Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 12
IfflWMWMMWWMIWWWMWW Hún er þýzk, en þýðir ís- lenzk Ijál á sænsku UM ÞESSAR MUNDIR ' er- stödd hér á landi frú Ariane Waiilgren, en hún hefur að und atiförnu unnið að þýðingum ís- leitzkra nútímaljóða yfir á sænsku. Þýðingar þessar komu út í Sííþjóð í aprílmánuði síðast- liðnum. Erú Wahlgren var hér fyrst á ferð með sænsku kvikmjmda- fólki fyrir nokkrum árum. — Veiktist hún þá hastarlega af influenzu og v.arð að liggia í rúminu í fullan mánuð. í leg- unni hóf hún að kynna sér ís- lenzkar nútímabókmenntir og þá fyrst og fremst íslenzka lióð- list. — Síðan hefur hún komið oft hingað og á s. 1. vetri hóf hún ljóðaþýðingarnar. Ilefur hún notið aðstoðar íslenzkra námsmanna í Stokkhólmi, til þess að yfirfara, hvort skilning- ur hennar á hinni íslenzku tungu væri á nokkurn hátt rano ur. Ljóðaþýðingar þessar fengu góðar viðtökur í Svíþjóð. Nú hyggur hún á að hefja þýðingar á íslenzkum sögum o^ hefur helzt í huga að byrja á smá- sögusafni Geirs Kristjánssonar. •Frú Wahlgren er þýzk að upp runa en búsett í Svíþjóð og gift sænskum manni. Hún hef- ur þýtt frönsk og þýzk ljóð, en einnig gefið út eigin kvæða- bók. ^ í næstu viku verður hér í blaðinu viðtal við hana um ís- lenzka nútímaljóðlist og ung- skáld 40. árg. — Sunnudagur 2. ágúst 1959 — 163. tbl. veður haml- ar veiðum GéS veiði hjá BERGEN, 1. ág. (NTB). Fiski- málastjórnin fékk í dag skeyti frá eftirlitsskipinu Troll á ís- lándsmiðum, þar sem segir, að síðustu viku hafi verið góð snurpuveiði og margir bátar h'afi fengið afla á fimmtudag og föstudag og séu á leið heim með farm. Netaveiðin hefur verið misjöfn, en margir bátar hafa fengið allt að 60 tonna afla og eru á leið heim. öan!a góða Norðurlands- síldin Siglufirði í gær. EKKI hefur í íyörg ár sézt eins falleg síld hér á Siglufirði eins og nú. Síld im er nú stór og feit. Þetta er gamla góða Norður- landssíldin, sem vann sér gott orð á erlendum mark- aði. Það væri sannarlega skaði, ef ekki væri unnt að salta slíka síld ótak- markað til • útflutnings. Svona góð síld hiýtur að seljast. Blaðið daglepr fréffir fer í faugar á Vínarkonunienuui Gert upptækt, rifið og brent VÍN, 31. júlí (Reuter). — Enn trufluðu átök hið kommúnist- íska heimsmót æskunnar hér £ dag rétt í sama mund sem einn af forráðamönnum mótsins hélt því fram, að „eindrægni" menn mótsins hafi £ gær gert leit í skipi því, sem ungversku fulltrúarnir búa í á Dóná. Þá bafa eintök af Daglegum frétt- um verið gerð upptæk. Þau verið brennd á staðnum á með- BRÆLA var á síldarmiðun-! um nyrðra í fyrradag. Leituðu mörg skipanna vars og varð minni veiði en ella. Þó var síld- arleitinni kunnugt um 60 skip cr höfðu fengið um 23 þús. mál. Veðrið batnaði er leið á nótt- ina. Fengu allmörg skip góða veiði einkum við Grímsey, á Þistilfirði og út af Bjarnarey. j Síldin óð hvergi. .25 skip tilkynntu síldarleit- væri sá andi, sem gert hefði jan nokkrir fulltrúar dönsuðu í mótið svo vel heppnað frá byrj I kring. un. Nokkrir mótsgestir frá Tékkóslóvakíu voru að lesa tékkneska utgáfu af blaðinu Daglegar fréttir fyrir framan mótssvæðið, er einn af leiðtog- um þeirra kom þjótandi að, reif sundur blöðin og ýtti þeim, sem voru að dreifa blaðinu, burtu. Ingi gerði jafn- tefli við Fron BIÐSKÁK Inga og Frán, Danmörku úr annarri umferð var tefld í gærmorgun. Varð skákin jafntefli. Töfluröðin í landsliðsflokki er þessi: Stáhi- berg, Svíþjóð, Reese, Finnlandi, Nielsen, Danmörku, Johannes- sen, Noregi, Liljenström, Sví- þjóð, Ingi R. Jóhannsson, Pett- ersen, Svíþjóð, Frán, Dan- mörku,, Nym'an, Svíþjóð, Haar, Danmörku, Niemela, Finnlandi og Olsson, Svíþjóð. Goð laxveiðivika LAXANETIN í Ölfusá voru tekin upp á föstudagskvöldið eins og lög gera ráð fyrir eftir eina aflamestu viku, sem1 menn muna. Fréttaritari Alþýðublaðs ins á Selfossi komst svo að orði, að það hefði verið að sjá eins og þorskur á vertíð við kaup- félagsvigiina, þar sem tekið var á móti fiskinum. Netin verða aftur lögð í ána á þriðjudags- morgun. inni á Siglufirði um afla sinn samtals 8.900 mál og tunnur. Á sama tíma höfðu 35 skip til- kynnt afla sinn samtals 14 þús. tunnur til síldarleitarinnár á Raufarhöfn. Tilkynningar til síldarleit- arinnar á Siglufirði: Hafbjörg VE 350 tn. Muninn GK 450 — Sæfari SH 600 — Júlíus Björnsson 200 — Svanur RE 1200 — Steinunn gamla 300 : — Hrafn Sveinbj.son 700 — Stapafell 150 —- Framhald á 9. síðu. Svissnesk stúlka. sem var að dreifa tímariti um Svissland, særðist lítillega af völdum kommúnistískra varða nálægt mótssvæðinu. Framkvæmdastjóri móts- stjórnár, Jean Garcías, lét í það skfna, að þær fréttir væru sannar, að austantjalds-fulltrú- ar hefðu flúið vestur yfir. Sagði hann við fréttamenn, að það væri „vel til“, að einhverjir meðlimir ungversku og tékk- nesku nefndanna yrðu eftir, þegar mótinu lyki. — En hann hélt því einnig fram, að fyrstu fimm dagar mótsins — hins fyrsta, sem er haldið vestah tjalds — hefðu tekizt mjör vel. Eindrægni væri einkennandi. 1. ÁGÚST. Ungverskur full- trúi skýrir frá því, að starfs- 70 - 80 íjöld á tjaldsíæði, sem Ak- ureyrarbær lætur í té ferðafólki Hefur reisf hreinlætishús þar ALDREI hafa jafn margir ferðamenn komið til Akur- eyrar og undanfarna daga og eru utanbæjarmenn í hundr- uðum á götum og í skemmti- görðum borgarinnar. Minnst 70—80 tjöld voru í fyrrinótt á tjaldstæði bæjarins við Gagnfræðaskólann og nýtur það feikna vinsælda. Akur- eyrarbær hefur látið afmarka stórt tún sem tjaidstæði, lét reisa þar í fyrravor byggingu með hreiniætistækjum, hand- laugum, salernum, rennandi vatni og nánast öllu, sem ferðampnn þurfa á að halda. Komumenn hafa líka kunnað að meta þessa aðstöðu og mun ekki hafa liðið sú nótt allt sumarið, að ekki væru þar nokkur tjöid. Síðustu dagana hefur ferðamannastraumuir- inn aukizt til muna og lætur nærri að 300—400 manns hafi búið £ tjöldum í fyrrinótt. Er blaðið átti í gær tal við Magn- ús Guðjónsson, bæjarstjóra, sagði hann að umgengnis- hættir aðkomufólksins séu því til mikils sóma og bæjarbúum til ánægju. Akureyri mun vera eina bæjarfélagið á landinu, sem lætur ferðafólki í té svo vin- sæla þjónustu sem góðan að- búnað við afmörkuð tjald- stæði, og er það Akureyring- um til sóma og öðrum bæjar- félögum til fyrirmyndar. Jón Sigurðsson forstjóri við Inn- flutningsskrifst, JÓN Sigurðsson hefur nú verið skipaður forstjóri við Innflutningsskrifstofuna í staö Péturs Péturssonar, sem látið hefur af því starfi. Aðrir for- stjórar við skrifstofuna verða eftir sem áður þeir Jón ívars- son, dr. Oddur Guðjónsson og Guðmundur Hjartarson. 4Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiim.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii z U I Flekann rak ( (frá hálfri 1 (áhöfn ( | PAPEETE, Tahi.ti, 31. júlí | | (Reuter). — Skútur, er | | sigla milli eyja á Suður- | | Kyrrahafi, hafa verið I | beðnar um að svipast nm | | eftir Cantuta II., balsa- | 1 fleka, sem fór frá Perú um | | miðjan apríi með fjóra | | menn innanborðs. Hugð- I | ust þeir láta sig reka 6.500 i | mílur til Samoa. | Flekann rak til hafs | | með tvo af mönnunum inn § | anborðs á meðan hinir I | voru í landi á eyjunni Na- i 1 puka á Marqueses-eyjum | | til að ná í vatn og vistir. | | Áhöfnin er tveir Tékkar, | i Argentínumaður og Perú- | | búi. | 1 Cantuta II, er fimmti 1 | flekinn á s. 1. fimm árum, | | sem tilraun gerir til að f | láta reka £ fótspor Heyer- | 1 dalils og Kon Tikis. Ann- = | ar Tékkinn reyndi á Can- I | tuta I. árið 1956, en lenti | | í hringstraumi og var | 1 bjargað af skipi úr Banda | i ríkjaflota. n 5 iHiiiiiiiiniiiiniiiniiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniii uéii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.