Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 11
Reneé Shann: mig og mér fannst að' hún tryði ekki því, sem ég sagði. Mér lá við að reiðast, en svo minntist ég þess að Caroline hafði alltaf verið efagjörn og haldið því fram að ég væri of trúgjörn. Mig langaði til að sPyrja hvers konar manni hún héldi að ég væri gift. Steve. elskaði mig, hann leit ekki við annarri konu. Alveg eins og ég elskaði hann og leit ekki á annan mann. Þannig hafði það alltaf verið síðan við hittumst. „Sýndu mér húsið, Jenný. Það er svo hlýlegt og indælt". Ég sýndi henni það stolt. Húsið okkar var ekki eins stórt og glæsilegt og Caroline var vön, en okkur Steve hafði heppnast að gera það heimil- islegt. Fólkið ,sem í því bjó var hamingjusamt og sú ham ingja endurvarpaðist á þá, Sem heimsóttu okkur. ,,Ég hef ekkert borðað enn- þá og það vona ég að þú hafir ekki heldur11, sagði ég, þegar við komum að setustofunni aftur og ég helti í glas fyrir hana sherry úr dýrmætri flösku, sem móðir mín hafði gefið mér. ,,Skál!“ sagði ég og lvfti glasinu. „Nú borðum við, Caro line, og svo getur þú sagt mér hvað hefur 'komið fyrir“. „Ekki get ég sagt að ég sé svöng, en ég borða með þér, en góða hafðu ekkert fyrir mér“. Ég hafði ekkert fyrir og mér fannst gaman að sýna Caroline hvað ég gat. Ég lagði mig alltaf fram með matinn, þó hann væri óbrotinn. Þetta kv‘ld var ég með salat með franskri sósu, kartöflusalatið mitt, sem alitaf var jafn gott og kalda skinku og tungu. Caroline hafði sagt að hún væri ekki svöng, en það gladdi mig að sjá, hve mikið hún borðaði og það var greinilegt að hún kunni vel að meta matinn. Og meðan við vorum að borða sagði hún mév sína hryggilegu sögu. Ég hugsaði með sjálfri mér meðan ég hlustaði á bitra rödd hennar, að þetta væri það, sem kæmi fyrir svo marga. Svo að segja frá byrjun hafði hún skilið að hjónaband hennar var mis skilningur frá upphafi til enda. Það hafði aðeins byggst á gagnkvæmum kynhrifum, engu öðru. Og það leið ekki á löngu áður en þau hrif fóru að dvína. John hafði leitað eftir öðrum miðum og hún hafði gert það sama. Þau hófðu rifis^ biturlega og sætzt á eftir, en að lokum rifust þau aðeins. „En hvers vegna Skil,duð þið ekki fyrr?“ spurði ég. Caroline sagðist oft hafa hugleitt það sjálf. MeðaLunn- ars hefði það verið vegna þess að hún hefði ekki viljað hrvggja fiölskyldu sína heima í Englandi os svo hefði hún ekki viljað viðurkenna ósigur sinn. Hún skildi núna að það hafði verið heimskulegt af henni. En að lokum gat hún ekki annað en farið frá hon- um. Það var vegna þes£ að síðasta ástmær hans, hvít kona frá Jamaica hafði alls ekki verið jafn hvít og hann vildi vera láta. „Þetta var allt hræðilegur misskilningur og því íyrr sem éy losna við hann því betra. Ég fer til lörfræðingsins hans pappa á morgun og fyrst allt er eins og það er, ætti ekki að standa á neinu“. ,.Kæra Caroline, en. hvað þetta var leiðinlegt“, sagði ég aumkvandi. „Hvað ætlarðu að gera?“ ,<Það veit ég ekki almenni- lega. Ég hef hugsað mér að gera eit+hvað. Þú mátt ekki gleyma því að ég er útlærð skrifstofustúlka og varla hef ég gleymt öllu því sem við lærðum“. * „Það hefurðu áreiðanlega! Ég efast um að ég gæti Skrif- að eitt verzlunarbréf lengur“. „Þá verð ég að læra það upp á nýtt, ég sé nú til. Ekki skortir mig fé, John verður að borga mér mikið og svo hef ég það, sem ég fæ hjá pabba, en mig langar ekki til að flækjast um og hafa ekk- ert að gera“. „Er enginn karlmaður í þínu lífi núna?“ spurði ég til að reyna hana. „Margir, en enginn ákvéð- inn. Brennt barn og svo fram- vegis“. - Hún sat með hendurnar knýttar um hnén og ég skildi að glaðværð hennar var upp- gerð. Innst inni syrgðí hún 7'5~5‘ Copyright P |. B Box 6 CopenhagerrV^' 6BAHNARNIB „Úr þv£ að þú ert á annað borð vaknaður, getur þu hjalpað mér að safna brotunum saman.“ misheppnað hjónaband sitt og öfundaði mig og ég vorkenndi henni. „Þetta var kannske allt mér að kenna“, sagði hún hugs- andi. „Þú veizt hvað ég er eigingjörn. Það er hátíðlegt að segja það, en í hjónabandi verður maður að-gefa og gefa. Við John vildum bæði taka á mófi“. Ég hugsaði um okkur Steve. Ég vonaði að við vildum gefa. Að minnsta kosti vildi hann það. Hún reisti sig snöggt upp og varpaði leiðindunum frá sér. __ „Ég skal segja þér dálítið, Jenny. Héðan í frá ætla ég að skemmta mér. í fvrsta sinn í fimm ár er ég frjáls og eng- um háð. Ég þarf ekki að taka tillit til neins. Ég þarf aldrei framar að vakna á morgnana og velta því fyrir mér hvort rifrildið þennan dag verði erfitt eða ekki!“ „yar það svo/slæmt?“ „O, já. Við vorum eins og hundur og köttur“. Hún horfði hugsandi á mig. „Hef- ur þú verið hamingjusöm? Síðan bú giftir big, á ég við“. Ég fullvissaði hana um að svo hefði verið og és hugs- aði um það hvað bað væri óréttlátt að ég væri hamingju sömn og hún svona óhamingju söm. „Aldrei rifrildi eða mis- sátt?“ „Aldrei neitt að ráði, guði sé lof“. „Hvernig kemur tengda- fjölskyldunum saman?“ „Þau hittast aldrei“. „Ég gæti vel skilið að þar yrði eitthvað að“. Já. ég vissi að bað gat skeð. En fiölskylda mín hafði kom- ið frara af fyllstu tillitssemi. Það skapaði erfiðleika til að bvrja með að foreldrar mínir voru ríkir og foreldrar Steve fátækir, sumpart vegna þess að Steve fannst hann minni maðu fyrir vikið. Og fjöl- skvlda hans hafði all+af verið eins og á verði gagnvart mér, eins og þau byggjust við að ég gagnrýndi þau. Satt að segja kunni ég mjög vel við þau og virti þau sakir vinnu- semi beirra. „Færð bú peninga hjá pabba þínum?“ spurði Carol- ine. „Vitanlega ekki.S'teye hefði ekki levft það þó pabbi hefði vilinð bað“. „Skrýtið! John átti fullt af peningum og ég er viss um, að honum hefði aldrej komið til hugar að mótmæla bví að pabbi gæfi mér hitt 0g betta“. „Einmitt vegna þess. Steve á enga peninga og hann er mjög stoltur. Hann segist einn bera ábyrgð á okkur Nicky og bað kostar roikið að síá fvr ir konu og barni nú á tímum eins og bú veizt“. ,.En hann roá bara bakka fvrir að fá eitthvað aukalegt. Svö að þú gætir klætt ykkur Nrokv“. Ég hristi höfuðið og hallaði mér fraro til að leggja við á eldinn. Ég óskaði bess við og við að Steve væri ekki svo stoltur að neita að taka við peningum, bó að ég iafnframt virti hann fyrir bað. „En finnst þér það ekki andstyggilegt að vera alveg háð Steve? Sérstaklega fyrst hann, eins og þú segir, er ekki vel stæður". „Nei, það dettur mér aldr- ei í hug“. Ég brosti. „Mér er sama þó ég hafi ekki mikla peninga“. „Það hefði ég ekki getað þolað“. „Jú, ef þú hefðir elskað manninn , þinn“, svaraði ég blíðlega. „Kannske hefur þú á réttu að standa. En ég efast um það. Ég þarf greinilega meiri lúxus en þú. Ég vil láta fara vel um mig, fá falleg föt og ferðast á fyrsta farrými“. Það vildi ég líka, en það S var ekki þýðingarmest. Það p var ekkert hjá Steve og Nicky $ og ást minni á þeim. Þó Steve ynni hæsta vinninginn á morgun, hugsaði ég, þá yrði líf mitt aðeins þægilegra en K ekki hamingjusamara. g Caroline leit á klukkuna, §; hún var tíu. „Hvenær heldurðu að Steve komi? Mig langar til að sjá hann. Ekki vegna bess að það hafi ekki verið þægilegt að sitja hérna og tala við þig, heldur vegna þess að það er svo langt síðan ég hef séð hann“. „Ég veit ekki hvenær hann kemur, en það hlýtur að verða bráðlega“. „Þá si+ ég dálítið lengur. Þú sagðir roér hvar hann vinnur og ég held að ég bekki dóttur forstiórans. Er Harker ekki forstjóri? Kit Harker var á Jamaica í fyrra. „Það getur vel verið. Hún ferðast mikið“. „Mjög áberandi, með eld- rautt hár?“ „Passar. Ég þekki hana ekki, en ég hef séð hana í boðum í verksmiðiunni.“ „John leizt vel á hana, en hún vildi hann ekki. Honum var sparkað út úr biðröðinni. Þessi stelna hefur svo sannar- lega eitthvafi að svna. Jenny, þakkaðu Guði fyrir að bú ert ekki gift manni. sem hleypur á eftir stelnum. Þegar ég hug leiði bað, hvernig John hag- aði sér —“ „Hugsaðu ekki um það“, sagði ég. „Horfðu fram en ekki aftur“. Klukkan sló ellefu og Carol ine teygði sig og gevsnaði. „Ég hef sofið svo illa síðan ég kom og mamroa hefur á- hyggjur af mér. Það er víst bezt að ég komi roér heim“. Mér fannst leiðinlegt að hún varð að fara. Ég hefði getað talað við hana alla nótt- ina. „Komdu bráðum aftur og borðaðu með okkur Steve, þú verður að hit+a Nickv“. „Já. bað vil ég giarnan. Ég skal hringia til bín“. Ég horfði á eftir henni beg- ar hún ók á brott 0» ég fann sárt til með henni. Ég revndi að setja mig i hennar spor, en það var svo ógurlegt að ég flýtti mér að hætta. M°ð þakk læti sannfærði ég siálfa mig um að það sem kom fvrir Coroline gæti ekki komið fyr- ir roig. Ég þvoði upp og lagaði til í setustofunni, di'ó glugga- tiöldin frá og ráfaði um. Ég kíkti inn til Nickv en hann svaf vært. Ég háttaði mig og bjóst við að hevra í bílnum hans Steve á hverri stundu. Ég var svo einmana og ég saknaði hans svo mikið. Ég var orðin hrædd um hann. Ég lagðist niður 0g revndi að lesa. en á mínútu fresti leit ég á vekjaraklukkuna á nátt- flugvéiarnars Flugfélag- íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í dag. Væntanleg áft- ur til Reykjavíkur kl. 22.40 f kvöld. Flugvélin fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramál- ið. Millilandaflugvélin Gull- faxi fer il Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug; í dag er áælað að fljúga il Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða; Húsavíkur, ísafjarðar,, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Sklpíns Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norður- landa. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga- son fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hcassafell er í Rotterdam. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Faxaflóa- höfnum. Dísarfell fer vænt- anlega frá Rostock áleiðis til Áhus og Stettin í dag. Litla- fell er á leið til Reykjavíkur frá Vestfjarðahöfnum. Helga fell er væntanlegt til Umbá á morgun. Hamrafell fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis til fs- lands. Eimskip. Dettifoss fór frá Malmö 6/7 til Leningrad, Hamborg- ar og Noregs. Fjallfoss fór frá Dublin 7/7 til Hull, Hamborg ar, Antwerpen og Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjávík- ur 6/7 frá Hull. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun frá Leith. Lagarfoss kom til New York 8/7 frá Reykjavík. Rekjafoss fór frá Rotterdam 8/7 til Haugesund, Flekkefjord og Bergen og það an til íslands. Selfoss fór frá Ventspils 8/7 til Leningrad, Kotka, Gdynia og Gautaborg ar. Tröllafoss kom til Reykja víkur 6/7 frá New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Gufupess. Dranga- jökull fór frá Rostock 8/7 til Hamborgár og Reykjavík/r. Framhald af 9. síðu. Langstökk: Ingvar Hallsteinsson, H, 6,20 Unnar Jónsson, K, 5,94 Egill Friðleifsson, H, 5,77 Friðbjörn Guðmundsson, K, 5,40 Þrístökk: Kristján Stefánsson, H, 12,74 Egill Friðleifsson, H, 12,03 Unnar Jónsson, K, 11,83 Arthúr Ólafsson, K, 11,70 „ Sleggjukast; Ólafur Þórarinsson, H, 38,38 Ármann J. Lárusson, K, 28,53 Ingvar Hallsteinsson, H, 27,90 Ingvi Guðmundsson, K. 4x100 m. bo'ðhlaup: Hafnarfjörður ............. 46,5 Kópavogur ..................49,9 Alþýðublaðið — 10. júlí 1959 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.