Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Dalur konunganna (Valley of the Kings) Spennandi amerísk litkvikmynd tekin á Egyptalandi. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Símj 50249. Ungar ástir , Nýja Bíó Sírai 11544 Betlisíúdentinn (Der Bettelstudent) Þessi bráðskemmtilega þýzka gamanmynd, sem gerð er eftir samnefndri óperettu Carl Mill- öcker’s, sem Þjóðleikhúsið hef- ur sýnt undanfarið, verður end- ursýnd í kvöld kl. 5, 7, og 9. ^SIGRID HORNE-RASMUSSEN ANNIE BIRGIT HANSEN VERA STRICKER ÉXCELSIOK Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. HVÍTA FJÖÐRIN Spennandi, ný, amerísk Cinema- scope-litmynd. Robert Wagner. Sýnd kl. 7. Sími 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk; Terris Thomas, Peter Seliers, Peggy Mount. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára: Stjörnubíó Sími 18936 Skugginn á glugganum (The Shadow on the windów). Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk sakamálamynd. Phil Carey, Betty Carrett. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. —o— SÍÐASTI SJÓRÆNINGINN Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. AÐ FJALLABAKI Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. A usturbœjarbíó Sími 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og fal- leg ný þýzk söngva- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens, Sýnd kl. 9. er 6ezti fetöa- fmirw LesiS Alþýðublaðið nri r •'i r r 1 ripohbio Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin 1 litum og Cinemascope á sögustöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 'jlon ihcjarápjö BIKENSTOCK skóinnlegg hafa valdið byltingu á sviði fótalækninga, enda búin til í samræmi við síðustu mður stöður læknavísinda. Þau Óiga alltaf að haMa sínu líffræðilega rétta lagi, brotna ekki og skemma ekki skó eða sokka. Inn- leggin eru prófuð og löguð fyrir hvern efnstakling. — 'Skóim^leggstofan Vífils- götu 2. Opið alla virka daga frá 2—4 iaugardaga 2—3. lu dansarnir Láíið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. Aðsfoð í Ingólfscafé í kvöld feS 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Síml 12-8-26 Sími 12-8-26 I- sIMI 5 018« J Gift ríkum manni Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag- an kom í Sunnudagsblaðinu. Aðalhlutverk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchholz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 7 og 9. óskast til kjötiðnaðarstarfa. Framtíðar- atvinna. Upplýsingar í síma 14467. Dansleikur I kvöld við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. I KHRKI | g 10. júlí 1959 — Alþýðúblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.