Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 9
( ÍE>róttgr i tugþrauf ússum Annars voru elngðngu 2 bezlu menn Meisfaramólsins valdir. LANDSKEPPNI Bandaríkja- manna og Eússa verður háð í Philadelphia 18. og 19. júlí næstkomandi. Enginn vafi er á því, að þetta verður stærsti viðburðurinn á sviði frjálsí- þrótta á þessu ári. EINA UNDANTEKNINGIN Bandaríkjamenn halda ávallt fast við þá reglu, að velja að- eins tvo beztu á meistaramóti sínu í stórmót og landskeppni og að þessu sinni gerðu þeir að- eins eina undantekningu. Raf- er Johnson var valinn í tug- þraut, en hann gat ek'ki tekið Drengjameistara- mót ísiands 21. og 22. júlí. drengjameistaramot Islands (drengir fæddir 1941 og síðar) verður háð á Laugardals- vellinum, samhliða tugþraut Meistaramóts Reykjavíkur dag ana 21. og 22. júlí n. k. Keppt. verður í eftirtöldum greinum: 21. júlí: — 100, 800, 200 m. grind, spjótkast, hástökk, kúlu- varp og langstökki. 22. júlí: — 300, 1500, 110 m. grind, kringlukast, stangar- stökk, þrístökk o'g 4x100 m. boðhlaup. Þátttaka sendist í Pósthólf 1099, í síðasta lagi 17. júlí n. k. Stjórn FRÍ. þátt í meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla, eins og skýrt var frá hér á íþróttasið- unni nýlega. Aðalandstæð.ing- ur Johnsons verður Kuznetsow sem setti heimsmet fyrir nokkr um vikum, hann hlaut þá 8302 stig. Johnson átti metið áður. Margir reikna með, að heims- met verði sett í keppni þessari. MARGIR VORU „SLEGNIR ÚT“ Margar stærstu stjörnur, Bandaríkjanna heltust úr lest-’ inni á meistaramótinu, t. d. Bob Morrow, 100 og 200, Ed Collymore, Mike Larrabee og Otis Davis (400 m og 4X400 m). Elias Gilbert, 110 m grind, Ernie Shelby, langstökk, Bob Gutowsky, heimsmethafi í stangarstökki (4,82 m), Dallas Long, kúluvarp (19,25 m), ítink Babka, fyrrverandi heimsmvt- hafi í kringlukasti, Bud Held í spjótkasti og Allan Hall sleggju kastari. Mótið var haldið í Boul der, Kaliforníu í 1600 m hæð og því erfitt fyrir hlauparana að ná góðum tíma í svo mikilli hæð vegna hins þunna lofts. T. d. var Morrow sleginn út í riðl- um á 10,8 og 22,0 sek. Keppnin í stangarstökki var geysihörð, fjórir stukku 4,65 m og fimmti maður var Gutowsky með 4,57 m! Bragg sigraði á fáum tilraunum, hann byrjaði á 4,30 m. Ron Morris varð annar, hann byrj aði á 4,10 m, en í þriðja og fjórða sæti voru Graham og Schwartz. íþróttasíðan mun koma með ágizkun um væntanle^ úrslit keppni þessarar þegar lið Rússa verður tilkynnt og svo auðvit- að úrslitin, strax og þau berast. JBU-KR 4;0 DAJNSKA úrvalsliðið frá Jót landi lék sinn fyrsta leik á Laug ardalsvellinum í gærkvöldi gegn KR. Danirnir sigruðu með miklum yfirburðum eða 4 mörk um gegn engu. í hléi var jafnt 0:0. Lið JBU sýndpágæta knatt- spyrnu og hér eru á ferðinni mjög góðir knattspyrnumenn, sem gaman er að fyþgjast með. KR-liðið var óvenju slappt að þessu sinni, enda ekki að furða, þetta er þriðji leikur megin- hluta liðsins á fimm dögum. Næst leika Danirnir á morg- un gegn íslandsmeisturunum frá Akranesi og fer sá leikur fram á Melavellinum Þetta er Don Bragg, hinn nýi Tarzan, en eins og margir vita, hefur hann mildnn hug á að komast í kvikmyndirnar og tak að sér hlutverk Tarzans. Á myndinni sést Bragg reyna við 4,70 m, en við vitunf ekki hvort hann fór yfir. Braiilía sigraði Chile og Argenlínu í frjálsíþrótium Skemmfileg keppni Kópavogs o| Hafnarfjarðar í frj.-íþr. Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ I arf jarðar og Kópavogs í frjáls- hófst fyrsta bæjarkeppni Hafn- íþróttum á Hörðuvöllum. Áhugi er nú mikill á frjáls- íþróttum á báðum þessum stöðum, en einmitt keppni sem þessi er. vel til þess fallin 'áð auka áhugann á íþróttum. Áformað er að halda slíka keppni árlega. Það sem vantar á báða þessa staði, eru betri æfingar- og keppnisskilyrði. ^ Eins og gefur að skilja var árangur misjafn, en mest bar á Ingvari Hallsteins- syni, sem er mjög fjölhæfur — Unnari Jónsgyni, Ár- manni Lárussyni og svo hinum unga en bráðefni- lega Hafnfirðingi Kristjáni Stefánssyni. Kannski að þar sé á ferðinni okkar fyrsti 70 m. spjótkastari? Hér koma helztu úrslit fyrri daginn, en þá hlaut Hafnarfjörður 39 stig, en Kópavogur 27. 100 m. hlaup: Ingvar Hallsteinsson, H, 11,3 Unnar Jónsson, K, 11,4 Bergþór Jónsson, H, 11,7 Friðbjörn Guðmundsson, K MarkvÖKðurinn heitir Erling Sörensen og er í liðinu, sem hér er statt í boði KR. Hefur leikið í B-landsliði og unglingalandsliði. Hann er snjall markvörður. Kúluvarp: Ármann J. Lárusson, K, 13,54 Arthúr Ólafsson, K, 12,97 Ingvar Hallsteinsson, H, 12,94 Sigurður Júlíusson, H, 12,74 Framhald a 11. síðu. FYRIR nokkru fór fram þriggja landa keppni í frjáls- íþróttum í Sao Paulo milli Brasilíu, Chile og Argentínu. Keppni þessi var skemmtileg og árangur nokkuð góður í sumum greinum, en þó standa Suður-Ameríkuríkin ekki fram arlega í þessari íþrótt. Aðalkeppnin var milli Bras- ilíu og Chile og þeir fyrrnefndu sigruðu með 17 stiga mun, en Argentínumenn voru töluvert lakari. Hér koma helztu úrslit keppninnar: 400 m.: Ferraz, (B), 49,1, Ostermeyer, (B), 49,8, Losano, (A), 50,9. 1500 m.: Sandoval, (C), 3:57, 8, M.da Silva, (B), 3:59,9, Miori (A) 3:59,9. Kúluvarp: Helf, (A), 15,68 m., Kittsteiner, (C), 14,61 m., Taborda, (B), 14,57 m. 100 m.: Conceicao, (B), 10,5, Vienna, (A), 10,6, Barros, (B), 10,8. Hástökk: Ruiz, (C), 1,90, Ac- kermann, (B), 1,85, Del Sel, (A) 1,80. Spjótkast: Heber, (A), 65,85 m., Marteucce, (A), 62,43, Cor- reia, B, 57,40. 10000 m.: Sandoval, (A), 31: 46,4, Camposano, (C), 31:58,7, Calixto, (B), 32:11,4 mín. 400 m. grind.: Ferraz, (B), 54, 4, Santos, (B), 54,6, Bollados, (C), 55,8. 500 m.: Sandoval, (A), 15:01, 4, Vidal, (C), 15:06,2, Calixto, 15:10,8. Langstökk: Tornquist, (C), 7,19, Krumm, (C), 7,10, Ákuta, (B) , 7,09 m. Sleggjukast: Strohmeyer, (B), 56,06 m., Diaz, (C), 51,81, Chap-Chap, (B), 51,00. Stangarstökk: Infante, (C), 3,90, Nishida, (B), 3,80, Eleix- sip, (A), 3,70. 4x100 m.: Brasilía, 41,2, Chile, 42,6, Argentína, 44,1. 200 m.: Conceicao, (B), 21,4, Vienna, 21,8, Barros, 22,1. 800 m.: Sandoval, 1:54,1, A. Silva, (B), 1:54,7, Krauss, (C), 1:55.4. 110 m. gr.: Carneiro, (B), 14, 8, Bergonzoni, (B), 15,2, Cocou- rek, (A), 15,2. Kringlukast: Pladdad, (C), 48, 17, Helf, 45,64, Veloardo, (A), 44,65 m. Þrístökk: Da Silva, (B), 15, 69, Cliveira, (B), 14,73, Stand- en, (C), 14,66. 3000 m. hindr.: Allen. (C), 9:05,5, (met) Rios, (A), 9:10,3, Novas" (C), 9:11,5. 4x400 m.: Brasilía, 3:16,5, Chile, 3:22,2, Argentína, 3:26,4. Tugþraut: Lapienicks, (C), 5658, Martinez, (A) 5637, Fér- nandes, (B) 5279. Eins og sézt á þessum úrslit- um eru landslið þessara þjóða svipuð og það íslenzka og sennilega eru íslendignar sterls ari en Argentína og Chile. Meistaramót kvenna 9.-11. MEISTARAMÓT kvenna í frjálsíþróttum verður haldið samhliða móti karla 9.—11. ág- úst. Keppt verður í eftirtölcf- um greinum: 100, 200, 80 m grind, 4X100 m boðhlaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. Þátt- taka sendist í pósthólf 1099 í síðasta lagi 4. ágúst. Alþýðublaðið — 10. júlí 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.