Alþýðublaðið - 15.07.1959, Síða 1
TVEIR piltar úr Reykjavík
hurfu frá bænum Tjörn í Aðal-
dal s. 1. m'ánudagsmorgun. —
Hafa þeir verið þar í sveit í
sumar og ekki í fyrsta sinn. —-
Ekki var heldur annað vitað en.
að þeim líkaði vistin vel, svo og
hitt, að heimilsfólknu væri vel
til þeirra.
Samt hurfu þeir s?m fyrr seg
ir og var auglýst eftir þeim í
útvarpinu í gærkvöldi. Bárust
brátt þær fregnir, .að þeir væru
komnir fram vestur í Varma-
hlíð í Skagafirði.
Að því er sýslumaðurinn á
Húsavík tjáði blaðinu í gær-
kvöldi, munu piltarnir hafa far-
ið eitthvað af leiðinni gangandi,
en fengið far með bifreiðum
spöl og spöl. . Kvað hann þá
mlundu verða senda til Reykja-
víkur.
Um niafcurgistingu þeirra —
sagðist sýslumaður ekki vita
Framhald á 2. síðu.
ý.-; ;• ý.
40. árg. — Miðvikudagur 15. júlí 1959 — 147. tbl,
átti blaðið tal við yfir-
mann síldarleitarinnar á
Siglufirði, Kristófer Egg-
ertsson, og kom þá ýmis-
legt í ljós um þenrian
nýja „hernað“ Breta á Ts
landsmiðum.
Kristófer sagði, að nú væru
margir brezkir togarar á svæð-
inu frá Rauðunúpum og út á
Skagagrunn. Brezka herskipið
Duncan er á bessum slóðum og
sér um að togararnir veiði fyr-
ir innan fiskveiðitakmörkin.
Kristófer sagði, að nú hefðu
togararnir og H.M.S. Duncan
tekið upp á því að útvarpa
músík á þeim bylgjulengdum
ALÞYÐU'BLAÐIÐ........
skýrði frá því í gær, að
Bretar væru farnir að
trufla á þeim bylgjulengd-
um sem síldarleitin notar
til þess að hafa samband
við síldarleitaþflugvélarn
ar og Raufarhöfn. I gær
Síftíí
Hákon Jóhannsson í verzl
uninni „Sport“ tók þessa
mynd af Eyjólfi Jónssyni,
þegar hann steig á land að
loknu sundi frá Vestm.-
eyjum. Það er Pétur Ei-
ríksson, þolsundsmaður-
inn kunni, sem óskar hon-
um til hamingju. Sundið
var kvikmyndað; það
gerði Hákon Jóhannsson.
Hann hefur áður fylgt
Eyjólfi þegar hann hefur
þreytt sundraunir sínar.
— Nýjustu fregnir af
sundkappanum....
JSlf
í TILEFNI af „músíkherferð“
Breta á síldarnúðunum, vill Al-
þýðublaðið segja þetta:
Ambasadorinn brezki kemur
mátuiega heim (sjá fréttina hér
við hliðina).
Hann kemur eins og kallaður.
Hann hefur hér verk að
vinna:
Að stöðva tafarlaust lítil-
mannlegar tilraunir brezkra
fyrir Norðan til þess að spilla
síidveiði íslendinga.
250 TONNA bátanir frá A.-
Þýzkajlandi bena ekki nema
1300 mál síldar en áætlað var
að þeir bæru ekki undir 2000
málum, og eigendurnir gerðu
sér vonir um að þeir gætu flutt
allt að 2500 málum. Þessi stað-
reynd veldur skipstjórum mikl
um vonbrigðum og er ekki
um annað meira talað á síld-
veiðiflotanum fyrir norðan
þessa dagana heldur en þessi
miklu vonbrigði, sem bætast nú
enn ofan á allt það, sem á und-
an var gengið og þótti mörgum
mælirinn fullur.
Þessi hörmulega staðreynd
verður enn átakanlegri, þegar
þess er gætt, að hagkvæmni
þessara báta átti einmitt að
koma fram á síldveiðunum og
átti rekstur þeirra að verulegu
BREZKI AMBASSA
DORINN KOMINN
ANDREW Gilchrist, ambassa-
dor Breta hér á landi, var vænt
anlegur flugleiðis til Reykja-
víkur í gærkvöldi.
Hann hefur verið fjarver-
andi í þrjá mánuði.
Fjölskylda ambassadorsins
mun koma hingað um mánaða-
mótin.
ALVARLEGT SLYS vildi
til í Saltvík á Kjalarnesi í gær-
dag, að piltur féll niður í súr-
heysturn og slasaðist mjög al-
varlega. Mun fallið hafa veri®
Framhald á 2. síðu.
Andrew Gilchrist
......"""""""""i...................................................
Flóttafólkið lieklur áfram
að streyma úr járntjalds-
löndunum vestur á bóg-
inn. Það er ekkert lát á
þessu. Dæmi: Þúsundir
Þjóðverja flýja frá Aust-
ur- til Vestur-Þýzkalands
á mánuði hverjum, á
þriðju milljón A-Þjóð-
verja hefur kosið frelsið
frá stríðslókum! — Hér er
mynd frá þjóðflutningun-
um miklu að austan. Eins
og hún ber með f—
fólkið allslaust ur
undinni.