Alþýðublaðið - 07.08.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 07.08.1959, Side 10
Tilkynning til síldarsaltenda sunnanlands og vestan Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands og vestan á komandi vertíð, þurfa 'samkv. 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. f 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefndar innar í Reykjavík sem allra fyrst og eigi síð- ar en 10. þ. m. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðnar vantanir berist sem allra fy’rst eða í síðasta lagi 10. þ. m. | Tunnurnar og saltið verður að greiða áður en afhending fer fram. SÍLDARÚTVEGSNEFND Laus slaða Staða bókara á skrifstofu landssímans í Reykjavík fer laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Nauðsynlegt er að umsækjandi. hafi lokið verzlun- arskólanámi eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. sept. 1959. Nánari upplýsingar á skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík. ..... Póst- og símamálastjórnin. Pappasaumur ógalv. Þakpappi r.. Eingangrunarkork fyrirliggjandi Sighvatur Elnarssoii $k Co. Skipholti 15 — Sími 24133 — 24137 Konan mín og móðir okkar KRÍSTÍN ÓLAFSDÓTTIR Langagerði 56, Reykjavík, andaðist miðvikudaginn 5. ágúst. Guðlaugur Gíslason og börn. |Q 7. ágúst 1959 — Alþýðublaðið Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsklptin. Ingólfs-Café. Húsetgendur. Ungskáldin Framhald af 4. siðu. — Hverju hafið þér helzt augastað á? ■— Ég veit það raunar ekki enn, og þeir, sem ég hef hing- að til talað við, hafa ekki sýnt sérstakan áhuga á að leiðbeina mér. „Við höfum engar sögur fyr- ir Svíana“, segja þeir. — Hvenær haldið þér að verði af þýðingunum. — Það er fullkomlega óráð- ið. Ég á sjálf svolítið í fórum mínum, sem ég hef á bak við eyrað að gefa út, en hvenær það verður...?? Framtíðin er alltaf óort ljóð. H. K. G. Húsnæffi önnumst allskonar vatna og hltalagnir. Mæðgur, utan af landi, óska eftir leigu á 1—2 HITAL AGNIR hi Símar 33712 — 35444. herbergjum og eldhúsi hér í bæ næsta vetur. Aðstoð við heimilisstörf hugsanleg. Bifreiðasalan Tilboð óskast send afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „1—2 herbergi“. og lelgan Ingélfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Reiðhjól til sölu. Kynnið yður hið stóra Úi val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. HfreiSasalan Ingólfssfræfi 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Upplýsingar á afgreiðslu Alþýðuhlaðsins. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Reykjavík, 7. ágúst 1959. Tellstjóraskrifstofan r®dt»ý. «r a9 |'//*©nlo\ 7<Ig srnöU [ ©g smðtl í«Jff sðlskl» St og vei>» I lohóffinaeins f «»log hægtes gegn sterkun) •fftargelslumk Víffþaff aff smy» fO húffina rækts lego meff NiVEA> tremi ö undan sólbaS> / inv, yerður hún mjúk og' smö samon fallega brúrw . Sá, sem þarf að flyta sér og v [«ffl Cggjo lengur l stinganc# •ölskini, til j>ess aff fö fljótt brúflfi , húff, stti off noto NIVEA^/ \*Ifra-o!(u, sem hindras X . táibruno. Lokað í dag, föstudaginn 7. þ. m. vegna jarðarfavar Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra Harpa hf. Lokað í dag, föstudaginn 7. þ. m. vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra Efnavörur hf. Lokað í dag, föstudaginn 7. þ. m. vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra Litir & Lökk hf. —•• jó i/i ji iiiióöyij /-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.