleg- ar viðræður við ýmsa af leið- togum liinna flokkanna, og mun þá hafa kynnt sér viðhorf hinna stjórnnTiálaflokkanna eft ir kosningaúrslitin. Frétzt hefur, að Einar hafi litið mjög alvarlegum augum á móti er síldin af austursvæðinu mögur og lítil áta í henni. M.jög j álitlegt veiðisvæði er nú á Strandagrunni og bendir allt til góðrar veiði, haldist þetta ágæta ' veður. Bátarnir halda út strax og þeir hafa landað og er búizt við, að þeir komi inn með síld með morgninum. Hér á eftir fer skrá yfir þá báta, sem hafa landað hér á Siglufirði til klukkan 8 morg- ] un, talið í málum og tunnum: : Hringur 600, Jökull 400, Stjarni 450, Reykjanes 700, Áskell 300, Þorlákur 300, Hugrún 250, Þór- katla 360, Einar Hálfdánsson 150, Halkion 50, Guðmundur frá Sveinseyri 400, Björn Jóns- son 600, Jón Trausti 70, Svan- ur 500, Gulltoppur 200, Reynir Re 500, Hilmir 500, Heiðrún 800, Sigurfari 500, Helguvík 500, Tálknfirðingur 120, Gunn- ‘ hildur 300, Sæborg GK 500, . Sæborg BA 300, Vonin KE 300, ; Kópur KE 300, Reynir VE 700, Friðbert Guðmundsson 200, ngjaldur 300, Stefnir 500, Arn- firðingur 800, Sæfari SH 600, Muninn 500, Ásgeir RE 500. | „Hó, hó, hó, hvílíkir hest- = | ar! Hvaðan fáið þið fslend- § i ingar svona sæta, litla | | hesta?“ i „Þeir eru fæddir hérna.“ | | „En fararstjóri, ert þú | i líka fæddur á íslandi?“ Ullendingar !! o • r* I öja 5. siou HiimnitniiuiuuiumnuMiuiiiuuiiiiiuimiiinuuimjt Einar Olgersson. I hið mikla tap kommúnista í kosningunum, o-g ferðalag hans ' gefur til kynna, að eitthvað I þurfi að útskýra og ráðgast um I ástand og horfuy við forustu menn heimskommúnismans I austur í Moskvu. Séra Blrglr skipaður. KIRKJUMÁLARÁÐUNEYT IÐ hefur skipað séra Birgi Snæ- björnsson til þess að vera sókn- arprest í Laufásprestakalli í S.-Þingeyjarprófastdæmi frá 1. júlí þessa árs að telja, en hann hlaut flest atkvæði í kosning- um í sókninni fyrir skömmu. Fleeíwood kvarfar ÍSLENZKA landhelgisdeilan hefur verið eins og skuggi yfir öllu okkar starfi síðastliðið ár, sérstaklega vetrarmánuðina, þegar fiskveiðar á íslandsmið- um urðu svo litlar, að það varð að leggja nokkrum skipum okk ar vegna fjárhagserfiðleika,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.