Alþýðublaðið - 15.07.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 15.07.1959, Side 12
í KVÖLD kl. 8,30 hefst af- mælismót Ármanns í frjálsí- • þróttum, sem haldið er í tilefni 70' ára afmælis félagsins. Mót- ið stendur yfir í tvo daga, fyrri dagurinn fer fram á Laugar- daisveilinum, en síðari dagur- inn, sem verður á morgun, mun ■ fara fram á Melavellinum. Ár- mann héfur boðið tveim efni- legustu íþróttamönnum Finn- lands til mótsins, þeim Börje Strand, spretthlaupara og Kai- evi Horppu, sleggjukastara. Sjá meðfylgjandi mynd af Horppu. Aðalkeppinautar þeirra verða Hilmar, Valbjörn, Guðjón Guðm. og Þórður B. Sigurðsson. ■ EFNILEGIR ■ ÍÞRÓTTAMENN. Jlins og fyrr segir eru þetta mjög efnilegir íþróttamenn, sem Finnar tengja miklar von- ir við í framtíðinni. Strand er Hagnús K, _ HVAÐ hefur Magnús Kjart- -áitsson, aðalritstjóri Þjóðvilj- -aas, verið að gera fyrir austan tjald. síðan um kosnimgar? ffann hvarf af Iandi burt skjót- lega eftir kosningarnar, og nrtMx hann hafa lagt leið stna tií Austur-Þýzkalands fyrst og frexmst, en margt bendir til, að áróðursmiðstöðvar kommúnista þar í landi hafi góð sambönd við íslenzka kommúnista. Sennilegt er talið, að Magn- ús hafi sótt „Eystrasalts- og Mðarviku“ austur-þýzkra kommúnista í Rostock, en sú áróðurshátíð er haldin ár hvert. Hafa kommúnistar lagt sig mjög fram til að fá íslendinga t«I þátttöku í mótinu, þótt erf- iít sé að skilja, hvernig þeir dragá fsland að strömdum Eystrasaltsins. nú þegar orðinn methafi í 100 m. (10,6), að vxsu á Hellsten metið með honum. Hann náði þessum tíma í sumar. S'trand hefur náð bezt 21,7 í 200 m. Horppu er einnig að verða bezti sleggjukastari Finnlands og á bezt 58,07 í ár, en Hoffren, sem verið hefur bezti sleggju- kastari Finnlands undanfarin ár á bezt 58,12 m. í ár. Þeir eru báðir 23 ára gamlir. FLESTIR BEZTU FRJÁLS- ÍÞRÓTTAMENN OKKAR MEÐAL KEPPENDA. Auk þessara finnsku kappa eru nær allir beztu íþrótta- ménn skráðir til keppni, en keppt 'verður í 19 greinum alls, 10 fyrri daginn og 9 þann síð- ari. í kvöld verður keppt í 100 m., 400 m., 3000 m., 110 m. grind, 1500 m. hl. drengja, 4x 100 m. boðhlaupi, langstökki, kringlukasti og spjótkasti. Keppendur eru alls frá 8 félög- um og samböndum. LOFSVERÐ NÝBREYTNI. Stjórn Ármanns hefur ákveð ið að unglingar innan ferming- araldurs fái ókeypis aðgang til að, auka áhuga þeirra fyrir frjálsíþróttum. Er þetta lofs- verð nýbreytni, sem tíðkast mikið í Finnlandi og Noregi. Grænlandsferðir FLUGFÉLAG íslands hefur ákveðið að efna til tveggja skemmtiferða til Grænlands, ef næg þátttaka fæst. Verður fyrri ferðin farin hinn 19. júlí en sú síðari 2. ágúst. Flogið verður frá Reykjavík til flugvallarins í Ikateq, sem liggur í Angmagsalik firðinum. Þarna er mikil og hrikaleg nátt úrufegurð, sem gefur góða hug mynd um Grænland. Sem fyrr segir, verður farið frá Rvíkur- flugvelli að morgni og flogið til Ikateq-flugvallar, en þangað (er tveggja og hálfs tíma flug. Dvalið verður í Grænlandi í 7—8 klukkutíma og síðan hald- ið til Reykjavxkur. . Vegna frétlar um Grænlandsflug BLAÐINU 'barst í gær eftir- farandi frá Flugfélagi íslands: „Vegna fréttar sem birtist í einu dagblaðinu í gær þykir rétt að taka fram að tvær of- angreindar ferðir Vru algjör- lega á vegum Flugfélags ís- lands ög hefur enginn annar að- ili þar milligöngu. Ennfremur er rétt að upplýsa, að veitt voru að þessu sinni fjögur lending- arleyfi' á Grænlandi. FlUgfélagi íslands voru veitt tvö leyfiv — Einstaklingum eitt og var sú ferð farin 5. júlí. Félagssamtök um var veitt fjórða leyfið, og er sú ferð fyrirhuguð 26. júlí. Að sjáifsögðú er leiguverð Sói- faxa í þessar Grænlandsferðir hið sama hvor.t einstaklingar eða félagssamtök eiga hlut að máli og miklum mun hærra en getið var um í frétt eins dag- blaðsins í gær“. )---( Alþýðublaðinu þykir rétt að taka fram, að fréttin, sem að er vikið, Var Alþýðublaðsfrétt. — Ennfremur, að í henni var ekk- ert rætt um lendingarleyfi á Grænlandi. Og loks, að í frétt- inxxi var hvergi dregið í efa — nánast sagt ali#, ekkert um það rætt- — að leiguverð nefndx'ar flugvélar væri hið sama hvort sem leigutaki væri félag eða einstaklingur. 40. árg. — Miðvikudagur 15. júlí 1959 — 147. tbl. NEYTENDASAMTÖKIN hafa kært framleiðanda „ítölsku peysuskyrtunnar Smart Kest- on“. Blaðinu barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá samtökunum: Fyrir hálfum mánuði sendu Neytendasamtökin frá sér yfir- lýsingu varðandi „ítölsku peysuskyrtuna Smart Keston“, en þar var greint frá því, að um íslenzka framleiðslu væri að ræða en ekki ítalska. Eins og kunnugt er, hafa mikil brögð verið að því um langt skeið, að íslenzkár iðnaðarvörur væru auðkenndar á villandi hátt með erlendum heitum og vörumerkj um á erlendum málum og einskis framleiðslustaðar getið. Hér var þó gengið feti framar og beinlínis fullyrt í óvenju- legum auglýsingum, að um ítalska skyrtu með greindu nafni væri að ræða. Stjórn Neytendasamtakanna þótti þá mælirinn fullur. og tími til kominn að spyrna við fæti, þar eð sérstakt tilefni- væri til þess. Eftir að Neytendasamtökin. birtu almenningi ofangreindar upplýsingar hefur varan verið auglýst á óbreyttan hátt sem. „ítalska peysuskyrtan Smart Keston“. Stjórn Neytendasam- takanna hefur því séð sig knúða til að léggja fram kæru fyrir Sjó- og verzlunardómi á hendur eiganda viðkomandi umboðs- og heildverzlunar vegna brota á lögum nr. 84 frá 19. júní 1933 um varnir gegn. óréttmætum verzlunarháttum. Það skal enn tekið fram, að hér er á engan hátt verið að leggja dóm á vöruna sjálfa, og ennfremur, að mál þetta hefur mikla almenna þýðingu. EYJÓL.FUR JÓNSSON, sund kappi, kom til Reykjavíkur um hádegið í gær — fljúgandi frá Vestmannaeyjum, og éjtti tal Gunnar. Hermannsson, sem er með Faxaborgina, er síldarkóngur nyrðra enn sem komið er; Faxa- borgin var komin með á 5. þúsund mála í síðustu aflaskýrsiu. Hér er m mynd af Gunnari í brúnm — við fenguni hana með flugvél í gærmorgun. WVVWWWWWWVVWWMM11 við Alþýðublaðið litlu síðar. — Og hann rómaði mjög allan. viðurgjörning í Eyjum og mik- inn hlýhug Eyjaskeggja, sem kom fram á marvíslegan máta. í fyrrakvöld gekk Guðlaugur Gíslason, hæjarstjóri í Vest- mannaeyjum á fund Eyjólfs og afhenti honum fimm þúsund króna ávísun frá bæjarstjórn- inni og svohljóðandi skjal: „Vestmannaeyjum 13. júlí 1959. Ég vil fyrir hönd bæjar- stjórnarinnar tjá yður aðdáun. okkar á því afreki yðar aðsynda frá Vestmannaeyjum til lands og flytja yður árnaðaróskir okk: ar í því sambandi. Og um ieið biðja yður að þiggja hjálagða upphæð til greiðslu á hluta af Framhald á 3 síðu. iii 11111111111111 iii iii 111111111111111111111111111111111111 ii Það var ofsahiti inni á I Öræfum um síðastiiðna | helgi; | Þangað fóru margir | hópar ferðamanna og | komu víða við. | Einn ferðalangur, sem | Alþýðublaðið hafði tal af | í gær, skýrði svo frá, að | hann hefði að gamni sínu | tvívegis mælt hitann við | Tungnaá. | Hann mældist í annað = skiptið 32 stig, hitt 40 stig!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.