Alþýðublaðið - 16.07.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.07.1959, Síða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Þetta er minn maður. (My Man and I) Spennandi og skemmtileg am- erísk kvikmynd. Shelley Winters Ricarðo Montalban Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarhíó Sími 50249. Ungar ástir , 'SI6RID fiORNí-RASMUSSEN ANNIE 8IRGIT HANSEN VERASTRICKER excEis/ort Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. BLÓÐUGA EYÐIMÖRKIN Sýnd kl. 7. Kópavogs Bíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bonnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o— AÐ FJALLABAKI Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GóS bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Stjörnubíó Sírni 18936 Ránið í spilavítinu. Afar spennandi amerísk mynd um rán í stærsta spilavíti ver- aldar. Kim Novak. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. —o— F JÓRMENNIN G ARNIR Hörkuspennandi amerísk mynd með John Derek. Sýnd kl. 5. Bannað innan 12 ára. Trípólihió Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemaseope á sögustöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ALÞÝÐUBLAÐŒÐ! CTBREIDIÐ Húselgesadur. önnumst aílskonar vatns og hitalagnir HITALAGNIR hJ Símar 33712 — 35444. WM •i Sím| 22140 Frábær nemandi (Teachers Pet.) Aðalhlutverk: Dori^ Day Clark Gable Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja BíÓ Sími 11544 Hinir hugrökku (The Proud Ones) Geysispennandi ný amerísk mynd um hetjudáðir lögreglu- manna í „villta vestrinu“. Robert Ryan Virginia Mayo Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A usturbœjarbíó Simi 11384 Vísis-sagan: Ævintýri Don Júans Sérstaklega spennandi og við- burðarík frönsk stórmynd byggð á skáldsögu eftir Cecil Sains- Laurent. en hún hefur verið framhaldssaga í dagblaðinu „Vísi“ að undanförnu. ■— Danskur texti. Jean-CIaude Pascal, Brigitte Bardot. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innán 12 ára. Engin sýning kl. 5 og 7. ISnaða rmá lastof n un Islands verður lokuð vegna sumarleyfa 20. júlí til 11. ágúst. nýkomnar. Pantanir óskast sóttar. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 24133—24137. MISUFE Dansleikur í kvöld. Dansleikur í kvöld kl. 9. JðHANN CESTSSQN 09 STRATOS KVINTETTINN slcemmta Aijr/öngumifíasala efiir kl. 8. sIMI 5018 Gifl ríkutn manni Þýzk úrvaismynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag« an kom í Sunnudagsblaðinu. Aðalhlutverk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchholz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. ,7 og 9. Frmmtudaginn 16. júlí n.k. verður byrjað að afhenda nýju símaskrána til símnotenda og er ráðgert að af- greiða um 2000 á dag. Afgreiðslan er á neðstu hæð í landssímahúsinu, geng- ið ;.nn frá Kirkjustræti (gegnt Hótel Skjaldbrfeið). Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9 til 19, nema laug- ardaga kl. 8,30 til 12. Fimmtudag. 16. júlí verða afgreidd símanr. 10000 til 11999 Föstudaginn 17. — — — — 12000 — 13999 Laugaxdag. 18. — — — —• 14000 — 14999 Mánudaginn 20. — — — — 15000 — 16999 Þhðjudag. 21 — — — — 17000 — 18999 Miðvikud. 22 —■ — — — 19000 — 22999 Fimmtudag. 23 — — — — 23000 — 24999 Föstudaginn 24. — — — — 32000 — 34999 Laugardag. 25. — — — — 35000 — 36499 í Hafnarfirði verður nýja símaskráin afhent á sím- stöðinni þar frá 20. júlí n.k. Athygli símnotenda skal vakin á því, að vegna núm- eraþreytinga, gengur símaskráin ekki að öllu leyti í gildi fyrr en aðfaranótt mánudagsins 27. þ. m. Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1957 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. WWM KHAKI g 16. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.