Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 12
jálparvé Viðgerðin úfgerðinni að kosfnaðariausu, bæfur vegna sföðvunar skipsins Á FUNDI ÚtgerSarráðs lívík- ur í gær gaf Jón Axel Péturs- son, framkvæmdastjóri, skýrslu sra för sína til Bremerliaven í sambandi við viðgerðir á að- alvéi og hjálparvélum b/v „Þormóðs Goða“, sem nú er Ioldð, en úr jieirri ferð kom Jón Axel sunnudaginn 2. ágúst. Jafnframt lagði hann fram bréf dagsett 24. júií frá Akti- engesellschaft „Weser". S'am- kvæmt bréfinu og upplýsing- um Jóns Axels var upplyst: a) að skipt hafi verið um allar lijálparvélar og nýjar settar í staðinn frá firmanu Deutz. Á þessum hjálparvél- um er tekin venjuieg 6 mán- aða ábyrgð, sem reiknist frá 21/7 ’59. b) að rækileg viðgerð hafi farið. fram á aðalvélinni, og standa nú vonir til þess, að leguskemmdir þær, sem orðið hafa að undanförnu, séu úr ^ögunni. Tekin er ábyrgð á aðalvél- inni sem hér segir: 12 mánaða ábyrgð, reiknuð frá 21/7 1959 á öllum þeim hlutum, sem leitt hafa til kvartana til þessa, og þeim, er af sömu orsökum eða í sambandi við þá verða fyrir skemmdum. Á öllum öðrum hlutum vélarinnar er tekin 6 mánaða ábyrgð, er reiknast frá 21/7 1959, samkvæmt venjuiegum ábyrgðarskuld- bindingum. Ef hins vegar vélarnár reyn ast ekki í lagi og af þeim á- stæðum ekki samþykktar af Lloyd’s, munu byggjendur vélan.na afhenda og setja í skipið á sinn kostnað nýja að- alvél af viðurkenndri gerð. c) að öll viðgerð á aðalvél og endurnýjun á hjálparvél- um hafi verið framkvæmd Bæjarútgerðinni að kostnað- arlausu. Algjört samkomulag hefur orðið við Seebeck Werft, Bre- Framhald á 2. síðu. Menntamálaráð heiðrar Kjarv Á FUNDI Menntamálaráðs ísjands 8. ágúst s. I. var ein- rórna samþykkt eftirfarandi tiIJaga: Ménntamálaráð íslands sam- þykkir að láta semja skrá yfir öllmálverk Jóhannesar S. Kjar vals (stærð, gerð, heiti,. ár, eig- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■■■■■■■■■■■ fær vinninginn DREGIÐ var í happdrætti Alþýðuflokksins 5. ágúst s. 1. Upp kom númerið 14 8 0 4. — Viiiningurinn er Chevrolet, model 1959. Sá hamingjusami er beð- inp. að snúa sér til skrif- stofu Alþýðúfiokksins, Alþýðuhúsinu. anda o. fl.). Skrá þessi skal gerð í þríriti. Afhendist eitt eintak- ið listamanninum.IJin séu varð- veitt í Listasafni ríkisins, og Þjóðskjalasafninu. Skrá þessi verði samin af manni, sem Jó- hannes S. Kjarval tilnefnir eða samþykkir til starfsins, — en kostnaður allur greiðist af Menntamálaráði. Þá ákveður Menntamálaráð ennfremur að fengnu samþykki Jóhannesar S. Kjarvals að látá taka ljósmyndaplötur í litum (slides) af öllum meirihátfar verkum listamannsins. Haft verði samráð við hann um ráðn ihgu á Ijósmyndara til starfs- ins'. Va.l á myndum verðl fram* kvæmt af mönnum, tilnefndum af ’istamanninum og í samráði við hann. Ljósmyndaplötusafn þétta verði eign Listasafns rík- isins. ■ Allan kostnað af Þéssu verki ber Menntamálaráð íslands. (Frá Menntamálaráði íslands)-. Herréllardómur felldur niður Abdul Karim Kassem, forsæt- isráðherra, hefur fellt niður ný- legan herréttardóm yfir Mo- hammed Mahmud Sawaf, sem var dæmdur í eins árs fangelsi fvrir að dreifa flugritum and- snúnum Kassem. Sawaf er rit- ari nefndarinnar 40. árg. — Föstudagur 14. ágúst 1959 — 170. tbl. Hékk hjálparvana á klettanöf, en hóf sig upp meö handafli u FERÐ AI. ÁNGUK nokkur lagði leið sína inn í Land- mannalaugar um helgina. Heilluðu marglit fjöllin bann svo mjög, að hann leggur þeg- pr af stað ótrauður upp á hæsta, næsta tind. Gengur allt vel í fyrstu, en ekki gætti hann sín í ákafan- <im fyrr en hann finnur að hann er kominn í sjálfheldu, — komst hvorki upp né nið- ur. — Ætlaði hann þó að freista þess að halda áfram úpp, en getur ekki fótað sig, nema rétt aðeins tyllt öðrum fæíi á klettasnös, en getur um leið gripið með höndunum í örlitla nibbu fyrir ofan höf- uð hans. Hangir maðurinn þarna nokkra stund þar til fótur hans er orðinn dofinn og hendur stirðar. Var hér um sérstakt hraustmenni að ræða. Þar kom að, að hann sér að hann muni ekki geta hangið svo lengur og engrar hjálpar var neifts staðar að vænta, þar eð maðurinn var einn síns liðs. Tekur hann því á öllu því afli sem hann enn á til og sveiflar sér upp á höndunum með ofurafli örvæntingarinn- ar. — Nær haiVi þar efra betra taki og fótfestu og komst aftur niður heilu og höldnu. — Var þreki og snar- ræði mannsins eingöngu þakk- að, að endirinn varð svo góð- ur. — MYNDIR þessar voru teknar þegar bifreiðin R- 10818, er fór fram af 7 m. háum bakka á Siglu- firði, var dreginn upp á bakkann aftur. Fjarlægð- in frá piltinum í úlpunni upp á bakkabrún er um 10 m. (Ljósm.: Aðalsteinn Sveinbjörnsson). Korsör, 13. ág. (Reuter). TILKYNNT er, að þrjú rúss- nesk herskip hafi siglt með mikl uni hraða norður yfir Stóra belti í dag. Vegna þoku urðu hin rússnesku skip ekki greind, er Þau fóru um helpð, en far- þegaskip þar segjast liafa séð þau. BRÆLA og leiðinda kvika var fyrir norðan land — allt að Sléttu — í fyrrinótt. Töluverð veiði var fyrir Austurlandi í Reyðarfjarðardýpinu og suð- austur af Norðfjarðarhorni, 18—20 mílur undan. Síldin óð sæmilega. Ágætt veður var á þessum slóðum. Síldarleitinni á Raufarhöfn var kunnugt um afla 10 skipa, samtals rúmlega 6000 mál og tunnur, en mörg önnur munu hafa fengið síld út af Austur- landi. — Þessar tilkynningar bárust til Síldarleitarinnar á Raufarhöfn; Jón Kjartansson 750 mál. Sunnutindur' 400, Muninn 250 tunnur, Sigurður Bjarnason 1300 mál, Kamba- röst 450, Jón Jónsson 500 tunn- ur, Fjalar 450 mál, Smári TH 700, Þórkatla 650 og Björn Jónsson 600. ALLAR ÞRÆR FULLAR Á ESKIFIRÐI. Eskifirði í-gær. DÁGÓÐ veiðí hefur verið á miðunum í dag og nótt. Pétur Jónsson frá Húsavík kom hing- að með 500 tunnur í salt, Hólmanes með 800 uppmæld- ar tunnur, Marz með 100 tn. í salt, Hafnfirðingur með 100 tn. til söltunar, Jón Kjartans- son með 350—400 tn. til sölt- unar, og fleiri skip eru vænt- anleg. Nokkrir bátar bíða löndunar hér, en þær eru allar orðnar yfirfullar. Þeir eru allir með bræðslusíld. Mikið er nú um það rætt hér á Eskifirði og eins hefur það heyrzt í talstöðvar bátanna úti á miðunum, að æskilegt væri að liér rísi upp stærri síldar- Framhald af 1. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.