Alþýðublaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 6
Neitaði að taka við happdræítis- UNG STUUKA, sem afgreið ir á bar í Trieste, var fyrir skemmstu sektuð um 500 kxónur fyrir ibfot á happ- drættislögunum. Þrátt fyrir það hafði hún fundið upp snpánnýja tegund af happ- drættum, — en þar sem hið opinbera gat ekki verið þekkt fyrir að'krefjast þókn unar af slíkum happdrætt- um, fór sem fór. Á hverju laugardags- kvöldi seldi stúlkan á barn- um hundruð happdrættis- ■ BBÚÐUR og brúðgumi : koma frá kirkjunni, en ■ hersingin er dálítið öðru I vísi útlits en m\nn eiga • að venjast. Bæði brúð- : hjónin og brúðkaupsgest- ■ irnir aka á mótorhjólum og er ekki vitað til, að þetta haji áður gerzt. — Myndin er tekin í Black- heat í Englandi, þar sem brúðurin er ritari í mót orhjólaklúbbi. Þeir sem á eftir fylgja eru allir meðlimir í þessum klúbbi og aka að sjálfsögðu á mótorhjólunum sínum, um, sem eru blómum skrýdd í tilefni dagsins. miða á 10 krónur hvern og stakk andvirðinu í sinn eig- in vasa. Þegar barnum var lokað dró hún eitt (bara eitt) númer úr búnkanum og sá hamingjusami yfirgaf barinn með stúlkuna upp á arminn. Það var hreinasta tilvilj- un, að þetta komst upp. Allt hafði gengið eins og í sögu í margar vikur. Eigandinn var stóránægður, því að- sóknin jókst stöðugt og hann gat þess vegna vel unnt stelputetrinu nokkurra skild inga. En eitt iaugardagskvöldið gerðist það. Herramaður, er aldrei hafði áður verið á þessum bár og þekkti því ekki aðstæðurnar._ keypti sér happdrættismiða af ÞAÐ ER enginn vafi á því, að þessi mynd af hennar há- tign Elísabetu Englands- drottningu hef'ur verið tek- in í óleyfi. AÍltént hefðu hinir ströngu hirðsiðameist- arar konungsfjölskyldunnar ekki gefið samþykki sitt, — ef myndin hefði verið lögð fyrir þá. Engu að síður er hún skemmtileg og sýnir okkur kannski, hvernig Elísabet kemur til með að líta út á gamalsaldri. ☆ + ÞORPSBÚAR í Sepik- héraðinu í Nýju Guineu hafa að undanförnu gert tilraun- ir til þess að fá peninga til þess að vaxa með því að láta þá í öskjur og geyma þá í sérstökum húsum. Pen- inga-hús þessi kalla þeir ,,Bang-Bang“ og munu þau vera afleiðing af því, að stjórnin hefur að undan- förnu reynt eftir mætti að koma fólkinu í skilning um, að efnahagslegar framfarir geti aðeins átt sér stað með arðbærri vinnu! PÓST- OG símamálastjórn- in í Suður-Afríku hefur lengi átt í miklum erfiðleik- um vegna sífelldra skemmda á símalínum. Nú hefur stjórnin látið rannsaka mál- ið gaumgæfilega og eru nið- urstöðurnar eftirfarandi: Algengustu símatruflan- irnar stafa af því að apar eru að róla séi á símalínunum að gíraffar reka hausana upp í línurnar og jafnvel slíta þær að fílar rífa símastaura upp með rananum. ☆ ÁKVEÐIÐ er að nýjasta flugvél SAS-fíugfélagsins skul heita Ingimar víking- ur. Flestum dettur strax í hug, að nú hafi Svíar náð forustunni í félaginu og ætii að skíra vélina í höfðuðið á Ingimar Johannson heims meistara í þungavigt. Kom þetta fram í blöðum víða, einkanlega þó í Danmörku. Félagið hefur neitað því, að vélin eigi að bera nafn af hnefaleikakappanum og hefur meðal annars því til sönnunar lýst yfir, að nafn- ið hafi verið ákveðið áður en Ingimar varð heimsmeist ari. — Ingimar er gamalt nor- rænt nafn, segja þeir, og við höfum aðeins fylgt venju okkar í nafngiftum á vélum okkar. Við skulum vona, að þeir hafi rétt fyrir sér! EKKI skaltu öfunda þann mann, sem álitið er, að hafi „komið sér vel á- fram í lífinu." Sá titill þýð- ir venjulega, að hann hefur stórt og eyðilegt skrifborð fyrir framan sig, háa skatta og hroðalega timburmenn á morgnana. Darryl Zanuck. ÞAÐ ER allt á öðrum end- anum hjá tízkufyrirtækjum heimsins. Hausttízkan er í algleymingi og ný klæði birtast daglega. Hér er nýj- asta nýtt í hattatízkunni og þykir okkur það nýstárleg- ast við hattinn, að í honum eru bara töluvert af efni. Þar fyrir utan virðist eigin- manninum ætlað hlutverk leiðsögumanns á gönguferð- um hjóna. j UM ÞESSAR MUNDIR gengur það fjöllunum hærra í París, að innbrot hafi verið framið hjá meistara Pi- Icasso í hið nýja slot hans. Til allrar guðs lukku vaknaði Picasso við há- |vaða og fór á stúfana. Hann sá inn- ibrotsþjófinn, en þorði ekki að hreyfa :gg né lið. Þegar þjófurinn var far- ->->inn, hringdi Picasso á lögregluna og bað hana að koma strax og athuga öll vegsummerki. — Picasso kvaðst muna útlit þjófsins, en gat ekki útskýrt það með orðum, svo skiljanlegt væri. Þá greip hann pensilinn og riss- aði upp mynd af þjófsskömminni og fékk hana í hendur lögreglunni. Gerð voru fjölmörg eftirrit af skissunni og þau síðan send til allra lögreglustöðva í nágrenninu. Sólarhring síðar voru send til höfuðstöðva lögregl- unnar þrír vatnskranar, ísskápur, ryksuga og sekkjapípa! Það getur komið sér vel að vera drátthagur, eða er það ekki? stúlkunni — og hlaut vinn- inginn. — En hvað hef ég unnið, spurði maðurinn. — Nú, mig, svaraði stúlk- an og brosti Sophiu Loren- brosi. Það gagnaði ekki. Maður- inn tók upp lögregluskilti og bað stúlkuna að fylgja sér. Á AÐALFUNDI Veiðifé- lags í Valdenciénnes í Frakk landi kom frám tilíaga um það, að leggja niður grein úr lögunum, en greinin mun hafa verið sett á 17. öld. Hún hljóðar svo: „Ef svq skildi bera við, að einhver meðlimur félags okkar skyldi á veiðum ier.da í þeirri hörmulegu ögæfu að voðaskot 'hlypj úr byssu hans og yrði veiðifélaga hans að bana, þá ér sá, sem ógæfunhi veldur, svo fremi hann sé ógift.ur, neyddur til ■ þess að kvænasl ekkju hins látna veiðifélaga síns.“ Það hlýtur'að teljast veiði mönnunum til hróss, að þeir felldu breytingartillöguna með öllum greiddum at- kvæðum. ★ + RÚMLEGA 100 lögreglu þjónar í París hafa boðizt tii að vera „tilraunakanínur" til þess að finna út, hvar í borginni loftið sé eitraðast af reyk frá ökutækjum. Lög regluþjónunum er dreift um bæinn og þar standa þeir í nokkra tíma. Að því búnu er tekin af þeim blóð- prufa. HIN VINSÆLA kvi stjarna Svíanna, Anderson, var sta£ þvf fyrir nokkrum á giftast aldrei. Nú he gengið á bak orða s gifzt ungum bónda FANGAR FRUMSKÓ G ARIN S PRÓFESSOR Duval fer út að flugvélinni ásamt Frans og Filuppusi. „Ég er mjög spenntur að sjá tækin, sem þið komið með frá Par- ís_ handa mér,“ segir hann. „Eg hef þegar falið einum manni að sjá um afferm- ingu þeirra, af því að ég reikna með, að þ komast af stað ai allra fyrst.“ — f san er bankað á öxlina „Það er maður h vildj gjarnan fá að yður,“ er sagt. F 0 29. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.