Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 MOGAMBO * Amerísk stórmynd í litum tekin í Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grance Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, frönsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 11384 Bölvun Frankensteins (The Curse of Frankenstein) Hrollvekjandi og ofsalega spennandi, ný, ensk-amerísk kvikmynd í litum. Peter Cushing, Hazel Court. Ath.: Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 Myrkra verlc (The Garment Jungle) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný amerísk mynd. Lee J. Cobb Kerwin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. nfl r rj «7 r r 1 npolibio Sími 11182 Lemmy lemur frá sér. (Les femmes s’en bacancent) Hörkuspennandi, ný, frönsk- amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur geysi athygli og tal- in er ein af allrabeztu Lemmy- myndunum. Eddie Constantine, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Nýja Bíó Sími 11544 Hin látna snýr aftur til lífsins. (Back from The Dead) Cinemascope-mynd með dular- fullri og’ ógnarþrunginni spennu. Aðalhlutverk: Arfhur Frans, Peggy Castle. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mnyd. — Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor, Richard Denning. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o— SKRÍMSLH) f FJÖTRUM (Framhald af Skrím-slið í Svarta-Ióni). Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GÓÐ BÍLASTÆÐI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Hafnarbíó Sími 16444 Lars Hárd Spennandi og djörf sænsk kvik- mynd, eftir skáldsögu Jan Fride gárd, sem komið hefur í ísl. þýð. George Fant, Eva Dahlbeek. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sim| 22140 Læknir á lausum kili (Doctor at large) Þetta er ein af þessum bráð- skemmtilegu læknismyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tek- in í Eastman litum og hefur hvarvetna hlotið miklar vin- sældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogayde Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. ADVORUH um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, ið- gjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögurn nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnurekst- ur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssj óðsgjald, iðgjaldaskatt og far- miðagjald II. ársfjórðungs 1959, svo og viðbótar söluskatt og útflutningssj óðsgj ald eldri ára, stöðvað- ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. ágúst 1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Síml 12-8-26 Sími 12-8-26 WttWmgfTRg? S I fll 1 50 - 184. Helga — Rúrik og Lárus sýna gamanleikinn: Halfu mér - sleppfu mér 1 KI. 9. Torgsalan Laugaveg 63 Seljum £ dag og á morgun okkar ágætu nelikkur og rósahúnt á kr. 15.00. — Einnig seljum við okkar vin- sælu 10 króna búnt af blönduðum blómum. Einnig er selt á sunnudögum í Gróðrastöðinni Sæbóli. — Sími 16990. 1 fólksbifreiðir, boVldý og grindum, er seljast til niðurrifs. Verða til sýnis að Melavölluim við Rauða- gerði í daig föstudaginn 14. þ. m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Eyðublöð fyrir tilboð verða .afhent á útboðsstað. I Söiunefnd varnarEiHseigna. sfendur sem hæst Flauelisbuxur drengja og 'telpna — Regngallar og Regnkápur á börn — Kvenpeysur og Kvenundirfatnaður — Skyrtur og Nærfatnaður á unglinga og fullorðna. Mikilf afsláttur V öruhúsið g 14. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.