Alþýðublaðið - 08.08.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 08.08.1959, Side 10
velur hinn rit-mjúka Patket t-Bell Hagsýnn maður! Hann veit að skriftin verður aS vera jöfn og áflerðarfalleg. Þess vegna notar hann hinn frábæra Parker T-Ball . . . þann gæða- penna sem skrifar jafnt og áferðarfallega. Gefur strax og honum er beitt. Rispar ekki. Pourous skúlu einkleyfi PARKERS Blekið streymir um kúLuna og mat- ar hina fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker kúlupenni A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY No. 9-B214 —2col. x 7 in. (14 in.) 9-B214 V-æ** m r « REYKTO EKKI í RÚMlNO! Húselgendafélag Reykjavíkur, Móðir mín Prú SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Hringbraut 83 Hafnarfirði, andaðist aðfaranótt 7. þ. m. Ólafía Karlsdóttir. 20 8. ágúst 1959 — Alþýðublaðið Hæsfa og lægsfa veri nokkurra vörulegunda TIL þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgj- ast með vöruvérði, birtir skrif- stofa verðlagsstjóra eftirfar- andi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Rvík, eins og það reýndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemUr á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi inn- kaupsverði og eða/mismunandi tegundum. Nánari upplýsingar um. vöruverð eru gefnar á skrif- stofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir ef því þykir á- stæða til. Upplýsingasími skrif stofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur: Hæst Lægst Rúgmjöl pr. kg. kr. 2.85 3.05 Hveiti — — — 3.45 3.70 Haframj. 3.70 3.95 Hrísgr j. 6.00 6.90 Sagógrj. 5.25 5.60 Kart.mj. 5.80 6.05 Te, 100 gr. pk. — 9.90 10.55 Caco, V2 lbs. ds. — 12.20 12.85 Suðus.l., Sír. kg. — 96.30 98.60 Molas. pr. kg. —■ 6.60 6.75 Str.sykur — 3.95 4.55 Púðurs. — 5.95 6.05 Rúsínur, steinl. — 32.00 38.35 Sveskjur 50/60 — 48.70 50.25 Kaffi, br., malað —■ 34.60 Kaffibætir — 20.80 Smjörl. nið.gr. — 8.30 Framlhald á 2. síðu. ÍÞRÓTTIR Framhald af 9. síðu. inga. Auk þessara tveggja leikja í Þórshöfn lékum við einn leik í Þvereyri, en þar er elsta knattspyrnufélag Færeyja — TB, stofnað 1883. Eftir 4ra stunda sjóferð í heldur vondu veðri komum við þangað. Fór- um frá Þórshöfn kl. 6,30 f. h. og kepptum síðari hluta dags á sérlega slæmum velli úr mold og möl. Þennan leik unnu heimamenn, skoruðu 1 mark snemma í leiknum, fóru síðan 7 og stundum 8 í vörn og vörðust og börðust þannig til sigurs. í þessum leik voru heimamenn sérlega harðir í horn að taka, og eirðu engu. Móttökur voru þarna eins og annarsstaðar hin- ar glæsilegustu. Að leiknum loknum var efnt til samsætis í félagsheimili TB, sem er hið á- gætasta, rúmgott og skemmti- legt. Þarna kom og lögmaður eyjanna, Peter Mohr Dam, sem er oddviti landsstjórnarinnar eða forsætisráðherra, og flutti hann ræðu á íslenzku og mælti sköruglega. ★ Daginn eftir, eða á sunnudag, vorum yið svo aftur í Þórshöfn og þá um kvöldið var skilnaðar- samsæti haldið í Hotel Föroyar, sem íþróttasambandið efndi til. Martin 'Holm stjórnaði samsæt-' inu og flutti einnig aðalræðuna. Þarna voru mættir, auk helztu frammámanna færeyskrar í- þróttahreyfingar, allir bæjar- ráðsmenn og borgarstjóri Þórs- hafnar svo og Lögmað'urinn, Dam, sem tók einnig til máls. En alls voru fluttar þarna um 10 ræður. Martin Holm_ lét í Ijós mikla ánægju yfir íþróttasam- skiptum Færeyja og íslands, sem hann kvaðst vona að ættu fyrir sér að aukást enn. — í sama streng tók og lögmaður- inn í sinni ræðu, jafnframt því sem hann lét þá ósk uppi, að samskipti þessara tveggja frændþjóða mættu eflast á sem flestum sviðum. Við þetta tækifæri afhenti Martin Holm KSÍ málverk frá Færeyjum. Fararstjóri okkar, Ragnar Lár usson, varaform. KSÍ þakk- aði í ágætri ræðu, hinar stór- glæsilegu móttökur og þá miklu hlýju og vináttu, sem við hefðum hvarvetna átt að fagna, Þessa ógleymanlegu daga í Færeyjum og færði "hann íþróttasambandi Fær- ;feyja fagra skál frá KSÍ gerða af íslenzkum leir með merki þess. Auk Ragnars tók Guð- jóin Einarsson varaforseti ÍSÍ til máls. Flutti kveðjur ÍSÍ og sæmdi Martin Holm gull- merki sambandsins, sem er æðsta heiðursmerki þess. — Vakti þetta mikinn fögnuð og létu Færeyingar almennt í Ijós ínnilega gleði yfir þeirri sæmd, sem forseta íþróttasam bands þeirra og íþi'óttahreyf- ingunni í heild hafði verið sýnd með þessn. í þessari vcizlu sáum við fyrst konsul fslands í Færeyjum, en hann heitir Samuelsen, * Eins og áður hefur verið skýrt frá, sagði Karl, er íþrótta- samband Færeyja stofnað árið 1902, en elsta íþróttafélagið á þegar orðið meira en 70 ára starfsferil að baki. Róðurinn er uppáhaldsíþrótt í Færeyjum, en knattspyrnan og handbolt- inn á sívaxandi gangi að fagna, en frjálsar íþróttir eru í öldu- dal, eins og áður segir, lét Holm forseti íþróttasambandsips óá- nægju sína í Ijós yfir því, en kvaðst þó vona að þetta myndi lagast með bættum skilyrðum. í Þórshöfn er starfandi knatt- spyrnuráð og svo mun víðar vera í hinum fjölmörgu ibyggð- arlögum. í I. deild, þar sem keppt er til sigurs um meist- aratitil Færeýja í knattspyrnu eru 6 félög og er keppt bæði heima og heiman, eins og hér. Sigurstranglegast í þessari keppni nú er félagið B-36 í Þórs höfn talið. Færeyingar hafa undanfarin ár leikið landsleik- við Shetlandseyjar og hafa oft- ast haft sigur. Hinn 14. ágúst n. k. mun landsleikur fara fram milli þeirra. Landslið það er lék við okkur var skipað leikmönn- um frá Klakksvík, Þvereyri og Þórshöfn. Ég er viss um, sagði Karl að lokum, að allir þeir sem héðan fóru, í þessa fyrstu landsleiks- för í knattspyrnu til Færeyja, ljúka upp einum munni Um að þær stundir, sem við áttum með frændum vorum og íþróttafé- lögum, verði oss öllum ógleym- anlegar, slíkur var höfðings- skapur þeirra, hjartalilýja og vinarþel. BÍLLINN Varðárhúsinu Sími 18-8-33. Höfum til sölu og sýniss Chevrolet ‘56 alveg nýkomin til lands- ins — lítið keyrður Rambler ’57 lítið beyrður. — Skipti á eldri bíl koma til greina. Opel Caravan ’55 keyrður 12 þús. km. Buiek Rodmaster með vökvastýri og loft- bremsum. Sjálfskiptur. —- Skipti koma til greina. Opel Caravan 1959 ókeyrður. B í L L I N N Varðarhúsinu Sími 18833. INGCLFS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsklptin. Ingólís-Café. Húselgendur. önnumst allskonar vatn*- og hitalagnir. HITALAGNIB Símar 33712 — 35444. ifrei ©g Eeigan Ingólfsstræfi 9 Símí 19092 og 18966 Kynnið yður hið stórg úr val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott eýningarsvæði. ðifrelðajalan Ingólfufræfi 9 og leistan - *■ Sími 19092 og 18966 4. MP0'* j 0 tU Há .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.