Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 7
íarine. og elskhugi, hennar. Þau gerðu • tilraúnir til þess að gangá í heilagt ahand í blóra við vilia föður hennar, er brezkur milljónamæringur. Báðar unirnar mistókust. iti hnef- im (sjá n t ungum eru orðn iftast, ef ir eigin- i búið í kur. Fyr iu áður- uppfyllt ar þetta a til þess t hjóna- Ija föður virtist og þau í mundi im hlið-; idu kom eins og ru lofti. iur betur m. Með fræðings dómstól ia þessa ótturinni i. Katha- el að sér ti og í brigðum egluskip slíkt at- t í Eng- landi. Á meðan skötuhjúin dvöldust í Skotlandi, gat brezka iögreglan ekki lagt liendur á þau, en það var stöðugur lögregluvörður við landamærin. Nokkru síðar, þegar þaú fengu sér ökuferð til Newcastle, ^voru þau tekin höndum og Katharinu varpað í fangelsi, en elsk- huganum sleppt. Hjónaleysin höfðu síður en svo grun um, að ástar- ævintýri-þeirra gæti endað á þennan hátt, og meira að segja faðir stúlkunnar, sjálf ur milljónamæringurinn, hafði ekki ætlast til að dótt- ir sín sætti svo grimmileg- um örlögum í þessu máli. Þvert á móti var áætlun hans að koma elskhuga- fjandanum undir lás og slá. En lögin láta ekki að sér hæða. Katharina verður að dúsa í fangelsi í hálft ár, -- en þá má hún gifta sig efsk huga sínum án samþykkis föður síns, —- ef hún kærir sig þá nokkuð um það! Það hefur verið daglegt brauð í Englandi í seinni tíð, að ungt fólk strjúki að. heiman til þess að giftast án samþykkis foreldra sinna. Flestir hafa þó runn- ið á rassinn með allt saman, þegar á hólminn hefur vei - ið komið og sumir hafa snú ið við eftir að hafa heyrt svohljóðandi tilkynningu í útvarpi og sjónvárpi: — Komdu heim! Þá færðu að gifta þig strax. En milljónamæringurinn Dowsett var ekkert á því að láta sinn hlut og þver- skallaðist í þvermóðsku sinni eins lengi og hann gat. Og því fór sem fór. Elskendurnir slitu sig.lausa, þutu inn í bif- reiðina og óku burt meðan hótelstjórinn hélt Dowsett. „Ég skal nú í þau seinna, og þá skulu þau finna fyrir því,“ sagði hann og kreppti hnefana. I FRAMHALDI af grein- inni um Ahmed I., sem kom til Rómaborgar og birtist hér á Opnunni síðastliðinn þriðjudag, skulum við láta flygja eftirfarandi skopsögu frá Austurlöndum: Það var eitt sinn, að djöf- ullinn kom til manns og sagði við hann: — Gott kvöld! Þú munt. deyja eftir fáeinar mínút- ur, en ég skal bjarga lífi þínu, ef þú vilt gera eitt- hvað af þessu þrennu fyrir mig: Drepa þjóninn þinn. -^- Misþyrma konunni þinni. -^- Drekka hið forboðna vín kóransins. Maðurinn, sem var hátt- aður, tók ofan nátthúfuna, klóraði sér og svaraði: — Þú verður að lofa mér að hugsa mig dálítið um. Það er ómögulegt fyrir mig að drepa hinn írygga þjón minn. Hann hefur fylgt ætt inni og reynzt okkur prýði- lega í hvívetna. Sömuleiðis get ég ekki hugsað mér að fara að misþyrma minni elskulegu konu. Hún er það dýrmætasta, sem ég á. Ætli ég verði ekki að drekka bannsett vínið. Og það gerði hann. í öl- vímunni drap hann trygga þjóninn sinn og misþyrmdi sinni elskulegu konu. Það varð heift ug senna milli milljónamær- ingsins og hins væntanlega tengdasonar hans fyrir utan hótelið í Skotlandi, þar sem skötu- hjúin. bjuggu. Dowsett reyndj að halda dóttur sinni og skipaði henni án áfláts að koma heim. En Katharina sleit sig lausa. -fc í Hellas hefur 24 ára gömul stúlka, nýlega verið dæmd til langrar fang elsisvistar fyrir að hafa boðið karlmanni í bílferð. Hún ók langa leið með hann og þegar þau voru komin á fáfarnar slóðir dró hún upp flösku af brennisteinssýru og gaf manninum tvo kosti:; Að drekka úr flöskunni eða giftast sér! ☆ Margir ferðamenn, sem sem hafa komið til Frakklands í seinni tíð, hafa órðið undrandi yfir því, að kventollþjónar skuli skoða farangur manns. Frönsk stjórnarvöld gefa þá skýringu á þessu, að þau vilji ekki, aðstollskoðun sé ferðafólki kvíðvænlegur tor túr, — heldur ánægja. fnir hr-öð ugvallar- rrir hann í að ekki flúið ör- lög sín öðru sinni. Þegar hann kemur til flugvallar- ins, sér hann, að Ijós logar í litlum flugvélasltúr og ein mitt þar sem einkaflugvél hans er. Hann er rétt skrið- inn á annan vænginn og í þann veginn að setjast við stýrið, þegar Frans kemur á vettvang. Frans sér, að kistilinn með hinum dýr- mætu gimsteinum geymir hann á öðrum vængnum. Frans hugsar sig um andar- íak. Xlt"/ ..I/<""/ á Sumarkjólum — Drögtum — Höttum og Peysum Eirniig mikið úrval af Kápum — Úlpum og Popplinkápum með miklum afslætti. FeJcksr Laugavegi Fefdur Austurstrætí, Nýkomið: Karlmannaskór Hinia- margeftirspurðu, vönduðu oig fallegui karlmannaskór með Tigrísdýrsmerkinu :eru komnir. Mikið úrval af tékkneskum karlmannasöndulum \ mieð leður og .gúmmísólum — Ódýrar karlmanna- mokkasíur, svartar — brúnar. — Verð kr. 110,80. .Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Framhesvegi 2. Spánskar Teygju-töflur Bað-töfliir kr. 79.90. Aðalstræti 8. Augiýsingasími Alþýðuhlaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 14. ágúst 1959 “g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.