Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 3
Danska sfjðrnin vinnur að aðifd að lifia fríverzlunarsvæðinu Brezkir bændur motmæfa ívilntisium. KAUPMANNAHÖFN, 9. júlí, (NTB-RB). — Danska stjórnin lýsti þyí í dag opinberlega yfir, að hún ynni að því að Danir gerist aðilar að liinu litla frí- verzlunarsvæði landanna sjö „á jaðrinum“. Það er þó háð því skilýrði, að fullnægjandi samn- ingar náist við Svía og Sviss- lendingá um sölu á dönskum landbúnaðarafurðum. Eftir viðræður, sem fram hafa farið á Christiansborg frá kl. 9 ' í morgun til kl. 16 í dag, kem- ur fram allbroguð mynd, en ' hún virðist Jpó benda til dansks 'stuðnings við litla fríverzlun- arsvæðið á breiðari grundvélli en búizt var við fyrir viku. Tveir stærstu stjórnarand- stöðuflokkarnir hafa ekki sent frá sér neinar prinsíp-yfirlýs- ingar. íhaldsmenn halda fund um málið í kvöld, og vinstri menn í fyrramálið. Ekki liggur heldur fyrir nein yfirlýsihg frá fulltrúum atvinnuvegánna. En þó skilst mönnum, að landbún- aðarráðið hafi ekki tekið þessu víðs fjarri. Bændasamtökin í Bretlandi létu í dag í ljós óánægju með þær ívilnanir, sem brezka stjórn in hefur veitt í sambandi við innflutning danskra landbún- aðarvara þar í landi. r I I Átök í Melbourne vegna verkfafls. RÓM, 9. júlí (REUTER). — Verkfall ítalskra sjómanna hef ur nú staðið í 32 daga, og vald- Þing USá lækkar aðstoð ¥i iflönd m nál. 400 milljónir. ið stöðvun hafskipa víða um heim og valdið miklu tjóni. Sjó niennirnir krefjast 30 prósent launahækkunar og aukinna trygginga. Ekkert bendir til að verkfallið muni leysast á næst- unni. Rúmlega 100 farþegaskip í höfnum víðs vegar um heim- hafa stöðvast, méðal þeirra eru stærstu Ameríkuför ítala. HúsmæSur, athugið: Þegar þvegið er úr Perlu þvotta- dufti.fáið þér hvítari þvott Þvotturinn er hvítari vegna Perlu- g!ampans,sem kemur í Ijós.þegar tauið er skoðað í dagsbirtu Perla fer vet með hendurnar ULTRAHVITT WASHINGTON — Bandaríska öldungadeildin samþykkti í dag, að veita 3 543 320 000 $ í efna- hagsaðstoð við erlend ríki. Var upphæð þessi samþykkt með 65 atkvæðum gegn 26. í fyrra mán uði samþykkti fulltrúadeildin að verja mætti 3 452 000 000 $ í þessu skyni, en Eisenhow- er Bandaríkjaforseti hafði farið fram á að veita 3 909 400 000 til vinaþjóða í efnahagsaðstoð og til varnarmála. Ekkerf lát á hila LONDON, 9. júlí, (REUTER). Hitabylgjan í Evrópu hélt á- fram í dag, án þess að nokkuð lát væri á og tóku veðurfræð- ingar að leita í skýrslum sínum að fyrri dæmum um slíkan hita. Þessi ofnhiti hefur nú staðið í viku og mildaðist aðeins lítil- léga í dag af stuttum þrumu- Veðrum í suðaustur Englandi og HoIIatidi. í París komst hitinn upp í rúmlega 36 stig, heitasti dasur érsins, og heitasti 9. júlí síðan 1874. Og eins og það væri ekki nóg þá hækkar verð á gosdrykkj um í París um 10%. Þetta var heitasti 9. júlí í Þýzkalandi síðan 1893. Hann var 35 stig í Bonn og aðeins lægri í Berlín. Lögreglumenn fyrir utan bústað kánzlarans í Bonn fóru úr skóm og sokkum <og stóðu í vatnsfötum. en var þó skýlt af' þili, er náði þeim í mitti. Hitinn í London í gær var 31 Stig og rúmlega 25 stig um mið- nætti, en féll nfan í 21 stig eft- ir þrumuveðrið. Antonio Segni, forsætisráð- herra Ítalíu, neitaði í dag að gerast málamiðlari í deilunni, en hann ræddi í dag við for- ingja sjómannasambandsins, sem er í höndum kommúnista. Talið er að verkfallið hafi kost að 80 milljónir dollara til þessa. Sinkum eru Það stóru skipafélögin, sem verða hart úti. Til átaka kom í dag í Mel- bourne í Ástralíu í sambandi við verkfallið. Hafnarverka- menn þar í borg aðstoðúðu ít- alska, sjómenn við að henda í sjóinn m-atvælum, sem ætluð voru Panamaskipinu Fairsky, en hásetar þess eru flestir ít- alskir. Þegar lögreglan skarst í leikinn hófu 4500 hafnarvérka mann og 300 sjómenn mótm.æla verkfall. — Ástralíumennirnir kváðust einnig gera verkfaii á morgun þegar ítalska skipið Röm>- kemur til Melbour.no, en áhöfn bess he.fur ekki enn farið í verkfalh Herter segir Rússa leifa að lausn WASHINGTON, 9. júlí, (NTB- REUTER). Herter, utanríkisráð herra, sagði í kvöld, að hann áliti, að Sovétríkin væru að reyna að finna lausn á Berlínar deilunni. Hann vildi þó ekkert um það segja, hve miklar„líkur væru á, að samkomulag mætti takast. Hann kvaðst ekki telja, að Rússar væru að nota Genf- arráðstefnuna í áróðursskyni. 100 manns voru á bát, sem máttí flytja 35 farþega. A. m, k, 53 manns fórust í slysinu. flufningaverkamannasam- bandið fellir alémfillögur jafnaðarmanna DOUGLAS, 9. júlí (REUT- ER). Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúanna á þingi Brezka flutningaverkamannasambands ins, sem haldið er á eynni Mön, lýsti sig andvígan tillögum Verkamannaflokksins í kjarn- orkúmálum. Aðeins 50 af hinum 750 full- trúum samþykktu málamiðlun artilíögur Verkamannaflokks- ins varðándi framleiðslu vetn- isvopna. Samband flutninga- verkamanna er eitt öflugasta verkalýðssamband í Bretlandi og var á sinni tíð stjórnað af Ernest Bevin. Eftir harðar umræður. sam- þykkti þingið tillögur, sem Verkamannaflokkurinn skyldi framkvæma ef hann kemst til valda í Bretlandi. Er þar lagt tll, að tilraunum og framleiðslu kjarnorkuvopna verði þegar í stað hætt, Bretar skuldbindi sig til þess að nota ekki sjík vópn að fyrra bragði, en ríkisstjórn- inni verði heimilt að geyma þau vopn, sem til eru þangað til gengið hefur verið frá alls- herjarafvopnun. HADERSLEV, 9. júlí (REU- TER). Fundizt liafa 53 lík þeirra, em drukknuðu eða brunnu til hana er skemmti- ferðabáturinn fórst skammt frá Haderslev í gær. Talið er að 90—100 manns hafi verið á bátnum, sem var aðeins fimm- tíu fet og mátti ekki flytja meira en 35 farþega. Talsmaður skipaeigendafé- lags Dana sagði að báturinn hefði áður fvrr rnátt flytja 75 farþega, en þessu ákvæði hefoi verið breytt er hann var skoð- aður síðast. Á bátnum voru að eins 37 björgunarbelti. I opinberri skýrslu um þenn an hörmulega atburð segir, að sprengingunni í bátnum hafi valdið olíuleki, sem J:om fram þegar bátseigandinn setlaði að gera við olíuleiðslu. Vél báts- ins stöðvaðist skammt frá landi og skipseigandinn, Hans Riis- tofte, fór niður í vélarúmið að kanna hvað að væri. Skipti þá engum togum, að ægileg spreng ing varð og báturinn varð al- elda á einu augnabliki og sökk á örfáum mínútum. Margir fanþeganna stukku logandi fyrir borð og drukkn- uðu svo að segja í flæðarmál- inu, aðrir bnvanu strax og sukku með bátnum-. Slys þetta er éitt hið hörmu- legasta, sem orðið Jiefur í Darn- mörku. En aðeins sex mánuðir eru liðnir síðan Grænlandsfar- ið Hans Hedtoft fórst með 95 manns nnan borðs í ofsaveðri út af Grænlandi. Sjö manns úr einni fjöl- skyldu í Haderslev er saknað\ Jensen bakarameistari hefur árangurslau V spurt eftir mági sínum oe mágkonu og litlu barni þeirra, tengdaforeldruiri sínum og tveim dætrum sínum , 3 og 6 ára farSseHur. OSLÓ, 9. júlí (NTB). Rithöf- undurinn Johan Bojer var i dag jarðsettur frá kirkjunni í Asker að viðstöddum miklum mannfjölda. Stór krans frá Ól« afi konungi var á kistu skálds- ins, en auk þess voru kransai. frá ýmsum félögum listamánha. AlþýðublaSið — 10. júlí 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.