Alþýðublaðið - 27.08.1959, Qupperneq 1
Mikill skorfar er á frésmiðum
FRAMKVÆMDIR ci'u nú aft
ur komnar í eðliiegt horf við
Efra-Sog. Er nú unnið af fullum
krafti að virkjunarframkvæmd
um og stefnt að því, að hin nýja
virkjun verði tekin í notkun
um næstu áramót.
lllllllllllllllllltlilililllllllllllllllllllllllllll!ll!lllllimiu]l
| Valur — Akranes 4:2 1
VALUR sigraði Akrane's í I.
deildar keppni IsVmdsmótsins
í gærkvöldi með 4 mörkum
gegn 2.
Leikurinn var mjög spenn-
andi frá upphafi til enda, og
verður nánar skýrt frá -honum
í íþróttasíðu á morgun.
4. mark Vals, sem Bragi
Bjarnason skoraði, var jafn-
framt 100. markið í I. deild í
sumar.
Nokkuð hefur það háð fram-
kvæmdum undanfarið hversu
mikill hörgull hefur verið á fag
mönnum og þá einkum trésmið
um. Er það mál þó nú að leys-
ast.
í GÖNGUNUM
MIKIÐ AF GRJÓTI
Lokið er nú allii viðgerð og
hreinsun vegna skemmdanna.
er urðu þegar stíflan brast. T. d.
barst óhemja af grjóti inn í jarð
göngin, én nú er búið að
hreinsa allt út úr þeim. Ekki
urðu neinar teljandi skemmdir
á göngunum. Búið var að múr-
húða nokkuð af göngunum og
urðu ekki neinar skemmdir á
því verki.
: ÞEIR Krústjov og Eis-
enhower hafa ákveðið að 1
hittast, og eru nii báðir I
önnum kafnir við að ræða =
| við bandamenn sína. |
Herma fréttir að hvorug- §
| ur eigi þar létt um vik. 1
Skopteiknarinn hefur f
i sýnt þetta ástand í mynd- |
[ inni að ofan, og lætur =
hann Krústjov segja við |
: Eisenhower: „Ef nokkuð |
[ er verra en óviriirnir, þá f
j eru það vinir manns!“ f
= Ritstjórnargreinin á 4. 1
j síðu nefnist „góða ferð, f
j Ike“ og fjallar um þessi 1
j mál. f
• IIIIIIUIIOMIIIIIilllllllllIimiHIIMIIIIIItllllllllllllHIIIIII
Ríkið fær umráðarétt yfir honum í október
SAMKVÆMT samningi rík-
isins og Reykjavíkurbæjar um
umráðarétt yfir hinum stór-
virka jarðbon á ríkið að fá um-
ráðarétt yfir bornum í lok
október n. k. Er talið, að þá
muni hefjast boranir með born-
um í Krýsuvík.
Ekki mun afráðið hvort
Hafnarfjarðarbær tekur borinn
á leigu eða hvort ríkið lætur
bora í Krýsuvík.
MIKLIR MÖGULEIKAR
f KRÝSUVÍK.
Miklar vonir eru bundnar
við boranir í Krýsuvík. Með
litlum bor var komið niður á
mikla gufu þarna og er mikil-
virkasta holan mjög kraftmik-
il. Má telja víst, að árangurinn
verði margfalt betri þegar bor-
anir hefjast með stóra bornum.
40. árg — Fimmtudagur 27. ágúst 1959 — 181. tbl.
lilil
:Í:IIiIíSíÍ
mM
SILDARTEGUND, Sem geng
ur undir nafninu „menhaden“,
er mesti nytjafiskur Banda-
ríkjamanna, og veiða þeir í góð
um árum allt að 1 000 000 smá-
lestum. Þessar veiðar stunda
um 220 skip sumar og haust, en
þau haía sér ti 1 aðstoðar hvcrrki
meira né minna en 75 leitarflug
vélar. Ilefur hvert útgerðarfé-
lag fleiri eða færri flugvélar, og
fylgjast þæt* ekki aðeins með
torfum, sem þær finna, heldur
sveima yfir, meðan nótabátar
umkringja torfurnar, og gefa
skipstjóra leiðbeiningar.
Flugvélar Þesar eru yfirleitt
litlar, margar hverjar „Piper
Cub“, eins og sjúkraflugvélar
hér á landi. Veiði þessi er stund
uð allt sumarið og langt fram á
haust úti fyrir _ austurströnd
Bandaríkjanna, við Virginíu,
Norður- og Suður-Karólínu, og
einnig nokkuð á Mexíkóflóa.
Aflinn fer allur í bræðslu 1 41
verksmiðju, og segir í grein
um þetta í „Saturday Evening
Post“, að verðmæti aflans sé í
góðum árum um 40 milljónir
dollara, sem nemur um 1000
milljónum króna á 25 kr. gengi.
Segir í greininni, að beztu skip
stjórar hafi 20—40 000 dollara
Eramhald á 2. síðu.
ER NÚ Á 1050 M. DÝPI.
Undanfarið hefur stóri bor-
inn verið að bora á horni Suð-
urlandsbrautar og Nóatúns. Er
hann nú kominn niður á 1050
metra dýpi en alls getur hann,
borað 2000 meíra niður í jörð-
ina. Margir héldu, aö mikið
gos hefði átt sér stað þarna í
fyrrakvöld, er mikla gufu
lagði unp í loftið. En svo var
þó ekki. Enn er borinn ekkr
kominn í vatn en hiti er þarna '
mjög mikill.
Blaðið hefur hlerað
að þýzkir verkfræðingar
séu nú að setja upp
fullkomin Telefunk-
en tæki í talherbergi
og sali útvarpsins í
hinum nýju húsakynn
um við Skúlagötu.
Þegar tækin verða til,
mun útvarpið flytja
alla sína starfsemi á
einn stað og verður
það bylting í starfs-
skilyrðum stofnunar-
innar.
MUMMMHMMMMHMmMMUWmMnUMtMMVHMMmHVI
TIL vinstri eru tvær svipmyndir frá amerískum síld- !;
veiðum. Efri mydin sýnir eina af 75 leitarflugvélum
flotans og tvo flugmenn undirbúa leitarflug. Neðri ! t
myndin sýnir eitt síldarskipanna, sem yfirleitt eru ; |
gömul, koma að landi í White Stone, Virginíu. í bak- | ý
sýn síldarverksmiðja. ; ■
MWMMMMMMt%MMMMWWW%M%»MWVmMiWMMMV%MU