Alþýðublaðið - 01.08.1959, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 01.08.1959, Qupperneq 10
Traust allra bílstjóra - einnig yðar. I.C.A. er nauðsynlegt nútíma bílhreyflum. Ef þér trúið því ekki, hafið þér ekki reynt. Flestir hreyflar hafa nú hátt þjöppunarhlutfall, eru kraftmiklir og spameytnir, en mjög næmir fyrir útfeliingum, sem valda glóðarkveikju og skammhlaupi. Þetta veldur orkutapi, og benzínið nýtist verr en skyldi. Með því að bæta I.C.A. í benzínið eyðast þessar útfellingar og hreyfillinn fær fulla orku. Eftir tvær áfyllingar finnið þér muninn — hreyfillinn verður kraftmeiri. Atlfr bílar ganga þýðar á Shell-benzíni með -I SNGCLFS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskfptin. Ingóifs-Café. 1 Húselgendur. [ önnumst allskonar vatns og hitalagnlr. [ HITAl AGNIB h.f Símar 33712 — 35444. .................. Kaupið Alþýðublaðið. Hef opnað íannlækningasíofu að Grettisgöfu 62 Flugferðir fii Mallerca (inng. frá Barónsstíg), sími 18541. Heim,a 16231. — Viðtals- tími kl. 9—12 og 2—6, laugardaga 9—12. a Sikiley Framhald a£ 5. síðu. Eftir kosningarnar f júní hefur það verið næstum dag- legt brauð, að breytt væri um samstöðu flokka á þinginu. f fyrstu hafði Milazzo meiri- hluta, en svo hlupu fasistar og konungssinnar yfir til kristi- legra demókrata til að hjálpa þeim við kosningu forseta þingsins. Og virtist Milazzo þá vera búinn að vera. En þá hlupu einn konungssinni, einn fasisti og einn kristilegur demókrati yfir til Milazzo á ný. Síðan fylgdu þeim tveir konungssinnar, svo að Milazzo virtist öruggur um kosningu. Þá var það, sem kristilegir demókratar komu í veg fyrir kosningu hans með því að mæta ekki. GUÐMUNDUR OLAFSSON n 1 æ k n i r . Hannes Framhald af 4. siðu, þeirra, óska eftir sumarfríinu. Vinnuskólinn hefur a. m. k. í tvö sumur gert tilraun með að fá stúlkur, sem unnu í skrúðgörð unum, til Jþess að vinna þá viku, sem sumarfrí var, af því að þess þótti þörf vegna hirðingar garð- anna. Aðein,s örfáar gáfu sig fram, sumar þó gegn því að fá sumarfrí síðar. ÞAÐ ER MISSKILNINGUR að halda, að mál eins og sumar- leyfi vinnuskólans verði leyst þannig að öllum líki. En lausn- ina verður að miða við að koma til móts við óskir sem flestra þeirra, er hlut eiga að máli. Ein- hverjir verða að sjálfsögðu alltaf óánægðir. Þá snertir þetta mál einnig flokksstjórana í vinnu- skólanum. Flestir þeirra eru kennarar. Þeir eru vegna mennt unar sinnar og reynslu að öðru jöfnu hæfastir til að vera leið- beinendur unglinganna við vinn í ráði er, að VISCOUNT flugvélar okkar fari nokkrar ferðir milli Reykjavíkur og Mallorca í haust með skemmtiferðafólk, svo framarlega að nauðsynleg leyfi verði fyrir hendi. Fyrsta flugferðin er fyrir- huguð 5. október. Nánari upplýsingar varðandi feið- irnar verða veittar í afgreiðslu okk- ar, Lækjargötu 4. una. Níu mánuði ársins hafa þeir kennt 30 börnum í bekk. Hina þrjá mánuðina stjórna þeir vinnufolkkki 20—30 unglinga. Ef það veldur ónæði á heimilun- um, að unglingarnir fái viku sumarfrí, mætti ætla, að þeim, sem allt árið hafa á hendi stjórn um 30 barna og unglinga, væri full þörf á sumarleyfi í eina viku.“ i ÉG ÞAKKA Kristjáni bréfið. —Um sinn verður hlé á pistlum mínum. 1. rgúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.