Alþýðublaðið - 16.07.1959, Qupperneq 9
( iÞróWlr j
Haukur Engilbertsson náði ágæfum
HÉRAÐSMÓT Ungmenna-
sambands Borgarfjarðar var
háð að Ferj ukotsbökkum um
síðustu helgi. Keppendur voru
allmargir, bæði konur og karl-
ar frá fjórum félögum, Umf.
n
•> *
Haukur Engilbertsson
Reykdæla, Umf. Stafholts-
tungna, Skallagrími og Umf.
Haukum.
Veður var frekar óhagstætt
fyrri daginn, en á sunnudaginn
var mjög gott keppnisveður,
sólskin og hlýindi.
Bezta árangrinum náði hinn
kunni halupari Haukur Engil-
bertsson, og eru afrek hans í
1500 og 3000 m. mjög athyglis-
verð, bví að brautin er frekar
slæm. Mótsstjóri var Þórar-
inn Magnússon, Reykjavík.
Helztu úrslit mótsins:
KONUR:
80 m. hlaup:
Elín Björnsdóttir, UMFR, 12,2
Elín Magnúsdóttir, UMFR, 12,6
Borgh. Jakobsd., UMFR, 12,7.
Langstökk:
Elín Björnsdóttir, UMFR, 4,02
Borgh. Jakobsd., UMFR, 3,73
Ólöf Björnsdóttir, UMFR, 3,77.
Hástökk:
Hrafnh. Skúlad., UMFH, 1,27
Elín Björnsdóttir, UMFR, l,L\i
Ólöf Björnsd., UMFR, 1,20 m.
Kúluvarp:
Guðf. Valgeirsd., UMFH, 6,17
Berta Jakobsd., UMFR, 6,06 m.
Borgh. Jakobsd., UMFR. 5,51.
KARLAR:
100 m. hlaup:
Magnús Jakobss., UMFR, 12,2
Sævar Guðm.s., UMFS, 12,5
Hinrik Guðm.son. UMFR, 12,7.
400 m. hlaup:
Sigurjón Jónsson, UMFH, 58,6
Svavar Guðm.son, UMFS, 61,1
Vigfús Pétursson, UMFR,'59,8.
1500 m. hlaup:
Haukur Engilbertsson,
UMFR, 4:15,6
Vigfús Péturss., UMFR, 4:57,8
Bjarni Guðm.s., UMFR, 5:48,0.
3000 m. hlaup:
Haukur Engilbertsson, 8:50,8
Vigfús Pétursson, 10:13,4.
Sigurj. Jónss., UMFH, 11:10,0.
4x100 m. boðhl.:
A-sveit Reykdæla, 4íþ5
B-sveit Reykdæla, 52,4.
Hástökk:
Þorb. Þórðars., UMFR, 1,70
Sveinn Jóhanness., UMFS, 1,55
Bjarni Guðráðss., UMFR, 1,55.
Langstökk:
Magnús Jakobsson, 6,20 m.
Jón Blöndal, UMFR, 6,15 m.
Guðm. Backman, Sk., 5,57 m.
Þrístökk:
Jón Blöndal, 12,20 m.
Bjarni Guðráðsson, 12,15 m.
Vigfús Pétursson, 11,63 m.
Stangarstökk:
Magnús Jakobsson, 2,90 m.
Guðl. Guðmundss., UMFR, 2,60
Georg Hermannss., Sk„ 2,45.
Kúluvarp:
Sveinn Jóhanness., UMFS 12,34
Bjarni Guðráðsson, 12,05
Jón Eyjólfsson, UMFH, 11,43.
Kringlukast:
Sveinn Jóhannesson, 34,33 m.
Jón Eyjólfsson, 34,31 m.
Har. Hákonars., UMFH, 31,64.
Spjótkast:
Sveinn Jóhannesson, 42,10 pa.
Jón Blöndal, 41,40 m.
Þorbergur Þórðarson, 39,51 m.
Hvað er að gerasf erlendis!
i
Á JAPANSKA meistaramót-
inu í sundi voru sett tvö heims-
met. Yamanaka sýnti 1500 m.
skriðsund á 17:51,5 mín., en í
200 m. baksundi kvenna setti
Tanaka met, synti á 2:37,1 mín.
3/10 úr sek. betra en met Chris
Salta, USA. í Los Alto, Kali-
forníu, setti Mike Troy heims-
met í 220 yds baksundi á 2:16,4
mín. Troy er aðeins 18 ára og
gera Bandaríkjamenn sér mikl-
ar vonir um hann í Róm. í 100
m. flugsundi sigraði Lance
Larsson á 1:01,1 mín., en Mike
Troy varð annar á 1:01,4. Alan
Soners varð hlutskarpastur í
400 m. skriðsundi á 4:30,6 mín.
Rússneska landsliðið í frjáls-
um íþróttum er nú komið til
Bandaríkjanna, en keppni
Rússa og Bandaríkjanna hefst
á laugardag! í fyrra sigraði
USA í keppni karla með 126:
109, en í keppni kvenna sigr-
uðu þær rússnesku með 63:44.
Á morgun komum við með spá-
dóm íþróttasíðunnar um keppni
þessa, sem allir frjálsíþrótta-
unnendur munu fylgjast rncð
af athygli.
Á móti í Los Angeles sigr-
aði ConoIIy í sleggjukasti roeS
67,08 m„ en kona hans Qlga í
kringlukasti með 36,86 m. kasti,
Dave Devis sigraði í kúluvarpi
með 18,57 m.
—□—
Pólverjinn Nikiciuk, sem er
enn á drengjaaldri, kastaðí
spjótinu 79,12 m. í Krakow í
fyrradag, sem sennilega er
heimsmet drengja.
Szeczenyi sigraði í kringlú-
kasti í Búdapest með 58,06 m„
en heimsmethafinn Piatkowsky
varð annar með 54,99 m. Ihar-
os sigraði í 5 km. á 14:01,8 og
Röszavölgyi í 800 m. á 1:48,9.
! hálfnað
Yalur. Keflavík
leika í kvöld.
ISLANDSMOTIÐ í I. deild
lieldur áfram í kvöld eftir
nokkurt hlé. Valur og Kefla-
vík leika í kvöld kl. 8,30 á
grasvellinum í Njarðvíkum.
Er þetta 15. leikurinn í deild-
inni og að honum loknum er
mótið hálfnað.
Staðan í I. deild er nú þessi:
1. KR 5 5 0 0 25: 3 10 st.
2. ÍA 4 3 0 1 10: 7 6 st.
3. Valur 5 2 1 2 7:11 5 st.
4. Fram 4 12 1 5:11 4 st.
5 KÞ 5 0 2 3 4:13 2 st.
6. ÍBK 5 0 1 4 6:12 1 st.
Sextándi leikurinn í I. deild
er svo annað kvöld, föstudag,
kl. 8,30 á Melavellinum. , Þá
leika Fram og Þróttur. Næst
leika Akranes og KR á sunnu-
daginn kl. 4. Fer sá leikur fram
á nýja grasvellinum á Akra-
nesi. Má búast við, að marga
fýsi að sjá þann leik, enda hafa
úrslit hans mikla þýðingu fyr-
ir vist íslandsbikarsins í vetur.
Þá leika Valur og Þróttur á
Melavellinum kl. 8,30 á mánu-
dagskvöldið og á sama tíma
leika Fram og ÍBK á grasvell-
inum í Njarðvíkum.
Að því búnu verður gert hlé
á mótinu til 8. ágúst. Verður
þá tekið til óspilltum fótum og
leiknir 10 leikir það sem eftir
er mánaðarins. Loks leika KR
og Akranes síðasta leikinn í
Reykjavík sunnudaginn 6.
septmber.
0?
í Kouvola, Finnlandi, fékk
Potgieter, S-Afríku 50,8 sek. í
400 m. grind og Rekola náði
bezta finnska tímanum í ár í
200 m. 21,5 sek. Salminen
stökk 2,03 m.
í kvöld
Afmælismót Ármanns
heldur áfram í kvöld og
fer seinni liluti þess fram
á Melavellinum og hefst
kl. 8,30.
f kvöld verður keppt í
eftirtöldum greinum: 200
m., 1500 m., 400 m. grinda
hlaupi, 100 m. hlaupi
drengja, 1000 m. boð-
hlaupi, kúluvarpi, spjót-
kasti, stangarstökki og þrí
stökki. Keppni getur orð-
ið spennandi í öllum þess
um greinum. Myndin er
af finnska spretthlaupar-
anum Börje Strand, sem
keppir í 200 m. hlaupi.
ÍIMWWMMMMWMWWWW
Skemmtiferöir
fi! Grænlands
Flugfélag íslands efnir til skemmtiferða til
Grænlands sunnudagana 19. júlí og 2. ágúst.
Flogið verður til flugvalla(rins í Ikateq ©g
höfð þar 7—8 tíma viðstaða.
Almenningi hýðst hér einstakt tækifæri til
að heimsækja Grænland og sjá með eigin
augum hina stórbrotnu og hrikalegu náttúrw-
fegurð landsins.
Aðeins örfá sæti laus í ferðina 19. júlí. \
A/azte/s
/CFIAA/DA/JV
Keflvíkingar
Okkur vantar nokkra verkamenn og smiði .
við hafnargerðina í Keflavík. j
Talið strax við hafnarstjórann. í
Landshöfnin
Keflavík — Njarðvík.
Íslandsmótið
1. deild.
I kvöld kl. 20,30 leika á grasvellinum við
Njarðvík
Keflavík — Yalur
í. B. K.
Alþýðublaðið — 16. júlí 1959 £