Alþýðublaðið - 01.08.1959, Síða 9
( ÍÞróttir""")
Viðtöl við nýbakaða drengjameistara
ÍÞRÓTTASÍÐUNNI þykir 189 cm í hæð „klofar hann hæð-
tilhlýðilegt, að birta hér nokk- ir upp að 180 cm, eins og það
ur viðtöl við nýbakaða drengja- Væri aðeins sjálfsagður hlutur.
meistara í frjálsíþróttum. Sjálf- Ekki aðeins ánægðir með stökk
stíl Jóns, þ.á.m. þjálfari ÍR,
Ungverjinn Gabor, sem vinnur
nú að því að kenna Jóni að
stökkva á „grúfu“. — „Ég er
viss um, að tveir metrarnir
koma í framtíðinni, þegar ég er
búinn að læra góðan stil,“ seg-
ir Jón, um leið og hann brosir
út í annað munnvikið, eins og
hans er vandi.
Kristján Stefánsson FH.
Það urðu margir furðu lostn-
ir, þegar það fréttist fyrr í
sumar, að 16 ára drengur hafði
kastað spjóti fullorðinna meira
en 55 metra. Þetta var Kristján,
sem hóf íþróttaferil sinn svona
glæsilega, og í honum eygja
menn hinn fyrsta 70 metra kast-
ara íslands. — Kristján hefur
síðan sýnt miklar framfarir í
ýmsum öðrum greinum, og á
ábyggilega eftir að kveða mikið
að honum í framtíðinni, ef hann
æfir áfram vel og skynsamlega.
Páll Eiríksson FH.
Það urðu margir undrandi,
þegar það fréttist fyrr í
ekki?“ „Jú, ég hef verið mest
í handbolta, eins og allir Hafn-
firðingar.“ „Spilið þið ekki báð-
ir, þú og Kristján, í 2. flokki
FH í handbolta?“ „Jú, en það
er aðallega á veturna, á sumr-
in æfum við frjálsar íþróttir
mest.“ — Drengurinn, sem
fréttamaðurinn talar við, Páll
Eiríksson, er grannur og veik-
byggður, og ef fréttamaðurinn
hefði ekki séð það með eigin
augum, þegar hann stökk 3.25
í stangarstökki, hefði hann
aldrei trúað því, að hann gæti
það. En viljafestan og ákveðn-
in gneista af Palla, og það er
einmitt aðalsmerki góðs íþrótta
manns.
Helgi Hólm ÍR.
„Til hamingju með sigurinn
í 800 og 1500 metra hlaupunum,
Helgi, varstu ekki spenntur fyr-
ir keppnina?“ „Jú, blessaður
vertu, meira en það, ég var
mjög óstyrkur. Jón Júlíusson,
Ármanni, vann mig nefnilega í
1500 metra hlaupi á Ármanns-
mótinu, og ég vissi, að hann
yrði harður. Einnig er ómögu-
legt að reikna Steinar frá Hafn-
arfirði út. Já, ég var spenntur,
en þetta blessaðist allt saman.“
Helgi, sem er mjög hlaupalegur
og hefur mik'inn áhuga á
hlaupunum, á áreiðanlega eftir
að ná langt á hlaupabrautinni.
Hann skýrir hinn góða árangur
ÍR-inga á drengjamótinu með
því, að það sé fyrst og fremst
vegna þess, hVe þeir hafi góð-
an þjálfara, Ungverjann Gabor,
og Helgi vill hvetja unga drengi
til þess að koma út á Melavöll
og nota sér tilsögn hans, með-
an þess er völ.
Kristján Eyjólfsson ÍR.
Það leit ekki vel út fyrir
Kristjáni í þrístökkinu. Fimm
umferðir voru búnar og Þor-
valdur var fyrstur með betra
stökk en Kristján hafði nokk-
urn tíma stokkið. En Kristján
var ekki á því, að gefa sig.
Hann undirbjó sig vel undir
síðustu tilraun sína, vandaði sig
í atrennunni, og stökk síðan
Tveir efnile-gir hlapuarar, Helgi
Hólm, IR og Gylfi Gunnarsson,
KR, sem genginn er upp í
unglingaflokk.
sagt munu margir hafa gaman
af að heyra álit þessara ungu,
efnilegu pilta, sem ef til vill
eiga eftir að gera garðinn fræg-
an á sviði íþróttanna.
Steindór Guðjónssoji ÍR.
„Heyrðu, Steindór, þú hlýtur
að verða góður í tugþraut í
framtíðinni,“ verður frétta-
manninum á að segja, þegar
hann hefur horft á Steindór
vinna .5 meistaratitla, eða í 110
metra og 200 metra grinda-
hlaupum, 100 m og 300 m hlaup
um og 4X100 m boðhlaupi, og
auk þess standa sig mjög vel í
stangarstökki og kúluvarpi. —
„Já, ef til vill á maður eftir að
snúa sér algjörlega að tugþraut,
ég veit það ekki ennþá, en ann-
ars hef ég mestan áhuga á stang
arstökki og grindahlaupum.“
„Þú ert 17 ára, Steindór, vegna
hvers ertu þá ekki drengur
næsta ár líka?“ „Ég er því mið-
ur einum degi of gamall, ég
verð 18 ára 31. desember, og
þar sem ég verð 18 ára á þessu
ári, telst ég til unglinga næsta
ár.“
Jón Ó.lafsson ÍR.
íslandsm. drengja í hástökki
hefur ekki mikið fyrir því að
stökkva upp í loftið. Með sína
fniiiiiiiiiiiimiiiiiit-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimiiiiiiii
( KR lapaði |
| 1:5 og 1:3 1
| EINS og skýrt hefur verið =
| frá hér í blaðinu, eru meist- I
| araflokkur og 2. flokkur KR |
| í keppnisferð í Danmörku. 1
| Báðir flokkarnir kepptu í §
| fyrrakvöld. Meistaraflokkur I
| lék gegn úrvali JBU, en í því I
| léku fjölmargir danskir f
| landsliðsmenn og fóru leikar |
| þannig, að Jótar sigruðu með 1
| 5 mörkum gegn 1. Mark KR |
| inga skoraði Þórólfur Beck. |
| Tæpir sex þúsund áhorfend- |
| ur sáu leikinn. KR leikur i
| næst í kvöld ge-gn liði, sem |
| heitir Ikast.
| Annar flokkur keppti 1
| gegn úrvali frá Sjálandi og |
1 urðu úrslit þau, að Danir |
| sigruðu með 3:1.
'niiiiiiiiiimmiimmiimiimiimiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiir
með allri þeirri orku, sem hann
átti til. Stökkið var langt, en
var það nógu langt? Meðan dóm
ararnir mældu stökkið, stóð
hjartað kyrrt í Kristjáni, en
þegar þeir tilkynntu, að Krist-
ján hefði stokkið 13 metra og
23 sentímetra og væri þar með
fyrstur, þá hamaðist hjartað í
br jósti Kristjáns. „Þú stóðst þig
vel í þrístökkinu, Kristján, til
hamingju.“ „Þakka þér fyrir,
sigurinn var mér kærkominn.
því að mér gekk svo illa í lang-
stökkinu. Ég hef stokkið 6,22
fyrr í sumar, en nú kemst ég
ekki einu sinni í úrslit af ein-
tómri óheppni. „Þú vinnur það
næsta ár, því þá ertu drengur
líka.“ „Ég vona það.“
Þorvaldur Jónasson KR.
,,Já, hann Kristján sló mér
við í þrístökkinu, en ég varð
meistari í langstökkinu í stað-
inn, svo að það má segja, að
það hafi verið jafnt skipt. Auk
þess vann ég kúluvarpið, svo
að ég er ánægður með minn
hlut.“
Myndirnar eru af tveim
fræknustu íþróttamönnum
V.-Þýzkalands, grinda-
hlauparanum Martin Lau-
er og spretthlauparanum
Manfred Germar. Eins og
skýrt var frá hér á síðunni
fyrr í vikunni, sigraði Eau-
er í tveim,greinum á þýzka
meistaramótinu, 110 m.
grindahlaupj og 200 m.
grindahlaupi. Hann náði
tímanum 14,0 sek. í mikl-
um mótvindi. Germar sézt
hér sigra í 100 m. hlaup-
inu á 10,5 sek., í mótvindi
hann sigraði einnig í 200
m. hlaupinu. — Báðir eru
kapparnir í félaginu ASV
Köln, en það varð meistari
í 4x100 m. og auðvitað
voru Germar og Lauer báð
ir í sveitinni.
wuwwwwwwnwwnw
ÞEIR örfáu og áhugasömu
áhorfendur síðasta keppnis-
dags meistaramóts Reykja-
víkur urðu vitni að einu leið
inlegasta og ömurlegasta
frjálsíþróttamóti, sem fram
hefur farið hér í bænum
lengi. Á því sannaðist, að
lengi getur vont versnað.
Við skulum rekja atburði
kvöldsins í stuttu máli, en
upphafið var, að flestir kepp
endanna héldu að mótið ætti
að hefjast kl. 8, en venja hef
ur verið að hef ja keppni eins
snemma og hægt er, þegar
háð er fimmtarþraut, því að
hún tekur venjulega nokkuð
langan tíma og einnig mátti
búast við nð margir yrðu
með, þó að aðeins þrír væru
á skrá. En kl. var 8 og hún
var stundarfjórðung yfir 8
og enginn starfsmaður sást.
Það var ekki fy.rr en tæplega
hálfníu, að þeir fyrstu fóru
að tínast á völlinn, en sjálf
keppnin hófst ekki fyrr en
kl. að ganga tíu. Er þetta
hægt?
Allt gekk stórslysalaust í
tveim fyrstu greinunum, en
Þegar hefja átti keppni í
fimmtarþraut kl. rúmlega
hálftíu, fór fyrst að draga til
tíðinda. Venja hafði verið,
að keppendur fengju að
ganga inn í keppni í hinar
ýmsu greinar mótsins, þó að
þeir væru ekki skráðir í þær
og meira að segja þó að þeir
væru ekki skráðir í neina
grein, en nú var allt í einu á-
kveðið að stöðva það. Þetta
hleypti illu blóði í marga f-
þróttamenn, sem langaði að
keppa í fimmtarþrautinni.
Stöðvaðist nú öll keppni í í-
þróttum í bili, en í Þess stað
fengu þessir 5 eða 6 áhorfend
ur, sem sátu í stúkunni, að
horfa á flesta starfsmenn og
keppendur mótsins hópast
saman og rífast í 10 til 15
mínútur. Sanngjarnt hefði
verið gagnvart áhorfendum
að endurvarpa þessum um-
ræðum gegnum hátalakerfi
vallarins, svo að þeir fengu
eitthvað fyrir aðgangseyri
sinn, en áhorfendur gleymd-
ust nú eins og svo oft áður.
Meðan deilur stóðu sem
hæst út af fimmtarþrautinni,
létu þeir starfsmsenn, sem
stóðu utan við deilurnar,
hef ja keppni í 3000 m hlaupi.
Þá kom í Ijós, að einn af
þrem keppendu mhlaupsins
hafði ekki verið skráður í
greinina og enginn úr hans
félagi. Náðu nú deilurnar út
af fimmtarþrautinni há-
marki, sem von var, því að
þarna var verið að beita svo
augljósu misrétti. Leikstjóri
mótsins var forfallaður, en
sá eða þeir, sem tóku að sér
hans hlutverk, sátu fastir við
sinn keip og leyfðu engum að
ganga inn í keppnina í
fimmítarþrauíinni, nema í
staðinn fyrir einhvern annan
úr sama félagi. Að loknum
þessum deilum, þar sem t. d.
stjórnarmeðlimir frjáslí-
þróttaráðsins rifust eins og
kettir, liófst keppnin í fimmt
endum og var henni liespað
irþrautinnj með tveim kepp-
af á m'ethraða eða tæpri
klukkustund. Það. lá t. d. svo
mikið á, að keppendur höfðu
tæpast lokið keppni í kringlu
kosti, þegar þeim var til-
kynnt, að 1500 m hlaupið, síð
asta greinin, ætti að hefjast
strax, en í einhverjum lög-
um stendur þó :að líða eigi á-
kveðinn lágmarkstími milli
greina.
Að lokum kemur rúsínan
í pylsuendanum: Þegar átti
að fara að reikna út stigin
kom í Ijós, að enginn áf for-
ráðamönnum mótsins hafði
tekið með sér stigatöflu, en í
vienjulegri fimmtarþrautar-
keppni eru stigkeppenda gef
in upp eftir hverja grein!
Ekki verður f jölyrt frekar
um þetta að sinni, en allir
unnendur frjálsíþrótta
hljóta að sjá a ðsvona getur
þetta ekki gengið lengur.
ezfa frjálsíþrótta-
vfkur 1959
SÍÐUSTU greinar meistara-
móts Reykjavíkur í frjálsíþrótt
um fóru fram í fyrrakvöld, en
það voru boðhlaup, fimmtar-
þraut og 3000 m hlaup. Enda-
lok mótsins urðu allsöguleg og
er skýrt frá því á öðrum stað á
síðunni.
Fimm sveitir tóku þátt í 4X
100 m boðhlaupi og sigraði Ár-
mannssveitin. Eftir fyrsta
sprett voru Ármann og ÍR nokk
uð svipuð, en á öðrum tók Ár-
hann örugga forustu og hélt
henni í mark, en í sveit Ár-
manns voru Grétar Þorsteins-
son, Þorkell St. Ellertsson, Þór-
ir Þorsteinsson og Hilmar Þor-
björnsson. í 4X400 boðhlaupi
kepptu aðeins Ármann og KR
og sigruðu Þeir fyrrnefndu með
yfirburðum, en tími var ekki
sérstakur. Sigursveit Ármanns
var skipuð sömu mönnum og
voru í 4X100 m sveitinni, nema
að Hörður kom í stað Hilmars.
Það var ekki hægt að búast
við góðum tíma í 3000 m hlaup
inu, þar sem veður var ekki upp
á það bezta, en að sjá Kristleif
og Svavar hlaupa á tæpum 10
mínútum var eitthvað skrýtið.
Annars botnar enginn í því, að
3 km skuli vera orðnir meist-
aramótsgrein — það er víst eina
landið í veröldinni, sem það er,
en nóg um það. Valbjörn sigr-
aði í fimmtarþrautinni með
bros á vör.
HELZTU ÚRSLIT:
4X100 boShlaup:
Sveit Ármanns 44,5
Sveit ÍR _ 45,2
Sveit KR (a) 46,1
Sveit KR (b) 47,9 '
Drengjasveit ÍR 48,3
4X400 m boðhlaup:
Sveit Ármanns 3:33,9
Sveit KR 3:44,2
3000 m hlaup:
Kristleifur Guðbj.s., KR 9:56,4
Svavar Markússon, KR 9:57,6
Jón Júlíusson, Á 9:57,8
Fimmtarþraut;
Valbjörn Þorláksson.ÍR 2390 st.
(6,02; 55,08; 22,9; 34,33)
Þorvaldur Jónsson, KR 1973 st.
Úrslit stigakeppninnar: KR
213; ÍR 160; Á 59.
Alþýðublaðið — 1. ágúst 1959 0